Tíminn - 25.01.1959, Side 10

Tíminn - 25.01.1959, Side 10
10 T I M I N N, sunnudaginn 25 janúar 1959. iíili ht vV /> Í>JÓDLE1KHÚS1D Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Næsta sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá ld. 1-3.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Sfml 11 1 12 RIFIFI LEEKFÉLAG! KEYKIAVlKml Delerium búbónis gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni 2. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 13191 Stjörnubíó Sfml 18 9 36 Hin heimsfræga verðlaunamynd: Brúin yfir Kwaifljótií Stórmynd í litum og Cinema-Scope Sannkallað listaverk með Alec Guinness (Du Rififi Chez Les Hommes) Blaðaumsagnlr, Um gildi myndarinnar má deila; flestir munu — að ég hygg — kalla hana skaðlega, sumir jafnvel hættulega veikgeðja unglingum, aðrir munu líta svo ó, að laun ódyggðanna séu nægilega undir- strikuð til að setja hroll að áhorf- endum, af hvaða tegund sem þelr kunna að vera. Myndin er í stuttu máli óvenjulegt listaverk á sínu sviði, og ekki aðeins það, heldur óvenju hryllileg. Ástæðan er sú, að hún er sönn og látlaus, en að »ama skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni. Spennan er slik að ráða verður taugaveikluðu fólki að sitja heima. Ego. Morgunbl. 13. jan. ’59. Jean Servais, Jules Dassin. Danskur texti . Bönnuð 16 ára. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. Roy og fjársjóðurlnn með Roy Rogers Sýnd kl. 8 Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50 2 49 Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Asa-Nisse á hálum ís Sprerghlægileg ný sænsk gaman- mynd af molbúaháttum Asa-Nisse og Klabbarparen. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Sprenghlægilegar gamanmyndir með Chamsp, Larry og Moe Sýndar kl. 3 Nýja bíó Síml 11 544 Ógnir eyðimerkurinnar (La Patrouille des Sables) Ævintýrarík og spennandi frönsk litmynd, um auðæfaleit á Sahara. Aðalhlutverk: Michel Auclair Dany Carrel Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rapsodia Grín fyrir alla! Víðfræg bandarísk músíkmynd í Utum. js Elisabet Taylor Vittorio Gassman Sýnd kl. 9. CinemaScope teiknimyndir Chaplins-myndir og fl„ Sýnt kl. 3 eisi Sfmi 11 3 84 Astir prestsins (Der Pferrer von Kirchfeld) Áhrifamikil, mjög falleg og vel leik in ný, þýzk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leik ur hin fallega og vinsæla sænska leikkona Ulla Jacobsson ásamt Claus Holm Sýnd kl. 7 og 9. Captain Marvel — Seinni hluti — Alveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd. Tom Tyler Frank Coghlan Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Hesturinn minn Sýnd kl. 3 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sfml 50 1 84 Kóngur í New York (A King In New York) Nýjasta meistaraverk CHARLES CHAPLIN Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dav/n Addams. Blaðaunimæli: „Sjáið myndin og þér munuð skemmta yður konunglega. — Það er of lítið að gefa Chaplin 4 stjörn ur“ — BT. Sýnd kl. 7 og 9. Hringjarinn frá Notre Dame Sýnd kl. 5. Gög og Gokke í lífshætiu Sýnd kl. 3 Áé baki qóéun kaffibolle er BRA6A haffi KAFABA- & BJÖRGUNARFYRIRTÆKI - SÍMAR: 12731 - 1*3840 ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ Undur lífsins Ný, sænsk úrvalsmynd. vets unaec ub^íriveligt dejligtl Xafá/tJ £ný6e*(f faara íívet ( iDftniR n 7 Sýnd kl. 7 Perla suðurhafseyja Hafnarbíó Siml 16 4 44 ViIItar ástrí'Sur (Vildfáglar) Spennandi, djörf og listavel gerð ný sænsk stórmynd. Leikstjóri: Alf Sjöberg. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilsson, Per Oscarson, Ulf Palme. Spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Superscope sýnd kl. 5 Engin sér við Ásláki Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Walt Disney Sýnd kl. 3. Gamla bíó Síml 11 4 75 Hátíð í Florida (Easy to love) Skemmtileg söngva og gamanmynd í litum. Esther Williams Tony Martin Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi Ný teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3 rjarnarbíó Simi 22 1 40 Dægurlagasöngvarinn (The Joker is wild) Ný amerísk mynd tekin í Vista Vis ion. Myndin er byggð á æviatrið- um hins fræga ameriska dægur- lagasöngvara Joe E. Lewis. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Mitzi Gaynor Sýnd kl. 7 og 9,15. Átta börn á einu ári Aðalhiutverk Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5 Auglýsið í Tímanum Framsóknarhúsið ★ í kvöld og annað kvöld er siðasta tækifærið til að sjó hið vinsæla töfrapar LOS TORNEDOS þar eð húsið er upplekið fvrir veizlur, síðustu vikuna, 60m þaa dvelja hér. Aðgangur ókeypis.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.