Tíminn - 14.02.1959, Blaðsíða 8
T í MIN N, laugardaginn 14. febrúar 1959.
með ámoksturstækjum til sölu. Hagkvæmir skii-
málar, ef samið er strax. — Tilboð sendist blað-
inu fyrir 20. þ. m. merkt „T. D. 6“
Frá borginni við sundið
íFvu.mh&y af 5. síðu)
annaðist undirbúning hennar að
nokkru í fjarveru formanns, en
Ottó Björnsson gjaldkeri aflaði
vista. Á fundinum talaði Vaidimar
Dalsgard, en enginn af Mlfu ís-
lenzkra stúdenta.
Á vetrarfagnaði talaði Sverrir
Eristjánsson til nýrra félags-
manna.
Pertugsafmælis fuilveld's var
minnet 1. desember á Karnappn-
um í samvinnu við íslendingafélag.
Sigurjón Bjömsson liélt ræðu og
Einar Kristjánsson söng með und-
Meik Axels Arnfjörðs. Auk þess
efndu félögin sameiginlega til
;jólatrésskemmtunar fyrir börn. —
Þorláksblót var haldið í Biskupa-
fejallara að venju. Jón Helgason
var magister bibendi. Sveinn
Skorri Höskuldsson flatti minni
heilags Þorláks, og nofckrir aðrir
tóku til máls. Tvær &öngæfingar
vora haldnar fyrir blótið og Axel
ArnfjörS lék undir söng. Lofcs
efndi félagið tll skógarferða a5
Saurum og víðar um Sjáland undir
fararstjórn varaformanns.
Blaðafcvöld voru haldin vikuloga
nema yfir sumarið. Blöðin fær fé-
lagið öil ókeypis og Flugfélag ís-
Iands hefir flutt endurgjaldslaust
sem fyrr og veizhimat slíkt hið
sama. Gjaldkeri hefir séð um blaða
kvöidin, en þar sem starfið þykir
nokkuð eriissamt hafa tveir félags
mea verið kosnir (kvaddix) hon-
um til aðstoðar.
Að lokum skýrði formaður frá
því, að þegar frumvarpið um efna-
hagsráðstafanirnar svonefndu, sem-
m. a. fólu í sér 30% hækkun á
gjaldeyri til námsmanna, lá fyrir
Alþingi rituðu formaður og gjald-
keri, sem þá voru staddir í Reykja-
vík, ríkisstjórn og formönnum
flokkanna bréf í nafni féiagsins,
með tilmælum um, að námsmenn
fengju eftir sem áður gjaldeyri á
skráðu gengi. Til þess var vitnað,
að enda þótt nokkur kjaraskerð-
ing mundi fylgja ráðstöfunum al-
mennt mundi kjaraskerðing einsk-
is starfshóps verða svo gífurleg
sem námsmanna erlendis. Erindi
þetta kom fyrir ekki sem kunnugt
er.
Formaður þakkaði að skilnaði
stjórninni fyrir ágætt samstarf, og
félagsmönnum fyrir skemmtilegar
samkomur og fundi. Geir Aðils.
íran - peð í ref-
skák stórvelda
NTB—Washington, 12. :cebr.
Rússneska sendinefndin, er
kom fyrir' skömmu til Teh-
eran, er farin þaðan í fússi.
Íþróttír
(.Framhald af 4. síðu)
son. Liðið átti marga góða, tokn-
iska loifemenn eins og t. d. Hörð
Felixson og Einar Sigurðsson. En
Ieikmenn voru of lengi með knött-
inn — og það drap niður tempó-
spilið. Þar að auki voru þeir mjög
harðir í vöminni, og fengu leyfi til
allt of mikillar hörku í sókn“. —
Síðan fær sænski dómarinn sinn
skammt.
A8 lokum segir í greininni: —
„Þegar allt er tekið með í réikn-
Sendinefnd þessi kom í þeim
yfirlýsta tilgangi að bjóða írans-
stjórn mikla fjárhagsaðstoð og
tæknihjálp. Hefir _með því átt að
grafa undan aðild írans að Bagd'ad-
bandalaginu. Eitthvað hefir þó
vesturveldunum verið órótt, ef rétt
ar eru fregnir frá Washington, en
í þeim er fullyrt, að Bretar, Tyrkir
og Bandaríkjamenn hafi fyrir
nokkrum dögum, sent íransstjórn
orðsendingu, þar sem til þess er
eindregið mælzt, að hún geri enga
samninga við Sovétríkin um aðstoð
í neinni mynd.
inginn þá var þetta ekki stór lands
leifeur, en landsleikssigur er þó
vert að taka með. Þetta var 35.
landsleikur okkar og sjöundi sig^
ur. fsland lék sinn átt'unda lands-
ieik og hafa sjö þeirra tapazt. Og
nú halda íslendingarnir áfram til
Kaupmannahafnar og Boras, og
þar LTiá búast við að hinir ís-
Ienzku vinir okkar fapi stórt.“
Kennarafélag kennaraskóla íslands
mólmælir írumvarpi •
Mm ... þetta er það sem kalla
má rakstur. Hreinn og hressandi.
Engin aðferð er auðveldari þegar
notað er Blátt Gillette Blað í
viðeigandi rakvél.
LátiÖ nýtt blað í
rakvélina í
fyrramálið og
kynnist
árangrinum.
lOblöð Kr. 21/50
y
Kennarafélag Kennaraskólans
hefur beðið birtingar fyrir cftir-
farandi greinargerð í tilefni af
frumvarpi, sem lagt hefur verið
fram í efri deild o@ fjallar uni þá
breytingu á fraeðslulögunum, að
skipa megi próflausa kennara,
þegar þeir Iiafa starfað sem ráðn
ir eða settir kennarar í 10 ár eða
lengur, ef hlutaðeigandi skóla-
nefnd, námsstjóri og fræðslumála
stjóri mæla með því.
— Þar eð frumvarp þctta snertir
menntun kennara í landinu vill
Kennarafélag Kennaraskóla ís-
lands leyfa sér að benda á eftir-
farandi atriði:
1. Yrði frumvarpið samþykkt,
væri :neð því opnuð ibið’ fyrir fólk
til þess að fá full kennararéttindi
án nokkurs tiltekins" ‘ ináms, leið
sem væri ólikt auðvcldari og kostn
aðarminni en 4—5 áry skólaganga,
2. Frumvarpið' bætir ekki úr
kennaraskorti í þeim héruðum,
sem ekki geta fengið útskrifaða
kennara til starfa, þar eð þeim
kennurum, sem nú starfa þar, væri
opnuð leið til þess að taka að sér
kennarastöður hvar sem væri á
Iandinu.
3. Þótt sumir þeirra starfandi
kennara, sem ekki hafa full kenn
araréttindi, séu gegnir menn og
sæmilega menntaðir, eru hins þó
dæmi, að því nær menntunarlaus-
ir menn skipi þessar stöður, og
mun jafnvel ekki vera dæmalaust,
að menn, sem annaðhvort hafa gef
izt upp í fyrsta bekk Kennaraskól
ans eða haf árangurslaust reynt við
inntökupróf í skólann, hafi verið
settir í kennarastöður, án þess að
þeir hafi bætt nokkru við mennlira
sína. Ef frumvarp þetta verður að
lögum, mun það ýta undir ger-
samlega óreynda og óþjálfaða
menn að taka að sér kennslu. Verð
ur það að teljast ábyrgðarlítið að
stuðla að því með lögum, að börn
á skóiaskyldualdri séu notuð til
þess að prófa hæfni kennara, sem
ráðnir eru án þess að nokkrar
sönnur hafi verið færðar á
kennsluhæfni þeirra og menntun
og starfa oft án teljandi aðhalds
eða eftirlits.
4. Réttindi hinna próflausu
kennara eru nú þegar moiri en
Uðkast um ófaglærða menn íöðr-
um atvinnustéttum: Iífeyrissjóðs
réttindi, og í framkvæmd full laun
eflir þriggja ára starf.
5. Þær aðgerðir, sem við álítum
að framkvæma þyrfti til iþess að
bæta úr kennaraskortinum, eru
m. a. þessar:
a) Framfylgja stranglega þeim
inntökuskilyrðum, sem fræðslu-
lögín 1947 gera ráð fyrir, en við
þau mætti gjarnan bæta hæfnis
prófi, sem skólinn héldi sjálfur.
b) Gefa kennaranemum kost á
því að taka námstíma. Mundi skól
inn þá fá fleiri og betri nemendur,
ef þeir vissu, að' leiðin til háskóla
náms væri ekki lokuð kennaranem
um. — í þessu sambandi má toenda
á það að nm mörg ár hafa samtök
toarnakennara toarizt fyrir toættri
menntun stéttarinnar og að síðasta
fulltrúaþing Sambands ísl. toarna-
kennara lagði rika áherzlu á, að
Kennaraskólinn fengi réttindi til
<þess ag veita stúdentspróf og að
kennarafélag Kennaraskólans hef
ur samþykkt áskorun til mennta-
málaráðherra um að veita skólan
um stúdentsprófsréttindi og auka
um leið námstíma verðandi kenn-
araskólastúdenta um eitt ár. Auk
þess Iagði félagið til, að skólinn
héldi uppi kennslu í sérgreinum
fyrir útskrifaða kennara.
c) Bæta aðbúnað kennara veru
lega í mörgum skólahéruðum og
toúa þeim mannsæmandi starfsskil
yrði.
d) Launa kennara, ’ bæði við
barnaskóla og framhaidsskóla
þannig, að sambærilegt sé yið
launakjör manna mog álíka mikilli
undirtoúningsmenntun. •
6. í greinargerð frumvarpsins er
vitnað í skipun manna í stöðux við
gagnfræðgaskólana. — Samantourð
ur þessi er ekki réttmætur, þar
sem um mjög hæpna neyðarráð ‘
stöfun er að ræða.
7. I flcstum löndum er skortur
á vel menntuðum kennurum, án
þess að gripið sé þó til þeirra úr-
ræða að slaka á kröfum til mennt
unar kennara.
í þessu sambandi er fróðlegt að
athuga niðurstöður ráðstefnu AI-
þjóðasámbands kennara (WCOP
T), sem haldin var í Frankfurt ár-
ið 1957; en fyrir ráðstefnu þessári
lágu skýrslur frá 41 þjóð, þar á
meðal öllum. Norðurlöndunum óg
flestum öðruin Evrópuþjóðum.
Ráðstefnan vann úr ..skýrslum
frá þessum þj.óðum, og var þar
m. a. gerð greifl fyrii- meginorsök
um skorts á hæfum kenurum, iá-
hrifum kennaraskortsins á fræfísl
una, kennarana og alménningsálit
ið og úrræðum fræðsluyfirvalda
til þess að ráða toót á kennaraskort
inum.
Þá rannsakaöi ráðstefnan sér-
staklega starfskröfur á hendur
kennurum, hversu kennarastéttin
er skipuð og efnahagsleg og menn
ingarleg sjónarmið, er áhrif hafa
á starfsvalið.
Helztu úrræði, sem ráðstefnan
taldi a'ð grípa þyrfti til, voru
þessi;
Almennar kjaratoætur, aukin
virðing á kennarastarfinu, fleiri
og betri kennaraskólar, betri
menntun kennara, toetri nýting . á
núverandi kennaraskólum, betri
starfsskilyrði, strangara úrval á
kennaranemum, námsstyrkir,
meiri viðleitni til að halda kennur
um í starfi, betri kennslutæki og
víðtækari rannsóknar-störf.
Það var enn fremur álit ráðstefn
unnar, að fræðslu og uppeldi í skól
um 'hraki, er dregið er úr kröfum -
um undirbúni.ngsmenntun þeirr.a,
er byrja kennaranám. Ennfremur
að námstími kennaraefna verði
ekki styttiu- án þess að þjálfun og
menntun þeirra gjaldi þess. Þá
lagði ráðstefnan til, að aldrei
skyldi breyta kennaranámi án sam
þykkis kennarastéttarinnar, og
aldrei sKyidu teknir menn í kenn
arastétt, sem iullnægðu ekki þeim
kröfum, sem almennt eru gerðar
tií kennara í hverju landi.
Af niðurstöðum ráðstefnunnar
er ljóst, að kennarar álíta, að sízt
af öllu eigi að siá af inntökuskilyrð
um í kennaraskóla og kröfum til
undirtoúningsmenntunar kennará.
Að ofangreindum ástæðum legg
ur Kennarafélag Kennaraskóla ís-
lands þa'ð til. að umrætt frumvarp
verði felt og að gerðar verði þær
úrtoætur á síarfsskilyrðum og
launakjörum kennara, sem duga til
þess að toúa kennurum þær aðstæð
ur, sem gera kennarastarfið ekki
síður eftirsóknarvert heldur en
önnur störf, sem menn með góða
og fullgilda undirbúningsmenntun
geta fengið hér á landi.
Reykjavík 25. jan. 1959,
f. h. Kennarafélags Kennaraskóla
íslands,
Ágúst Sigurðsson,
formaður