Tíminn - 04.02.1959, Síða 9

Tíminn - 04.02.1959, Síða 9
I T í IVIIN N, miðvikudagiim 4. febrúar 1959. Ouen ^yúherne: ÞAÐ GLEYMIST ALÐREI Fyrsti kafli. Hvíta línuskipið stefndi út úr höfninni í Riö de Janeiro. Hafnsögubáturinn beygði frá skipinu.og dróst aftu'r úr, og mávaflokkurinn sem fylgdi skipinu eftir fór að dreifast. Öldur úthafsins mættu skip- inu, sem tók fyrstu dýfurnar. Landið' blánaði i fjarlægð, og strandlengjan hvarf, og skömmu síðar sást ekki lengur reykurinri frá flutningaskip- um er. stefndu til lands. V Fólksf jöldinn sem komið hafði til að sjá skipiö leggja úr höfn hafði haldiö lieim. Ef einhver hefði fylgzt með skip- inu. par sem það tók að sveigja ’til norðurs í átt til Panama-skurðarins og á- fangástaðar síns, San Frans- isco, gæti hann hafa hugsaó' sér aö þarna færi lítill frið- sæll heimur farþega • og á- hafnar sem í nokkra daga nyti friðar og fullkominnar einangrunar frá ys ng þys um heimsins. > Það hefði ekki veri'ð' rétt. Skipið. var vissulega eitt síns liðs á víðáttumiklu úthafinu, en auk útvarpsgeislanna sem héldu skipinu í stöðugu sam- bandi viö önnur skip, beind ust atigu umheimsins einmitt að- þessu skipi af alveg sér- stökum ástæöum. i Þessa stundina, me'ðan fyrstu Ijósin kvikuðu í káetun um og farþegarnir komu inn af kvöldgöngu á’ þiljum uppi til kokkteildrykkju eða til a'ð klæð'ast til kvöldverðar, sagði amerískur sj ónvarpsmaöur: < , — í kvöld hef ég mikla frétt fyrir okkur karlmenn. Nickie Ferante, hið fræga kvenna- gull, er kominn úr umferð. Þessi mikli kvennama'ður er hættur veiðurn, og nú stefnir hann í hjónabandið. í dag hélt hgnn frá Rio de Janeiro með Lycciniu og á bryggjunni í San Fráncisco...tekur Lois iClarke á móti honum. Sjex hundruð . milljón dollarar — og Lois litla í tilbót. Rödd haris hljómaði frá sjónvarþsturnirium á Man- hattan inn á þúsundir ame- rískra heimila þár sem þús- undir amerískra kvenna þögri uðu andartak meðan hugur þeirra flaug til hins umrædda skips, sem toar Nickie Ferrante áleiðis til ástarinnar, og á þús undum bafá-út um'landið sátri þúsundir karlmanna og sögðu: —„Fyrif "áþx hundruð milljónir ’ skyldi ég kvænast hvaða kvenmamii serri vera skyldi. •. ■. í París sagöi fmnskur’ sjón varpsþulur: — Nickie " Ferr- ante, meistarinn í list ástar- innar, máðurimr sem’ veit hvernig á áð éíska konur og yfirgefa þær síðan hamingju- samar, hefur ákveðið nýtt ævintýri. Nú ætígr hánn að kvænast. Unnusta hans; er ungfrú Lois Clarke, sonardótt- ir hins fræga P. Engelbeft Clarkes, sém sagt er aö hafi komizt yfir auðæfi er nema nokkur hundruö. milljónum dollara. Það er meifa en hundrað billjónir franka. —- Og út um Frakkland andvörp- uðu þúsúndir kyenna: Hvílík- ur maðuri meðan eiginmenn þeirra eða elskhugar veltu því fyrir séf. hvað ínargar aldir af erfiöii. eða glæþum þaö myndi taka þá að afla sér slíks auðs — sem Lois hefði með sér í búið. Og í London si$ýröi torezkur sjónvarpsþulur JBretum svo frá: — í dag hélt hirin vel- þekkti ævintýrariiaður ‘ og al- þjóðlega samkvæmishetja, Nickie Ferranté"? frá Rio de Janeiro með Lycania. Hr. Ferr ante er á leið til San Fráncis- co. Sagt' er að eftir komuna þangað muni hajni ganga að eiga dóttur stóraúðugs ame- ríks iöjuhölds, Lesendur Flestir vita a5 TÍMINN *r annaS me*t lesna blaS landsln* og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýslngar þe» ná þvl tll mlklls f|5lda landsmanna. — Þelr, *em vllja reyna árangur auglýslnga hér f Iftlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I *lma 19523 eSa 18300. Kaup — Sala brezkra blaða munu minnast þess að Nickie var síðast orð- aður við evrópska greifynju, og sáust þau oft saman á al- þjóðlegu kvikmyndahátíöinni í Cannes í fyrrasumar. Og þúsundir hlustenda i öl kránum út um Bretland sögðu við sjálfa sig með öfund og aðdáun: — Þessi Nickie ... Meðan þessu fór fram tók Lycania stefnu til norðurs í fölu skini rísandi tungls. Þeir sjómenn sem áttu frívakt skröfuðu um þaö sín á milli að Nickie væri um borð og rökræddu hversu margar kon ur hann hefði umiið á sitt vald og hvernig staðið gæti á velgengni hans. Á þriðja far- rými stungu tvær hjúkrunar- konur á heimleið úr leyfi sam an nefjum um það hvernig þær gætu laumast inn á fyrsta farrými, „bara til að sjá hann einu sinni.“ Á öðru farrými var feimið munaöarlaust stúlkubarn að spyrja fóstru sina hvernig stæði á frægð Nickies, — ekki var hann kvik myndaleikari, pólfari eða stríðshetja. Og á fyrsta far- rými — þar var Nickie að sjálf sögðu niðurkominn — sat koria olíukóngs eins frá Texas að suða um það við mann sinn að hann sæi til þess að Nicki- yrði settur niður við sama borð og þau í mátsalnum. Oliukóngurinn sat letilegur í hægindastól sínum og sló öskuna af vindlinum niður í tómt wiskyglas sitt. — Hvað er þetta, mamma, sagði hann, hvað heldurðu að Nickie Ferante vilji meö gamla gæs eins og þig þegar hann hefur þessa Lois Clarke og allar mögulegar hertogafrúr og greifynur eins og hann kær ir sig um? — Lois Clarke er engin lausastelpa, sagði kona hans. | — Nei, kannski ekki, en þetta Kaliforníu-kvenfólk er J allt saman hreinustu furðu- verk. Hún lítur reyndar ekkert illa út á myndum. En þú hef- ur ekki svarað því sem ég spurði þig um. — Mig langar til að’ kynn- ast hr. Ferrante. Hann er per sónuleiki. Nægir þaö svar? — Það held ég alls ekki. Eg held ég geti aldrei skilið hvaö kvenfólk á við með persónu- leika, og ég skil alls ekki að ég þurfi aö taka ofan þó ég rekist á þennan Ferante. En ef þú og allar hertogafvúrn- ar segja að hann sé persónu- leiki, þá hlýtur hann þó að vera eitthvað. Eg er forvitmn, — við skulum hafa auga meö honum. Þannig fylgdist umheimur- inn með ferðum Lycaniu þar sem hún klauf hlýjar öldur hafsins með vissum áhuga — vegna þess að Nickie Ferra.nte var um borö. Annar kafli. Samkvæmisklæddir farþeg- ar af fyrsta farrými voru á ferli á gönguþilfari Lycaníu. Loftið var hlýtt og milt og angaöi af hafi og góöum vindl um. Nú virtust konurnar sem GRÆNT SÓFASETT, notað, til sölu. — Verð kr. 2800,00. — Upplýs- ingar í síma 10162. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, góifteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- •alan, Klapparstíg 17. Síml 19557. HÚSEIGENDUR. Smiðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fýrir sjáifvirka kyndingu. Ennfremur • katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á köflum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er 33818. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raí- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álflaness, sími 50842. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. Vlmia Fastefgnir Fastelgna- og lögfræðiskrlfstofi Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Glslt G. fsleifsson hdl., Björn Péturs- son; Fastelgnasala, Austurstrætl 14, 2. hæð. — Símar 22870 og 19478. FAS.TEIGNIR • BÍLASALA - Húsnæð lsmiðlun. Vitastig 8A. Síml 16205 JÓN P. EMILS hld. fbúOa- og húsa sala, Bröttugötu 3A. Símar 19818 og 14620. SmáauglýslngBr TfMANI aá fll féllctlu Slml 1*523 RÁÐSKONA óskast út á land á fá- mennt heimili. — Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 12. þ. m. mérkt „Bólegt". TEK PRJÓN. Skúlagötu 62, 4. hæð. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — Höfum opnað hjólbarðavinnustofu að Hverfisgötu 61. Bilastæði. Ekið inn frá Frakkastig. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- réttlngar, svefnherbergisskápa, setj mn í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmiðavinnu. — Trésmlðjan, Nesvegl 14. Simar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Siml 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vlB llslgl og tábergsslgt. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Simi 12431. HÚSEIGENDUR athuglð. Setjnm I tvöfalt gler. Tökum einnlg að okk ur hreingerningar. Siml 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þröijólum og ýmsum heimilistækjum. Talið vlð Georg, Kiartansgötu 6. Helzt eftir U. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og gó8 afgreiðsla. Sími 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðisla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a Sími 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimOistækjum. Fljót og vönduð vinna. Síml 14326 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Síml 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (ljósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndir sf. Brá- vallagötu 16. Reykjavík. Síml 10917. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. GftaraT fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. — Pianóstillingar. ívar ÞórarinssoB, Holtsgötu 19. Sími 14721. Bifreiðasala BÍLAMIÐSTÖDIN Vagn, Amtmanns stig 2C. — Bilasala — Bílakaup — Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BÍLASALAN er I Aðalstræti* 16. Simi 15-0-14. Lögfræðlstörf SIGURÐUR Olason hrl., og Þorval* ur Lúðviksson hdl. Málflutnlngs- skrifstofa. Austarstr. 14. Shni 15538 og 14600. Tilkynning Nr. 12/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að gjaldskrá þvottahúsa og efnálauga skuli lækka um 5 af hundraði. Einnig skulu lækka um fimm af hundraði öll gjöld á rakarastofum, hárgreiðslustofum og öðrum snyrtistofum. Lækkun þessi skal koma til framkvæmda ekki síð- ur en 5. þ. m. og ber að senda Verðlagsstjóra afrit af hinni nvju gjaldskrá. Reykjavík, 3. febrúar 1959, VERÐLAGSSTJÓRINN. Gerist áskrifendur að T í M A N U M Áskriffasími 1-23-23

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.