Tíminn - 25.01.1959, Síða 12

Tíminn - 25.01.1959, Síða 12
Su'ðaustan kaldi, skúrir og síðan snjóél og slydda. i»HH Reykjavík 5 stig. 4—ó stiga hití arinarsstaðar suðvestan lands. Sunnudagur 25. janúar 1959 þetta er frumvarp til laga um árang- ur af kaupg jaldsbaráttu Sjálf stæðisfl. Úr ræ(Su Halldórs SigurSssonar, aliíingismanns viS fyrstu umræðu vísitölufrumv. í fyrrinótt í fyrrakvöld tók Halldór Sigurðsson, þingmaður Mýra- manna, til máls um vísitölufrumvarp ríkisstjórnarinnar og fer hér á éftir útdráttur úr ræðu hans: j Svo fer Einari Olgeirssyni alla jafna, þá er hann ræðir efnahags- :cnál þjóðarinnar og rekur í því tsambandi minningar sínar um „ný- sköpunarstjórnina“ sælu, að grát- hreimur kemur í rödd hans. Eink um saknar hanns sárt stefnu henn ar í landbúnaöarmálum. Bændur munu J)ó almennl líta öðru vísi á það. Er káibroslegt að iheyra fiáttv. þingm. tala um, að ekki dugi að líta aðeins á iíðandi stund fieldur verði að horfa lengra fram í tímann. Samræmist það illa ást lians á nýsköpunarstjórninni því ef landbúnaðarstefna hennar væri enn ríkjandi þá væri nú víða auðn 1 svcitum og skortur á landbún- aðarvörum. Kannski sú sé líka hugsjón þingm. í landbúnaðarmál am? Er sú skammsýni furðuleg, tað tala,um offramleiðslu hjá vax andi þjoð, þar sem framleiðsla er vart nægjanleg nú í dag, Leynir sér ékki, að þingm. bindur vonir Mexíkó slítur stjórn- málasambandi , 'j; | við Gutemala London, 24. jinúar. — Mexíkó hefir rofið stjórn- j málasamband v,ð Guate- mala vegna árásar herflug- vélar frá Guatemala á mexí- kanská fiskimenn með þeim afleiðingum að þrír þeirra létu lífið, en nokkrir aðrir voru særðir. Forseti Mexíkó, I Lopes Mateos skýrði frá þessu í útvarpsræðu í dag, i og sagði hann, að Guatemala hefði ekki sýnt nokkurn vilja til að leita. samkomu-j lags um inálið eða greiða' bætur. Sagði ■ forsetinn, að árás flug- vélarinnar hefði veriö fullkomið frumhlaup og þar.sem Guatemala vildi ekki leita samkomulags eftir eðlilegum og löglegum leiðum, myndi Mexilcó leiða málið til lykta á sinn hátt. Ilefur Mexíkó látið þá ó.sk i ljósi. að málið verði tek cð fyrir hjá aíþjóðadómstólnum í Haag. Stjórn Guatemala hefur hjns' vegar skýrt svo frá, að bátur fiskimanna hafi verið við ólöglegar veiðar innan landhelgi Gualemala og íiugvélin hafi skotið á bátinn til að fá hann til að fara til hafnar. sínar við. að saman kunni að draga með kommúnistum og Sjálfst. fi. svo að upp megi taka á nýjan leik sameiginlega landbúnaðarstefnu þessara flokka. Kannski er það eitt af því, sem vonast er eftir að lagfæra megi eftir kjördæma breytinguna? Er þetta vítavert? Ólafur Björnsson minntist á mál, sem gott var að fá viðhorf Sjálfst.manna til og Ólafur segir ekki nema það, sem hann veit sann ast. • Hann taldi það stórvítvert, af fýrrv. stjórn, að ráðstafa yfir- færslugjaldi ameríska lánsins til fjárfestingarframkvæmda. í hvað fóru þeir peningar? Til Rækíunar sjóðs, Fiskveiöisjóðs, Sements- verksmiðjunnar og Raforkufram- kvæmda. Eru þetta vítaverðar fram kvæmdir? Átti heldur að henda þessum peningum í verðbólguhít- ina? Skýtur þetta skökku við skoð un þeirra Jóns á Akri og Ingólfs á Hellu, ef marka má þeirra yfir borðspólitík. En ætli að það sé ekki nær lagi að Ólafur túlki En ef þessar framkvæmdir áttu stefrm Sjálfst.flokksins, þessa, sem ekki má hafa of hátt um fyrr en eftir kjördæmabreytinguna? En ef þessar frmakvæmdir áttu ckki að vera ógeröar hvar átti þá að fá fjármagn til þeirra? Bjarni Benediktsson fjargviðr- aðist út af því, að fé skorti í hús næðismálasjóð. Það hefir nú hent fyrr, því >þegar Sjálfst.fl. fór úr stjórn 1956, töldust vanta 250 miilj. í þann sama sjóð og saman- borið við þá upphæð fara nú eng in ósköp fyrir 15 millj. Bjarna er að fara fram með fyndnina þar sem hann telur þá óráðsíumenn sem skila rikisbú- skapnum þannig, að hann er nú helzía lífakkeri ríkisstjórnarinnar, en þanriig er fjármálaviðskilnaður Eysteins Jónssonar nú. Hefir ein- hvernfíma verið lélegri skrítla í ísienzkri fyndni en þetta? NiðurgreiSslur varhuga- verSar í því frv. ríkisstjóórnarinnar, sein hér liggur fyrir, er ráðgert að auka niðurgreiðslur verulega frá því, scm verið hefir. Niður- greiðsiufyrirkomulágið hefir nú gilt í 1 f'2 áratug og þótt það sé óneitanlega handhægí, þá cr það Halldór E. Sigurðsson á ýmsan hátt varhugavert. Hætt er við að verðbólgan geti leynst á bak við niðurgrciðslurnar. Hennar vegna áttar fólk sig siður á því, i hvert er hið raunverulega yerð var * anna. Þannig geta niðurgreiðslurn arbeinlínisstuðlað áð viðhaldi verð bólgunnar. Og ef kerfið brysti og niðurgreðislum yrði skyndilega hætt, þá yrðu verðhækkanir svo gífurlegar, að mjög dragi úr mögu leikum á sölu varanna. Nú eru niðurgreiðslur orðnar það háar, að söiuverðið er orðið lægra en framleiðsluverð og þá verður bónd inn'að borga vöruna, sem hann tek ur hjá sjálfum sér, hærra verði i en hann getur fengið hana út úr ’búð. Þrátt fyrir þetta er enn á- formað að auka niðurgreiðslur og' er þá eðlilegt að færa þær á fleiri vöruflokka svo bilið breikki ekki enn, enda njóta bændur einskis í við þær ef svona er haldið áfram. í þessum efnum verða bændur að njóta sama réttar og aðrir og ætli (Framh. á 2. síðu.) Bandaríkjameim munu verSa að njótandi sama hlýja viðmótsins, Iþeg- ar þeir koma“? segir Mikojan eítir heimsókn sína til Bandaríkjanna London 24. jan — Anast- as Mikojan er nú kominn heilu og höldnu til Moskvu úr ferðalagi sínu íil Banda- ríkjanna. í dag var haldinn fundur fréttamanna i Kreml og' voru þar saman komnir um þrjú hundi uð blaða- menn bæði rússnoskir og er- lendir. Sagði Mikojan, að horfurnar væru r;ú góðar, hvað snerti sambúð Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna og væri því grundvöllur fyr- ir því að tryggja friðinn í heiminum. um vert að halda samkomulags- viðræðum áfram: um framtíðar- ■stöðu Berlínar. Mikojan kvað enn vera andúð í Bandaríkjunum á stjórnarfyrir komulaginu í Rússlandi. en aftur á móti vildu bandárískir verzlunai'- menn láta miðla málum og koma- á friði milli þjóðanna og vissu- lega væri slíkt einnig vilji stjórn málamanna margra, en þó hafa Bandaríkin enn ekki stigið nein raunhæf skref til samkomulags, bætti Mikojan við. Ilvað varðaði ferð sína I heild, (Framhald a 2. siðui Mikojan drap á Beriínarmálin og sagði, að í því máli væri mest Mjólkurbílar 15 klst frá Dalvík til Akur- eyrar Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Hér eru ailir vegir ófærir um þessar mundir vegna snjóa, hefir hiúðað gríðarmikið undanfarna daga og skafið svo í förin, að mjólk urbílar, sem í fyrrada'' brutust fram í sveitina, voru 15 klst. að aka 16 km. leið fram og til baka, þótt þeir nytu aðsloðar frá jarð- ýtum. Mjólkurbílarnir fóru til Ak- ureyrar í gær og yoru einnig 15 tíma á þeirri leið, én ætluðu frá Akureyri í morgun aflur heimleið is, en snéru við. Verður bvrjað að ryðja veginn Dalvíkurmegin i fyrramálið. P.J. Framsóknarvistin á miðvikudag Akveðið er, að næstkomandi mið vikudagskvöld verði efnt til fram- sóknarvlsfar í Framsóknarhúsinu að forgöngu F. U. F. Þangað er allt Framsóknarfólk, eldra sem yngra,. velkomið með gesti sína Búast má við meiri aðsókn en hús- rúm leyfir eins og venjulega undan farin 20 ár, þegar Vigfús stjórnar. Margt fólk var búið að panta sér miða þegar í gær. Þeir, sem ákveðn ir eru í því að skemmta sér ■ Framsóknarhúsinu á miðvikudags- kvöldið við framsóknarvist, sýn- ingu erlenda töfraparsins, fagran söng Helenar og Gunnars og fjör- ugan dans undir heillandi hljóð- færasiætti ágætrar hljómsveitar Gunnars Ormslev — þeir ættu að tryggja sér aðgöngumiða sem fyrst á morgun í sima 15564 eða 16066. Seinast voru allir aðgöngumiðar upppantaðir nær tveim dögum fyr- ir skemmtun, og þannig getur það orðið núna líka. Færeyingar fallast á mannakjör - Hekla fer Féilust á 55% yfirfærslupjald Um hádeqi í qær barst hingað tii lands á þessari skeyti frá Færeyjum til LIU vertíð. í Reykjavík. Hafði þá náðst, samkomulag milli LÍÚ og' Hafði náðst samkomulag um . . kjör samkvæmt islenzkum samning Færeyia fiskimannafelags um og fiskimannafélagið fallið frá um ráðningu Færeyinga kröfunni um niðurfellingu skatta -y*- ^ Fólk í bænum er farið að kalla hið nýja vísitölufrum- varp ríkisstiórnar Sjólfstæðis- flokksins og Alþýðuf lokksins „h jálpræðið" og stjórnarflokk- ana „H jálpræðisherinn". ^ Hvítasunnusöfnuðurinn er í þann veginn að stofna spari sjóð í Reykjavík og mun hann eiga að beita „Pundið" og verð- ur til húsa í nýbyggingunni á Klapparstíg 27. Engin verðlækkun hefir enn átt sér stað á matsölum, sem annast fæðissölu, þrátt fyr ir tækkun á mjólk, kjötvörum ©g fleiru. Gróf sig úr snjóflóði með fölskum tanngarði, sleit af sér stígvél og sokka Bóndi á jökuldal sýnir ótrúlegt jirek og karlmennsku Á fimmtudagÍBh' vár Jón Þorkelsson, bóndi á Arnórs- stöðum á Jökuldai, staddur með fé' sitt í svok-.diaðri Loð- inshöfðagjótu undir sam- nefndum höfða. Stevptist þá snjóflóð úr höfðanum yfir bóndann og gróf hann og hund hans og 30 kindur i fönn. Þetta gerðist um kiukkan þrjú og var Jón á leið með fjárhópinn að beitarhúsunum. Þeigar Jón raknaði við gekk lionum erfiðlega að losa sig. Snjórinn var fastur og erfitt uni vik fyrir hann að grai'a sig út. Tók hann þá út sér falskan tann garð og gróf með lionum unz liann var kominn uppvir snjólag inu/ seni var hálfur metri á þykkt. 7 tím'a í fönn. Jón kom . heim klukkan langt gengin ellefu um kvöidið og reikn aðist honum svo til að hann hefði losnað úr fönninni klukkan tíu. Ekki vissi hann hvenær hann hafði raknað við og var því ekki full ljóst hvað hann var lengi að grafa sig xtl. í fönninni hafði hann slitið af sór bæði stígvélin og tvénna sokka af öðrum fæti. Hann hafði fært bera fótinn i annan sokkanna, sem hann hafði á hinum fætin- um og kom heim þannig til reika. 1-Iann var þrekaður, rignlaður og með kuldabólgu, en hresstist brátt. Kindurnar fórust. Rakkinn sem var með Jóni, þeg ar hann lenti í snjóflóðinu, hafði grafið sig út, en kindurnar, 30 talsins, sem lentu í fönninni. fór úst allar. Þær voru eign Jóns, íslenzk sjó- til Færeyja og samþykkt 55% yfirfærslugjald á laun sjómanna. LÍÚ tekur á leigu strandferöa' skipiö Hekla og mun hún væntan- lega fara héðan á mánudagskvöld til Færeyja. Útgerðarmen, sem eiga von á færeyskum sjómönn- um, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu LÍÚ í tæka tíð. Sæmilegur afli Dalvíkurbáta Frá fréttarilara Tímans á Daivík í gær. Iléðan róg tveir þilfarsbátar þeg ar gefur á sjó, annar 9 tonn en hinn 50—60 tonn. Aflinn hefir verið sæmilegur að undanförnu, en ekki gefið nú í tvo daga. Bát- arnir munu hins vegar róa í nótt, því nú er hér hið mésta hiíðskap arveður. þótt kait sé._P.J. Framsóknarfóík í Iðju Framsóknarfólk í Iðju, fé- lagi verksmiðjufólks, lieldur fund í Framsóknarhúsinu f dag kl. 5 síðdegis. Framsókn- arfólk í Iðju er hvatt til að fjölmenna á fundinn, því að áriðandi mál eru á dagskrá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.