Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.02.1959, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, miðvikudaginrr 4. fcbrúar 1359. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Llndargðtu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 804. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn? Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13949 Hvers vegna kosningar í vor? EKKI er ofsögum af því sagt, aö ýmsir ráku upp stór augu, þegar sú furðufregn barst út, að Emil Jónsson væri taúinn að mynda minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins. Alþýðublaöið lét að því liggja, að nú yrði ekki lengur um það deilt, hversu mikill kjarkkarl Emil sinn væri, og það „þor“ sem flokkurinn sýndi með þessum tiltektum, mætti teljast dæmafátt. — Bráðlega kom þó i ljós, að ekki mundu hinir átta þing- menn Alþýðufiokksins hér einir á ferð, þótt hugaðir væru, því skugga allferlegum varpaði fram á veginn og þótti það toenda til þess, að eitthvert ferliki væri að brölta á bak við þá Alþýðu- flo'kksmenn. Reyndist þaö, við nánari eftirgrennslan, hvorki vera meira né minna en sjálfur Sálfstæðisflokkur inn. Nú vissu menn það að visu, að íhaldsbakterían hafði gerzt aðgangshörð við ýmsa annars sæmilega menn í Alþýðuflokknum. Allt um það þótti þó furðu gegna, ef Alþýðuflokksmenn treystu sér til þess að leysa til nokk- urrar hlítar með Sjálfstæðis- flokknum, aðsteðjandi vanda efnahagsiífsins. Nú hefur hka sýnt sig, að það var alls ekki meiningin. Hið eina, sem til var gripið, eru hreinar toráðabirgðaráðstafanir. — Sjálfstæöisbroddarnir hugsa sem svo: Við myndum Al- 'þýðuflokksstjórn, látum hana bera ábyrgð á þeim ráð stöfunum, sem gerðar verða í bili, en bindiun jafnaðar- menn um leið í að koma fram með okkur þessu eina áhuga máli, sem við eigum: breyt- ingum á kjördæmaskipun- inni. Þetta er nú fremur grár leikur, en líkur er hann foreldrinu. OG HVERNIG er hún þá, þessi fyrirhugaða kjördæma- toreyting? Frumvarpið er að sönnu ekki ennþá komið fram í þinginu en Mbl. hefur á hinn bóginn toirt tillögurn- ar. Samkvæmt þeim á að leggja niður 27 kjördæmi í landinu og fjölga þingmönn- um upp í 60. Kjördæmi utan Reykjavíkur skulu vera 7 og alls staðar kosið hlutfaHs- kosningu. Þetta er þá það, sem núverandi stjórnarflokk ar ætla sér að lögfesta og í þvi augnamiði er stjórnin rnynduð. í sambandi við þetta áform hljóta ýmsar spurningar að vakna. Menn spyrja: Er það þetta, sem þjóðinni ríður mest á í dag? Margir munu telja, að þýðingarmeira sé það fyrir þjóðarheildina, að stjórnmálaflokkarnir freisti þess, að bindast samtökum um haldkvæma framtiðarúr- lausn efnahagsmálanna. — Fyrrverandi ríkisstjórn tókst ekki að ráða þeim málum til þeirra lykta, er hún ætlaði sér. Til þess reyndist of mik- il sundurþykkja innan sam- starfsflokka Framsóknar- manna og íhaldið of óskamm feilið og ábyrgðarlaust í stjórnarandstöðunni. Stjórn in var of veik. Engum dettur þó í hug, að núverandi ríkis- stjórn sé sterkari. Tillaga Framsóknarmanna um að flokkarnir reyndu, með mynd un þjóðstjómar, að sameina kraftana til sameiginlegra á- taka við lausn mesta og al- varlegasta vandamáls, sem þjakar íslenzku þjóðina, var tvímælalaust rétt og á fylgi ábyrgra manna í öllum flokk um. En á þessa rödd mátti ekki hlusta. Og af hverju? Af því að stjórnarflokkarnir líta svo á, að brýnasta úr- lausnarefni þjóðarinnar sé ekki efnahagsmálin heldur kjördæmabreytingin. Tvenn ar kosningar á einu og sama árinu eru höfuðnauðsyn lítill ar þjóðar með efnahagsmál sín í úlfakreppu, segja þessir herrar. Þóroddi skal ekki haldast það uppi að vera einn um að segja: Hvað verðar okkur um þjóðarhag? EN VAR þá nokkur leið að leysa kjördæmamálið með Framsóknarflokknum? Mundi hann ekki setja sig á móti öllum breytingum? — í byrjun kjörtímabilsins til- nefndu Framsóknarmenn fulltrúa af sinni hálfu til þess að taka þátt i umræð- um um kjördæmamálið inn- an þáverandi stjórnarflokka. Þær viðræður voru hafnar nokkru áður en ríkisstjórnin fór frá, en þó eðlilega skammt á veg komnar, og alls ekki á það reynt, hvort sameiginleg niðurstaða næð ist eða ekki. Málflutningur Sjálfstæðismanna fyrr og síð ar sýnir, að þeir kalla ekki allt ömmu sína. Þó verður það að teljast ein af hinum meiri háttar fávizku firrum þeirra að halda því fram, að þjóðstjórnarhugmynd Fram- sóknarmanna hafi verið fram sett til höfuðs kjör- dæmamálinu. Hvers konar fólk er það, sem tekur slíka matreiðslu góða og gilda? Hlutu ekki kosningar, hvað sem öðru leið, að fara fram vorið 1960? Segjum að sam- komulag hefði ekki náðst með öllum flokkunum um lausn málsins og Framsóknar menn hefðu skorizt úr leik. Var ekki eftir sem áður sama fylgi á þingi fyrir tillögum stjórnarflokkanna og nú er þar? Hvað gat breytzt í þeim efnum á einu ári? NEI, það er sama hvern- ig rnenn velta þessu fyrir sér. Niðurstaðan verður á- vallt ein og hin sama: Sjálf- stæðismenn mynduðu Al- þýðuflokksstjórnina til þess að knýja fram kjördæma- breytingu, sem miðar að því, að rýra stórlega vald lands- byggðarinnar. Þeir vilja með engu móti þurfa að birta þjóð inni „úrræði“ sin i efnahags- ERLENT YFIRLIT: James William Fulbright Dulles veríur ð taka upp samstarf vií einbeittasta gagnrýnanda sinn ÞAÐ HEFIR vafalílið vcrið nokkuð örðugt fyrir John Foster Dulles að jnirfa að óska ’eftir við- ræðum við James Wiiliam Fui- bright áður en hann færi lil Evr- ópu til viðræðna við ríkisstjórnir þar um Þýzkalandsmálin. Fram hjá þessu hefir Dulles hins vegar ekki getað komizt, því að Ful- brighl er nú í þann veginn að taka við formennsku í hinni áhrifa miklu utanríkismálanefnd öldunga deildarinnar, þar sem Theodore F. Green hefir nú látið af því staríi fyrir aldurs sakir. Fyrir utanríkis- ráðherra Bandarjkjanna er mikil- vægl að hafa góða samvinnu við formann utanrikisnefndar öldunga deildarinnar og þó einkum, þegar háttar til eins og nú, að stjórnar- ondstæðingar hafa meirihluta á þingi. Undir utanríkisnefndina þarf að bera alla meiriháttar samninga við önnur ríki og síðan þarf öldungadeildin sjálf að sam- þykkja. Sama gildir um allar meiriháttar stöðuveitingar í utan- ríkisþjónustunni. Þá getur utan- í-íkisnefndin heimtað upplýsing- ai af stjórninni hvenær sem er. í þessum efnum hefir öldunga- deildin miklu meira vald en full- trúadeildin, því að samninga eða stöðuveitingar þarf ekki að bera undir hana. Meðan Green var formaður ut- anrikisnefndarinnar, átti Dulles ekki svo mjög undir högg að sækja, þótt Green gagnrýndi oft stefnu hans. Öðru máli gegnir þetta hins vegar með Fulbright, því að hann hefir gagnrýnt utan- ríkisstefnu Dulles harðlegar en flest aðrir. Þess vegna hefir Duil- es vafálaust ekki verið það létt að þurfa að óska eftir áðurnefnd- um viðræðuin við Fullbright. JAMES William Fulbright er 53 ára gamall, fæddur og upp- alinn í Arkansas, þar sem faðir lians' var fyrst bóndi, en 'gerðist síðar kaupsýslumaður. Fullbright gekk ínenntaveginn og var hinn mesti námshestur, en stundaði þó íþróttir með góðum árangri í tóm- stundum sinum, aðallega knatt- spyrnu. Hann stundaði fyrst nám við háskólann í Arkansas, og fékk að verðlaunum fyrir námsafrek styrk til framhaldsnáms við há- skólann í Oxford, þar sem hann lagði stund á sögu og stjórnmál. Eftir heimkomuna lauk Fulbright laganámi við George Washington háskólann. Að náminu ioknu gerð ist hann fyrst saksóknari á veg- itm dómsmálaráðuneytisins, en gegndi því skamma stund og gerð- ist lagakennari við háskólann í Arkansas. Þar vann hann sér mik ið orð og var háskólarektor árin 1939—41. Ilann fór eftir það að gefa sig meira og meira að'stjórn- málum og náði kosningu til full- trúadeildar Bandaríkjaþings árið 1943. Tveimur árum síðar var hann svo kjörinn öldungadeildar- maður fyrir Arkansas og hefir verið endurkosinn jafnan siðan, seinast 1956. í öldungadeildinni hefir hann einkum látið utánrikis mál og efnahagsmál til sjn taka. Hann hefir lengi átt sæti í utan- ííkisnefndinni og verið um nokk- urt skeið formaður banka- og gjaideyrismálanefndarinnar. Hann iætur af formennskunni þar, þeg- ar hann verður formaður utan- ríkismálanefndarinnar. Fulbright hefir getið sér mjög gott orð sem þingmaður. Hann er viðurkenndur mikill gáfumaður málum fyrr en eftir kosning- ar. Þess vegna máttu þær ómögulega dragast um eitt ár. Þegar byggðavaldið hef- ur veriö brotiö niður, verður auðveldara aö taka til hönd unum á þann hátt, sem fyrir hugað er. og góður starfsmaður. Því er jafn- an veitt athygli, sem hann hefir að segia. Aí' málum, sem iiann hefir beitt sér fyrir, má sérstak- lega geta löggjafar, sem mælir fyrir um stvrki til erlendra náms- manna í Bandaríkjunum. Löggjöf þessi er kenr.d við hann. Nokkrir Islendingar munu þegar hafa fengið Fulbrightstyrki. FULBRIGHT hefir jafnan fylgt hinum frjálslyndari armi demokrata að malum, nema i .svertingjamálunum. Þar hefik hann tekið sér cins konar milli- stöðu. Sú staða hefir reynzt hon- um heldur örðug síðan deilan hófst um skólaréttindi svertingja i Little Rock milli Faubus ríkis- stjóra og sambandsstjórnarinnar í Washington. Fulbright - hefir hvorki tekið beina afstöðu með eða móti Faubus. Þó hefir hann sagt, að hann tel.ii úrskurð hæsta- réttar um jafnrétti svertingja og hvílra í skóiamálum, hafi frekar gert því máli ógagn en gagn, því að hægfara, en örugg, þróun myndi hafa revnzt ijér heppileg- ust. Margir fylgismenn Faubus hal'a talað um að reyna að fella Fulbright frá endurkjöri 1962 vegna þess, að hann hafi ekki tekið afstöðu með honum í Little Rock-málinu. Af hálfu frjáls- iyndra hefir Fulbright hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að hafa ekki tekið afstöðu gegn Faubus. Af þessum ástæðum, hefir bor- ið heldur minna á Fulbright en áður. Ef hann stendur sig vel sem formaður öldungadeildarinn- ar, getur það hafa bætt mjög að- stöðu hans til endurkjörs 1962. Kannske sækir hann ekki heldur um endurkjör þá, því talsvert hefir komið til orða, að hann verði utanríkisráðherra, ef demo- kratar vinna 'forsetakosningarnar 1960. Helzti keppinautur hans þar getur þá orðið Adlai Stevenson, nema hann verði kjörinn forseti FULBRIGHT átti viðtal við blaðamenn rétt eftir að kunnugt varð um, að hann tæki við for- mennsku í utanríkisnefndinni. Hann sagði það álit sitt óbreytt, er hann hafði haldið fram á síð- astl. vori, að - utanríkisstefna Bandaríkjanna væri að miklu Krustjoff bætir yið fræði kommúnista NTB—MOSKVU, Z. febr. — Frainlag Krustjoffs til . fræði- keiminga kommúnismans verður fljótlega gefiS út í sérstakri handbók á vegum flokksins. Ignatoff, einn af síjórnarmönn um fiokksins, tilkynnti þetta á fiokksþinginu í dag. Er auðséð af þessu, að Krustjoff hefir nú ai- gjörlega tögl og haldir í flokkn- um og' ríkisstjórninni. leyti úreit, Lompótt ög itía á lienni haldið. Tiuíðsynlegt væi;i að fara inn á nýjar leiðir til að fr.eista þess að :ia sámkomulagi varðandi Formcs.i. Kóreu og 'Vict- nam og gæri yiðurkenning á Kommúrii’s'ta-Kina komið til greina í því samtoáridi. í Evrópu- málunum lýsti hann sig .fylgjandi því, að tillaga brezkra jafnaðar- manna um afvonnað belti í Evr- ópu vrði tekin tii gaumgæfiiegrar alhugunar. Þá t.aldí hann iiauð- synlegt, að- gerðar yrðu alvarleg- ar tilraunir ui að þrautprófa það, hvort hæg: væri að ná ein- hverju samkonv.Lagi við Rússa eða ekki. Fastlega má hviast við því, að Fulbright verð; mjög getið í frétt i.m næstu misserin. Hann er kunn ur fvrir það að vera berorður og hreinskilinn, þótt hann hafi t'arið sér gætilega í Fanbaismálinu. Óiík- legt virðist að gntt samstarf tak- ist milli hans og Dulles, nema því aðeins að Duiles breyti verulega um stefnu frá þvii senr verið hefir. Þ.JÞ. Nefndin klofnaði aim samgöngiimálafrv, Fundir voru i báðum deild- um Alþingis i gær. Á dagskrá efri deildar voni tvö mál; 1. Frv. þeirna F'riðjóns Skarp- héðinssonar og Björns Jónssonar um breytingu á sjúkrahúsalögun- um, 3. umr. Framsögumaður Al- freð Gíslason. Gat hann þess, að landlæknir væri. írv. andvígur, eins og það lægi íyrir og mæU'ist því ræðumaður tii að umr. yrði frestað og málimi vísað á ný til heilbrigðis- og ieiagsmálanefndar til frekari athugúiiar. Var svo g-ert. 2. Frv. um hafnárgérðir og lend- ingarbætur. F'l'iitiningsmaður Jó- hann Þ. Jósefsson, 1. umr. Jóhann fylgdi því úr hiaði en að því loknu var því vísað til 2. umr. og sjávar- útvegsnefndar með 9 sanihljóða atkvæðum. Á dagskrá neori deildar voru þrjú mál. 1. Frv. samgöngumálaiTefíidar um veitmgasöiu o. fl. Satrígöngu- málanefnd hafði kiofnað um mál- ið. Vildi meiri Mutinn, þeir Páll Þorsteinsson, Kari Guðjónsson og Eiríkur Þorsteinsson samþ. frum- varpið en mirini 'hiatin’n, Ingólfur Jónsson og Jón ÍPálmason vísa því til ríkisstjórnanii»ar. Sögðu þeir Páll og Ingóifur nokkur orð hvor fyrir sinn nefndarMuta. Tilll minni hlutans um að vísa málinu 4'il rik- isstjórnarinnár var felld með 14 atkv. gegn 8 og það afgreitt til 3. umr. með 18 san'th'ijóða atkvæðum. 2. Frv. Páls Þorsteinssonar um dýralækna. Tekið úit af dagskrá. 3. Frv. um bimaðarmálasjóð, 3. umræða. Frá umræðum er skýrt annars staðar i b'iaðinu. Breytinga tillögur frá Ingólfi Jónssyni voru felldar með 19 atkvæðum gegn 2 og 16 atkv. gegn 6. Ingólfur Jóns- son í'ór fram á »ð atkvgr. um frv. yrði frestað en þVí var andmælt. Forseti úrskurðaði að þar sem mál inu hefði áður verið frestað, mundi hann nú afgreiða það og var frv. samþykkt m-eð J6 atkv. gegn 3 óg sent efri deiid. Veiðarfænsm stolið Á laugardagskvöld var brotizt inn í skúr í Her.skálakamp við númer 50 og slolið þaðan kolanót og færi. Þessi veiðarfæri eru all- vermæt og tjón eigandans. mikið. Rannsóknarlögregian biður menn sem kynnu að hafa orðið varir við eitthvað gninsamlegt í kring- um skúrinn, vmsamlagast að iáta vita. Einnig ef menn rækjust ein- hversstaðar á veiðarfærm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.