Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 9
T í MI N'N, fostuflaginh 13, fcbiúar 1959.
0
— Þannig að' þér gætuð
orðið góð eiginkona. Hann
gat ekki varizt þvi að í rödd
lians mátti kenna nokkra bit-
urð. Hann var farinn að skilja
líf sitt vegna frásagnar henn
ar, og honum fannst þau hafa
hlotið sömu örlög í þessum
heimi hverfulleikans. Fyrsta
konan,. sem hann hafði
kynnzt og kallazt gæti stór-
brotin, hafði viijað láta hann
bæta sig. Og hann hafði reynt
það.
— Það var einmitt hug-
mynd mín, sagði Terry.
— Og síðan komuzt þér að
raun um eins og aö líkum læt
ur, að hann var kvæntur.
Hún kinnkaði kolli. —
Kvæntur en fráskilinn, sagði
hún. — Nú er líf mitt eins og
opin bók fyrir yður.
— Aðeins þessi eina síða.
— Þaö er sú einasta.
Hann skildi að hún sagð'i
satt, og hann fylltist með-
aumkun. Líf hans hafði verið
löng röð af vonbrigöum, þrátt
fyrir hina miklu kvenkyiii
hans. Hann hafði leikið, þótzt
vera hamingjusamur, ánægö-
ur. Það var bragð hans, til-
raun til að leyna vonbrlgð-
unum, sem leyndust innra
með honum. Hann hafði
aldrei látið undan. Það hefði
verið auðveldaft að ræða við
hana, hefði líf hennar verið
samtvinnað viðburðum, ævin
týrum. Þá hefði það verið auð
veldara að skapa eitt nýtt
ævintýri með henni, ef hann
hefði verið fær um það; þaö
hefði veriö auðveldara að taia
um það, sem fyrir hana hafði
borið, og komast þannig að
raun um, hvernig henni félli
við lítil ævintýri.
Hann hugsaði um þetta á
i meðan að máltíðinni lauk,
og hann stakk upp á því, að
þau fengju sér kaffi og líkjör
í klefa hans, en hún hristi
höfuðið einbeitt. — Eg verð
að standa við heitstrengingar
mínar, sagði hún. — Við höf-
um komiö okk’ur saman um
að vera ekki saman í kvöld.
Hvers vegna hjálpið þér mér
ekki að standast þetta og hald
ið sjálfir loforð þitt?
Honum mislíkaöi þetta. —
I fyrsta lagi vil ég ekki vera
staöfastur, þegar svona stend
ur á, ög í öðru lagi man ég
ekki eftir aö hafa gefiö nein
loforð. Það- voruð þér, sem
sögðuð, að þannig yrði þaö
að vera,
Hún stóð upp og horfði á
hann. — Ég sagði að þannig
yrði það aö vera og þannig
verður það. Góða nótt.
— Við sjáumst á morgun.
— Það v.eit ég ekki, sagði
hún og gekk í burtu.
Hann reikaði um. Kvöldið
var dásamlegt. Niður hafsins
og hægur hvinur golunnar
hljómuðu élns og tónlist. í
skugga sá hann, hvar piltur
og stúlka föðmuöu hvort ann
að. Þessi sjóferð var eins og
allar aörar, ást og leikur.
Nickie Ferrante var einn, reik
aði um þögull og hugsandi.
Hann hafði kosið einver-
una. Lois hafði boöizt til aö
fljúga til Rlo og verða honum
samskipa. ' Hann hafði taliö
hana af því. Ekki einungis
vegna atburöanna þar, held-
ur hafði hann verið í þörf
fyrir þessa ferð, frjáls vildi
hann njóta hins dásamlega
sjávarlofts. Nú hér var hann,
frjáls ög gat notið sjávarlofts
ins, en höhúm fannst erfitt að
anda.
Hugsanirnar þutu gegnum
huga hans og hann sá, aö
hann varð að njó'ta ferðarinn
ar og tilgangslaust var að
ímynda séf, að hann hefði
verið hamingjusamur með
Lois.
Fari það til fjapdans. Hann
gekk inn í hinn stóra. dans-
sal, þar sem verið var að
dansa. Hann settist viö borð
og kveikti sér í vindlingi. Síð
an byrjaði hann að virða fyr
ir sér kvenfólkið, sem hann
hafði þó séð áður. Verið gat,
að honum hefði yfirsézt.
Hann kom auga á stúlku,
með brúnt hár, sem sat viö
borð nærri hljómsveitinni á-
samt með öðrum. Hann stóð
upp og gekk í áttina til henn
ar..
Hún sneri sér viö og sá
hann korna, en sneri sér síðan
aftur að félögum sínum. Hon
um fannst hún vera ein
þeirra, sem eftir' á hæla sér
af því að hafa dansað við
einn eða annan. Hann vildi
ekki gefa henni tækifæri til
að segjast hafa dansað viö
Nickie Ferrante. Alvarlegur
og ákveðinn gekk hann
fram hjá borðinu og inn í
litlu dimmu stúkuna.
Hann settist og bað um
glas af kampavíni. Ef hann
varö að vera einn, ætlaði
hann sér að gera sig ánægðan
með að sitja yfir glasi og
njóta bragðsins.
Hann hafði rétt lyft glas-
inu að vörum sér, þegar hann
heyröi rödd við borðið í stúk
unni segja: — Glas af kampa
víni, takk.
Hann hefði ekki þurft að
líta við til að sjá, að þetta
var Terry. Á augabragði rann
það upp fyrir honum, aö
sömu tilfinningarnar hlutu
að hafa neytt hana hingað.
Stundarkorn hugsaði hann
um að virða ákvörðun henn-
ar og láta hána í friði.
En hann var þreyttur á þvi
að látast, virða slika vitleysu,
þó að það hefði hins vegar
sýnt fórnfýsi. Hann gekk til
hennar og sagði: — Þaö er
dásamlegt veður úti. Sannar-
lega nýtur fólkið þess að vera
úti, og maður getur séð fólk
leiðast um, hönd í hönd.
— Eg veit þetta, sagði hún,
— og mér þykir það leitt fólks
ins vegna, að það skuli falla
fyrir freistni ferðalaganna,
þó þetta veður sé.
—• Vesalingarnir, sagði
hann hátíðlegur.
Þá urðu þau bæði vör við
það, að konan við hliðina var
að hlusta. Hún stóð þarna og
starðí á þau eins og þeim
hefði verið komið þarna fyrir
til skemmtunar.
Terry lét frá sér glasið. —
Þetta er þýðingarlaust Nickie.
Alveg þýðingarlaust. Hún
horfði einbeittnislega á kon-
una og gekk síðan út að dyr-
unum að ganginum, sem lágu
að klefa hennar. Nickie fylgdi
henni eftir, en nam staðar.
Þegar fótatak hennar dó út
á ganginum, gekk hann til
klefa síns.
FIMMTI KAFLI
Himinninn var skýjaður og
það var súld, þegar skipið
sigldi gegn um Panama-
Flestlr vita aS TÍMINN »r annaS mesr lesna blaB landslns 09 é stórum
svœSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvi tll mlklls fjðlda
landsmanna. — Þelr, sem vll|a reyna árangur auglýslnga hér f lltlu
rúml fyrir lltla penlnga, geta hrlngt I sfma 19 5 23 eSa 18300.
Kaup — Sala
Vlnna
NOTAÐ MÖTATIMBUR óskast. Til-
boð sendist blaSinu, merkt:
„Timbur".
OVERLOCK saumavél óskast til
kaups. Uppl. í síma 12102.
PRJÓNAVÉL, helzt rafknúin, óskast.
TJppl. í síma 1202.
SILVER CROSS-barnavagn til sölu.
Upplýsingar í sima 17045.
EINS TONNS TRILLA, með 8—10 ha.
Kermathvél. — Albinvél, 12—14
ha,. með stefnisröri, öxli og skrúfu.
Redwingvél, 25—40 ha. með stefn-.
isröri, öxli og skrúfu. Upplýsingar
í síma 10108.
STÓR VEFSTÓLL óskast. Tilboð
merkt: „Vefstóll", sendist blaðinu.
Uppl. einnig gefnar í síma 19200
frá kl. 9—5.
VIL KAUPA sumarbústað eða leigja
land við Þingvallavatn eða Elliða-
vatn eða annars staðar í nágrenni
Iteykjavíkur. Tilboð sendist blað-
inu merkt „1959".
Dráttarvél óskast. Verð og óstand sé
tekið fram í tilboði, er sendist
blaðinu, mex-kt: „Miðfell".
Rafvirkinn, s.f., Skóiavörðustíg 22.
Simi 15387. Úrval af fallegum
lömpum og.Ijósakrónum til tæki-
færisgjafa. Útsala. Allt á að seljast.
HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremxu-
katla með blásara. Leitið upplýs-
inga um verð og gæði ó kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen.
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er
33818.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum — Ennfremur sjálf-
trekkjandi olíukatla, óháða raf-
nxagni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirliti rlkisins
Tökum 10 ára áb á endingu katl-
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum Framleiðum einnig ó-
dýi’a hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími
60842.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grlndur. Fáfnir. Bergstaðastr. 19,
Sími 12631
ÚR cg KLUKKUR i úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásxnundsson,
Ingólfsstrætl 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
AKURNESINGAR. — BORGPIRÐ-
INGAR. Önnumst alia blikksmiði.
Vinnum nýsmíði og viðgerðir, svo
sem loíthitunarkerfi i lxús, þak-
rennur, heyblástursturnarör o. JT.
Gerum við vatnskassa í bílam og
smiðum benzíntanka. BlikksmiSja
Akraness, Vitastíg 3. Sími T98.
Takið eftir. Sauma tjöld ó barna-
vagna. Höfum Silver Cross barna-
yaenatau og dúk í öllum litum. að
Öldugötu 11, Hafnarfrrði. Sfml
60481.
RÁÐSKONA ðskast út ó land á fá-
memit heimili. — Upplýsingar
sendist blaðinu fyrir 12 þ m.
merkt „Kólegt".
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —
Höfum opnað hjólbarðavinnustofu
að HverfisgÖtu 61. Bilastæði Ekið
inn frá Frakkastíg. Hjólbarðasttjð-
in. Hverfisgötu 61 '
INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúsinn-
réttingar. svefnherbergisskápa. setj
um í hurðir og önnumst alla venju-
| iega trésmíðavinnu. — TrésmiBian,
Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsea
Tngólfsstræti 4 Sími 1067 Annast
nliar mvndatökur
INNLEGG vlð lls.|gl og tábergssTgL
Fótaaðgerðastofan Pedicure Ból-
staðarhlfð 15 Siml 12481
<4ÚSEIGENDUR atbugiö Setjnm I
tvöfsTt eler. Tökum einnlp að okk
nr hrelngerningar Sfml 82304
yiðgerðir 6 barnavögnum barna-
Verrum. brfhjólum og ýmsum
heimllistækjum Talið við Georg,
viarfansgötu B TTelzt eftir Irt 18.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4. selur aUar
teeundir smurolfu Fljót oe góð
afereiðsla. SímT 16227
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbse*
inn Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu Sa-
Sími 12428
IOHAN RÖNNING hf. Raflagntr og
viðgerðir á öllum heimHistækJum.
Fliót og vönduð vlnna Sfmi 14328
EINAR J. SKÚLASON Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði Síml
24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN ajósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður — Offsetmyndir sf. Brá-
vallagötu 16. Reykiavik. Sími 10917.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-v
fiðlu-, cello og bogaviðgerðjr. —t
Píanóstillingar. ívar Þórarinssoa,
Holtsgötu 19. Síml 14721.
Fasteignfr
Bækur — Tfmartt
LAUGVETNINGAR: Munið eftir
6kóla ykkar og kaupið Minningar-
ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Sveina-
bökhandinu, Grettisgötu 16 og hjá
Þráni Valdlmarssyni, Edduhúsinv.
Sifrei^asala
BÍLAMTÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns
stíg 2C. — Bílasala — Bflakaup —
Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá
okkur. Simi 16289.
AÐAL-Bl LASALAN er ( Aðalstræb
16. Sími 15-0-14.
Fastelgna- og lögfræðiskrlfstofa
Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Glsll
G. fsleifsson hdl., Björn Péturs-
son; Fastelgnasala, Austurstrjetl
14, 2. hæð. — Simar 22870 og
19478.
FASTEIGNIR • BfLASALA - Húsnæð-
tsmiðlun. Vitastíg 8A. Simi 16205.
JÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa-
sala, Bröttugötu SA. Simar 19818
og 14620
Frfmerkl
FRÍMERKJASAFNARAR, sem bafa
pantað hjá mér frímerkjasett frá
Vatíkanrfkinu, Sameinoðu þjóðun-
um, ísrael og Ungverjafandl, geri
svo vel að lxaía samband við inig
tem fyrst. ■,/
Jón Agnars, P.O. Box 356.
Simi: 2—49—01 /
(kl. ó—7 e. Tt. dagTÍ). 1 J