Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, fösiudaginn 13, febráar 1959,
;ýt!a Bretar jafnmikinn samkomulags "ZSTl"
um Kýpur og Tyrkir og Grikkir
Rá1§stefna pessara ríkja um endanlega Iausn
málsins hefst sennilega á mánudag
NTB—Lundúnum og Nicósíu, 12. febr. — Fulltrúar Breta,
Tyrkja og Grikkja munu sennilega koma saman til ráð-
stefnu urn endanlega lausn Kýpurmálsins þegar næst kom-
andi mánudag. í dag sátu Zorlu og Averoff á tveggja stunda
Æundi með Selvvyn Lloyd utanríkisráðherra Breta og var
:rætt um undirbúning að formlegri ráðstefnu.
Fregnin um, a'ð ráðstefnan
ojálf myndi hefjast þegar á mánu
dag, var í kvöld höfð eftir áreið-
anlegum heimildum í brezka utan
iríkisráðuneytinu.
Raeddi við Macmillan
Fyrir. fundinn með utanríkisráð
herrum Grikklands og Tyrklands
ræddi Selwyn Lloyd við Macmill-
an forsætisráðherra og fleiri ráð-
íherra í brezku stjórninni. Selwyn
Lloyd var afhent afrit af samn-
Bretar þyrftu margs að gæta og
myndu ekki láta ganga á sína
hagsmuni á eynni. T.d. kæmi
ekki anuað til mála, en Bretar
hefðu fullt og óskorað fullveldi
yfir lierstöðvum, sem þeim væri
nauðsyn að Iiafa á eynni.
ingi þeim, sem Grikkir og Tyrkir
undirrituðu í Zurich um framtíð
cyjarinnar.
Brezk blöð taka samkomulagi
Grikkja og Tyrkja yfirleitt vel,
nema Daily Express, sem fer um
það hörðum orðum og telur að
Makarios samþyklcur
j Af frégnum frá Aþenu virðist,
sem Makarios erkibiskup sé sam-
! konjþlaginu samþykkur. Blöð í
Grikklandi taka því yfirleitt vin-
. samlega, en sum segja þó, að
ekki sé yfir neinu að fagna, því
að miklu hafi þurft að fórna. Tyrk
nesku hlöðin taka
Hafnarfirði vinnur mikið starf
Frú GuSrún Narfadóttir endurkjörin forma<5ur
nefndarinnar
ASalfundur Áfengisvarn- skipa hana: Frú Guðrún Narfa-
arnefndar kvenna í Reyltja- dóttir, form.; frú Fríður Guð-
vik og Hafnarfirði var hald- mundsdóttir varaform.; frú Sigríð
t „ .. „ ur Bjornsdottir rilari, fru Sesselja
ínn 5. þ.m. Á fundinum nkti Konráðsdóttir gjaldkeri og með-
mikill áhugi fyrir störfum stjórnendur frú Aðalbjörg Sigurð
nefndarinnar. ardóttir; frú Jakobína Matthiesen
og frú Þóranna Símonardóttir.
Á fundinum voru látin í ljós ------------------------
inu vel og yfirleitt virðast bæði
verið sé að fórna hagsmunumi °» ,T" íhir .fCg!lir hvl’ ef
brezka heimsveldisins Lloyd Unnt reynist að frlða Kypul'
sagði í þinginu, að stjórnin væri
ánægð með samkomulag Grikkja
og Tyrkja.
Hann lét þó í þaS skíua, að'
í góðu skapi
var í Lundúnum,
FRAMHALr- G.REINA AF 1. 0G 12.
KjördæmamáliÖ
(Framhald af 12. síðu)
f fyrsta lagi er það hrein og
bein ósvinna, að Sjálfstæðis-
inenn geri þetta að pukurmáli á
lokuðum fulltrúaráðsfundi, því
að um þeíta eiga vitanlega allir
Testmannaeyingar að fá að
fjalla, ef gefa á þeim þennan
kost á annað borð, en ekki
nokkrir íhaldsmenn í Eyjum
sinir. Kemur siðferði Sjálfstæð-
ismanna greinilcga fram í þess-
ari málsmeðferð. Virðist helzt
svo að þeir ætli að láta nokkra
fyrirmenn -sína þar gera út um
petta á bak við alla aðra Eyja-
ibúa.
Þá kemur og hitt til, að sé
ainu sýslukjördæmi þannig
gefinn kostur á að ákveða til
Ihvers ‘hinna stóiru kjördæma
það eigi að teljast oftir breyt-
inguna, þá er hætt við, að fleiri
ikjördæmi áskilji sér sams kon-
ar rétt til að kjósa sér stað, og
varla er hægt að neita þeitn um
pað, sem Vestmannaeyjum er
leyft í þessu efni.
Fleiri munu vilja velja
Yrði það hins vcgar ofan á, að
>11 núverandi kjördæmi landsins
iengj’u slíkt valfrelsi, er liætt við
>ð fram komnar tillögur riðluð-
BerlínarmáliÖ
(Framhald af 1. síðu)
máli þessu. Á það má minna, að
Fulbright öldungadeildarþingmað-
ur er nú tekinn við formennsku
í utanríkismálanefnd öldungadeild
arinnar, en hann er kunnur að
algerum fjandskap við stefnu Dull
esar í utanríkismálum, sem hann
telur flest til foráttu.
Kýpurbúar
Tilkynnt var í Lundúnum, að
sir John Fpot landstjóri á Kýpur
liefði verið kvaddur heim til að
taka þátt í samningagerð um end-
anlega lausn Kýpurmálsins. Land-
stjórinn kom í dag til allmargra
þorpa á Kýpur. Andstætt venju
tók almenningur honum nú vin-
samlega, bæði Grikkir og Tyrkir.
Eyjarskeggjar fagna því yfirleitt,
mikil vonbrigði vegna þess að skól
inn í Hiaðgerðarkoti í Mosfells-
■sveit, sem starfaði á vegum nefnd
arinnar í fyrravetur, skuli ekki
hafa getað starfað í vetur.
Talsvert hjálparstarf hefir þó
verið unnið á vegum nefndarinn-
samkomulag- ar, aðallega fyrir milligöngu skrif
stofu nefndarinnar í Veltusundi 3.
Hún er opin á þriðjudögum og
föstudögum kl. 1—3 eftir hádegi.
Á fundinum voru samþykktar
tvær tillögur. Önnur var þess efn-
is, að fundurinn lýsti yfir mikilli |
ánægju yfir því, að kvennadeildin j
á heimili Bláa bandsins í Reykja i
vík skyldi hafa verið lögð niður
og beindi þeirri ósk til stjórnar
Bláa bandsins, að eitt heribergi
að minnsta kosti yrði þar til reiðu
fyrir drykkjusjúkar konur.
Hin tillagan var þess efnis, að
fundurinn beindi þeirri áskorun
unnu
Islendinga
Njósnamáh'o
(Framhald af 12. síðu)
Þá kom Baumgarten eitt kvöld
heim til Blechingbergs og skilaði
kveðju frá pólslcum embættis-
cnanni, sem fyrir nokkru hafði
lánað Blechingberg 7 þús. dansk-
ar krónur. Vék síðan enn að manni
þeim, sem hafði tiótað honum í
Varsjá. Ef Blechingberg kæmi
ekki með áðurnefnd skjöl, myndi
maður þessi segja yfirboðurum
hans frá ýmsu, sem myndi koma
honum illa.
að nú skuli von til þess að skálm- 1111 ríkisstjórnarinnar og Alþingis,
öldinni Ijúki. í mjörg ár hefir að ekkl yrði dregið öl-lu lengur
logað í illvígum skæruhernaði og að stofna uppeldisheimili fyrir
deilum og hefir naumast nokkur slýlkur.
verið öruggur um líf sitt. j 011 stjórnin var endurkjörin, og
í gærkvöldi fór fram landsleik
ur í handkuattleik milli Daua og
íslendinga og var leikurinn háð
ur í Álaborg. Úrslit urðu þau,
að Danir sigruðu með 23 mörk-
um gegn 16, eftir að íslendingar
liöfðu haft yfir í hléi 11 gegn 9.
Þessi frannnislaða íslenzka lands
liðsins er mjög góð og miklu
betri en vonir stóðu til, því Dan-
ir stilltu upp sínu bezta liði, sem
er eitt albezta í heimi. Nýlega
unnu Danir heimsmeistarana,
Svía með líkum mun cig okkar
menn nú. Þá má geta þess, að
þetta er aunar landsleikur þess
ara þjóða í liandknattleik. í
fyrra skiptið sigruðu Danir með
20—6 og miðab við þau úrslít
er greinilegt að um mikla fram-
för er að ræða hjá íslenzkum
handkríattleiksmönnuiii.
Frjálsar kosn-
rngar, en
ekki strax
Fjölmennnr aSalfnndnr Framsóknar-
félags Arnesinga á Selfossi
Selfossi í gær. Aðalfundur
Framsóknarfél. Árnessýslu
var haldinn hér 8. febrúar
s.l. Var hann vel sóttur af
fulltrúUm og öðrum flokks-
mönnum úr sýslunni.
Sigur.grímur Jónsson í I-Iolti var
Þýzkalands, sagði
Brandt í dag.
Willy
Gafst upp
Blechingberg sagðist enn hafa
reynt að losa sig úr þessari klípu,
en loks hafi hann þó gefist upp.
Að vísu segist hann ekki hafa
taiið, að hér væri um njósnara að
ræða. Afhenti hann Baumgarten
v , , ... kvöld eitt milli 10 og 20 skjöl og
ist nokkuð, og þa er ekki orðið teikningar. Kvaðst hann verða að
im neina skipulega stjórnskipu
ega flolckun að ræða, sem raun-j
,r var ekki áður.
En með þessari framkomu
’iiafa Sjálfstæðismcnn gersam-
legá flett grímunni af fram-
ierði sínu í kjördæntamálinu. I
Þar er ekki um að ræða neinar j
serfisbundnár eða skipulegar
ireytingar á kjördæniaskipun-1
inni, Iieldur er þetta orðið
iiireint og beint hrossakaupa-
.nál. Sjálfstæ@is[Iokkurínn er
ipþvis að því að gera þennan
mikilsverðasta þátt stjórnskip-1
unarinnar að fullkomnu upp-
joði, þar sem hann hyggst gera
hrossakaup til beggja lianda.
Og ákvörðun á hverjum stað
rírðast nokkrir vildismenn!
íhaldsins að taka fyrir aUa ■
áðra.
Ef fram verður haldið, sem ’
iér er hafið, og þá þróun er
/arla hægt að stöðva úr því sem
vomið er, ef Sjálfstæðisflokkur-
nn hefir sama svigrúm og nú,
;ér enginn fyrir þá ringulreið og
iskapnað, sem hlýtur að verða í
kjördæmamálinu áður en lýkur
>essari herferð til þess að afnema
;;ömlu kjö’rdæmin.
Áskriftarsímimi
er 1-23-23
fá þau aftur um morguninn, ann-
ars myndi þeirra saknað-. — Skjöl
in hafa ihins vegar ekki sézt síðán.
Er hvarfi þeirra var veitt eftir-
tekt, féll grunur á Blechingberg
og var hann liandtekinn. Réttar-
höldin halda áfram á morgun.
NTB—New York, 12. febr.
Frjálsar • kosningar þurfa
ekki endilega að vera fyrsta
skrefið til. sameiningar fundarstjóri en fundarritari Guð
mundur Guðmundsson á Efri-Brú.
Síðan fóru fram venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórn félagsins var
'öll endurkosin en hana skipa:
Stefán Jasonarson, Vorsabæ;
Kristján Finnbogason, Selfossi;
Guðmundur Guðmundsson Efri-
Brú; Þorsteinn Sigurðsson, Vatns
leysu og Ágúst Þorvaldsson Brúna
stööum.
Ennfremur var kosið í fulltrúa-
ráð Framsóknarfélaganna í sýsl-
unni og fulltrúar á 12. ftokksþing
Framsóknarfloklcsins.
Þá fóru fram miklar umræður
og fjörugar á fundinum um kjör-
dæmamálið og önnur baráttumál
flokksins og tóku margir til máls.
Var góður ró.nur gerður að máli
ræðumanna. — Loks voru ýmsar
tillögur samþykktar. ÁG.
Ræddi hann við þlaðamenn, er
hann fór frá New York, en þar
hefir hann fengið stórlega góðar
viðtökur. Brandt kvaðst sammála
Dulles um það, að frjálsar kosn-
ingar væru ekki cndilega fyrsta
skrefið til sameiningar, þótt þær
yrðu hins vegar að fara fram mjog
fljótlega eftir sameiningu lands-
ins. Hann kvaðst öruggur um, að
Bandaríkjastjórn myndi elcki yfir-
gefa íbúá V-Berlínar á örlaga-
stund. Ekki taldi hann heppilegt
að blanda S.þ. inn í samninga u.n
Berlín, en hins vegar væri vafa-
laust æskilegt að fyrir lægi sið-
ferðislegur styrkur frá samtökun-
um til lausnar deilunni.
Molaði gerfitanngarð konu og blóðg-
aðif ylgdarmann hennar í Austurstræti
frainið á götu í hjarta bæjarins.
Um klukkan hálffjögur fyrir árásinni virðu, höfðu tæplega Þelta er í annað sinn á skömmum
í fyrrinótt urðu maður og &reint númerið á bifreiðinni, en tíma, að líkamlegt ofbeldisverk er
kona fyrir líkamsárás í Aust- gátu hins vegar lýst hennL
urstræti. Leigubíll stað-j Fylliraftar
næmdist og út úr honunT Löreglan taldi sig vita, lwaða
snaraðist rnaður, sem barði bifreið hefði verið um að ræða sam
konuna og fylgdarmann kvæmt lýsingu, fór þegar á stúfana
liennar í andlitið. Maðurinn °f íann blfreiðllia eftir skainilia
fekk bloðnasir og gerfitann- raflar á U1fga a]dri; vor.u f henni.
gárður konunnar brotnaði; Voru þeir ásamt bifreiðarstjóran- NTB—-WASHINGTON, 12. febr..
kont hún með hann í tvennu um flultir á lögrégluvarðstofuna. utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna
tilkynnti seint í kvöld, að John
(Foster Dulles utanríkisráðherra
DuIIes skorinn upp
í dag
lagi í höndunum inn á lög-
reglustöðina.
Skaðabætur
yi’ði skorinn upp snemma á föstu-
Þau slegnu gátu þekkt ofbeldis- dagsmorgun. Verður aðgerðin
Sá, sem steig útúr leiguhifreið-' manninn og játaði hann verknað- framkvæmd á Walter Reed sjúkra-
inni fór inní hana aftur, þegar inn. Féllst hann á að greiða 1000 húsinu, en Dulles lagðist þar s.l.
hann var búinn að Ijúka crindi krónur í skaöabætur fyi-ir brotinn þriðjudag, er hann kom úr Evrópu-
sínu og bifreiðin ók búrt. Þau, sem tanngarð og varð það að sættum. för sinni.
Böðvar Pálsson
fyrrum kaup-
félagsstjóri |
sjötugur
í .gær átti Böð\rar Pálsson, fyrr
verandi kaupfélagsstjóri sjötugs-
afmæli. Ifann er fæddur að Prests
bakka í Hrútaíirði, sonur séra
séra Páls Ólafssonar og konu hans
Arndísar Pétursdóttur Eggerz. —.
Ifann stundaði nám í Flenzborgar-
skóla en gerðist síðar kaupmaður
og útvegsbóndi og síðar um langt
skeið kaupfélagsstjóri á Bíldudal.
Hann gegndi fjölmörgum trúnað
aðstörfum fyrir sveit sína og hér-
að. Böðvar er kvæntur Lilju Árna
dóttur frá Tjaldanesi.
Böðvar íiuttist fyrir nokkni til
Reykjavíkur. í gær var mjög fjoi-
mennt á heimili haris og bárust
honúm árnaðaróskh- víða að.
Ríkisstjórnin
skrifar
bæjarstjórnum
í framhaldi af og 1 sam-
bandi við þær tilraunir, sem
ríkisstjórnin er að gera til
niðurfærslu verðlags og
launa, hefir hún hinn 4. 1>.
m. skrifað öllum bæjar-
stjórnum á landinu á þessa
leið:
1. Ef ekki er lokið við að ganga
frá fjárhagsáætlun kaupstaðarins,
verði tékið til athugunar, hvort
ekki megi, án skaða, fresta ein-
hverjum fyrirhuguðum fjárfest-
ingarframkvæmdum, og
2. með hliðsjón af því, og vænt
anlegum lækkunum á ’kaupgreiðsl
um starfsmanna, verði leitazt við
að lækka útsvarsupphæðina eins
og frekast er möguiegt,
(Frá forsætisráðuneytinu.) .