Tíminn - 25.01.1959, Page 3

Tíminn - 25.01.1959, Page 3
TÍMIMN, sunmidaginn 25. janúar 1959. 3 margir telja sig vita betur en sá, sem á a'ð stjórna æfingunum, og svo verður árangurinn eftir því. Það er Karl' Gúðmunds- son íþróttakennari sem tal ar — sá er sem mesta frægð gat sór í Noregi í fyrra fyrir að æfa upp knattspyrnulið þar með þeim árangri, að það er nú efst í sínum riðli þar. Við höfum heyrt, að Karl hafi verið beðinn að ger- ast þjálfari íslenzka lands- liðsins, og spyrjum hvað se til í því. — Jú, knattsþýrhusám- bandið hefir farið þess á leit við mig', að ég staríaði við þjálfun landsliðsins hérna. Ég hefi að. vísu gert það áður, en lék þá eining með liðinu — það var 1954 — en sljkt álít ég alls ekki heppilegt, að þjálfarinn leiki með. Hann þarf að geta horft á leiki liðsins hlutlaust til að sjá hvað aflögu fer og eins fylgjast með hverjum leik- manni og' afköstum þeirra á vellinum. Annars þyrft- um við að stokka upp, held ég, og byggja allt að nýju upp frá grunni — ala drengina upp við meiri aga en hér hefir áður tíðkazt. Svo viljum við vita, hvort Karl sé þvi nokkuð mótfallLnn, að knatt- spyrnumönnum sé bætt upp vinnutap í peningum. jafnvel þótt áhugamenn séu. — Menn, sem vinna venjulegán vinnudág, geta vel æft . reglulega með landsliði án þess að tapa vinnu, en hins vegar gerir það erfitt um vik liér, að kalla þarf menn saman sinn úr hverri áttinni. og sumir eiga langt að sækja. í Noregi þykir það ekkert tiltökumál, að knattspyrnu sambandið bæti mönnum upp vinnutap með bein- hörðum peningum, og oft er ekki hægt að halda uppi nógu reglubundnum æfingum. á landsliði, nema einhverjar ívilnanir í sam bandi við vinnutap komi til. bókabrenna Við lásum auglýsingu i einu dagblaða bæjarins, þar sem sagði eitthvað á þessa leið: Þar sem útgef- endur tjá mér, a'ð lélegur HELGl — miltjón mílur IKARL — við þurfum að stpkka upp. járnagi , — Ég hefi mikinn á- huga á að fara út aftur. Það er allt annað að starfa þar að þjálfun íþróttamanna. Þar dett ur engum pilti i hug að gera nokkuð annað en honum er sagt að gera, og aldrei kemur upp ó- samlyndi í hópnum. Piltarnir okkar vilja MAÐUR VIKUNNAR KRISTINN — ueó til lídó reyfari, þýddur, seljist bet •ur en verk innlendra höf- unda, reynist mjög erfitt að fá útgefnar frumsamd ar bækur hérlendis. Viídi ég því beina þeirri áskor- un til gamalla og nýrra viðskiptamanna minna og annarra vina, að þeir bregðisl vel við og festi sér árituð eintök af Lista- mannsraunum og Gull.tár- unum, sem fást afhentar í dag að Hótel Vík. Fram- reiði að venju veitingar allan daginn. Undirrituð var Guðrún Jacobsen, og við héldi.m á bennar fund, þar sem hún framreiðir . veitingar á Hótel Vík. — Já, það hefir verið mikið hringt hingað í dag, en minna um að fólk kæmi að kaupa. Eg var annars á tfmabili að hugsa u n að halda eina allsherjar bóka- brennu —_og sel.ja aogang inn. Útgáfustarfsemin hefði kannske borið sig nieð því. Og það er nú einu sinni svona — ekki nóg að láta útgefandann borga og sitja svo uppi með upplag- ið. Svo er ég lika búin að skrifa sex bækur, og liefi selt öll handrilin þótt ekki séu nema tvær komnar út. Þetta er svo sem enginn skáldskapur, bara minning ar um samferðamenn — ég sæki nefnilega efnið í fólkið . . . það er svo margt fólk, sem á skilið að lifa lika, sem enginn annar niyndi skrifa um. Annars kann það víst ekki góðri lukku að stýra, þegar ég fæ liugmyndir. Eg hefi sam ið lög er enginn vill syngja, málað myndir, sem enginn vill sjá, fyrir jólin í iyrra bjó ég til allmörg brúðu- hús, sem bráðnuðu í hönd- unum á börnunum, og svo bækurnar .... neó í lídó Við hittum að máli for- mann hins nýstofnaða jazz klúbbs, Kristinn Vilhelms- son, og hann hefir sitt- hvað að segja okkur auk jaazins, m.a. það, að hljóm sveit sú, sem hann hefir stjórnað í Leikhúskjallar- anúm, NEO-lríóið, muni innan skamms, eða nánar tiltekið 6. febrúar næsl komandi flytja sig í nýtt sar^comuhús, sem verið er að fullgera uppi í Hljð- um. Þetta hús á að taka hvorki meira nó minna en 500 gesti i senn, og mun það bera nafnið LÍDÓ. Þar mun vera ætlunin að halda dansleiki fyrri hluta vikunnar og á laugardög- um, en hina dagana verða salirnir sennilega leigðiv undir skemmtanir ýmissa félaga. NEO-tríóið verður þá ekki lengur tríó, heldur fimm manna hljómsveit og er Kristinn þegar far- inn að æfa hina nýju sveit. Við sæti tríósins í Leikhúskjallaranum tekur annað tríó, RÍÓ-tríóið, sem Baldur Krisljánsson BALDUR — og ríó líka Lög, sem enginn viil syngja myndir, sem enginn vill sjá — og svo bœkurnar mínar! IWenntlingar íungu „GóSa tungl" þegar við kom- um á vettvang og hugoumst ræða við söngkennar- ann, Hjört Haltdórsson, sem fyrstur manna nældi í 10 þúsund króna verðlaunin í þættinum Vogun vinn- ur vogun tapar, með staðgóðri og að því er virtist óbrigðuili þekkingu sinni á tunglinu. — Já, krakkarnir vildu endilega fá að syngja ,Góða tungl' í tilefni dagsins, seg ir Hjörtur, en við viljum fá að vita hvernig menn öðl- ast slíka ógnar tungiþekkingu. — Ósköp einfalt hvað mig snertir. Sjáið þið til, ég fór í sum- arfri eitt sinn sem offar upp í sveit og treysti mér ekki til að vera algerlega iðjulaus í þrjá mán uöi, svo að ég tók með mér bók, sem ég hafði gaman af, og stytti mér stundir við að þýða hana. Through Space And Time hét hún á ensku, en ég kallaði hana í tima og rúmi. Hún var aldrei gefin út, en liggur nú hjá Almenna bókafálaginu, og má vera að nú sé ein- mitt heppilegasti timinn til að gefa hana út, þegar tunglið er orðið svona populert. Svo spyrjum við Hjör.tjíka, hvort óstyrkur á taugum hafi ekki gert vart við sig þá er hann stóð frammi fyrir f jöidanum, eins og skólanemandi upp við töflu, og skyldi svara 10 þúsuncl króna spurningunni. — Klukkutíminn á undan var verstur. Eg var nefnileaa síöastur á dag- skrá, þurfti aö bíða eftir öilum hinum, og þetta mun vera lengstl klukkiutimi, sem ég hefi beðið. Eg hafði engar taugar til að hlusta á hina, en fór út í port og kveikti mér í vindli og hugsaði auðvitað um tunglið. píanóleikari stjórnar, en með honum verða bas&a- leikari og gítarleikari, sem báðir hafa að undanförnu leikið með hljómsveit Björns R. Einarssonar á Hótel Borg. Kristinn segir okkur að lokum til marks um það, að ekkert sé sparað til þess að gera veitingahúsið LÍDÓ hið fulikomnasta, að sendar hafi verið teikning ar af húsinu til Telefunk- en-fyrirtækisins í Þýzka- Framhald á 4. síðu. KNÚTUR — tæknilega iiliðir. -GUÐRUN — þegar ég fæ hugmy'ndir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.