Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1959, Blaðsíða 12
r 'vtni p" 1 " ‘‘H *TI Allhvass sunnan, snjókoma fyrst, síðan slydda eöa rigning. Reykjavík —6. Akureyri —13, London 3, Khöfn 2, París 8. Náttúruhamfarir í Bandaríkjunum: 70 hafa farizt og eigna tjón nemur milijörðum 12 menn í vatnsfylliri námu taldir af NTB-New York. 23. jan. Vatnavextir og stórhríSar hafa fvo seinustu sólarhringa herjaS í 15 norðvesturfylkj- um Bandaríkjanna. Sums staðar hefir þoká valdið vandraeðum og slysum. Alls hafa 70 manns látið lífið af völdum veðurfarsins þessa daga, en eignatjón metið á milljarða í íslen7kum krón- um. Fárviðri fór yfir New York fylki í dag, en fregnir frá öðrum héruðum bera meS sér að veðrátt an sé heldur að skána. öhio verst úíi Vcrst rnjun fylkið Ohio hafa orð 'ð úti, en þar voru það vatnavexl ir, sevn vandræðunum. ollu. Hljóp mi-kill vöxtur í ár þar og fóru heil íbúðahverfi í borgum og bæjum á'flot, en stór akurlendi lentu und ir vatni. Kunnugt er um 16 dauðs föll af þessum sökum í fylkinu. Mörg umdæmi í fylkinu hafa ver áð lýst í neyðarástand. Mörg þús. rnanns hafa misst heimili sjn og eignir. vatna.vextir. Þar flæddi- vatn ofan í kolanámu. Vitað er með vissu um þrjá nániuracnn, sem drukkn- uðu, en 12 er saknað og veik von um að þeim kunni að verða bjarg ' Kramhnld a' 'í <10111 961 munu Rússar eiga margfalt tíeiri flugskeyti en Bandaríkjamenn Heiðursskoí- meistarinn Symington ásakar stjórn Eisenhowers fyrir vítavert andvaraleysi Náma fylltist af vatni 1 Pennsylvaníu voru einmg ; Mannskæðir bar- dagar í Afsír NTB—Algeirsborg, 23. jan. Heiftarlegtir bardagar hafa bloss að upp milli fraiiskra hermanna og uppreisnarnianna í Alsír. Hef ir dregið úr horfum á vopnahléi. Opnsberlega tilkynna Frakkar að nær 500 uppreisnarmenn hafi verið drepnir eða teknir til fanga se nustu tvær vikurnar. Aðal- i stöðvár uppreisnarmanna í Túnis j tilkynna að 513 Frakkar hafi ver-1 ið drepiiir í Alsír i janúar. Franski1 hermálaráðherrann og yfirmaður ! franska herforingjaráðsins eru báð ir í Alsír og ræða um hernaðarað- gerðir gegn þjóðernissinnum. I Þrír fundir Árnessýsiu Ákeðið hefir verið að| halda þrjá almenna fundi Framsóknarmanna í Árnes- sýsíu á morgun, sunnudag.! Verða þeir sem hér segir: Að Flúðum kl. 3 síðd. á sunnudaginn. Frummælandi verður Eysteinn Jónsson rit-! ari Framsóknarflokksins. Á Selfossi kl. 3 á sunnu- daginn. Frummælandi verð- ur Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins. Á Minni-Borg kl 3 á sunnudaginn. Frummælandi verður Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður. Allir stuðningsmenn Fram sóknarflokksins eru vel- komnir á þessa fundi. NTB-Washington, 23. jan. Mikia athvgli vekur deila, sem upp er komin milli leiö- toga demokrata á Banda- ríkjaþingi og ríkisstjórnar- innar í sambandi viö fjárlög stjórnarinnar og herstyrk Rússa og Bandaríkjamanna. Fulltrúi demokrata í her- málanefnd þingsins segir, aö með sama áframhaldi muni Rússar eiga fiórum sinnum fleiri langdræg ílugskeyti 1961 en Bandaríkin og auk þess betri. * Utvarpshækkun- in afturkölluð .ona finnst örend hjá skúr við Seljalandsveg Lögregluvarðstofan tjáði blaðinu í gærkveldi, að látin kona hefði fundizt við skúr hjá gfjótnáminu við Selja- landsveg um kl. 13,40 í gær. Var hér um að ræða Elin- borgu Ólafsdóttur ti! heimil- is að Sigtúni 45. Dánarorsök var ókunn. Spáð slyddu og rigningu StarfsmaSur hjá grjótnáminu fann Elinborgu, er hann var að koma úr mat. Var hún þá látin upp við skúrinn. Áverkar sáust ekki á líkinu. Elinborg var 48 ára að aldri. Mál þetta er í rannsókn. Hinn 12. ágúst 1958 sótti Hikis útvarpið um það til menntamála ráðuneytisins, að afnotagjaldið yrði hækkað frá 1. apríl 1959 úr 200 krónuin í 350 krónur enda hafði afnotaigjald útvarps verið óbreytt í sex ár. Hinn 3. des. s. 1., eða eftir að kaupgjaldsvísitalan hafði liækk að í 202 stig 1. des., samþykkti menntamálaráðuneytið hækkun afnolagjaldsins í 300 krónur. Vegna breyttra aðstæðna hef- ui' ráðuneytið nú ákveðið að þessi hækknn skuli ekki koma til framkvæmda og breytist af- notagjaldið því ekki 1. apríl n. k. (Frá menntamálaráðuneytinu).' Eins og tilkynningin hér að of- an, sem blaðimi barst í gær, bcr með sér, hafa stjórnarvöld nú hætt við hækkun þá á afnota- gjaldi utvarps, sem ákveðin hafði verið. Tjminn skýrði frá þessari hækkun fyrir nokkrum döguin, wg mun það hafa borið þann árangur, að stjórnin aftur kallaði hækkunina. | Yfirlýsingu þessa kom Stuarl Symington með eftir að MeElroy landvarnaráðherra hafði lýst yfir því við þingnefnd, að núverandi f.járveiting til iandvarna væri nægileg til að tryggja öryggi Bandaríkjanna og vfirburði gagn-, vart rússneska herveldinu. Taldi! hann, að Bandaríkin væru vel á' veg komin í framleiðslu fjar-! stýrðra eldflauga og þyrfti ekki að j óttast Rússa af þeim sökum. Skömmu síðar lét Symingíon áðurnefnd ummæli falla i hermála nefndinni. Er nú komin upp j rimma mikil milli demokrata og 1 stjórnarinnar í bes.su máli. Demo j kratar segja beinlínis, að stjórnin hafi sætt s'ig við það vilandi vits,! að hernaðarmáttur Bandaríkjanna ' verði minni næstu ár en Rússa. J Til þess að vega upp tapið í hern-; | aðarkapphlaupinu verði að eyða 'j i miklu hærri upphæðum en stjórn- i ir. gerir ráð l'yrir. Árið 1961 munu 'Rússar eiga fjórum sinnum fleiri eldflaugar sem skióta rná heims- áifa á milli, en Bandaríkjamenn. Þessu levnir stjórnin almenning. í Yfirburðir Rússa merki, að Banda ríkin liggi undir stöðugri hættu af gereyðingarstyrjöld, sem haf'in værí fyrirvaralaust af Rússum. Árið sem nú er að hefjast sé sein asta tækifærið, s'em BancUiríkjun- um bióðist ti! að halda í vi'ð Rússa í smíði nýjustu vopna. P Poul Reumert leikari er orð ^ inn sérstakur Heiðursfélagi P hinu konunglega p Kaupmannahafnar — og hef- Ú ir enginn annar ^ heiður í 20 ár. Hér sést Reu- íg ^ mert með skotmannsskjöld p ^ sinn, en hinum megin sést ^ 0 skjöldur Phisters með gam- ^ ^ alli mynd af Konungalega ^ leikhúsinu í Höfn. Herforingjaráðin ræða vörn Berlín- arborgar NTB—París, 23. jan. Hershöfð- ingjar Bandaríkjanna, Bretlaiuls og Frakklands hafa borið samau ráð sín um til liverra hernaðar- aðgerða skuli grípá, ef Sovétríkin setja samgöngubann á Berlín. Þetta lét franska utanríkisráðu- neyíið uppskátt í dag. Herforingja ráð landanna háfa borið saman bækur sínar um málið og viðræð urnar verið á tækniskum grund- velli. Engar ákvar'ðanir hafa verið teknar, né heldur málið verið rætt af ríkisstjórnum á þessum grund vclli. Hir.s vegar hafi hsrforingja ráðið rætt allar þær hernaðarlcgu mótaðgerðir, sem til greina gætu komið. Vesturveldin ráðfæra sig nú um svar við seinustu orðsend ingu Sovétríkjanna um Berlín. Citroen hlaut viðurkenningu sem bezta bifreiðategund ársins 19 Franskir biíreiðastjórar uríu sigurvegarar í Monte Carlo ökukeppninni Hraðkeppni í handknattleik í kvöld með þátttöku átta félaga Loks virðist ætla að verða frosthörkunum. í gærkveldi hlé var í kvöld og annað kvölil efnir Handknattleikssamband íslands til hra.ðkeppni í handknattleik og vérður Ieikið í meistaraflokk um karla og kvenna. Keppnin hefst bæði kvöldin kl. 8.15. I kvöld leika saman í þessari Elliði seldi í Hull Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn erlendis i fyrradag. Tog arinn Elliði seldi í Hull fýrir 8500 j pund, og var vel fagnað af fisk- 10 stiga frost í Reykjavjk og spáð röði Kvennáílokkar: Kcflavík— kaupmönnum og neytendum, enda stilltu veðri og björtu í nótt, en j Valur, Ármann—V-íkingur, Þrótt- skortur á fiski með morgninum allhvassri suð-. ur si.tur yfir. Karlaflokkar: aústanátl með snjókomu fyrst en , ■—Keflavík. Fram—Ármann, síðan slyddu cða rigningu. I ingur—ÍR. Þróttur—Valur. FH Vík- Gvlfi s'eldi afla sinn í Bremer haven. 208 lestir fvrir 112 þús. mörk. Monte Carlo, 23. jan. A liinu ár lciga kappakstursmóti bifreiða, sem kennt er við Monte Carlo, j sigruðu franskir bifreiðastjórar á frönsku bifreiðinni Citroen með yfirburðum. Bifreiðar af! Citroen-gerð urðu í fyrsta og j fjórða sæti. Frakkinn Coltelloni varð sigurvegari og hlaut Itain- er-bikarinn í verðlaun. Franskir bílstjórar hlutu fjögur fyrstu sætin. Collellini, sem er 40 ára að aldri, hlaut aðeins 308 vít- ur, en hér er um allflókið hindr unarkapphlaup að ræða og kemur fleira til en flýtirinn einn. 119 komu í mark. Alis tóku 322 bílar af öllum mogulegum gerðum þátt í akstr inum, en aðcins 119 náðu á leið arenda, sem er í furstadæminu Monte Carlo. Ilins vegai- leggja bifreiðarnar al' stað hér og hvar á meginlandi Evrópu. Citroen-teg undin vann titilinn: Bezta bifréið ársins, en tegundin DKW varð í öðru sæti. Kveníbilstjórar taka einnig þátt i keppninni og sigraði þar Pat Moss, sem er systir hins fræga kappakstursmanns Slerling Moss. Fyrsti af Norðmönnum, sem þátt tóku í keppninni, varð Hans Ingier og varð hann sá 24. í röð inni. ■fcje Kristján Albertsson, rit- höfundur, sem flesta vetur und anfriina liéfir dvalið í París, situr nú lieima i Keykjavík og vinmir að bók um Hannes Haf- stein. Mun sú bók eiga að koma út á aldarafmæli Hannes- ar á vcgum Almenna bókafé- lagsins. fcfc I ndriði C. Þorsteinsson, rithöfundur, dvelst sem stend- ur norður á Akureyri og vinn- ur að nýrri skáldsögu. fcfc Það er uppspuni einn. sem skýrt var frá í einu Reykja víkurblaðaniia í gær, að Olþi- félagið hafi ke.vpt upp upplag síðasta tölublaðs af Mánudags- blaðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.