Tíminn - 04.02.1959, Side 3
T í M IN N, mtilvlkudaginn 4. febriiar 1959.
3
Nýft. blaS sá fyrir skemmstu
dagsins Ijós í Danmörku.
Hér er um aS ræða blað trú-
arlegs eðlis, sem hlofið hef-
ir nafnið VeirÓSd kirkjunnar,
og í því er a<$ fánna margar
undarlegair sfaðhæfingar.
Meðai annars tekur klerkur
eirín grasafiræði biblíunnar
til méðférðar, og þar kemur
margt undairlegt í Ijós.
Meðál' anriar.-s *:ekur pr’estur
þessi, K. E.’Jörgensen, ííkjutrén
til umságnar og ræðir um. hina
ýmis konar ávexti. sem þau bera.
Banrtfærði ffíkjwfréð
Veriild kirkjtir.r.ar segir meðal
annars, að þegar Jesús bannfærði
eitt vesalt fíkjútré vegna þess að
það bar ekki ávÓK1:, þrátt fyrir að
Markúsarguðspjalt segi að þegar
atburðui' þessi gerðist hafi ekki
verið „fíkjutímí", þá hafi það ver-
ið vegna þess að, gott fíkjutré á
aö gcta borið ávoxt 10 mánuði árs
ins. Þegar talað er «m „fíkjutíma",
er átt v.ið þann tíma, er fíkjurnar
eru orðnar mjúkar og þroskaðar.
Engu að síður eru til fíkjur, sem
þroskast ekki á þessúm tíma, held
ur falla í eins kor.ar dvala og
Eva iokkaði Adam
meðfíkju
Grasafræði bibií-
unnar.
Kristur bannfærði
Nýtt kirkjublað
vekur athygli
■ nefndár eru vetrarfíkjur, og það
, ínunu einmitt vera þess háttar ^
jfíkjur, sem Jesús fann á trénu,
’ og ,,bannfærði“ það því.
Gegndu miklu hlutverki
Fíkjurnar gegndu miklu hlut-
verki á tímum Krists, ef marka má
Veröld kirkjunnar. Eplatréð í
Eden var t. d. alls ekki eplatré,
segir blaðið, heldur fíkjutré. Það
vill sem sagt segia að Eva freist-
aði Adams ekki nteð epli heldur
gráfíkju. Þetta er ekki svo ótrú-
biblían segir þau hafa íklæðzt
fíkjublöðúm á eftir.
Þetta nýja blað hefir vakið tals
verða eftirtekt, eins og nærri. má
geta. Það 'flytur auk þessara
grasafræðipistla alls kyns upplýs-
ingar ný-guðfræðinga um biblíuna
og þa.r gætir margra grasa. Ann-
árs má geta þess svona að lokum,
að vér getum alls ekki skilið hvers
vegna Adam féll fyrir Evu, með
annað eins vaxtarlag og hún virð- ,
ist hafa á meðfylgjandi mynd, en
sennilega hefir ekki verið í önn-
ur hús-að venda í þá daga!
Rokkað í
kirkjunni!
Allt ungt fólk í. bænum Elizabeth
í Astralíu var nýlega boðiö í rokk-
dans í kirkju staðarins á sunnudags
kvöldi. Boðið kom frá sóknarprest-
inum, sem á þennan hátt vill reyna
að koma í veg fyrir götuslangur
unglinganna. Eftir aftansönginn, var
grammófónninn settur í gang og
rokkið dansað af miklum móð, en Eva er súr 1 br«93i< erl Þa3 er ekki eplinu að kenna, heldur fíkju, en
hins vegar fylgir ekki sögunni hvort ei<,<i vissum vér til þess að þær væru svo mjög súrar. Myndin er af
kirkjan hafi sokkiðl koparstungu frá árinu 1500.
Hann seldi Elvis Presley!
legt, segir blaðið, vegna þess að
Moskvitch í Hollywood
fiandaríkjamönnum geðjasi ekki að
bílaframleiöslu Rússa
Kapphlawjp Rússa og
Batndaríkiamanna í tækninni
virSist nú haffa færzt úr loft-
inw niður á |jöirðína — í bili
a3 minnsta Ikosti, en fyrir
nokkru síðan voru nokkrar
rússneskar tbíffireiðir reyndar
í kvikmyndalborginni í Holly-
woo>d.
Hér var inrt að ræða gerðirnar
Volga, fjögurra dyra, sem virðist
vera sambland af 1953 gerðum af
Eord og Mercury, og Moskowich,
tveggja dyra, s®nr líkist talsvert
enskum Ford eins og menn kann-
ast vafalaust við
Aldrei á ftiarkaðinn
Mystére heitir Iþessi vagn og
kemur sennilega aldrei á
markaðinn. (óeWa er einn af
tilraunavögntinm IFords og er
eingöngu nofaSur til tiirauna,
en árangur filraunanna er
nofaður i hinrri dagiegu fram-
leiðstu verksmiðjanna. Þakið
er úr Plexígleri og stýrið
hreyfanlegt svo að hægt er
að stjórna Mystére bæði frá
hægrr og vinstri.
Gagnrýndir
Ritstjóri hins bandaríska mótor-
tjmarits „Motor Life Magazine“,
Barney Navarro, var viðsladdur,
þegar hinir rússnesku bílar voru
reyndir og lét hann eftirfarandi
orð falla um smíði þeirra:
— Bílar þessir eru yfirleitt
sæmiiega byggðir, en í mörgu er
þeim ábótavant, og klúðurslega
frá þeim gengið.
— í þeim má finna ýmislegt,
sem ekki er til í bandarískum bíl-
um af venjulegum gerðum. Báðar
gerðirnar eru þungar í vöfunum
miðað við stærð þeirra og eru
augsýnilega miðaðar við akstur á
vegum, sem á bandarískum mæli-
kvarða verða að teljast mjög slæm
ir.
Keyptir í Tékkóslóvakíu
Þessir rússnesku bílai voru
keyplir í Tékkóslóvakíu og þeim
hefir nú verið „stillt út“ í sam-
bandi við fjársöfnun til handa
sjúkrahúsi einu í Hollywood. Þeir
hafa að sjálfsögðu vakið mikla
eftir.tékt í Bandarikjunum eins og
nærri má geta, en hins vegar er
það ekki talið sennilegt, að þeir
geti staðizt markaðskröfur í
Bandaríkiunum.
í eina skiptið, sem hið
virðulega blað bandarískra
„business‘'-manna, Wall
Street Journal, hefir séð
ástæðu til þess að minnast
á rokkkónginn Elvis Pres-
ley, var þegar árangurinn af
sölu svonefndra „Elvis Pres-
ley hluta" var gerður heyrin I
kunnur. Varningur þessi,
sem er allt frá peysum með
nafni Presleys upp í tann-
sápu, seldist sem sé fyrir 72
milljónir dollara, og maður-
inn, sem stóð fyrir þessu,
Harry Goldberg að nafni,
hefir verið nefndur „The
Fékk 72 milljónir dollara og ©r nú
jazipíanisti í Danmörku
Business genius" fyrir við-
vikið.
Það kom nefnilega í Ijós, að 60
miljónir bandariskra unglinga
höfðu eyitt að meðaltali 1 dollar í
slíka Preysleyhluti, allt frá gítur-
um til klafðnaðar og tannsápu.
72 milli. á tveimur mánuðum
Það tók aðeins tvo mánuði að
selja Presley-vörur fyrir 72 millj.
dollara í Bandaríkjunum og víðs-
vegar um Evrópu, og þetta er að
mestu leyti þakkað einum og sama
manninum, Harold Goldberg.
Ilann hefur nú hlotið viðurnefnið
„The Business Genius“ í Wall
Street og hann á vafalaust þessa
nafnbót skilið frenuir flesturri!
öðrum.
Jazzpíanisti
Harold Goldberg er sjálfur litt
hrifinn -af frægð þeirri, sem hon-
um hefur hlotnazt og hann hefur
nú dregið sig út úr viðskiptalíf-
inu í Wall Street, með dálaglega
fjárupphæð, og hyggst nú helga
sig -helzta áhugamáli sínu, eem
frá því í barnæsku hefur verið
jazzpíanóleikur. Hann hefur leikið
m-eð hljómsveitum Tommy Dorsev,
(Framhald á 8. síðu).
Silíurstúlkan, sem enginn vill hafa
Það hefir vakið mikla eft-
irtekt í Enqlandi, að „fígúra"
sú, sem Rolls Roycebílar
hafa á vatnskassahlífinni, hef
ir nú með öflu verið bönnuð
í Frakktandi. Áður hafði
„fígúra" þessi, sem er úr
silfri og heitir „Flying Lady"
verið bönnuð vegna slysa-
hættu í Sviss, Svíþjóð og
Danmörku. „The Flying
Lady" mun vera dýrasta
„fígúra" sinnar tegundar,
sem hægt er að fá á bíla, og
hefir jafnan þótt vera mikils
virði.
Brezkl sestdlherrann í Danmörku lét
setja haita á kúlulegu!
Þessi þrjú lönd, sem bannað
hafa „The Flying Lady' geta að
vísu ekki stært sig af því að þa-r
sé mikið um þessa „heztu bíla ver
aldar“ í Frakklandi verða um
1000 Rolls Roycebílar rændir
þessu stássi sínu, og miklu færri
munu vera i hinum iöndunum
tveimur.
„Missir andlitið"
Lundúnanblaðið „Daily Express11
toefur lýst því yfir að bílarnir missi
algjörlega andlitið þegar fígiiran
hefur verið tekin framan af
þeim og að iþannið sé bein hefnd
arráðstöfun af hálfu Frakka vegna
þess að Englendingar hafa leyft
Spánverjum að nota nafnið
„kampavín“ á freyðivín frá þvi
landi, en sú atyrjöld var rak-
in hér á síðunni fyrir nokkru síð-
an.
Sett á kúlulegu
Friðrik Danakóngur er einn
hiima „hamingjusömu Rolls Royce1
eigenda, en hann hefur látið taka
fígúruna f-raman af bílnum, þrátt
fyrir að umferðarlöggjöfin sem
bannar slíkt skraut framan á bíl
um nái hvorki til hirðarinnar né
diplómata.
Brezki sendiherrann í Kaup
mannahöfn, sem að sjálfsögðu ek
ur um í Rolls Royce, hefu-i- þvert
á móti ekki viljað láta taka skraut
ið af bíl sínum og hefur iátið
setja „The Flying Lady“ á k-úlu-
legu, sem gefur efíir ef þrýsting-
ur kemur á hana.
„Thc Fiying Lady"