Tíminn - 04.02.1959, Síða 2

Tíminn - 04.02.1959, Síða 2
Maíinovski marskálkur: „UnghjÓnaklÚbb- Gereyðiugarvopn Rauða hersins | ur“ stofnaður komast til allra heimshorna Pervukhin játar villu sína Stofnaður hefur verið í Reykja- vík skemmtildúbbur fyrir ung hjón og er hámarksaldur meðlima 35 ár. Tilgangurinn með stofnun. klúbbsins er sá, að koma á kynn- Moskva—Washington—NTB, 3. febrúar. — 21. flokks- um milli ungs fólks úr sem flestum foing rússneska kommúnistaflokksins hélt áfram störfum 1 stettum og að meðllmir anmst dag. i dag var skipuS nefud til aS undirbúa lokaályktun ^ þingsins, en megmboðskapur hennar kom fram i ræðu þeirri verður aS sjáifsögðu stillt í <hóf er Krústjoff, forsætisráðherra, flutti á fyrsta degi. þingsins. svo sem ihægl er og er inntöku- gjald kr. 50.00 fyrir parið. viðurkenndi að hafa í blindni Starfsemi fer að líkindum fram stutt Ivina andflokkslegu klíku, f hinu nýja og vistiega Fram- sem stefnt liefði verið gegn Krús soknarhúsi, sem mjög er tilvalið jeff og liinni skynsamlegu stjóru fyrir slíka starfSemi arstefnu hans. Einnig hefði hann Meðlimafjöldi verður fyrst í dregið í efa gagnsemi endur 1 dag var upplýst, að rússneskir Vísindamönnum hefði tekizt að tiramleiða ódýrari og öflugri vetn fissprengjur en nokkru sinni fyrr og væri það árangur síðustu veín issprengjutilrauna Rússa í fyrra- baustv Maiinovski markskálkur, Eandvarnaráðherra. flutti ræðu og íiagði,.að Rússar ættu nú í fórum fsínum. flugskeyti er skjóta mætti Ihlöðnum vetnissprengjum <til ollra i^eimslanda. ÍEngar varnir til T f MI N N, iniðvikudaginu 4. febrúar 1959.; HörS gagnrýni á Grænlandssigling- arnar og leitina að Hans Hedtoft Nær hver byggft í Grænlandi harmi lostin, en þar hafa menn þó ekki gefitS upp alla von Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. Fregnir frá Grænlandi herma, að sjóslysið undan Hvarfi, er Hans Hedtoft fórst, hafi haft mjög lamandi áhrif þar í landi, og djúp sorg ríki í mörgum þorpum og byggðúm, því að fólk í hverri grænlenzkri byggð hafi átt á bak að sjá vinum eða vandamönnum. . stað íakmarkaður við 75 pör. Þeir skipulagningar íðnaðarins, en sem ,gerast vilja meðlimir í hjóna nú hefði sannleikurinn opinber ast honum. Maldað í móinn í Washington McElroy landvarnaráðherra [Bandaríkjanna mótmælti í kvöld klúbbnum sendi sem allra fyrst mntökubeiðnir með upplýsingum um aldur, heimilisfang, svo og vinnustað merkt: Unghjónaklútob- urinn, pósthólf 809, Reykjavík. Heimsyaldasinnar, sem nú ógn .þeirri staðhæfignu Maíinovskis, að VeríIagiíS raðu Sovétfikjunum með flugher Rýssar stæðu Bandaríkjamönn og flota hefðu gott af því að um t allri hernaðartækni. Ráðherr Siugleiða hve lönd þeirra stæðu ann kvaðst ekki hafa áhyggju út gjörsamlega varnarlaus gagnvart af skreytni hinrta rússnesku vald ofurvéldi Rauða hersins. Engar hafa. Forseti toandaiúska herráðs- varnir gætu stöðvað hin rússuesku inS) Natan Twining lét í -ljós svip xlugskevti — gereyðingin yrði agar skoðanir I Washington í algjör. Fyrrv. varaforsætisráðherra Rússa, Mikael Pervukliin, sem nú er ambassador í A-Þýzkalandi JNefnd endurskoði ábúðarlögin Allsherjarnefnd hefur Iagt fram tilit sitt á þingsál.till. um endur- Gkoðun ábúðarlaganna og leggur . tiL að tíll. verði samþ. með svo- Selldri to'reytingu: „Alþingi ályktar a'ð kjósa með Mutfallskosningu 3 manna milli- Oinganefnd ti! að endurskoða á- búðarlög og lög um ættaróðal og erfðaátoúð. Endurskoðun þessari okal, ef unnt er, lokið það snemma að frv. um breytingar á lögunum verði lagt fyrir næsta reglulegt Alþingi. Með Tiefndarálitinii birtast úylgiskjöl frá landnámsstjóra. Bún aðarféiagi Íslands og landbúnaðar líáðuneytinu og mæla allir þessir Qðilar með endurskoðun á- minnstra-. laga. Ovenju bíræfið bankarán í Genf MTB—Genf, 2. febr. Stór- fellf pg óvenjulega bíræfið penmgarán var framið um miðjan dag í dag fyrir fram an PjóSbankann í Genf, en Ihann er í miSri borginni. Var rænt þrem kössttm fullum af seðlum og skiptimynt, en verð- : nætiö var samials' 50 þúsund doll- arar. Pösfvagn var að flytja pen- ngana frá pósthúsinu. Kom hann að dyrum þjóðbankans um há- degisleytið. Bílstjórinn á póstbíln- □m og' starfsmaður frá; pósthús- Snu höfðu farið með einn .peninga uassan inn í toankann. Rann þá Gvört bifreið upp að póstvagnin-j iim, en hans var gætt af vopnuð- cm bankastarfsmanni, Þrjr af Jöeim fjórum mönnum. sem voruj í svarta bílnum, hlupu út og j 'oarði einn þeirra bankastarfs- j inanninn umsvifalaust 1 rot. Hinir! fveir þrifu peningakassana og iiöstuðu þeim inn í svarta bílinn,, :.em samstundi ók brott með mikl- j am hraða. Ekki hafa enn borizt fregnir pi að þjófarnir hafi j verið handsamaðir. kvöld. (Framhald af 1. síðu) það svívirðilegra en tali taki að bæta gráu ófan á svart með því að villa um f.vrir almeimingi af yfirlögðu ráði til þess að láta líta svo út, seni verðlækkanirnar séu miklu meiri en satt er. Vill heimila fiskiskipum minni en 35 rúml. takmarkaðar dragnótav. Karl Guðjónsson flytur frv. til laga um takmarkað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiði- landhelgi íslands undir vís- indalegu eftirliti. Segir í frv. að íslenzkum fiski- skipum er minni séu en 35 rúm- lestir brutto, skuli heimilaðar drag nót’aveiðar innan fiskveiöilandhelg iunar frá 1. júní—1. nóv. ór hvert. Það er þó á valdi viðkomandi ráðu- neytis að takmarka þessar veiðar. Um dragnótaveiðar skipa sem eru 35 lestir eða stærri fer eftir á- kvæðurn reglugerðar frá 29. ágúst 1958. Sýslunefndum eða bæjar- stjórnum er heimilt að banna með öllu dragnótaveiðar innan ákveð- inna, löggiltra hafnarsvæða við- komandi. héraða. Hið vísindalega eftirlit skal vera í höndum fiskideildar atvinnu- deildár liáskólans og er henni ætl- að að fylgjast með því, að ekki komi til ofveiði. í grg. .frv. segir m.a. að samkv. alþjóðlegum fiskiskýrslum liafi skarkolaveiði á íslandsmiðum meir en tvöfaldast á tímabilinu 1953—1957 eða vaxið úr 4563 lest um í 9603 en iilutdeild íslendinga Tvö mál á dagskrá Alþingis Fundir voru í báðum deildum Alþingis í gær og var sitt málið á dagskrá í hvorri deild. í fefri deild var það frv. um toanri gegn tootnvörpuveiðum, 3. umr, Frv. var samþykkt með 12 samhljóða atkv. og afgr.eiit sem lög. í neðri deild var fil 1. umr. st.jórnarfrumv. um samkomudag reglulegs Alþingis 1959. Forsætis- ráðheri'a mælti fyrir frv. og gat þess i að j ásiæðan til fiutnings frv. væri .sú, að yfirstandandi Alþingi mttndl ekki lokið. fyrir 15. febr. n. -k.j Venjulega hefði Álþingi kom ið sjaman 10. okt. en að þessu sinní bæri hann upp á laugardag og því hefði mánudagurinn 12. okt. orðið fydr valinu. Ekki þótti ástæða til að vísa málintt til nefndar og var það af greiít til 2. umr. með 23 samhljóða atkv. í þeim veiðuin htns vegar aðeins frá 3,3%—'7,5%. — rneð skynsamlegri nýt- ingu flatfisksins og annars þess afla, er í dragnót fæst, mundi hag ur íslenzka þjóðarbúsins stórbatna og er hæfilega takmarkað leyfi til dragnótaveiða ekki síður til- tækileg efnaliagsráðstöfun en margt af því, sem fyrir Alþingi hefur verið lagf og talið nauðsyn- legt fil að leysa fjárhagslegan vanda“, segir í grg. Með frv. fylgja umsagnir Árna Friðrikssonar, fiskifræðings og fiskideildar atvinnudeildar háskól ans. Segir svo m.a. í áliti Árna: „— Það er því eigi aðeins æskilegt, heldur nauðsynlegt að leyfa drag- nót í landhelgi fslands, því að eins þannig er hægt að fullnytja sjóð, sem er éðlileg lyftistöng fyr- ir fiskiðnaðinn í landi og sókn báta flotans á nálægustu mið“. í áliti fiskideiidarinnar segir: „— — það er því orðið tíma- bært að leyfa veiðar með dragnót í íslenzkri landhelgi, ekki einungis innan 12 mílna landheiginnar nýju heldur einnig innan gömlu 4 mílna takmarkanna." Monaco-þing- menn á leyni- íundi Monaco—NTB 3. febrúar: Núver- andi forseti þjóðþings Monaeo hef ur mótmælt þeirri ákvörðun Rain- er fursta að leysa upp þingið og senda þingfulltrúana heim. Forset inn hefur ásamt fyrrv. forseta rit- að furstanum opið mótmælatoréf. Þingmenn héldu til Ítalíu um 'helgina og héldu bar leynifund til að toera saman ráð sín. í mótmæla toréfinu er furstinn minntur á tooðskap þann er afi Rainer flutti þjóð sinni í byrjun toessarar aldar er hann hét ihenni frelsi og mann- réttindum. Gerræði núverandi fursta væri í hrópandi ósamræmi við þennan boðskap afa hans. Þing menn Monaco hafa áskilið sér all an rétt vegna aðgerða furstans, kegir í móímælabréfinu til furst ans. Margt fólk þar í landi telur þó enn von ura, að einhverjir af skípinu séu á lífi, og margir Grænlendingar segja, að reynsla af fyrri slystlm þar við land, hafi sýnt, að lengi megi vona og of snemmt sé að örvænta enn. Hörð gagnrýni. Gagnrýni dönsku blaðanna á þá, sem háft hafa umsjá Grænlands- siglinganna, ér nú orðin mjög liörð, og þatt telja yfirleitl, að það hafi verið misráðið og óverj- andl að halda uppi siglingitm til og frá Græhlandi að vetri með farþega. Einkum hefir Kjærböl fyrrverandi Grænlandsmálaráð- herra orðið fyrir harðri gagnrýni, því að þa'ð var hann, sem ákvað, að þessar velrarsiglingar skyldu liafnar. Ýtarlegri leit. Einnig halda blöðin því fram, að leitin að björgunarbátum Hans Hedtoft og tilraunir til björgunar starfs eftir að néyðarkallið barst, hefði getað verið skjótari, einkum ef flugvélar ltefðu getað notað flugvöllinn í Narsassuaq á Suður- Grænlandi, en hann hefir nú ver- ið aflagður og öll áhöid flutt það- an broft og er því ekki Iendingar- hæfur. Að þessum sökum geti hvei’ leitarflugvél aðeins verið skanuna stund yfir leitarsvæðinu, Hans Hedtoft (Framhald af 1. síðtt) ir, scm enu ltafa ekki gefítf upp alla von um að einhverjir af Hans Hedtóft kunni enn að vera á 1,'fi. TalsinaðUr fyrirtækis þess er gerði gúmmíbátana í Hans Hedtoft upi>lýsti í dag, að dæmi séu til þess að skiplvrotsmenn hafi bjargazt og lifað af svipað- ar hönnungar og skipbrotsmenn af Hans Hedtoft hafi orðið að þola, ef einhverjir séu. T.d. hafi menn komizt af sökkvandi her- flutningaskipi vlð Grænland á stríðsárunum og lifað af 18 erf- iða daga í svipuðu veðri og nú ríki á hafimt við Hvarf. Bjiirg- unarbátarnir á Haais Hedtoft voru hinir fuUkomiiuSUi eins og kunnugt er af fyrri fréttúm. Sjómannaverkfall í Færeyjum NTB—ÞÓRSHÖFN í Fæfeyjtim, 2. febr. — Um 2 þús. færeyskir sjómenn hefja verkfall næstu daga, þár eð samningar um launa kjör fyxir árið Í959 hafá farið út urn þúfur. Samíiingaviðr.æðiim var hætt 4 dag. Fulltrúar útgei’ðarmanna vegna þess að þær verði að fljúga ihöfðu fallizt á að greiða sjómönn- langaii veg til flugvalla, annað um tírlófeÉ,' en hins vegar strand hvort á íslandi eða Nýfundna- j að á því, eftir hvaða reglum or- landi. .— Aðils ' lofsféð skyldi reiknað. Tilkynning 1 :: Nr. 9/1959. « « « « Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að lækka há- « og « marksverð á eftirtöldum unnum kjötvömm má Það hæst vera sem hér segir: Miðdegispylsur, hvert kg . . Vínarpylsur, hvert kg ..... Kjötfars, hvert kg ........ Kæfa og rúllupylsa, hvert kg % Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. 21,50 25,60 24,50 29,20 15,50 18,50 35,00 45,00 « « :: « H « :f « :::«:::::::::««:«:«::::::::«:::::«:::::«::««a:::::«:::::::::::::::a««:«:«jnaK :::«:«:«::::::»::::«j:s::j:j:««a«:::«:::::::«:«m;«««:jjn s Tilkynning Nr. 11/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið. að fram- leiðsluvörur inniendra skó- og fatnaðarverksmiðja skuli lækka í verði sem nemur minnst tveimur og hálfum af hundraði miðað við núgildandi heild- söluverð. í verzlunum kemur þessi lækkun til framkvæmda jafnóðum og nýjar vörur berast og kemur þá til viðbótar við áður auglýsta lækkun vegna álagn- ingar í smásölu. Reykjavík, 3. febrúar 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. ( 6' ♦ ♦ « •** « á ♦♦ « « I ■« I ♦*. ♦«• « « « l\OiHCu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.