Tíminn - 04.02.1959, Síða 8

Tíminn - 04.02.1959, Síða 8
T í M I N N, OrðiS er Irjálst (Framhald af 5. síðu) Enska knattspyrnan Úrsiit s. 1. laugardag: 1. deild. Aitoa Villa—Oielsea 5—1 Bolton— Luton Town 4—2 Burnley—B irm ingha m 0—1 Everton—Mandi. City 3—1 Leieester—Leeds Utd. 0—1 Manch. Utd.—Newcastle 4—4 Portsmouth—Blackpool 1—2 Preston— West Bromwich 2—4 Tottenham—Arsenal 1—4 West Ham—Nottm, Forest 5—3 Wolves—Blackburn 5—0 2. deild. Barnsiey—Rotherham 1—1 Bristol C.—Grimshy frestað Cardiff—Brighton 3—1 Oharlton—Liverpool 2—3 Fulham—Bristol Rov. 1—0 Htiddersfield —Sheíf. Utd. 0—2 Linooln City—Ipswich 3—1 aiiddlesbro—Stoke City 0—0 Scuntborpe—Leylon Orient 2—0 Sheff. Wed.— Derfoy County 1—1 (Stmderland—Swansea Town 2—1 ; Einn skemmtilegasti leikurinn á laugardaginn var í Manchester Hinlli United og Newcastle. Fyrri Muta leiksins hafði Manchester- Iiiðið nokkra yfirburði og í hléi fstóð 4—1 fyrir það. í síðari hálf- leik var það hins vegar Newcastle isem. náði yfirhöndinni og tókst aS jafna. Fyrir leikinn hafði Mane hester unnið átta leiki í röð í deildinni. Úlfarnir gerbreyttu framlínu sinni og tókst það með þeim ágæt um, að liðið skoraði fimm mörk gegn (Blackhurn, sein ekki _ tókst að skora eitt einasta mark. Úlfarn ir eru 1 öðru sæti með 34 stig, á eftir Arsenal, sem sigraði Totten- ham með 4—1, en hafa leikið tveimur leikjum minna. Nat Lofthouse skoraði þrjú mörk fyrir Bolton gegn Luton og á táma stóð 4—0 fyrir theimaliðið. Við þennan sigur færðist Bolton upp I þriðja sæti. í 2. deild heldur Sheffild Wed. enn forustunni, en náði þó aðeins jafntefli í heimaleik sínum gegn Dertoy County, og skoraði Derby sjálfsmark á síðustu mínútum leiksins. Fulham er í öðru sæti, vann Bristol 'Rov. með eina mark inu í leiknum á laugardaginn, en Liverpool sigraði Oharlton og er í þriðja sæti. í 3. deild er Plymouth í efsta sæti méð 41 stig, en Ilull City í öðru með 40 stig. Plymouth hefir leikið þremur leikjum minna en Hull. í 4. deild eru þrjú lið: Con- ventry, Port Vale og Millvann, efst með 38 stig, en Lundúnaliðið Millvall hefir leikið flesta leiki. kveimamenn, drykkjumenn . og næsta frekir til fjár. Séra Halldór var aldrei kenndur við kvennafar an haustið 1911. Kom nú að reikn- fa drykkjuskap, en féfastur mun iruTsskiliim hunn hafa verlð nokkuð °S Þoldl Morguninn, sem ég fór, kallaði iUa-,að §etigið væri á sinn hlut í presturinn mig inn í hús sitt og afhenti mér kaupreikninginn. efst á reikningunum stóð dálítil ...... r, . , , upphæð, sem ég ekki kannaðist ^,A1r,as„0fnm fuff u* við, og nokkur orð skrifuð með. Upphæðin nam sem næst 30% af umsömdu sumarkaupi. Þegar ég hafði lesið orðin, sem þarna stóðu og áttað mig á þessari upphæð,. T. ... , , . . varð ég ákaflega glaður, veit’ l™****™'™' viðskiptum. Eg gef ekki látið grein þessari lokið án þess að minnast litillega síðustu málaferlum sóra Halldórs. Hann segir þar, að almenningur hafi talið grein Björns Haraldssonar ritaða af frábærri snilld og hvert orð sannleikanum samkvæmt. — ! ég ekki hvor.t gladdi mig meira, upphæðin sjálf eða orðin, sem henni fylgdu. Víst er um það, að hvort tveggja geymi ég í þakklát- um hug. Eg hefi hjá ýmsum unnið síðan bæði andleg og líkamleg störf og hlotið ýmsa dóma fyrir, inn nokkuð fullan. Eg efa mjög að hann viti, hvað almennt var hugs- að og talað um þessa grein, þótt ekki þurfi að efa, að andstæðing- um sóra Halldór-s hafi þótt hún á- gæt og ef til vill sanngjörn. En það man ég vel, að þegar cg las greinina, blöskraði mér hve langt suma goða, aðra akari en engmn * ^ £ svívirðingum a séra sem hata andað slikn hlyju tjl nun HaIld^, Mél, féll grcinin illa og eins og sá, er ritaður Var á kaup- reikning séra Halldórs. Af þessu -má sjá, að sóra Hall- kenndi í brjósti um báða aðila, annan fyrir að verða fyrir slíkri ýT, * . r’ , , árás, hinn fyrir að þurfa að sanna dór gat latið ser farast vel og synt ginn/því é/þekki bá,ða og höfðingsskap fiei-rum en ættingj- | um síuum, eins og útgefandi gef- Staðan er nú þannig: 1. deild. 1. Arsenal 28 16 3 9 68—45 35 2. Wólves 26 16 2 8 60—30 34 3. Bolton 26 13 7 6 48—38 33 4. Manoh. Utd. 27 13 6 8 64—49 32 • 5. Preston 28 14 4 10 51—46 32 i 6. W.B.A. 25 12 7 6 59—38 31 í ■ 7. Blacpool 26 10 10 6 39—30 30 1 ■ 8. Nottm. Forest 26 13 3 10 50—37 29 9. West Ham. 26 13 3 10 57—48 29 10. Blackburn 26 10 7 9 52—48 27 ' 11. Burnley 26 10 6 10 47—44 26 12. Birmingham 26 11 4 11 43—47 26 13. Newcastle 27 11 3 13 53—53 25 14. Leeds Utd. 27 9 7 11 36—46 25 » ■ " i 15. Everton 27 11 3 13 47—61 25 ' 1 16. Cbelsea 27 11 2 14 51—64 24 '. .• 17. Luton Town 25 7 8 10 39—38 22 i'' 18. Tottenham 27 8 5 14 50—64 21 19. Leicester 26 7 6 13 43—62 20 i í 20. Manch. City 26 7 6 13 42—62 20 21. Portsmouth 27 6 6 15 43—67 18 22. Aston Villa 27 7 4 16 40—66 18 jii 2. deild. i;- 1. Sheff. Wed. 26 18 4 4 74—30 40 i 2. Fulham 27 17 4 6 62—43 38 3. Liverpool 26 17 2 7 58—36 36 j 4. Stoke City 27 15 4 8 53—40 34 •. 5. Sheff. Utd. 26 13 5 8 48—30 31 6, Cardiff 25 14 2 9 45—36 30 !• . 7. Bristol City 26 13 3 10 54—43 29 ) 8. Derby County 28 11 7 10 48—55 29 1. 9. Bristol Rov. 26 10 7 9 49—42 27 ■ 10. Ipswich 27 11 4 12 42—46 26 í / \j 11. Swansea 26 9 7 10 52—51 25 12. Charllon 26 10 5 11 56-59 25 n 13. Sunderland 27 10 4 13 43—54 24 i;v - 14. Middlesbro 26 9 5 12 55-44 23 ! 15. Huddei's fiehl 27 9 5 13 40-42 23 |f 16. Barnsley 26 9 5 12 41—50 23 17. Scunthope 27 8 7 12 36—53 23 ■ 18. Brighton 27 7 9 11 46—67 23 í 19. Grimsby 24 6 7 11 41—54 19 ' ': 20. Leyton Grient 27 7 5 15 39—54 19 i 'y- 21. Lincoln City .27 7 4 16 42—64 18 22. Rotherham 26 5 5 16 28-58 15 Ármann J. Lárusson varð sigurvegari í Skjaldarglímu Ármanns á sunnudag Skjaldarglíma Ármanns var faáð í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar á sunnudaginn. í glímunni tóku þátt átta menn og fóru leik ar svo, a‘ð Ármann J. Lárusson þar sigur úr býtum, lagði alia keppinauta sína. Þetta er í sjöunda sinn, sem Árraann sigrar í Skjaldarglímunni, «pg hefir hann sigrað oftar í þess ari gMmu en nokkur annar mað yr, frá því Skjaldarglíman fyrst láóLst. Ármann var mjög bráðger iglíraumaður, eins og sjá má af í?vú að hann var aðeins 17 ára að aldri, þegar ihann sigraði fyrst í Skjaldarglímunni. Átta þátttakendur. Eins og áður er sagt, voru þátt- takendur átta, sex frá Ungmenna félagi Reykjavíkur: Ármann J. Lárusson, Kristján Heimir Lárus son, 'Guðmundur Jónsson, Hilmar Bjamason, Hannes Þorkelsson og Sveinn Sigurjónsson, og tveir frá Ármanni: T-rausti Ólafsson og Ólafur Guðlaugsson. . Úrslit í glímunni nrðu þau, að Ármann hlaut sjö vinninga. Krist .var hlýtt til beggja. Það fór líka svro, að Björn gat ekki yfirleitt ur í skyn, að hann mum ekki hafa , ,.J , ' ’ sannað akæruatriði gremarinnar. ger-t. Veru minni á Presthólum var Fles-t þau ummæli sem mótið var V d ll illillill <X JL 1 voUlDl UtU VCU •■/./» -i -1 1 vv • lokið, og leiðir okkar séra Hall- reisttut af> Xori1 dælud dau® ,, ,,,, , * — merk, en Bjorn dæmdur í f>00 kr. dors lagu litt saman eftir það. En sekt ’. hJaróUl auk málskostn. aðar. Þetta var nokkurt fé á þeirra tíð. Mjög varlega reiknað má að jafnan sýndi hann mér sömu vin- át'tu, er fundum bar saman. Vet- urinn 1934—35 lá ég á Landspítal- „ •_ minnsta kosti 15 falda þá upphæð gamali og tekinn að ganga í barn- ll1 >ess að f«™ hana W miUma- dómi. Þó mundi hann enn eftir og yrðl þa «pphæð,n 9000 mér og hei-msótti mig tvisvar um veturinn. Þeir urðu síðastir sarn- fundir okkar. Eg -hefi nú lýst Presthólaheim- w „ ilinu og viðskiptum mínum við bls: 3(b ”Var það mai>'ra manof séra Halldór á látlausan hát-t án mal’ að sa domur værl scra Hal1' yrði þá upphæðin kr. auk annars kostnaðar. Til marks u-m' það, hve gaiti- legá Benjamín f-er með sannl-eik- a.nii, s-kulu þessi orð tiifærð af stóryrðaglamurs, — tel bezt fara clóri í vil, enda fór það ekki leyn: á því. Með því g’eri ég eng-a tilrauri að..:Júlms sýslumaður, var presti - mjug hlynntur." Þar.na er þvi til að hvítþvo sér-a Halldór aföil um sökum -eða sverta andstæðinga mjög hly.nntur.“ Þarna er þv beint að Júlíusi sý-slumanni, að hans. Mér er vel 1-jóst, að séra Halí hann hafl verlð, vllhallur 1 domi dór hafði sína galla, en einnig sína «nunl-En hvað kemur i ljos þag- kosti og gat látið sér farast vel ar mahð kemur fynr bæstarett- við fleiri en eigin ættin-gja. . Jl!1u,s . syslumaður dæmt Mér er í grun að honum hafi. BJ°rn 1 509 h5' sekt‘ 1 bæ^arottl farizt vel við föður Benjamíns, ® 5°° i 600 kr með þeim var -að minnsta kosti Ma, nohkuð af marka hyort sýslumaður hafx dæmt sera Hall- döri í"vi'l eða ekki. Maður gæti fréistázt til að álíta að Benj-amín hafi áldrei kynnt sér hæstaréttar- vinátta, þegar ég þekkti til. Ef ég ', væri spurður um skaphöfn séfa Halldórs, mundi ég svara því tjl, að hann var skapmikill og- skap- harður, þoldi illa mótspyrnu og dommn' Þetta dæmi synm meðal virtist harðna við hverja slíka annars’ hvert mark er takandl a raun í sannfæringu þess, að hann sknfumhans um sera Halldor. hefði jafnan rétt fyrir sér, -ef hann , Hrem Bl°rns’ olh Þvi f sera -greindi á við aðra. Hin mörgú Halldor sagði lausu starfi sinu málaferli hans munu meðal ann- sem .f-estur' Þetfta telur Benjam-in ars hafa stafað af.hinni öbilandi glæsle,kran og eftmmnmlegan sig- trú á ei-gin málstað, þótt sá mál- 'ur' °.llu ma nu nafn gcfa' Her staður væri frá almennu sjónar- var um, sfotugan 0,ldung að ræða: miði hæpinn eða rangur, Að þessu ff1 llklega hefð! sleppthempunm mun einnig hafa stut, að hann .var aður en hðu. Og em- ekki sérstakur gáfumaður og vant hvern veglnn fmnst mci:- að sama aði á stundum víðsýni í skoðunum. arahgr‘ lu> ðl matt{cna’ Þott hogg- Séra Halldóri var mjög legið á lð hefðl. ekk! .venð reht alvcg hálsi fyrir málaferli sín,‘ einkum.svona hatt: Hefðu þa baðir komið veg-na þess að hann var prestmV minna sarif uf vtgve hmim^ Þegar menn leg-gja dóm; sinn á - ;Að h>kum þetta. Höfum yið ekki geistlega menn, hættir þcim til að nog af ulfuð; osamlyndl' ,ílokka- dæma þá mcð tilliti til.cmbætÚs dr?U$nJg flokksharaftu i okkur þeirra, ag er það raunai afsákan- Htla Þioðfe agi meðal hinna l.fandi legt. Þó verður að hafa í huga að sf hrofla prestar eru aðeins menn, ofí venju legir menn, með sínar ástriður og og; aúsá þá auri? Jú, sannarlega erfðagalla rétt eins og aðrir. Oft er eru Þrætuefnm nægilega morg það aðeins tilviljun-, að þinr lenda lh?ðaI, okkar’.fott. ekk‘L se, .sehzt í þessu starfi, en.-ekki áf neihni eftir ÞeM mðux i grafi-r latmna innri þrá til -að efla guðsríki á manna' Hg hygg 0 lum íyr,r bezta jörðinni. Ýmsir pústar'hafa verið að 1,em fai að 1V1 a 1 r0 með Slm __________ >. . '■ ,. um gollum og kostum. ján Heimir varð. annar með sex vinninga, féll atSeins • fýrir Ar- manni bróður sírium,'þriðji várð Guðmundur Jónsson með fimrn vinninga. Fjórði Óiafur Gunnlaúgs Jóhannes Guðmundsson. 3. síðan son með 4 vinninga,- -Fimmti' Hann Ht-rbie I< icld, Tito Puenle, og er Þorkelsson með þrjá vlnninga. mönnum cin's og t. d. Red Rodn- Sjötti Trausti Ólafsson með 2 vinn °y Allan Eager, en .nú hefur inga. Sjöundi Hilmar. Bjarnason fiahn-.ákveðið að stofna eigin tríó. •með einn vinning og áítundi f Þessu skyni hefur hann flutzf til Sveinn Sigurjósson, sem hlaút éng Danmerkur ög hefur dvalið þa-r an vinning. •" um hrfð °S sogist ákveðinn í því, í glímunni kom mest á óvart hin að flyUast ekki til Bandaríkj.anna slælega frammistaða Trausta, én 'hann hefir oft náð ágætum árangri plöturaár með tríói áftur. Inr.an -skamms munu fyrstu Goldbergs í glímu og m.a. sigrað í Skjáklar- glímu Ármanns. Skjaldarglíman að þe.ssu. sinni fór hið bezta fram, en glímustjóri var Þorsteinn Einarssön íþrótta- fulltrúi. Jens Guðbjörnsson; for-m. I Á-rmanns, afhenti þrgmur fyrstu mönnum verðlauú að keppni lok- inni, ' koma' á markaðinn, og bíða menn þess nú spenntir að heyra árang- urinn. Áskriftarsimi TÍMANS er 1-23-23 miðvikudaginii 4. febrúar 1959. Skákin (Frámhald af 4. síðu) Geller—Gúfeld. Stormoistarinu fórnar . peði óg- nær frain.. frípeði, sem með sniáauknum þrýstirigi ætti að gefa sigur. En háriri víll vinna flott, og litíu munár — að harin léndi s.jáifur rgröfinni'i Loks sér hann færi á að fórria hrók fyrir kóngsárás, sem að lokuin leiðir til jafntéiiisé, Ófriðværilegá horfir hjá Keres og. Averbach, en npkkrit ' 'cftir ; að ýKeres íiafnar skiptamunsfórn Averbachs, leys- ist ailt upp. :'i-< \ Rólegastar 'erú skákirnar’ Júkt- mann—Vásjúkoff óg Krogíús Ník ítíri. Júktmann á' þeð yfir, er s-kákin fer í bið..:og verður það Vasjukoff að falii/ Enn ' hefir méistari Jiiktmiiíin aðeins getað sigrað þá, sem ekki tapa fvrir öðr- um én honiiin og béra titil eins -og Skákmeistari-. Sovétríkjanna eða , Skákmeistari Möskvu. \ v Hér kömá' úrslitin sem vantaði í fýrstú grein. 1 umf. Keres—Pólúgaevský 1—0 2 umf. Lútikoíi—Geller ’ 1—0 3. umferð. Keres—Krpgíiis 0—1 Stáðan eftir -8 iim'ferðir: 1. Spass-ký; 6’i: 2. Tæmriöfí 5% 3. Bronste-iii 5 4. -5. Liníkóif og Tal 4>/2 og biðskák 6. Holmoff 4\í 7. —13. Géller, Keres, Avérbach, Vasjúlioff; Fúrmann; Korch noj og Júktmann 4 : < 14. Petrosjan .3’i og 2. biðskákir 15. —16. Krogíús og Gúf-eíd 3V2' 17.—18. Niia'íín og Póí.evský 2*4 19.—20. Neehme'dínoff og Gúrge-nidze ?. Skák dágsnis. Hv. Lútíkoff. Sv. Nechmedínoff 1. d4 RiR. 2. c4 g6. 3. Rc3 Bg7 4 e4 d6. 5. Í3 -0—0. 6. Be3 b6. 7. Dd2 c5. 8. R.ge2 Rc6. 9. d5 Ra5. 10. Rg3 He8. ll. Bh6 Bh8. 12. Bd3 a6. 13. Hcl Rd7. 14. 14 Hb8. 15. 0—0 b5. 16. b3 bc 17. bc Hb4. 18/ Dc2 Rf6. 19. h3 e6. 20. Bg5 Bb7. 21, e5! ed. 22. Df2:Rxc4 23. Rh5! gli. ' 24. Dg3 Kf8. 25. Bh6t Ke7. 26. Bf5! Re4 '27., Rxe4 de. 28. Bg5Ý Kf8, 29 Bxd8 Hxd8. 30. a3 Iib2. 31. Hxc4 e3. 32. Ifc2 og svartur gáfst Upp.. - . • ' ' Freysteinn Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) Hlýtur það- þó áð liala. sýnst mjög dularfullt og merkilegt í augum ritstjórans! Á þetía afcyik er ininnst hér eingöngu til þess að sýha „reisn“ ctg „skapgerð’' þess manns, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur fal- ið forustu sina. Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vithelmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15990, fAðeins kl. 6—8 síðdegjs.) Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn« arflokksins í EdduMsinu. Sími 16066. Rennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Tilsögn fyrir skólafólk.. Harry Vilhelmsson Kjartansgöfu 5 — Sími- 15996 (aðeins miili kl. 6 og 8 síðd.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.