Tíminn - 14.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.02.1959, Blaðsíða 11
T f MIN N, laugai'daginn 14. febrúar 1959. n DENNI DÆMALAUSi Ýmislegt Taktu þessu rólega, maður. Ég skal hjálpa þér. Latigardagur 14 febrúar Valenfinus. 45. dagur ársins. Turtgl í suSri kl. 17.42. Árdeg- isflæði kl. 9,26. SíSdegisflæSi kl. 21,33. Lögregluvarðstofan hefur síma 1 11 66 Slökkvistöðin. hefur síma 1 11 00 Slysavarðstofan hefur síma 1 50 30 Skipaútgerð ríkisins. Iíekl'a er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er væiltanleg til Akureyrar í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reyfejavík kl. 9 í kvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Ak- ureyri til Reykjavík. Umburðarlyndi — Þröngsýni nefnist erindi er O. J. Olsen flytur i Aðventkirkjunni annað kvöld kl’. 20,30. Ennfremur verður einsöngur og kórsöngur. Aliir eru velkomnir, Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Siðdegismessa kl. 5 e.h., og barna- samkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Sóra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall. Messa í Hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 1.15 f.li. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarf jarðnrkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrimskirkja. Messa kl'. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. Séra ÁreMus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2 e.h, Sungnir verða passíusálmar. Barna- samkoma kl. 10.30 (sama stað). Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta ki. 10.30 og messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thoraren- sen. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8.30 f. h. I-Iámessa og prédikun kl. 10 f.h. Dagskráin í dag. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Gautaborg 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Aruar- fell fór frá Barceiona 6. þ. m. áleiðis til Reykjavikur. Jökulfell fór frá Rostoek 11. þ. m. áleiðis tjl Sauðár- króks. Dísarfell er á Aki'anesi. Litla- fell er í oUuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í New Orteans. Hamra- fell átti að fára í gær frá Palermo áleiðis tii Batumi. Zeehaan fór i gær frá Keflavík áleiðis tii Grimsby og Boulogne. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fer frá Keflavík í kvöld 13.2. til Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 8.2. frá HuII. Goðafoss fór frá Rotter- dam 12.2. til Ventspils, Helsinsgfors, Gautaborgar og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Hamborg 12.2. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg n.2. til Reykjavikur. Reykja- foss fór frá Akureyri 12.2., vaentan- legur til Seyðisfjarðar í dag 13.2., fer þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4.2. til New York. Ti-öliafoss kom til Ventspils 12.2., fer | þaðan til Hamborgar, Rotterdam og Eg heid að þú þurfir að fara Roykjavíkur. Túngufoss kom til að fá .þér nýja skó, Jón mlnn. 1 Reykjavíkur 11.2. frá Gdynia. 8.00 12.00 12.50 14.00 16.00 16.30 17.15 18.00 18.25 18.30 18.55 19.40 20.00 20.30 1 22.00 22.10 22.20 23.00 24.00 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga (Bryndss Si" urjónsdóttir). Laugardagslögin. Veðurfregnir. Miðdegisfónnirm. Skákþáttur (Baldur Möller). Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). Veðm-fregnir. Útvarpssaga barnanna: „f land- inu þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-cliing; XHI. (Pét- tir Sumarliðason kennari). f kvöldrökkrinu; tónl. af pl, Auglýsingar. Fréttir. Leikrit: „Kona Cæsars" eftir Somerset Maugham, í þýðingu Hjördísar Kvaran. — Leikstj.: Ævar Kvaran. Leikendur: Æv- ar Kvaran, Róbert Arnfinns- son, Jón Aðils, Haraldur Björns son, Sigríður HagaUn, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Inga Þórðardóttir, Arndis Björns- dóttir og Gísli Alfreðsson. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (17), Niðurl. leikritsins „ICona Cæs- ars". Danslög (plötur). Dagskrárlok. Fyrirlestur um lestrarkennslu heldur ísak Jónson, skólastjóri, á vegum Stéttar- félags barnakemiara í Reykjavík, í Melaskólanum á morgun, 15. febrúar kl. 2.30. Einnig verður sýnikennsla í lcstri (hljóðaðferð). Öllum heimUl aðgangur. Einmenningskeppni í bridge verður háð í Skátaheimil- inu á sunnudaginn og hefst kl. tvö. Öllum er heimll þátttaka. Leiguflugvél Loffleiða er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gau’taborg og Stafangri kl. 18.30 ( dag. Hún heldur áfram til New York kl. 20.00. Leiðrétting: í grein um áfengisvarnarnefnd kvenna í bl'aðinu í gær, urðu tvær meinlegar prentvUlur. Guðlaug Naríadóttir, formaður nefndarinnar, var neínd Guðrún í greininni. Tvær tillögur voru samþykktar é fundin- um, önnur þess efnis, að fundurinn lýsti mikUU óánægju yfir því, að kvenna deildin á Bláa bandinu skyldi hafa verið lögð niður. PrentvUlupúk- inn felldi niður ó-ið, svo meining til- lögunnar ruglaðist algerlega. Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup> mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Væntanl. aftur til ReykjavskUB kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur* eyrar, Blönduóss, EgilsstaSa, Ísafjar3 ar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. (.yfjabúðlr og apótek. Lyfjabúðiii iðunn, Reykjavflcuí apótek og Ingólfs apótek, fylgja 8H lokunartfma sölubúða. Garðs apótek, Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opln tU klukkan 7 daglega, nema á laugar- dögum tll kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudög- urn milli 1 og 4 Framtíðarstarf Stórt innfiutningsfyrirtæki vantar vanan og dug- legan skrifstofumann, sem innan tíðar mun koma til greina sem forstöðumaður. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt „Framtíðarstarf—50.“ Bújörð Bújörð á Suðurlandi er laus til ábúðar í vor. Til sölu er bústofn og vélar. Skipti á húsi eSa íbúð, kemur til greina. Upplýsingar í síma 23508. immmmmtntnnninfflimmnmwwmtmmK: mmttttmmtmmtnntmnmnnnnntw Rúðugler 2ja, 3ja og 4ra millimetra þykkt Hamrati gler GróSurhúsagler 45x60 og 60x60 cm Matt gler Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Símar 1-14-00 nmnimmmimimmmmtmmtmttmmmmmttffmmmtttttttt*nfí> Myndasagan 88. dagur Eh'íkur er snortiun, þvi liaim veit hvað þetta kost- ar þemian stolta mann. Sjóræningjai'nir horfa á liann steini lostnir. SkyndUega rífui' hann grímuiui frá andlituiu, og hrópar; — Ég er Erwin, sonur Eiríks víðförla, Noregskon- ungs. Ég skipa ykkur að sýna konunginum lotningu. Það er muldrað í röðum ræningjanua, cn Erwin lætur það ekki á sig fá. — Ég skal hjáipa ykkur, segir hann, og dregur svei'ð þeirra úr slið'rum hvert á efth’ öðru. Enginn veitir viðnám,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.