Tíminn - 04.02.1959, Side 1

Tíminn - 04.02.1959, Side 1
ma.nnmn, sem g?gnrýnir Dulles mest bls. 6 43. ár'gaugUr. Reykjavík, miðvikudáginn 4. febrúar 1959. Þormóður Eyólfsson, bls. 7. Frá skákþingi Sovétr,, bls. 4. Rofin grafarró, bls. 5. Það var fíl<ia, bls. 3. 28. blaé tjórnarblöðin segja vísvitandi rangt frá verðlækkunum þessa daga Nýr Finna hér sendiherra | lands á Islandi, frú Tyyne p Lilia. LeivoLarsson, afhenti 0 í dag forseta Islands trúnaðar % % bréf sitt við hátíðiega athöfn % i að Bessastöðum, að viðstödd- % i Að athöfninni um utanríkisráöherra. lokinni ^ % snæddu sendiherrann og utan % ríkisráðhérra og frú hans há- p degisverð í boði forsetahjón- ^ anna, ásamt nokkrum öðrum ^ gestum. ^ (Frá skrifst. forseta). p % Morgunblaíií segir t.d. í stórfyrirsögn í gær. atS „vöruveTíS lækki um 5%“. Sannleikurinn er sá, ab vertSlækkun vegna lækkaÖrar álagn- ingar nær yfirleitt ekki 1% á nauÖsvnja- vörum Það er engu líkara en stjórnarblöðin, Morgunblaðið og Alþýðublaðið reyni af ráðnum hug að íalsa frásagnir af ; verðíækkunum þessa dagana til þess að láta líta svo út, 1 sem þær séu miklu meiri en raunveruiega er. Táknræn er ! t.d. þriggja dálka fvrirsögn Morgunblaðsins í gær: VÖRU- I VERÐ OG ÞJÓNUSTA LÆKKAR UM 5% NÆSTU DAGA,. Um álagninguna segir t. d. svo: vara af þássum sökum getur aldrei „Hámarksálagning á vörum í numið meiru en 2% og nemut heildsölu og smásölu svo og álagn í fleslum tilfeilum, t. d. á lielztu ing framleiðenda iðnaðarvara neyzluvörunum ekki 1%. retar verja landhelgisbrjót- inn Valafell enn með ofbeldi Enn situr vií sama úí af LoÖmundaríirÖi. Ef Bretar nindra lengur töku togarans, verSur Alþingi og ríkisstjórn a$ skerast í leikinn meÖ ákveÖnustu mótmælum Þegar blaðið hal'ði tal ,if land iielgisgæzlunni um klukkan ell- efu í gærkveldi, biðu varðskipið Þór og tundurspiHirinn Aginco- urt enn vfir togaranum Valafell frá Grímsby, sem Þór slóð að landhelgisveiðum 0,8 sjómflur innan 4 mílna gömlu fiskveiði- kmdhelginnar. Herskipið liindr- aði sem kunnugt er Þór í lög- gæzlustörfum og meinaði honuhi með ofbeldi að færa togarann til hafnar. Yfirmaðu" herskips- ins kvaðst hins vegar mundi leita fyrirmæla yfirboðara sinna í London um livort liann I ! Sagt um kjör- dæmamálið „Það er nauðsynlegt að setja flokkaviðureign 0 ætti að sleppa togaranum við Þór e'v, i verja undankoinu hans. Þetta gerðist s.I. sunnudag, en énn situr við sania, og engin fyririnæli liafa borizt f á Lond- on. Skipin liggja því enn á sania stað við bauju, sem kasl.ið hefir verið út. Virðist brezka stjórnin kynlcga sein í ákvörðumun iini þetla mál. llér hafa Bretar sýnt enn einu sinni grínmlausa valdbeitingu með vopnuin, og virðist þetfti mál enn alvarlegra en Haekness málið svonefnda. Það er ekki nóg, að brezku herskipin beiti lvér ofbeldi innan hinnar gönilu, viðurkenndu fiskveiðifandhelgi, lieldur getur brezka stjórnin ekki ieitgur gefið herskipum sín iuii skýlaiuvir fyrirskipanir um aðgerðir. Nú er svo koinið, að Alþingi og' ríkisstjórn getur ekki setið þegjandi. Hér verða að koma til skýiausar yfirlýsingar og ákveðnustu niótmæill Er þess lækkar uiii 5rí Þegar svona er frá sagt. er ekki undarlegt, þótt sá misskilningur só töluverf almennur, að t. d. 20% álagning á vöru eigi að verða 15%. Stjórnarblöðin virðast villa um fyrir lesendum af ásettu ráði með því aö lála frekari skýringu vanta. Sannleikurinn cr auðvitað sa, að 57r lækkun álagningar hefir aðeins þau áhrif, að 20%. álagn ing verður 19% . Verðlækkun 1% Aðalatriðiö e." svo auðvitað, hver áhrif þetta hofir á vöruverð- ið. Sé miðað við 20% álagningu verður dæmið þannig, að hlutur eða vara, sem hefir 20% álagn- ingur og kostar með henni 120 kr. kostar eftir lækkunina 119 kr. cg nemur það ekki einu sinni 1% Svo segir . Morgunblaðið þrí- dálky: „Vöruverð lækkar um 5%.“ Þetta er meira en blekking þetta eru ósannindi, sem hljóta að vera vísvitandi, þegar um svona einfalt dæmi er að ræða. Vantar nokkur vísitölustig að vænta, nð ekki verði þagað í verðlækkun- Alagn. er auðvitað iillu lengur við þessn síðasta of- mismunandi, allt að 40% í heild- beldisverki Öreta. sölu og smásölu, en verðlækkun Ágætur stjórnmála- fundur á Snæfellsnesi inni viss takmörk, og 0 ein af þeim takmörkun- % um er að láta almenn- p i ing ráða mestu um það, í smákjördæmunum 0 I hverjir skipa þingflokk- p | aflað Í ana . . . „Einmenningskjör- dæmin eru ein höfuð- trygging þess, að jafnan séu valdir til þingstarfa p menn, sem hafa '' sér trausts og þekkingar á þvi, sem starfi þeirra við kemur". i I Ásgeir Ásgeirsson 1933, Alþtíð. B-2725 2726 Rússar stöðva flutningabíla Berlin—NTB 3. febrúar: Rússnesk herflaðaryfirvöld stöðvuðu i dag í'jóra ameríska ílutrúngabíla er voru á lcið til V-Þýzkalands l'rá V-Berlín hlaðnir jepþum. Banda ríska herstjórnin í V-Berlín heíur mótniælt þessu athæfi Rússa. Síðast liðinn sunnudag héldu Framsóknarmenn á Snæfells- nesi almennan flokksfund að Vegamótum í Miklaholts- hreppi. Fundarstjóri var Gunnar 'Ouð- hjartsson á Hjarðarfelli, en fund- arritari Alexander Guðbjartsson á Stakkhamri. Frummælendur á fundinum voru alþingismennirnir Herníann Jónasson og Bjöirgvin Jónsson. Ræddu þeir um s'tjórn- niálaviðhorfið. A eftir urðu svo miklar umræður og lóku þessir til rnáls auk frummælenda: Svein- björn Jónsson, Snorrastöðum, AI- exander Guðbjartsson, Stakk- hamri, Gísli Þórðarson. Ölkcldu. Alexander Stefánsson. Ólafsvík, Vann 15 milljónir í getraunum Belfast—NTB 3. febrúar. — 53 ára ganiall verkaniaður frá Bel fast, James Gault að nafni, vann í dag 3t)0.(i84.00 sterlingspmid (uni 15 millj. ísl. kr.) í brezku getraunuiium. Vikulaun Gaults nema nú tæpum 10 pundum. Þetta íiiun vera stærsta upphæð er nokkur niaðiir heíur unniö npkkru sinni í Iieiininuni i get- raununi. Ekki vav annað naln á get- raiinaseðlinmn en nal'n Gaults, en hann skýrir svo frá, að iiann og félagi hans liafi verið vanir að evða 10 kr. á liverri viku í getraunirnar og svo niun eiimig hafa verið í þetla sinn. Gault Iiefiir len.gi verið að safna fyrir flugfari til Nýja Sjálands, en þar dvelur eig'inkona hans. Þeirri söfnun er nú lokið og vel það — og' flýgui' liann eftir nokki'a daga suður á bóginn. Björn Jónsson, Kóngsbakka, Gunn ar Guðhjartsson, Hjarðarfelli,! Kristinn B. Gíslason, Stykkishólnii i og Guðmundur Guðjónsson, Saur- um. Húsfyllir var og ríkti mikill sóknarhugur hjá l'undarmönnum. Jafnframt þes'sum fundi var haldinn aðalfundur Framsókmv- félagsins og var stjórnin endur- kjörin en hana skipa Gunnar Guð bjartsson, form. Sveinbjörn Jóns- son, Snorrastöðum og Gunnar Jónatansson, Stykkishólmi. Þá voru kiörnir fulltrúar á 12. flokks þing Frainsóknarflokksins, scm hefst 11. marz n.k. Verðlækkun land- búnaðarvara í gær gekk í gildi verðlækk un á laiidbúnaðarvöruin samkv hinuni nýju vísitölulögum, og ei l’i'ir uni aö ræða lækkun sanikv þeini 10 vísitölustigiini, sem lög boöin eftirgjöf er á. Kjöt í 1. H lækkaði um kr. 1,20 kg„ kjiit 2. 11. mu kr. 1,10, kjöt i 3. fl. uni kr. 1,00. Kartöflur lækkuðu mn 10 aura kg. Smjör lækkaði mn kr. 3,80 kg. Mjólk lækkaði lilið stætt og rjómi um kr. 1,40 líter. lleiknað mun hafa verið út. að verðlækkun sú. - sem orðið hefir síðustu daga samkvæmt vísitölu- frumvarpinu muni ekki nema meiru cn 4—5 visitölustigum og óvíst hvort svo verður. Af þessum 4 vísitölustigum er lækkun land búnaðarvaranna 3,2 stig en óvist er enn, hvort álagningarlækkunin nær einu sinni heilu vísitölustigi. Augljóst er því, að enn vantar nokkur stig til, að vísitalan vérði 185 stig, eins og ríkisstjórnih hef ir lieilið, og þau verður hún að greiða niður. Bætast þá enn millj ónatugir ofan á niðurgreiðslurnar, sern fyrir voru, og enn hefir ekk- ert fé verið ætlað til. Skuid sú, sem ríkisstjórnin er hér að efna til og ætlar sýnilega að varpa á herðar framtíðarinnar vex þvi enn og mun — ásamt skuldbind- ingum vegna útflutningssjóðs — nema nokkuð á þriðja hunclrað milljóna. Eii livað sem þessu líður, er (Framhald á 2. síðu). Stjórnmála- fundur á Akranesi Framsóknarfélag Akraness efnir til almenns flokksfund ar n.k. sunnudag í fundar- salnum að Kirkjuþraut 8 og hefst fundurinn kl. 4 e.h. Frummælandi á fundinum verður Sigurvin Einarsson alþm. og ræðir hann stjórn- málaviðhorfið. Ný framhaldssaga hefst í dag 1 dag hefst i blaðinu ný fram lialdssaga, sem heitir: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI. eftir Oven Aherne. Þetta er skeniiiitileg ási arsaga, sem gerist að miklu leyti á skipi við vesturströnd Aineríkin — spenuaiidi frá upphafi til enda og ætti fólk því aö fylgjást með frá byrjun. Kvikinynd hcfir verið gerð eftir söginmi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.