Tíminn - 25.01.1959, Side 11

Tíminn - 25.01.1959, Side 11
11 UTVARPID Dagskráin f dag (sunnudag). 9.10 Veðui'fregnir. 9.30 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Hnignun og hrun Rómaveldis Hf. Á mörkuin fornmenningar og miðalda. — Sverrir Kristjánsson. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn a) Óskar Cortes og félagar hans leika. b) Bandarískir listamenn flytja lög úr söngleiknum „Call' Me Madam" (plötur). 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Hljómsveit ríkisútvarpsins leik ur. Stjórnandi Hans Antolitsch Einleikari á klarinettu: Egill Jónsson. 17.00 Þjóöiög og þjóðdansar frá Rúmeníu: Maria Lataretu syng ur viö undirleki hljómsveitar. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Val týsdætur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Dagur í Eyjum", dagskrá ú vegum Vestmannacyingaféfags ins Heimakletts, gerð af Birni Th. Björnssyni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. T í M1 N N, sunnudagiun 25. jamiar 1959. 71. cfagur Brátt líða þeir á'fram um fenin í litlum bát. Síðan skilur Eiríkur við vini sína og siglir eimi til móts við flotann. Sjóræningjarnir horfa furðu lostnh' ú mann inn í bátnum. Þeir senda boð til' grímuklædda mannsins sem stjórnar þeim. Hann gengur ókveðið til móls við Eirák. — Eg kem með friði, segir Eirlkur. — Eg færi Svarta sjóræníngjanum boðskap varðaudi Vínónu drottnlngu. Sjóræninginn lirökklast til baka eins og hann hafi verið stunginn. Því næst snýr hann sér að mönnum sínum: — Setjið fram bát. Eg vil ræða við þennau mann einslega. Undir fjögur augxr, Dagskráin á morgun (mánudag). 8.00 Moi’gunutvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Geta bændur staðist kapphlaupið? 15.00 Miðdegisútvai-p. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlistartími barnanna. 18.50 Fiskimál: Sallfiskframleiðsla og saltfisksala. 19.05 Þingfréttii'. — Tónleikar, • '0.40 Auglýsingar. j 20.00 Fréttir. 20.30Einsöngur: . ristinn Hallsson syngur. Fritz Weisshappel leik- ur vtndir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn. (Sveinn Víkingur). 21.10 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit- in í Bamberg leikur þi'jú stutt vei'k eftir Anatol Liadov: 21.30 Útvarpssagan: „Viktoria" eftir ICnut Hamsun I. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passhisálma hefst (1). 22.20 Úr heimi myndlistai'innar (Björn Tli. Björnsson). 22.40 Kammei'tónleikar: Tvær són- ötur eftir Beetilvoven (pl). 23.15 Dagskrárlok. Lyfjabúðin íðunn, Reykjavlkxi, ipótek og Ingóifs apótek, fylgja öi okunartíma sölubúða. Garðs apótek (lolts apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin tl kiukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek of Garðs apótek eru opin á suxinudög um milli 1 og 4. Kópavogs apótek, Álfhólsvegi öj opið daglega kl. 9—20 nema laugar daga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. Kvervréttindafélag Ísíands. Afmælisl'undur íélagsins verður haldinn þriðjudagmn 27. jan. í Tjarn arkaffi uiði'i kl. 8,30 e. h. Spiiuð verð ur íélagsvist. Góð verðlaun. KviUmyndaklúbbar Æskulýðsrá'ðs Reykjavíkur. Sýningar í kvikmyndasal Austui'- bæjarskólans hefjast sunnudaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar seldir við inngangixin. í Háagerðisskóla í samvinnu við sóknarnefnd Bústaðasóknar. Sýning ar hef jast þar laugardaginn 24. þ. m. kl. 4,30 og 5,45. Forsala aðgöngu- miða verður á sama stað fimmtudag , inn 22. og föstudaginn 23. þ. m. kl. j 5,30—7. j Kvikmyndaklúbbarnir hafa náð miklurn vinsældum meðal barnanna og er vissara að tryggja sér smiða í j líma. Aðgangskort sem gilda fyrir 'sex sýningar kosta kr. 15.00. Taflklúbbar Æskulýðsráðs Reykjavíkur. , Tafiklúbbarnir taka aftur til starfa ; þrðijudaginn 27. þ. m. og veða í Ung ! mennaféiagshúsinu við Holtaveg, í Golfskálanum og að Lindargötu 50, ' á þriðjudögum kl. 8 e. h. einnig á ' Fx’íkirkjuvegi 11 kl. 7 c. h. á mið- vikudögum. Þá mun einnig starfa taflklúbbur fyrir drengi 11 ára og yngri, verð- | ur sá klúbbur a þriðjudögum kl. 5 e. h. að Lindargötu 50. Taflklúbbarnir hafa notið mikilla vinsælda meðal drengaj. Leiðbein- endur eru frá Taflfélagi Reykjavikur ílestír þekktir skákmenn. Sunnudagur 25. janúar Pálsmessa. 25. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 0,48. Árdeg- isflæði kl. 5,49. Síðdegisflæðl kl. 18,02. SlysavarSstotan heflr síma 16030 —< Slökkvlstöðln hefir síma 11100. LögregluvarSstofan hefir sima 11168 BÆJARBÓKASAFN RBYKJaVIKURs Síml 12308. ASalsafnlð, Þlngholtsstrætl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga M. 14 —22, nema laugard. fcl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorSna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. fcL 10—12 og 13—19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. ÚtibúlS Hólmgarðl 34. ÚUánsdeild f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild I. böfn: Alla ivrka daga nexna laugardaga kl. 17—19. |ORÐ DAGSINSl 1 HUGRAKKUR MAÐUR | ER ÆTÍÐ UMBURÐARLYNDUR [j CICERÖ f| ÞEIR SK.ÍOTA ENN — bessi mynd er af einni filraun Bandaríkjamanna, að sertda flaug fll tunglsins. En það eina, sem er öðruvísi við þessa mynd er það, að hún var símsend fil Kaupmannaliafnar frá New York, en hingað kom fcún auðvitað með flugpósti. Er mlklll munur á henni og öðrum mynd- um frá funglskotum??? DENNI DÆMALAUSI — Vahh, bíddu þangað til Stella sér þetta, maður! Skipadeild SIS. Hvassafell er í Rey.kjavík. Arnar- fell er í La Spezia, ítalíu. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dísarfell er í Ventspils. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaílóa. Helgafell er væntan- legt til Houston 29. þ. m. frá Caen. Hamrafell er í Reykjavík. Nýlega gerðu ixeyrum kunnar festar sánar séra Ásgeh’ lngibergsson Runólfssonar, prestur aö Hvammi í Dölum, og Janet Smiley B. A. dóttir dr. James Simley frá Belfast, Norður írlandi. Nesklrkja. ‘ Viðtal'stími sóknarprests er í kirkjunni aiia virka duga.milli kl. 6 og 7, nema laugardaga. Sími 10535. Flugfélag ísiands hf. í dag er áætlað að XJjúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyi'ar, Hornafjarðar, síafjarðar, 'Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. AÍJjmfiri Dagskrá efri deildar mánudaginn 26. janúar kl. 1,30.'^? 1. Kii’kjugarða^, frv. — 1. umr. 2. Eftirlit meði;>skipum, frv. 2. umr. / Dagskrá neðri deildar mánudagiim 26. jan. kl. l,30t.; 1. Útflutningssjóður o. fl. — 1. pmr. 2. VeitingasalÍíöi fl. frv. — 2. umr. 3. Dýralæknar,,;fi’v. — 3. umr. 4. Búnaðarmálágjóður, frv. 2. umr. 5. Skipulagnin0á:amgangna, frv. —3. umr. 6. Skuldaskil úíáerðarmanna 1951, frv. — 1. umi-. t kopavogsbuar Loftleiðir hf. ’ eru beðnir að taka vel á móti Edda kom kl. 7,fná New York, hélt merkjasölúbörnunum á þriðjudag- éieiðis til Ósióai', Gautaborgar og inn og kaupa merki Líknarsjóðs Ás- Kaupmannahaínar kl. 8,30. laugar Maak. — Kvenfélag Kópavogs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.