Tíminn - 25.01.1959, Side 4
'4
TÍMINN, suunudaginn 25. janúar 1959,
--------- --------- ---------------■—
LEIKHÚSMÁL
Catrin Westerlund og Jarl Kulle í „Tvö vega salt".
Tvö vega salt
Það var frekar fátt um fína
rættí á Broadway síðastliðið leik
■ ir, en þau tvö leikrit, sem náðu
imestri ‘hylli leikhúsgesta, voru
,oegar keypt af hinum kunna leik-
l ’iismanni Lars Schmidt og sýncl!
i\ sænskum leiðsviðum snemma!
- ,1. haust. !
Leikritin eru Look Homeward,
ingel' eftir Ketti Frings og „Two
For The Seesaw“ eftir William
Gribson. Þetta eru mjög sundurleit
,erk Hið fyrrtalda er samið eftir
ikáldsögu Thomas Wolfs, en höf-
indur þess er bandarísk kona, sem
/ar kunnug Wolf. Sjálf er hún al-
'békkf vestra fyrir leikrit sín og
Kvikmyndahandrit. Að minnsta
itosti eitt leikrit hennar hefur ver-
:ið leikið hér á Norðurlöndum.
h'ðar talda leikritið er eftir áður
•tt kunnan höfund, Willarn Gibon
:g á sænsku hlaut það heitið „Tva
pá gungbradet". Við skulum kalla
það „Tvö vega salt“.
Höfundurinn, William Gibon, er
sagður fæddur í Broonx í hjarta
New Yorlc árið 1914. Þar mun hann
hafa stundað eitthvað nám, en
lagði snemma gjörfa hönd á margt'.
Hann gerðist bankamaður, verzl-
unarmaour og mörg ár starfaði
hann sem píanóleikari við revíu-
leikhús og næturklúbba. Hann
lauk við fyrsta leikrit sitt árið
1947. Þetta var Ijóðaleikur, sem
heitir I lay in Sion. Ári síðar birt-
ist næsta verk hans A Cry of Play-
ers, og tókst höfundinum að koma
því á svið í Civic Theatre í Topeka,
en þar starfaði hann sem píanóleik-
ari fram til ársins 1948. Sama ár
kom einnig étt ljóðabók eftir hann,
sem heilir Winter Crook. Árið
1954 hlotnaöist Gibson mikil viður-
kenning og talsverð frægð fyrir
skáldsöguna „The Spider.s-web“
(Köngurlóarnetið), sem ári síðar
var kvikmyndað meö Oharles Boy-
er, Richard Wildmai’k og fleiri
ágætum leikurum. The Miracle
Worker heith- næst síðasta verk
hans og það hlaut verðlaun, sem
bezta sjónvarpsleikritið, er fram
kom í Bandaríkjunum árið 1957.
í miðjum janúarmánuði, fyrir
réttu ári síöan, frumsýndi svo
Booth Theatre í New York Tvö
vega salt, og fóru þau Henry Fonda
og' Annes Bancroft með hlutverk-
in. en þau eru aðeins tvö talsins.
Leikurinn gerist nú á tímum í
New York og persónurnar eru
ósköp hversdagslegar mannverur,
sem beðið hafa ósigra í leit sinni
og baráttu fyrir ást og samúð í
lífinu. Hún er tuttugu og níu ára
gömul lítil stúlka af ættstofni
Abrahams og dreymir um að viiina
listræna sigra með því að dansa
fyrir heiminn. Sú barátta er lang-
vinn og meðan á henni stendur,
vinnur hún ót'rauð og æðrulaus
fyrir sér með saumaskap. En ein-
stæðing&skapur hennar er sár og
í vanmætti sínum gagnvart honum,
hefur hún gefið sig án þess að fá
endurgoldna þá ást, sem hún þráir.
Hann cr fertugur Iögfræðingur,
sem komizt hefur allvel áfram á
braut sinni í skjóli auðugs tengda-
fö'ður, en nú er hann yfirgefinn
af konu sinni og getirr ekki sætt
sig við breyttar aðstæður. Sam-
band þeirra rofnar þó ekki að
fullu og við verðum fljótlega vör
þriðju persónunnar, Tess, eigin-
konu hans. Hún kemur að vísu
aldrei frarn á sviðið, en hún á enn
eftir að koma við sögu. Leikritið
er framúrskaraiídi vel skrifað og
maður bíður þess þó óþreyjufullur
að vita hvort þessar t'vær persónur
fái að mjóta sameiginlegrar ham-
ingju. En þetta tekst ekki og ein-
mitt fyrir þá sök verður leikritið
eðlilegt og satt eins og persónur
þess. Endir leiksins verður kainn-
ske óþarflega langdreginn og tíð-
indalaus, en hvergi hefur það orð-
ið vmsældum hans að fjörtjóni.
Fyrsta sýningin hór í Norður-
álfu var í Alléleikhúsinu í Stokk-
hólmi snernma í september og fóru
þau Catrin' Westerlund og Jarl
Kulle með hlutverkin. Síðan kom
Gautaborg og Málmey. Síðar í vet-
ur i verður það tekið til flutning f
fleiri leikhúsum áifunnar.
Sbj.
tatiiuaaítötusssasaumastatutt
ð»8»»»m:m:::::8!m::»m»»::»«m«!iiaa8»8::!::mm:!im»:m»mi:i
VICON LELY
kastdreifarar
eru af nýrri endurbættri gerð, sem dreifir jafnar
og betur en eldrj gerðir. — Ef nauðsynleg leyfi
verða fáanleg, útvegum við þessa dreifara 1 vor.
Eldri pantanir óskast endurnýjaðar.
Góð sauðfjárjörð á Vestur-
landi er laus til ábúðar í
vor. Uppl. í síma 15578.
mmmm8mm«:::::::::s8m:8888
UMBOÐS' OG HEILDVERZLUN
Hverfisgötu 50, sími 17148.
:::::::::::::::s:::::t:::::::j:j::::s:suin::::::j::::ji:::::j:::i:::j:ssmj:ji::«j
Verkfallinu í Argentínu lokið, en
mikil ókyrrð meðal verkamanna
NTB—Buenos Aires, 23. jan.
Kjöti'ðnaðarmenn í Buenos Air
es tóku upp vinnu í dag og er þá
lokið með öllu 5 daga verkfalli,
sem í fyrstu var algert, en inn-
byrðis deilur milli verkalýðsfor-
ingja, sem fylgja Peron fyrrv.
einræðisherra og liinna, sem
fylgja kommúnistum, drápu á-
tökunum á dreif, svo að stjórnin
Framhald af 3. síðu.
landi, og sérfræðingar
þess muni samkvæmt
þeim teikningum sjá um
að setja upp magnarakerfi
af þeztu gerð í allt húsið,
en slíkum kerfum er vjða
ábótavant hér í samkomu-
húsum.
geimferð
Við fréttamenn Spegils-
ins komum viða við í efnis
leit. Þannig var það t.d.
í fyrradag, að við hittum
að máli „fyrstu íslenzku
geimfarana", þar sem þeir
voru staddir á tunglinu,
og voru í óða önn að reyna
að ná loftskeytasambandi
til jarðar, þar sem mcnn
höfðu talið geimfarana af.
Rétt í þann mund, sem við
hittum hmn fríða flokk,
náðist samband heim, og
það voru öllum heima
mestu - gleöitíðmdi að
heyra, að ferðalagið til
fyrsta áfangastaðarins' úti
1 geimnum liefði heppnazt
vel.
En þessi ferð okkar á
fund geimfaranna var
raunar alls ekki eins erf-
ið og ætla mættí í fyrstu
við lestur þessara lína —
við löbbuðum bara upp á
Klapparstíg, þar sem út-
varpið hefir upptökusal,
og litum inn á upptöku á
heimatilbúna geimferða-
þættinum „Milíjón mílur
heim“, sem þeir Sigurður
Þorsteinsson og Knútur
Skeggjason hafa samið, og
þegar hafa heyrzt í útvarp
.inu tveir þættir af sjö
alls. Mönnum hafa þótt
þættir þessir frumlegir og
vel gerðir, sérlega hvað
hinni tæknilegu hlið við-
víkur og þar leikur stór
járnplata uppi á vegg sitt
mikilsverða hlutverk —
en leikur allur prýðisgóð-
ur líka. Leikstjóri þátt-
,anna er Helgi Skúlason,
en með hlutverkin fara
Róbert Arnfmnsson, sem
leikur ICára „skipper" á
geimfarinu, Bessi Bjarna-
son er loftskeytamaður,
Baldvin Halldórsson véla-
maður og Ioftsiglingafræð
ingur, en Helga Bach-
mann leikur unga stúlku,
sem faldi sig í klæðaskáp
geimfarsins áður en lagt
var af stað, og gerðist þar
með laumufarþegi, en
kom í góðar þarfir sem
læknir og hjúkrunarkona
leiðangursins.
BALDVIN, BESSI, HELGA, RÓBERT
— járnplatan gegnir veigamiklu hlutverki.
náði algeruui undirtökum í deil«
unni.
Foringj ar k j ötiðnaðarmanna
samþykktu á fundi s. 1. nótt að
hætta verkfallinu.
Ótryggur vinnufriður.
Mikil ólga og ókyrrð er eftir
sem áður meðal verkalýðsins. For
ystumenn ýmissa fagfélaga hafa
tilkynnt meðlimum, að þeir skulí
vera viðbúnir a'ð hefja fyrirvara-
laust verkfall að nýju. f yfirlýs-
ingu frá Verkalýðssambandi Arg
entínu, en þar eru æðstu menn
flestir ýmist fylgismenn Perona
eða kommúnistar, að verkfallinu
hefði verið aflýst til þess að forða
blóðtigum hardögum og eyðilegg
ingu á eigum og mannvirkjum.
Lögregla og' lierlið lieldur vörS
víðsvegar í Buenos Aires og út
um landið. Þá hefir stjórnin fyr
irskipað ítarlega rannsókn á því,
hverjir beri ábyrgð á verkfallinu.
Lögreglan handtók í dag ses
kunna Peronista sem uppvfsir
urðu að því að hafa látið fram-
leiða sprengjur í verksmiðju einni.
Fækka um 28%.
Þá hefir sljórnin tilkynnt, a<5
fækkað verði í uíanríkisþjónustu
Argentínu um 149 manns. Svarar
þetta til þess að starfslið utan-
ríkisþjonustunnar erlendis verði
skorið n'ður um 28%. Er þelta
einn liðurinn í sparnaðaraðgerð-
um stjórnarinnar.
laawmim'mmtti'KiaöatMiaaa
Skattaframtöl
Tek að mér framtöl til
skatts fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Páll Heiðar Jónsson,
endurskoðandi, Ránarg. 2,
sími 10935.