Tíminn - 25.01.1959, Qupperneq 1
wwiv-Æl
lífiS í baemum
í spegli Tímans
— bls. 3
43. árgangur.
Iteykjavík. sunnudaginn 25. janxiar 1959.
SkrifaS og skrafaS, bls. 7
Þrautskipulagt einræði, bls. 6
Sunnudagsþættirnir, bls. 5
A3 éta útsæði, bls. 8.
20 blaö.
Nú er komiS i liós, aS
ekki þarf aS leita ný-
s*árlegrar naglaskreyt-
ingar kvenna arta leiS
til Ameriku. Á gaml-
árskvöld var íslemk
menntaskólastúlka
naglskreytt eins og
myndin sýnir. Barbara
Árnason mun hafa
teiknaS skreytinguna.
(Ljósm.: A. Kolbeinss.)
Viðskiptasamningar hefjast brátt
milli Finnlands og Sovétríkjanna
Árangur af viðrsBðum Kckkoiicns K.rust ()i(Jruðuni bor^firð-
joffs - Samið verður til margra ára
NTB-Leningrad, 23. jan.
Sovétríkin og Finnland j
munu innan skamms hefja'
samningaviðræöur í Moskvu!
um vöruskiptaverzlun land-
anna á þessu ári, r.vo og önn
ur viðskipti. Verður jafn-
framt unnið að viðskipta-
samningi sem gilda á um
mörg ár fram í tímann. Var
þetta tilkynnt i dag, að lokn
um fundi beirra Krustjoffs
og Kekkonens forseta í Len-j
ingrad.
Á fundi þessum voru einnig ýms
ir ráðherrar af beggja hálfu, þar
á meðal viðskiptamálaráðherra
Iýinnlands, Karjalainen, og Paloli-
sjeft' ráðherra, seni fer með utan-
ríkisviðskipti Rússlands að veru-
legu leyti.
Fréttariturum ber saman um,
Tm Evrópuríki hafa undirritað sam-
komuL um fiskveiðar í norðurhöfum
Meíal jjessara ríkja eru Bretland, ísland
og Sovétríkin
Tunglskotin af-
sanna
Berlín, 23. jan. — Hvorki!
gervihnettirnir né eldflaug-j
in, sem komst á braut um-
hverfis sólina, hafa orðið
varar við neitt það, er sann-
að gæti tilveru guðs, engla,
eða himnarikis.
London, 24. jan. — Und-
anfarna daga hafa staðið yf-1
ir viðræður fjórtán ríkja um
friðun fiskjar í NorÖur-Aíl-
antshafi. Meðal annarra
hafa íslendingar átt fulltrúa
i þessum viðræðum,. i dagj
undirrituðu svo tíu riki sam-
komulag sín á mdli varðandii
fiskveiðar á .svæðinu frá
austurströnd Grænlands til
Gíbraltarsunds, en á þessu
svæði eru eins og kunnug't
er mörg auðugustu fiskimið
heims.
Meðal þeírra ríkja, sem undir-
rituðu samninginn, voru Bretiand,
ísland, Noregur og Sovétríkin. ■—
Fjögur ríki Svíþjóð. Holland,
Belgía og Spánn hafa enn ekki
undirritað samkomulagið, cn gert
er ráð íyrir, að það verði innan
skamms.
Samningur þessi verður tekin til
meðferðar hjá ríkisstjórnum viö-
komandi landa, áður en hann geng
ur í gildi.
Samningur þessi tekur til allra
fiskitegunda bæði ofansjávarfiska
og botnfiska, en veiðar verða leyfð
ar á ákveðnum tíma og svæðum,
sem nánar er greint írá í samn-
ingnum.
að fundur þcirra Kckkonens og
Krustjolfs í Leningrad sé hinn
mikilvægasti. Viðræður þeirra
hóldu áfram í morgun, en um há-
degi hélt Krustjoff veizllu fyrir
Finnlandsforsela og fylgdarlið
hans. Sagði í tilkynningu Tass, að
sérstök vinsemd hefði einkennt
veizlu þessa. Þar hefðu þeir þáðir
ICrustjoff og Kekkonen haldið
ræður. Ekki hcfir enn verið birt
tilkynning um niðurstöður af
fundi þessum, en talið að hennar
sé þó von. Krustjoff hélt strax að
veizlu lokinni til Moskvu. en Kekk
onen fer ekki heimleiðis fyrr en
a sunnudag.
Batnar sambúðin?
Samibúð Finna og Rússa hefir
(Framh. á 2. síðu.)
Sameiginleg tækni-
aðstoð Bagdad-
bandalagsins
London, 24. jan. — Fjár-
málanefnd Bagdad-banda-
lagsins, se'm setið hefir á
fundum undanfarna daga í
Karacchi, hefir ákveðið að
taka upp gagnkvæma tækni-
aðstoð, sem á að verða fólg-
in í skiptum á tæknifræðing
um og menntun r.túdenta.
Hafa verið lögð fram fimmtíu
þúsund pund til þessa og auk
þess hefur Bretland lagt fram 10
þúsund pund, en í framtíðinni
mun Bretland leggja 150 þúsund
pund til styrktar þessu málé-fni.
Lönd þau, sem aðild eiga að þessu
eru. Pakistan, Tyrkland, Iran, Bret
land og Bandaríkin.
ingum boðið
á skemmtun
Borgfirðingfólagið í Reykjavík
hcfir ákveðið að efna til skemmt-
unar fyrir aldraða Borgfirðinga á
sunnudaginn kemur í Sjómanna-
skólanum, og hefst hún kl. 2 síð-
degis. Þangað er öllu öldruðu
borgfirzku fólki boðið, og verður
ýmislegt til skemmtunar, svo seni
leikþáttur, upplestur, söngur,
kveðskapur og kvikmyndasýning.
Sagt um kjör-
dæmamálið
„En það má nokkuð á|!
milli vera, hvort við lifum
• í þeim eindregna ásetningi
að lifa í allsherjarfriði okk
ar á milli og hinu að stofna -
tií eins hatrammra deilna,
eins og við höfum dæmi
j um út af kjördæmamál-
inu" . . .
II
„En áframhaldið var þó
ekki þannig, að við getum
af því dregið þær ályktan-
ir, að allt muni fara meö
'::í: |ss
friði og spekt fram, ef á að|
fara að skerða þann helga :
rétt vissra hluta landsins,
sem menn telja að felist tfj
núverandi k jördæmaskip-
! un landsins".
•Jakob Möller 1942,
Alþtíð. B-804.
i
Sjálfstæðisfl. skipar yfirráðherra
herrar eða yfif ráðherrar_
Er þetta enn einn vottur
þess, að um raunverulegt
stjórnarsamstarf Sjálfstæðis
flokksins og Alþýðuflokksins
er að ræða og nánara ett
Sjálfstæðismenn vilja vera
láta.
stæðisflokksins í stjórnar-
samstarfinu. Þessir menn eru
Ólafur Thors, Bjarni Bene-
diktsson og Ingólfur Jóns-
son.
Eru þessir menn því eins
konar hjálparráðherrar,
laumuráðherrar, skuggaráð-
Þetta er niðursloðan af fyrir-
lestri manns, að nafni Fadeyeff,
en hann er áróðursmaður t úleys
ingja í Sóvétríkjunum og allhátt-
settur í flokkniim. Sem kunnugt
er hv'etja stjórnarvöldin fólk í
Sovétríkjunuin til að losa sig vi'ð
öll trúarhrögð, en þótt ekki sé
beinlínis um ofsóknir á he.hdur
tnúuðu fólki að ræöa.
Fadeyeff kvað það iiruggl inál,
að jafnvel ekki hin öflugustu vís-
indatæki í gcimflaugum IUissa,
hefðu fundið neitt, sem benti tii
að eitthvaö væri hæft í liiinim
barivxlegu hugmyndum um til-
veru guðs og himnaríkis. Notað'i
hann síðan þessa ályktun til að
gera kristna trú hlægilega. Hann
kva'ö jafnvel þá st.iðreynd eina
liversu vei sóvézkxim vísinda-
mönnum gengi í rannsóknum á
himingeimnum varpa miklum
vafa á staðhaifingar um tilveru
guðs.
Beeíhoveii-hljóm-
Seikar í Háskólaoum
Tónlistarnefnd Háskólans held-
ur áfram kynningunum á sinfón-
ium' Beethovens í hátíðasal Há-
.skólans í dag 25. þ. m. kl. 5
e. h. Röðin cr nú komin að níundu
.sinfóníunni í d-moll, síðustu og
stórfenglegustu 'sinfóníu Ðeethov
ens. Dr. Páll ísólfsson mun. kynna
verkið' fyrir áheyréndum og
flýtj.q skýringar. Níúnda sinl'ón-
iar: er' lengri cn svo, að hún verði
flut'l <>11 í eipu með skýringum,
og verður henni því skipt á tvo
sunnudaga og síðari hlutinn flutt
ur sunnud. 1. febrúar.
Hljómsyeitin Phiiharmonia leik
ur verkið á hljómplötunum, sem
notaðar verða; stjórnandi er Her
berl von Karajan.
Aðgangur er ókeypis og öilum
heimill.
Þingflokkur Sjálfstæðis-
flokksins mun nú hafa kosið
þriggja manna nefnd úr hópi
sínum til bess að fylgjast
með störfum ríkisst jórnar-
innar fyrir hönd flokksins
og vera henni til ráðuneytis,
svo og að gæta hlutar Sjálf-