Tíminn - 29.01.1959, Side 6

Tíminn - 29.01.1959, Side 6
6 TÍMINN, fimmtudagiUD 29. janúar 1959. ERLENT YFIRLIT: Útgefandl : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargðtu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 804. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn» Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda M. Sími eftir kl. 18: 1394S 99 Birgðasöfnun og bættur hagur“ sem fyrrv. stjórn ætlaöi, þ.e. til framkv., sem ýmist leggja grundvöll aö gjaldeyrisöflun eða sparnaö'i á gjaldeyri í íramtíöinni. Öðru myndi skipta, ef farið væri að taka erlend lán til óarðbærra framkvæmda, eins og ibúða- byggingá. Ef um.rætt lán yrði ekki fekið, eru allár horfur á, að hér yrði mikil framkvæmcl'astöíðvun, eink- um út um land, þar sem ríkis stjómin ráðgerir jafnframt að draga úr framlögum rik- isins til verklegra fram- kvæmda. amdráttarstefna Eisenhowers Demokratar deila harðíe?a á hií nýja fjárlagafrumvarp har.s í UMRÆÐUM, sem fóru fram í fyrradag í neðri deild um útflutningsuppbótafrv., svaraði Emil Jónsson for- sætisráðherra fyrirspurn Eysteins Jónssonar um það, hvort ríkisstjórnin myndi ekki taka 6 milj. dollara lán í Bandaríkunum, eins og fyrrv. ríkisstjórn hafði fyrir- hugað végna ýmissra aðkall- andi framkvæmda, eins og skipakaupa, rafvæðingar og hafnargerða. Eysteinn Jóns son spurði um þetta vegna þess, að það hefur mikil á- hrif á tekjur útflutnings- sjóðs, hvort þetta lán fæst eða ekki. í greinargerð stjórn arfrumvarpsins um útflutn- ingsuppbæturnar er bersýni lega reiknað með þessu láni. þar sem gert er ráð fyrir sama innflutningi erlends lánfjárs á þessu ári og í fyrra. Eysteinn Jónsson áleit þó rétt að fá þetta upplýst til fulls, þar sem þetta skipt- ir mjög miklu í sambandi við afgreiðslu frv. um útflutn- ingsuppbætur. Ef þetta lán yrði eklfi tekið; er fyrir- sjáanlegur um 200 millj. kr. halli á Útfiutningssjóði, auk þess, sem margar aðkallandi framkvæmdir munu stöðv- ast, ef lánið er ekki tekið. SVÖR Emils Jónssonar við þessari fyrirspurn Ey- steins, voru mjög loðin og kvað hann ekkert ákveðið um hvort lánið yrði tekið eða ekki, enda þótt vitneskja um þetta skipti mjög miklu í sambandi við útflutnings- uppbótarfrv.. Emil var jafn framt með vangaveltur um það, hvort lánsins myndi verða nokkur þörf og skýrir aðalstjórnarblaðið, Morgun- blaðið frá þeim undir kafla fyrirsögninni „Birgðasöfnun og bættur hagur.“ Frásögn Mbl. af þessum bollalegg- ingum Emils hljóðar síðan á þessa leið: .,Tvö atriði kæmu til greina, sem gæti verið að kæmu 1 veg fyrir að lánið væri nauðsynlegt. Birgða- söfnun hefði verið meiri 1958 en undanfaranai ár. Fisk- birgðir hefðu verið 70 millj. kr. meiri að verðmæti í árs- lok 1958 en í árslok 1957, eða 228 í stað 158. Þetta væru 70 millj. 1 fobverðmætum og jafngilti fjórum og hálfri milljón dollara. Þá hefði staða útflutningssjóðs batn að verulega á siðasta ári. í árslok 1957 hefðu skuldir hgns numið 34 milljónum, en ekki 24 milljónum eins og 2. þm. Sunnmýlinga hefði haldið fram. í árslok 1958 hefði eign sjóðsins hins veg ar verið 3,3 mil!jónir.“ ÞESSAR upplýsingar for sætisráðherra eru vissul^ga mjög ánægjulegar, en þær breyta þó ekki því, að um- rædds láns er eftir sem áður þörf, enda fylgir ekki nein hætta að taka það, ef því verður varið á þann hátt, MEÐAN Alþýðuflokkur- inn átti fulltrúa í fyrrv. stjórn, var hann því ein- dregið fylgjandi, að þetta lán yrði tekið. Ástæðan til hinna loðnu svara forsætis- ráðherra á Alþingi nú, virð- ist einkum sú, að vegna hinna miklu mútuskrifa Mbl. að undanförnu, vill Sjálfstæðisflokkurinn helzt komast hjá lántökum fyrir kosningar. Eftir kosningar mun ekki standa á honum. Það skemmtilega skeður því, þegar stjórnarflokkarnir fara að leita röksemda fyrir því að fresta lántökunni, að rökin verða helzt þau, að fyrrv. ríkisstjórn hafi skilið svo vel við, að lánsins sé ekki þörf. Mbl. orðar þennan viðskilnað vel í hinni fá- orðu en gagnorðu kaflafyrir sögn: Birgðasöfnun og bætt ur hagur. Vissulega felst í þessari fyrirsögn góö eftir- mæli um fyrrv. ríkisstjórn. Og þetta gildir ekki aðeins um tekjuöflun Útflutnings- sjóðs. í sambandi við af- greiðslu fjárlaga, treysta stj órnarflokkarnir nú helzt á það, að svo góður afgangur verði hjá rikis- sjóði á síðastl. ári, að hann muni nægja til að fleyta skút unni eitthvað fyrst um sinn. ÞANNIG verður nú jSjálf stæðisflokkurinn að játa það alltaf betur og betur, að viðskilnaður fyrrv. ríkis- stjórnar hafi verið í bezta lagi. Sérfræðingar Sjálfstæð isflokksins upplýstu strax við stjórnarslitin, að hægt væri aö tryggja áfram blóm- legan rekstúr atvitonuveg- anna, án allra nýrra skatta- álaga, ef tekin væri aftur sú 6% grunnakupshækkun, er Sálfátæði; jÉStkkúrihn knúði f'ram á síðastl. ári. Síðan hafa fulltrúar flokksins lýst yfir því, að tekjuafgang- /ur ríkisins frá síðastl. ári, muni mjög greiða fyrir af- greiðslu fjárlaganna nú. — Þegar Sjálfstæðisflokkurinn vill svo komast hjá lántök- um fyrir kosningar vegna mútubrigzla sinna að und- anförnu, eru það helztu rök hans, að stjórnin hafi skilið svo vel við, að láns muni ekki þörf. Birgðasöfnun og bættur hagur geri það ó- þarft. Þannig viðurkenna nú 1 VIKUNNI, sem leið, !agði Eisenhower forseti fyrir Banda- ríkjaþing frumvarp sitj til fjár- laga fyrir áriö 1960 (yfir timabil- ið frá 1. júlí 1959—10. júní 1960). Líklegt þykir, að um þetta frum- varp verði miklar deilur milli for- setans og flokksmanna hans, repu blikana, annars vegar og svo stjórnarandstæðinga, dcmokrata, hins vegar, en þeir hafa nú sterk- an meirihluta í báðum þigndeild- um. i í fjárlögum yfirstandandi árs, er reiknað með 80,9 billjóna doll- ara útgjöldum og 68 billjóna doll- ara tekjum, svo að hallinn er ekki minni en 12 billjónir dollara eða sá mesti í sögu Bandaríkjanna. Eisenhower hyggst í frumvarpi sínu að snúa þessu við, þannig að nokkur tekjuafgangur eða 0,1 billjón verði á fjárlögum, ársins 1960. Jöfnuðinum hyggst hann <að ná með því að áætla tekjurnar 77,1 billjón eða 9,1 billjón meira en 1959 og útgjöldin 77 billjónir eða nær þremur billjónum lægn en á þessu ári. Tekjuhækkuninni hyggst hann ekki að ná með nýj- um sköttum eða tollum, heldur reiknar hann með því að fram- leiðsla og atvinna vaxi eftir kreppuástand það, sem rjkt hefir um skeið, og tekjurnar aukist af þeirri ástæðu. Útgjaldalækkunina fær hann með því að áætla lægri framlög til aðstoðar við aðrar þjóðir og með því að draga úr framlögum til ýmissra fram- kvæmda og atvinnugreina, m. a. landbúnaðarins. Tillögur sínar um lækkun út- gjalda og hallalausan ríkisbúskap byggir Eisenhower einkum á því, að þetta sé nauðsynlegt til að halda verðbólgu í skefjum og tryggja verðgildi dollarans. AF HÁLFU demokrata hefir þegar verið hafin hörð gagnrýni á fjárlagafrumvarp Eisenhowers og hefir ekkert fjárlagafrumvarp hans valdið slíkum styr. í fyrsta lagi teija demokratar tekjuáætlun hans ranga, 'því að ekki sé hægt að búast við jafnmikilli tekjuaukn ingu, að óbreyttum sköttum, og Eisenhower gerir ráð fyrir þvi, að afturbatinn eftir kreppu und- angenginna missera verði miklu hcégfarari en Eisenhower ætli og jafnvel enginn. í öðru lagi deila demokratar á niðurskurð útgjald- 'anna, er verði til þess að draga úr afturbatanum og viðhakla kreppunni. Þeir telja það einmitt nauðsynlegt til þess að hraða aft- ! urbatanum að auka útgjöld til ýmsra verklegra framkvæmda og framfara. Einnig telja þeir nauð- synlegt að auka framlög til land- varnanna, svo að Sovétrikin fari ekki fram úr Bandaríkiunum í tæknilegum vigbúnaði eins og nú séu allar horfur á að óbreyttu á- standi. Demokratar haldi því fram, að samdráttarstefna sú, sem Eisen- hower beiti sér fyrir, sé ekki jnein trygging gegn verðbólgunni ' eða vörn fyrir dollarann, eins og reynslan líka sýni, því að verðlag hefir aldrei hækkað eins ört í Bandaríkjunum og síðan núv. kreppa kom til sögunnar. Bezta tryggingin gegn verðbólgu sé að örva frarnl., svo að vöruframboð ! verði alltaf nógu mikið, en ekki að draga úr henni, eins og átt hafi sór stað undaníarið. Til þess að örfa framleiðsluna sé nauðsynlegt að ríkið auki framlög til ýmsra Sjálfstæðismenn í verki góð an viðskilnað fyrrv. ríkis- stj órnar. Með þessu reka þeir algerlega ofan í Bjarna Bene diktsson og aðra æsinga- menn flokksins staðlausar fullyrðingar þeirra um slæm an viðskiinað vinstri stjórn arinnar. EISENHOWER framkvæmda og atvinnugreina, stúðli þannig að meiri atvinnu og- kaupgetu almennings og það kalli aftur á meiri framleiðslu. Ilin auknu útgjöld ríkisins vegna þess- ara framlaga, muni ekki auka •tekjuhalla hans, nema siður sé, vegna þess áð aukin framleiðsla og kaupgeta muni auka ríkis- tekjurnar. ÞR0Ui>. eínahagsmáianna í Bandaríkjunum virðist mjög s.tyðja skoðanir demokrata. At- vinnuleysi er enn mikið í Banda- rikjunum. í seinasta mánuði var taia atvinnulevs'ingja 4,1 millj. eða 730 þús. fleiri en í desember 1957. Allar áætlanir sérfræðinga Eisenhowers um að draga myndi svo og svo fljótt úr atvinnuleys- inu hafa hingað til reynzt rang- ar. Margt bendir til þess, að langt muni enn í land, að þetta ástand batni af sjálfu sér, eins og Eisenhower og fylgis'menn hans virðist vona. T. d. er fyrirhugúð fjárfesting fyrirtækja nú talin með allra minnsta móti. Ef við þetta bætist svo lækkun á fram- lögum ríkisins til verklegra fram- kvæmda áður en ástandið hefir jafnað sig, geíur það haft áhrif á að koma af stað nýjum alls- herjarsamdrætíi og atvinnuleysi. Yfirleitt má segja, að allar á- ætjanir þeirra hagfræðinga, scm Eisenhower hefir. stuðzt við, haíi hingað til farjð út um þúfur. Þeir komu þvi til leiðar, að stór- lega var dregið úr fjárfestingu og hugðust með því hindra verð- bólgu og treysta verðgildi dollar- ans. Afleiðingin hefir orðið stór- felldasta atvinnulevsi og meiri verðbólga en nokkru sinni fyrr. Þá hafa tekjur ríkisins dregizt saman og er það eina orsök hins mi'kla tekjuhalla, sem er áætlaður hjá ríkinu á fjáirhagsárinu 1959 (1. júlí 1958 — 30. júní 1959),. og áður hefir verið sagi' frá. UTAN Bandaríkjanna verð'ur þvi mikil athygli veitt, hvernig fjárlagaafgreiðslunni verður hátt- að á þingi Bandarjkjanna. Líklegt þykir, að demokratar hækki út- gjöldin verulega, bæði til vérk- legra framkvæmda og til vígbún- aðarins. Spurningin er þá sú, hvort Eisenhower beitir þá neit- unarvaldi sínu íil að hindra þetta. Tiltrú manna til Bandaríkjanna út um heim, mtm svo mjög fara eftir því, hver hin endanlega niður- staða verður. Ef stórfelft atvinnu Ieysi ríkir áíram í Bandaríkjun- um og framleiðslan gerir 'ekki betur en standa í stað, meðan hún stóreykst í kommúnistalond- unum, mun það áreiðanlega verða Bandarikjunum og jafnframt lýð- ræðisskipulagitui mikill . álits- hnekkir. Einkttm mun þetta þó segja til sín j Asíu og Afríku. Átökin, sem nú eru framundan um fjárlögin i Bandarikjunum, benda mjög til þess, að flokka- skiptingin sé að komast þar í fastari skorður en áður. Undir forustu Eisenhowers taka repu- blikanir nú rneira og meira upp ómengaða íhaldsstefnu. en demo- kratar fvlkja sér á ný um fram- sækna umbótastefnu, likt og fylgt var í stjórnartið þeirra Roosevclts og Trumans. Á fyrstu stjórnarár- u.m Eisenhowers' virtist þelta nokkuð ruglart. Þess er þó að geta, að ekki virðast allir repu- blikanar fylgjandi stefnu Eisen- howers og má þar fyrst til nefna 'Nelson Rockefeller, ríkisstjóra í New York. í skýrslu, sem Ilocke- fellerstofnunin gaf út undir leið- sögu hans fyrir ári síðan, var lögð miklu meiri áherzla á fjár- festingu til að efla framleiðsluna en stjórn Eisenhowers gerir. Þ.Þ. Frumvarp flutt um skipulag og starfs- háttu fræðslumydasafns ríkisins Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga um fræðslu myndasafn ríkisins. Er það flutt af menntamálanefnd efri deildar eftir beiðni menntamálaráðherra. I ann- arri grein frumvarpsins seg- ir: Iilutverk fræðslumyndasafns rík isins er, eftir því, sem við verður komið: a. Að festa kaup á erlendum og | innlendum kvikmyndum og kyrr- myndum í þágu fræðslumála og annarra menningarmála. b. Að, eignast tæki til í'ræðslu-| myndagerðar svo og sýningartæki; eftir þörfum, og leiðbeina fræðslu- stofnunum, er þess æskja, um vai og útvegun sýningartækja. c. Að lána skólum og öðrum fræðslustofnunum myndir og tæki til notkunar við kennslu. Enn i fremur að lána þessum aðilum, svo og öðrum félögum, er hafa menn- ingarmál á stefnuskrá sinni og standa öllum opin án tillits til stjórnmálaskoðana, myndir og tæki til afnota i sambandi við fé- lags og skemmtanalíf. d. Að láta þýða eða gera íslenzk- ar skýringar við erlendar fræðslu- myndir. e. Að verja 'hluta af tekjum safnsins til útvegunar á hljómplöt- um og tónböndum til notkunar við fræðslu og félagslif í skólum. Skal um þetta höfð samvmna við rikis- úlvarpið. f. Að hafa samvinnu við m-ennta- málaráð íslands um gerð fræðslu- og menningarmynda. Enn fremur getur safnið ráðizt í'töku kynning- armynda um einstaka þætti at- vinnulífs og félagslífs, og er heiin- ilt að semja við stoínanir og sam- tök um íjárhagslega þátttöku slikra aðila í myndagerðinni. g. Að efla íslenzka fræðslu- mýndagerð á annan hátt, svo sem nieð því að styrkja efnileg.a imenn til þess að afla sér þekkingar í þeim efnum, er safninu megi síðar að gagni verða.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.