Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, föstudaginn 13. fcbruai lf)5!),
Útgefansdi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Ingólfur og niðurgreiðslurnar
MORCrUNBLAÐIÐ hefur
nú játað, að þaö hafi verið
með samþykki Ingólfs Jóns-
sonar sem núv. ríkisstjórn
ákvað þá tilhögun á hinum
nýju niðurgreiðslum um ára
mótin, að aðallega skyldu
greiddar niður landbúnaðar-
vörur. Mbl. reynir því að
verja þessa ákvörðun af
fyllsta kappi.
Þrátt fyrir hinn mikla
vilja Mbl. til að réttlæta
þennan verknað Ingólfs, ber
blaðið ekki á móti því, að
umrædd tilhögun nýju niður
greiðslnanna hefur það í för
með sér, að hagnaður bænda
af þeim nemur aðeins 138 kr.
en launþega 2116 kr. (í báð-
um tilfellum miðað við með-
alfjölskyldu). Mismunurinn
liggur í því, að aðallega eru
borgaðar niður landbúnaðar
vörur og bændur njóta ekki
niðurgreiðslna af þeim af-
urðum, er heimili þeirra
nota,
Af þessum ástæðum hefði
Ingólfur átt að beita sér fyr
ir því, ef hann hefði verið
trúr málstað bænda, að nið-
urgreiðslurnar næðu stórum
meira til annarra vara en
landbúnaðarvara en raun
varð á. Þá hefðu bændur not
ið verðlækkananna til jafns
við aðra.
FYRIR Ingólf er það
engin afsökun i þessu til-
feiii, að landbúnaðarafurð-.
ir hafi verið borgaðar niður
áður. Niðurgreiöslur land-
búnaðarafurða geta verið
bændum hagkvæmar að
vissu marki, því að þær
greiða fyrir sölu afurða. Hins
vegar er oröið alito'f langt
gengið, þegar niðurgreiðslur
eru orðnar svo miklar, að af
urðirnar, sem bændur nota
á heimilum sínum, eru orðn
ar dýrari en þær, sem seldar
eru í búðunum. Svona langt
var gengið með nýju niður-
greiðslunum. Með því var
vissulega farið yfir markið.
Þá hampar Mbl. þeirri af-
sökun fyrir Ingólf, aö nýju
niðurgreiðslurnar muni auka
sölu landbúnaðarafurða. Vel
má vera, að þær auki söluna
nokkuð, en engin reynsla er
þó fyrir því enn. En hér er
þá líka jafnframt komið að
einum vandasamasta þætti
málSins. Hvaða áhrif hefur
það á söluna, þegar niður-
greiðslunum verður kippt til
baka að miklu eða öllu
leyti?
í YFIRLÝSINGU, sem
Sjálfstæðisflokkurinn birti í
desember s.l., lýsir hann yfir
því, sem stefnu sinni, að taka
upp gengisskráningu, er geri
uppbætur og niðurgreiðslur
óþarfar. Ef horfið yrði að
þessu ráði, og niðurgreiðsl-
um á landbúnaðarvörur
kippt burtu, myndi þaö
þýða að útsöluverð landbún
aðarvara hækkaði stórlega,
miðað við kaupgjald. Þetta
er líklegt til að draga mjög
úr sölunni. Því meiri er þessi
hætta sem niðurgreiðslurnar
eru orðnar meiri áður en
þeim er kippt í burtu.
í varnarskrifum Mbl. er
þetta líka játað. Þar segir,
að Sjálfstæðismenn muni
ekki fella niðurgreiðslurnar
burtu, „án þess að tryggja
hag bænda á annan hátt“.
Hér er óbeint viðurkennd sú
hætta, sem fylgir hinum
auknu niðurgreiðslum með
tilliti til þess, ef niður-
greiðslur yrðu felldar niður
að meira eða minna leyti
síðar. Mbi. segir að vísu nú,
að þá verði reynt „að tryggja
hag bænda á annan hátt.“
Hvaða „annan hátt" á blaðið
við? Það er spurning, sem
Sjálfstæðismenn verða að
svara, ef ekki á að taka þetta
sem marklaust fleipur.
ÞAÐ, sem hér hefur ver-
ið rakið, sýnir að í sambandi
við hinar auknu niðurgreiðsl
ur hefur illa verið gætt hags
bænda, jafnt með tilliti til
nútíðar og framtíðar. Telja
verður víst, að Ingólfur hafi
viljað gera betur, en „bænda
fulltrúar" Sjálfstæðisflokks
ins ráða aldrei miklu, þeg-
ar flokkurinn ræður gangi
málanna. Þó munu áhrif
þeirra ekki aðeins verða
minni, heldur engin, þegar
kjördæmabreytingin nýja
verður komin til sögunnar.
Þess vegna mega bændur nú
ekki láta bændafulltrúa
Sjálfstæðisflokksins villa sér
sýn og draga lokur frá hurð
um, svo að unnt verð'i að
brjóta niður það vald, sem
er bændum bezta tfyggingin
fyrir jafnræði við að'rar
stéttir.
Skýrslaa um verðlækkanirnar
SKÝRSLA sú, sem Jónas
Haralz flutti í útvarpið í
fyrrakvöld um hinar nýju
verðlækkanir, staðfestir það,
sem Tíminn hafði bent á,
að þær nægðu engan veg-
inn til að mæta kauplækk-
unmni. Þó er hvergi nærri
íuil trygging fyrir því, að
verðlækkanir þær, sem hér
um ræðir, reynist allar raun
hæfar.
Það var rétt ráðið af ríkis
stjórninni að láta flytja
þessa greinargerð, svo að
fólk fengi að vita hið ^anna.
Því aðeins sættir fólk sig við
kjaraskerðingu, að ekki sé
reynt að blekkja það og
telja hana minni en hún er.
Stjórnarblöðin hafa áreiðan
lega gert mikið ógagn með
blekkingum sínum.
Tíminn vill svo enn á ný
árétta þá skoðun sína, að hér
er um óumflýjanlega kjara-
skerðingu að ræða, sem
menn verða að sætta sig við.
Þessi kjaraskerðing- hefði
hins vegar veriö að mestu
ERLENT YFIRLIT:
Hver verður eftirmaður Duiles?
Mest er rætt um þá Lodge, Dillon, Gruenther og Dewey
í BANDARÍKJUNUM og viðar
er nú nrjög farið að ræða um það,
hver muni laka við embætti utan-
ríkisráðherra af Dulles, ef hann
nær ekki fullri heilsu aftur eftir
uppskurð ,sem hann' gengur undir
nú um helgina. Yfirleitt virðist
það íalið alveg eins líklegt, að
Dulles eigi ekki afturkvæmt til
starfa sem utanríkisráðherra, þar
sem hann er kominn á áttræðis-
aldur (71 árs) og utanríkisráð-
herae.nbætti krefst mikillar á-
reynslu, jafnt líkamlegrar sem and
legrar. Það megi raunar -telja
kraftaverk, ef Dulles nái fullum
bata .eftir uppskurðinn, nema þá
á svo löngum tima, að ekki sé
hægt að hafa bráðabirgðamann í
sæti utanríkisráðherra á meðan.
Þess vegna er nú farið að ræða
um það, af verulegum áhuga,
hvern Eisenhower muni skipa í
embætti utanrikisráðherra, ef
Dulles neyðist endanlega til að
segja af sér.
ÞAÐ ER Christian Heríer að-
stoðarutanrikisráðherra, sem hef-
ur verið settur utanríkisráðherra
í fjarveru Dullesar. Herter hafði
unnið sér gott orð sem stjórn-
inálamaður, bæði sem þingmaður
og ríkisstjóri í Boston, áður en
hann gerðist að.stoðarutanríkisráð
herra fyrir rúmu ári síðan. Hann
fékk það hlutverk sem aðstoðar-
utanríkisráðherra að fjalla sérstak
lega um málefni Evrópu og hefur
það sennilega ráðið mestu um það,
að hann var nú settur utanríkis-
ráðherra, því að Evrópumálin
munu bera hærra en önnur utan-
ríkismál næstu vikurnar. Síðan
Ilerter varð aðstoðarutanríkisráð-
LODGE
DILLON
herra hefur horið heldur minna
á honum en búizt hafði verið við
og er talið af ýmsum, að það hafi
stafað af því, að hann hafi ekki
að öliu leyti verið sam.náía DuJl-
es. Talið er, að áhrif Herters hafi
skýrst nokkuð við það að undan-
förnu, að demokratar unnu í þing
kosningunum á síðastl. hausti, en
skoðanir þeirra og hans 1 mál-
um Evrópu eru taldar fara mjög
saman. Þannig hefur Herter sér-
staklega verið eignað það, að nokk
ur breyting hefur orðið upp á
síðkastið á afstöðu Bandaríkja-
eða öllu umflúin, ef grunn-
kaupshækkanirnar heföu
ekki átt sér stað á siðast-
liðnu sumri. Reynslan hefur
staðfest það, sem Framsókn-
armenn hafa haldið fram.
Það er hægt að færa kaupið
til baka, en ekki að ná aftur
öllum beinum eða óbeinum
verðhækkunum, er fylgt
hafa í kjölfarið.
Kjaraskeröinguna nú eiga
menn því að þakka „verka-
lýðshetjunum“ frá siðast-
liðnu sumri.
stjórnar til Þýzkalandsniálanna.
Líklegt má telja, að betri sam-
vinna geti tekizt milli Herters og
demokrata um þessi mál, en á
milli þeirra og Dullesar, en hins
vegar er vafasamt, hvort Herter
nær eins góðu samstarfi við þá
Adenaúer og de GauUe og Dulles.
Af þeim ástæðum m.a. er vafa-
samt, að Eisenhower skipi Herter
eftirmann Dullesar, ef til kæmi.
Þá getur það og haf.t sitt að segja
að Herter hefur ekki alveg verið
heill heilsu seiiflistu mánuðina og
því þurft að hlífa sér. Yfirleitt
virðist amerísku blöðin ekki telja
Herter líklegan til að taka við
af Dulles.
ANNAR aðstoðarutanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Douglas
Dillon, er talin stórum líklegri
en Herter lil að erfa sæti Dulles,
ef til kemur. Dillon sér nú um þá
deild utanríkisþjónustunnar, er
annast efnahagsaðstoð við aðrar
þjóðir. Hann er mikill talsmaðúr
þeirrar stefnu, að Bandaríkja-
menn veiti fátækum þjóðum efna
hagsaðstoð, ár. allra skilyrða og án
allra tengsla við kalda stríðið.
Dillon er maður á bezta aldri, 49
ára gamall, ágætur starfsmaður,
gáfaður og kemur vel fyrir. Hann
var um skeið sendiherra Banda-
ríkjanna í París og vann sér þar
gott orð. Af mönnum er hann nú
talinn efnilegasti framtíðarmaður
í stjórn Eisenhowers.
ANNAR maður í stjórn Eisen-
hoÐers mun einnig koma mjög til
greina en það er Cabol Lodge,
sem hefur ' verið aðalfulltrúi
Bandaríkjanna hjá Sameinuðu
þjóðunum siðan Eisenhower kom
til valda. Lodge var áður öldunga
deildarmaður fyrir Massachusetts
og var þá upphafsma'ður þess að
fá Eisenhower sem forsetaefni
republikana. Lodge var í' fyrstu
nokkuð umdeildur sem fulltrúi
Bandaríkjanna hjá S.Þ., þótti nokk
uð ráðríkur og stirður samninga-
maður. Þetta hefur hins vegar
mjög breytzt seinustu árin og hon
um aukizt lagni og viðsýni við
aukna reynslu. Álit hans hefur
því verið mjög vaxandi. Talið er,
að harm sé mun frjálslvndari í ut-
anríkismálum en Dulles og því
hafi stundum komið til átaka milli
þeirra. Lodge er 56 ára gamall.
Iíann er starfsmaður ágætur,
myndarlegur í sjón og kemur all-
vel fyrir. Hann er orðinn mjög
kunnur í Bandaríkjunum, því að
mjög hefur verið gert að því að
sjónvai-pa viðureign hans við íull
trúa Rússa á þingi S.Þ.
I SÁ MADUR, sem almennt er
talið, að Eisenhower myndi helzt
kjósa persónulega, sem eftirmann
, Dullesar er Alfred Gruenther hers
höfðingi, sem tók við af Eisenhow-
er sem yfirhershöfðingi Atlants-
hafsbandalagsins og hafði áður
verið mjög náinn samstarfsmaður
hans. Gruenther hefur nú dregið
sig úr hernum og er yfrrmaður
bandaríska Rauða krossins Hann
reyndist mjög laginn samninga-
maður, þegar hann var yftrhers-
höfðingi Atlantshafsbandalagsíns,
og Eisenhower er talir.n- treýsta
honum öðrum mönnum betur. Það
mælir hins vegar gegn honum sem
utanríkisráðherra, að mör.gum
mun þykja það of mikið að h'afa
hershöfðingja i tveimur valda-
mestu embættum Bandaríkjan'na.
ÞÁ er loks talað um það. að
E'seiVhower kunni að tilneína
Thomas Dewey sem eftirmann
Dulles, ef til kemur. Dewey nýtur
enn mikils álits og væri manna
líklegastur til að setja traustan
svip á utanríkisstefnuna. Hir.s ýeg
ar hafa þeir Dewey og Eisenhower
aldrei fállið vet saman og þýkir
líklegt ,að Eisenhower óttist,-að
Dewæy kunni að verða of einráður.
Þá myndi vafasamt, að góð sa.n-
vinna tækist milli- Dewey og demo
krata. Það styrkir hins vegar að-
stöðu Dewey, að Dulles myndi
(Framhald á 8. síðu>.
Gáta
0 I ritstjórnargri-Ln e eftir Benep
^dikt Gröndal) í Alþýðublaðim 0
Élaugardagínn 7. þ. in. stóð^
Íþessi klausa: 0
0 „Hjáseta Alfreðs réð úrslit-0
0\\m — breytingartillaga Fram-0
Ésóknarflokksins féll með jöfn-0
|am atkvæðum og Alfreð hafði^
^iparað ríkissjóði og þjóðinni^
psex milljónir með því að verðap
^máttlaus í hægri handleggnumi
mikilvægu augnábliki“. 0
0 Hér er um að ræða þá tillögup
pFramsóknarmanna að veitap
Ébændum strax á hinutn nýja^
pvísitölugrundvelli jafnréui vitp
paðra. Talið var, að það hækk i
^aði jafnvægisgreiðslurnar un p
^æx milljónir króna. Þær mill i
^jónir áttu bændurnir fullan réttp
0á að fá. Þetta ea- upphæð, sen p
0nemur ea. eit.t þús. kr. til jafn-p
^aðar fyrir hvern bónda. 0
0 Nú segir greinarhöfundurinr.p
^að með þvi að hafa af bændump
^landsins þessa jafnréttis-^
^greiðslu, hafi „þjóðinni" veriff^
^sparaðar sex milljónir. Aug-^
Íljóst er, að greinarhöfundurinnp
^telui; bændurna ekki tilheyra^
^þjóðinni. í hans huga eru aðrar^
Í-téttir „þjóðin". 0
0 „Öðruvísi mér áður brá upp:0
0{ Borga’rfirði", má enn kveða.^
0 Hvað er að þessum góðap
ppilti? I-Iefir hann verið dáleidd-0
par? Man haitn nu ekki lengur.p
0að hann bauð sig fram til þess0
^m.a. að vera fulltrúi bænda á0
^Alþingi og fer þar enn meff^
^umboð þeirra? 0
0 Mælt er, að dáleiddur mað-p
0\\t sjái ekki það, sem dávald 0
purinn segir hontim að sjá ékki.p
pog muni ekki þaff. sem dávald-p
purinn bannar honum að muna 0
0 Ritstjórinn er i tilvitnaðrip
^klausu staðinn að því að sjá^
^ekki bænduma moðal þjóðar-^
Í nnar og muna ekki, að þeir||
pséu þar
Í
0 Hann fullyrðir, að fyrir^
0,.þjóðina“ sé það sparað ic.,0
0 em látið er skorta á, að bænd^
0 vt fái réttan hlut við skiptingu^
^þjóðarteknanna og beitir sér^
^gegn því að sömu nýmæli, sém0
^tekin eru upp fyrir sjávarút-^
0veginn í ákvörðun kjara nái^
Íeinnig til bændanna. 0
0 Hver er dávaldurinn?
0 Ef smekklegar ráðningar ber^
iast, verða þær klrtar. i