Tíminn - 25.01.1959, Qupperneq 7

Tíminn - 25.01.1959, Qupperneq 7
'ff í M I N N, sunnudaginn 25. janúar 1959, 2 SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ Forvígismenn Sjálfstæðisflokksins vildu heldur sundrungu en samstarf. - Áfnám héraSanna tekið framyfir lausn efnahagsmálanna. - Hræðsla við meira ofaníát. - Stjórnarflokkur í fel- um. - Kosningin í Þrótti. - Pólitísk misnotkun fyrirtækja. - „Skipulagsstarf ‘ eftir þýzkri fyr- irmynd. - Fjandskapur íhaldsins við samkeppni í verzlun og |>jónustu. Forustugrein Morgunblaðsins í íyrradag lauk með þessum orðum: ..Vilanlega fela þessar aðgerðir og tillögur núverandi rikisstjórn- - ar fj'rst og fremst í sér bráða- íbirgðaráðstafanir til þess að stöðva verðbólguna. í þeim felast engin varanleg úrræði. Fleira verð ur til að ’koma. En þjóðinni er það iífsnauðsynlegt að sameinast nú gegn þeim voða, sem að henni steðjar .... Hagsmunir alþjóð- ar krefjast þess að þessi tilraun til stöðvunar- á verðbólgunni tak- ist. Iíún má ekki mistakast, þjóðin verður nú að fóta sig til viðnáms 'gegn dýrtíðinni. Öll þjóðholl öfl verða nú að sameinast um þessa tilraun. Iíún verður að vera upjr- haf að nýjum og víðtækum ráð- istöfunum til sköpunar jafnvægi í íslenzkum efnahagsmálum.“ í þessum ummælum Mbl. felast tvær athyglisverðar játningar. — ■Önnur er sú, að efnahagsráðstaf- anir þær, sem núverandi ríkis- stjórn sé að gera, séu aðeins bráða hirgðaráðstiafanir, sem vafasamt sé að komið geti að gagni. Hin er sú, að þjóðareining sé nauðsynleg, ef einhver verulegur árangur eigi að nást í giímunni við verðbólg- 'una. Sundrung í stað samstarfs í framangreindum ummælum Mbl. er að vissu marki túlkuð sú istefna, er Framsóknannenn beittu sér fyrir í sambandi við stjórnar- onyndunartiiraunirnar í seinasta mánuði. Framsóknarmenn lögðu ;þá áheralu á, að reynt yrði að mynda þjóðstjóm, er ynni fyrst og fremst að lausn dýrtíðarmál- anna og landhelgisdeilunnar, en tæki eicki kjördæmamálið til encf- anlegrar afgreiðsiu fyrr en fyrir xegluJegar þingkosningar á næsta ári. Iliu heilli var þessari tillögu Framsóknarflokksins hafnað at- hugunarlaust. Ástæðan var sú, að d'orustumenn Sjálfstæðisflokksins eettu afnám núv. kjördæma og tvennar þingkosningar á þessu ári á oddinn. Aiþýðufl. beygði sig fyrir þessum skilyrðum. Uppsker- an verða hreinar bráðabirgðaráð- istafanir í efnahagsmálunum, sem hersýnilega múnu hvergi hrökkva iil að 'Stöðva verðbóiguna, þar sem þegar er búið að stofna til meiri 'útgjalda ríkissjóðs og út- flutningssjóðs en kauplækkunin nægir á móti. Hætt er svo við, að þetta fari allt enn meira úr skorð- um í þeim kosningum, sem fram- undan eru. Þannig er stofnað til hörðustu deiina í stjórnmálunum og meiri ringulreiðar í efnahags- málunum í stað aukins samstarfs igegn voðanum, er Mbi. talar um. Framangreind ummæli, sem tekin eru úr einni forustugrein Mbl., 'bera þess merki, að sú hugsun hvarflar nú orðið að sumum Sjálf stæðismönnum, að þeir hafi ekki íarið i’étt að í sambandi við stjórn armyndunarmálið í seinasta mán- 'uði. Hræftsla viíi meifa ofaníát Hvað veldur því, að þannig fór, ' -að Sjáifetæðisflokkui’inn kaus heldur sundrunguna og bráða- birgðakákið en að reyna að fylkja þjóðinni til samstarfs gegn eríið- ieikunum? Svarið er augljóst. — Flokkurinn vill. í fyrsta lagi hraða sem mest framgangi tiliagna sinna í kjöi’dæmamálinu, því að hann óttast vaxandi mótstöðu gegn þeim, ef merin fá nægah tíma til að íhiiga þæi’. Flokkurinn hefur svo í öðru lagi hagað þannig á- róöri dímim í dýrtíðarmálunum að RÍIÍiÍlÍHIiKSIl! e*' Sw WVi llllll llfttl Itllli tfllil itltil 'gt* ntg gti jjy wt ié && ifk m m m wt Iwt ftg m m m éx && m i&t pr* i™- ***** r* '.v y."« ,3^Fv IWt Wf WW “ &f9* (w W. JWr inpi ðí ® II tts S tt tt i AllharSar umræður hafa staðið siðustu daga á Alþingi um Búnaðarmálasjóð og hefir þar m. a. kastazt töluvert i kekki milli þingmanna Sjálfstæðistlokksins og veitti Pátur Ottesen Jóni Pálmasyni og Ingólfi-Jónssyni þar eft- irminnilega hírtingu. Deilan stóð um það, hvort farið skyldi aö tillögu Búnaðarþings og Stéttarsambands bænda um að leggja aukagjald á heldar afurðir til byggingar bænd3húss í Reykjavik. íhaldsþingmenn, sem kalla sig bændafulltrúa, sýndu enn einu sinni að þeir virða að vettugi almennar óskir bændasamtakanna, þegar þeim býð- ur svo við að horfa. — Myndin sýnir líkan af bændahúsinu, sem nú ee verið að byggja. undanförnu, að hann verður að | éta hann allan ofan í sig, ef hann ‘ á að standa að einhverjum raun- hæfum aðgerðum í dýrtiðarmál- um. Lítið dæmi um þetta er það, að hann verður nú að greiða atkvæði með því á Alþingi að ógilda kauphækkun þá, sem hann barðist mest fyrir á síðastl. sumri, og ómerkja þá jafnframt allt það, sem ihann sagði þá í sambandi við þá baráttu sína. Skiijanlega vilja forustumenn flokksins komast hjá meiru af slíku ofaniáli fyrir kosn- ingar. Þess vegna leggja þeir þetta óstjórnlega kapp á að hraða þeim. Þess vegna stefna þeir þjóðinni út í vaxandi sundrungu og deiiur í stað þess að reyna að fylkja liði Eysteinn Jónsson komst alveg rétt að orði í umræðunum á Al- svo að orði í umræðunum á Al- þingi, að þessi feluleikur gæti e'kki heppnast, því að Sjálfstæðisflokk urimi er svo miklu stærri en sá, sem hann reynir að fela sig á bak við. „Eys*einskana Stjórnarftokkur í felum Mikiar umræður hafa orðiö á Alþingi í sambandi við kauplækk- unarfrumvarp ríkisstjórnaruinar. Margt kom broslegt fram í þeim umræðum, en broslegast var þá það, hve Sjálfstæðismenn lögðu mikið kapp á að halda því frarn, að flokkur þeirra væri ekki stjórn arflokkur. Allir vita 'þó, að þeir hafa líf stjórharinnar alveg í hendi sér, og að hún gerir ekki annað en það, sem hún veit, að er í .sam ræmi við vilja og fyrirætlun líf- gjafans. Það er ekki mælt út í bláinn hjá Ólafi Thors, að oftast ræður meira sá, sem veitir stuðn- inginn, en hinn, sem stuðninginn þiggur. Foringjar Sjálfstæðis- flokksins hafa hins vegar ætlað að reyna að leyna þessari raunveru- iegu stjórnarþátttöku sinni með því að hafa eingöngu Alþýðuflokks menn í ráðherrastólumim. Þeim var ljóst. að nauðsynlegt var að gera ýmislegt, sem ekki samræmd ist lýðskrumi og áróðri þeirra und anfarin misseri, og vildu komast ! hjá því fyrir kosningarnar að hafa föfustu um að gera þetta sjálfir. Það er Hins vegar mikiil mis- skilningur, að þeini takist. að leyna ofaníáti sínu, eins og t;d. á kaup- hækkuninni frá síðastl. sumri, með því að' hafa Alþýðufl.menn í ráðherrastóiunum. Menn sjá höndina, er stjórnar brúðunum Þess vegna er nú ekki hlegið að öðru meira en hinni sifelldu af- neiíun Sjálfstæðisflokksins á því, að hann sé stjórnarfiokkur og beri ábyrgð á stjórninni og stefnu hennar. 1 áðurnefndum ummælum á Ai'- þingi, gerðu ræðumenn Sjálfstæð- isflokk’sins og konimúnista taisvert að því að tala um það, sem þeir kölluðu Bysteinskuna. Eysteinn Jónsson skoraðist að sjálfsögðu ekki undan að taka þátt í umræð ununi um þetía efni. M.a. fórust honum orð á þessa leið: „Einar Olgeirsson býsnaðist ut af fjárveitingum íil verklegra fram kvæmda — fjárfestinga — sem engan rétt ættu á sér. Síðan sagði hann: Þetta lagast kannske, ef kjördæmunum verður breytt. Eftir þessum orðum er vert að taka. Þau sýria að minnsta kosti meiri lireinskilni en sumum öðrum er lagin. Einar talaði mikið um Ey- steinsku. Yfirleitt heitir allt sem aðhafzt hefir verið í fjárhags- og atvinnumálum Eysteinska á máli Einars OLgeirssonar og Morgun- blaðsins. Ég má fara að vara mig á því, að þetta hól stigi mér ekki til höfuðs, ’þar sem síðustu ára- tugir eru áreiðanlega mesta fram- faratímabii í sögu íslands. Einar sagði að lokum, að hér hefði verið þjóðfélag án atvinnuleysis. Mér . þykir það nú góð ,,Eysteinska“ og þólt Einar fiygi hátt og víða og villtist stundúm illa af leið, þá kom hann óneitanlega vel niður nieð þessum orðuni, og náttúrlega er það fyrir mestu að lendingin takist vel.“ | Við þetta má bæta því, að þótt íhaldsmenn og kommúnistar geri | nú niikið að því að fárast yfir háum útgjöldum rikisins, hefur það ekki komið fyrir í þingsögunni 1 seinustu 30 árin, að þessir flokkar hafi ekki ílutí tillögur um stór- felld útgjöld umfram það, sem áætlað 'hefur verið í fjárlögum. Jafn vandlega hafa þessir fiokkar líka varast það að koma með nokkr ar sparnaðartiilögur. Hefði að- halds Eysteins Jónssoriar ekki oft notið við á þessuni árum, niyndu ríkisútgjöldin vera orðin langtum 1 hærri en þau þó eru. Ósigur Sjálístætíiismanna í Þrótti Það þóttu mikil tíðindi er Sjálf- stæðisflokkurinn beið ósigur við stjórnarkjör, er fram fór i vöru- bifreiðastjórafélaginu Þrótti um seinustu heigi. Sjálfstæðismenn hafa farið þar með stjórn um tíu ára skeið og liöíðu byggt hana á því, hve mikil tök þeir hafa á atvinnu bílstjóra. Aðstaða bílsljóra til þess að fá atyinnu hjá bænum, sem cr langstærsti atvinnuveitand inn á þessu sviði, og hjá öðrum stórfyrirtækjum, sem Sjálfstæðis- mienn stjórna, hefir ráðizt mjögaf því, hvar þeir hafa verið taldir standa í flokki. Með því að beita þessum yfirráðum sínum til hins ítrasta, tókst Sjálfstæðisflokknum upphaflega að ná yfirráðum í Þrötti og síðan að halda þeim fram á þennan dag. Óánægja réttsýnna og frjálslyndra bílstjóra hefur hins vegar farið vaxandi, unz þeir hafa nú brotiz-t undan þessu kúg- unarfargi. Verður nú fróðiegt að sjá, hvort íhaldið reynir að hefna ósig'ursins með auknu ofríki og kúgunarviðleitni, en reynist svo, er nauðsynlegt að rösklega verði tekið á móti og þessi óhugnanlegu vinnuhrögð upprætt svo sem kost ur er. Það er hins vegar ekki aðeins í Þrótti, sem Sjálfstæðismenn hafa beitt yfirráðum sínum yfir at vinnufyrirtækjum til þess að ná yöldum í verkalýðsfélögunum. —- íhlutun vissra atvinnurekenda réð mestu um það, þegar Sjálfstæðis- menn brutust til valda í Iðju, og verkamenn í bæjarvinnunni eru uppistaðan í Dag'sbrúnardeild Sjálfstæðisflokksins. Vonandi er ósigur Sjálfstæðis- manna í Þrótti, upphaf þess, að hrotin verði á bak aftur öll við- l.eitni til atvinnukúgunar í verka- lýðsfélögunum. Átvinnufyrirtæki mis- notuS í flokksþágu Það er hins vegar ekki fyrst og , fremst í sambandi við stjórnar- kjör í verkalýðsfélögunum, sem Sjálfstæðismenn beita atvinnusvip unni. Að sjálfsögðu er þessu vopni niest beitt til að hafa á-hrif á menn við þingkosningar og bæjarstjórn- | arkosningar. I Kunnugt er, að margt iðnaðar- fyrirtækja er Sjálfstæðismenn stjórna, ráða menn í atvinnu eftir stjórnmálaskoðunum. Þessir menn snúa sér til flokksskrifstofu Sjáll'- stæðisflokksíns og fara eftir spjald skrá hennar við atvinnuráðningar. Þeir atvinnurekendur, sem ekki hafa viljað fara eftir spjaldskránni hafa fengið áminningu ílokksfoi- ustunnar og þeim sagt, að það yrði munað eftir þeim síðaiv Við kosningai’ beita Sjálfstæðis- menn fyrirtækjunum. mjög vio atkvæðasmölunina. Það er gengið á starfsfólkið og. alls konar.aðfei’íi um beitt til að komast eftir skoð- unum þess og tii a.ð hafa áhrif á það. Síðasta hjálpartækið, sein gripið var til í þessum efnum, var „veltan“, sem var í gangi í þágu flokkssjóðs Sj álfstteðisflokksins fyrir seinuslu kosnitjgar. ,Ef ein- :hver hikaði við, var þann,beinlínis hundeltur, það sem eftir var til. kosninga, og hvorki spöruð blíð- mælgi eða hótanir. Það er kunnara en frá þ'urfi að' segja, að hjá Iíeyk.javíkui'bæ kom ast menn yfirleitt ekki í atvinnu, nema þeir séu fyrirfram. tald'ir ör- uggir“ flokkslega. Það gildir jafnj, um liin lægstu störf sem hini æðstu. Þegar þess er gætt. live Sjálf- stæðismenn hafa tök á mörguin atvinnufyrirtækjum í ' Reýkjavík,- þarf engan að undra, þótt;flokkur inn hafi þar mikið fylgi, eins og þessum yfirráðum er beitt. Á þessu getur hins vegar orðið mikil breyting, ef menn rísa gegn þessu háttalagi. Þess vegna hefur stjórnarkjörið i Þrótti valdiS miklu meiri skeifingu í herbúð- um Sjálfstæðisflokksins, en valda- missir í ekki fjölmennari fclagi gefur tilefni til. '' Misnotkun lánastofnana Það er á margan annan hátt en þann, sem hér hefir veirð rak- inn, er Sjálfslæðisflokkurinn læt- ur misnota fyrirtæki í flokksþágu. Ýmsar lánastofnanir, þar sero Sjálfstæðisflokkurinn 1-33601', eru reknar þannig, að mest' er tekið tillit til ,,spjaldskránna“’ á flokks- skrifstofunum. Svo langt er geng ið í þeim efnum, að farið er að stofna „klíku“ sparisjóði.á veguro Sjálfstæðismanna, sem; .auðvitað á lireinlega að reka í flokksþágu Engir nema flokksbundnir menn eru teknir með sem stbfnendui og ábyrgðarmenn. Lánastarfsemin er svo öll í samrænii við það. Allir vita um þá ílokkslegu mis- notkun atvinnufyrirtækja og lána- stofnana, sem hér hefur verið rak- inn. Sífellt er svo bælLvið nýjuro og nýjum aðferðum með áukinni vísindalegri riákvæmnj og sam- kværnt ,,reynslu“ frá Þýzkalandi því, sem var, en þar námú þessi fræði á uriga aldri þeir. seni nú. stjórna „skipulagsvinnú“ Sjálf- stæðisflokksins. „GrípitS |>jófinna Af og til hvarflar ,að þeim mönnum, sem standa fyrir þessum vinnubrögðum, að þetta muni vekja óþægilega mikla athygli og; umtal. Samkvæmt „starfsréglum“ þessa ,.þýzka“ kerfis er til úr- ræði, sem bezt er talið gagna gegc. slílcri hættu. Ráðið er þ.etta gamla „grípið þjófinn“, en að sjálfsögðu útfært með nýtízkusniði. ' Af þesstun ástæðum éru oft búri ar til sögur um atvinnukúgun anri arra og þeim „slegið upp“. Það á að draga athygli frá hinum þokkí- legu vinnubrögðum Sjálfstæðis man.na. Samvinnufélögin vcrðy hér oft fyrir valinu og ,um þau fluttur óhróður og ósannindi ai' (Framh. á ö. síðu,-j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.