Tíminn - 14.02.1959, Side 3
3
1 í MIN N, laugardaginn 14. febrúar 1959.
í |anúar síðast liðnum
varS danski háðfuglinn Vict
or Borge fimmtugur. Hann
býr á Vibo Farm, 75 mílur
fyrir utan New York, þar
sem hann ræktar hænsni í
ró og næði tnrllum þess sem
hann ferðast um Bandarík-
in og heldur hin frægu „One
Man> Show." Það er ekki að
ástæðulausu að Borge hefir
hlotið viðurnefnið skemmti-
legasti maður heims.
Borge hefur hreiðrað vel um
sig á Vibro Farm. Hann ræktar
þar hænsni eins og fyrr segir,
og búskapurin gengur sæmilega.
Han rekur frysti- og sláturhús í
sambandi við þetta, og þúsundir
kjúklinga frá hænsnabúi hans eru
fluttir frystir um gjörvöll Banda
i'íkin og Kanda.
Háðfuglinn Victor Borge fimmtugur
- hefir sett á fót hænsnabú skammt
fyrir utan New York, en hyggst nú
halda til Danmerkur vegna skatta -
Að komast á toppinn
— og vera þar
Með aðstoð konu sinnar, Sanna,
og einkaritara sem hann hefur,
les Borge sjálfur fyrir flest þau
bréf sem hann sendir og þau eru
æði mörg. En oft þarf hann að
taka símann, þegar eitthvað hef-
komið fyrir á búinu sem kippa
þarf í lag. — Það er sjaldan fum
á mér segir hann, — en þetta er
sannarlega þreytandi lif þegar til
lengdar lætur. Ef ég væri ekki
jafn heilsuhraustur og ég er, þá
mundi ég vera búinn að fá tauga
áfall fyrir löngu.
— En gerir listamannsstarf yð-
ar ekki minin kröfur til yðar nú
þegar þér eruð komnir á „topp-
inn?“
- Toppinn! segir Borge.
{— Hver veit hvenær listamaður
I hefur náð hápunkti ferils síns. Á
Miklar tekjur en . . , meða nég finn að ég get eitthvað
— Til þessa héfur búskapurinn þá er möguleiki fyrir því að ég
vart borið sig, segir Borge, en geti gert betur. Það krefst mikill
ég vona að með tímanum verði ar andlegrar og líkamlegrar á-
búið þess megnugt að gefa góðan reynslu að komast á toppinn oð
skilding í aðra hönd, sem ég get það er ekki auðveldara að halda
síðan notað í ellir.ni þegar ég er
hættur að vera skemmtilegur.
Fólk gerir sér rangar hugmynd-
ir um efnáhag minn. Það yrði
\afalaust margui' hissa, ef hann
vissi hvarsu lítið ég hfcfi eftir
af launum mínum þegar ég hefi
greitt alla skatta og skyldur!
Það hljóirfir kjannske hjákát-
lega, að Borge, sem fengið hefur
milljónir dollars í laun þurfi nú
■að leggja hart að sér, til þess að
halda efnahagnum við. Dagiminn
skiptist á milli sjónvarps — og
kvikmyndatöku, og bústarfanna
heima á Vibro Farm.
kyrru fyrir þar.
Þekkfur um alla Ameríku
Borge neitar jafnan að hann
sé cinn velþekktasti skemmti-
kraftur Ameríku. E nhitt er stað
reynd að hann er einn mesti gam-
anleikari sem fram hefur komið
þar vestra. Hann hefur svo al-
gjörlega sérstæðan stíl, að enginn
hefur svo mikið sem revnt að líkja
eftir honum. Nafn hans et þekkt
alls staðar, í Hvíta Húsinu sem
og annars staðar. Blöðin hafa flutt
greinar um Borge, þeirra á meðal
Saturday Evening Post, og The
New Yorker.
Meðfædd gáfa
Borge segir að fyndni sé með-
fædd gáfa. — Það er áreiðanlegt
að margt fólk heldur að liægt sé
að framleiða spaug eins og í verk
smiðju. Eg ætlaði að betrumbæta
síðustu sjónvarpssendinu mína og
íékk því tvo rithöfunda til þess
að semja nokkra brandara. Eg
fékk sendan heilan stafla af svo-
kallaðri fyndni frá þessum herra
mönnum. Þetta varð mér dýr-
keypt tilraun því að sjónvarps-
sendingin misheppnaðist og ég
tapaði 20 þús. dollurum.
— Fyndnin er gamanleikaran
um það sama sem pensillinn mál-
Vlctor Borge — skemmtilegasti maður heims.
aranum, og penninn skáldinu. Það
irtó jafnvej segja að fyndni sé
ein tegund ádeilu en ég læt ó-
sagt um það að sinni.
Til Danmerkur?
Sögusagnir hafa gengið um að
Borge sé að hugsa um að flytja
alfarinn til Danmerkur á ný, en
þaðan flúði hann til Bandaríkj-
anna á stríðsárunum, þar sem
hann var á svörtum lista hjá naz
istum vegna þess hve háðulegum
orðum hann fór um þá. Segir sag
an að Borge sé orðihn leiður á
skattyfirvölduunm í Bandarrkjun
um og hvggist því halda heim,
og mun hann þegar hafa fest kaup
á óðalsetri einu á Sjálandi.
ínn hræöilegi snjómaður fundinn
Austumskur trúboði segas! hafa hift fíbetskan
prest sem lifir í 5060 mefra hæo — aflsnakinn
Fyrir skömmu síðan kom
austurrískur trúboði, faðir
Franz Eichinger til Evrópu
aftur, eftir að hafa dvalizt
við trúboð í Kína og Austur-(
löndum í 13 ár. Við komuna'
sagði hann það meðal ann-
ars frétta að hann hefði hinn
5. nóvember 1949 hitt „snjó-
mann", í héraðinu Cinghai,
en snjómann þennan segír
hann lifa í 4—5000
hæð yfir sjávarmáli.
metra
Faðir Eiehinger, sem einnig er
læknir, að mennt, ferðaðist á-
Járn-Gústaf og Pistólu-Schubert
Tweir SS-ltöðlar, meö 113 merö á samvi^kunni,
dæmdir í iifstíSarfangelsi í Benn
Dómstóll í Bonn kvað á
dcgunum upp dóm yfir
tveimur böðlum sem á sín
um tíma voru í fangabúðun-
um í Sachenhausen. Hér var
um að ræða SS-mennina
Gustav Sorge og Wilhelm
Schubert, og voru þeir báðir
dæmdir í ævilangt fangelsi
fyrir 113 morð, sem sannan-
leg voru, en refsingin er sú
þyrogsta sem v-þýzk iög
kveða á um.
Fyrir utan þetta voru þeir sekir
fundnir um að vera meðsekir um
28 morðtilraunir, og hljóðaði dóm
urinn fyrir þetta, atriði upp á 15
ár.
Ákærðir fyrir 11.000 morð
Þeir voru ákærðir fyrir morð
á 198 föngum í pólitískum fanga-
búðum, mestmegnis Gyðingum,
og þess heldur fyrir að hafa
myi't 10.800 rússneska stríðs-
fanga. Fyrir rússneskum herdóm
stól vo.ru þeir dæindir árið 1947
til ævilangrar þrælkunarvinnu í
Vorkuta í Síberíu. Paissar náðuðu
þá þó árið 1956 og sendu þá til
V-Þýzkalands. í rússneska réttin-
um voru þeir nefndir „Járn-Gúst-
av“ og ,,Pístólu-Schi(berf“. •
Skömmu eftir komuna til Þýzka
lands, voru þeir félagarnir hand-
teknir og dregnir fyrir dómstól í
Bonn eins og fyrr segir. Þar hefir
staðið í málavafstri þar til fyrir
skennnslu að dómur féll í máli
þeirra. Við réttarhöldin kom ýmis-
legt fram um Sachenhaus-fanga-
búðirnar, sem stofnaðar voru árið
1933. Talið er nú fullvíst að ná-
lega 6000 manns hafi látið lífið í
þessum viðbjóðslegu fangabúðum
á árunum 1940—1942, svo sannan-
legt sé, en vitanlega mun heildar-
talan vera miklu hærri.
. hefði kannske leitt
þá til dauða!"
í byrjun játaði Járn-Gústav
sekt sina en s'ömu sögu er ekki
hægt a’S segja um Schubert. Hann
þrætti fyrir sekt sína lengi vel,
og það var ekki iýtrr en eftir
þriggja mánaða eftirgangsmuni að
hann fékkst H1 þess að játa svo
mikið sem ýað meðferð mín á
föngunum, kann að hafa leitt
suma þeirra til dauða.“
„Meðferðin" var í því fólgin að
á veturna dró hann fangana nakta
út á gaddinn, sprautaði síðan á
þá köldu vatni þangað til þeir
litu út eins og ísmolar. Það er
ekki ósennilegt að þessi meðferð
„hafi kannski leitt til dauða!“
Sumir voru bengdir upp á hönd-
unum og barðir i hel, aðrir voru
troðnir til bana undir þungum
stígvélum SS jnanna, ellegar
grafnir lifandi.
Gyðingar „gengu fyrir"
Gyðingar og kristnir prestar
urðu sérlega fyrir barðinu á þeim
félögum. Á hverjum morgni var
likum fanga þeirra sem um nótt-
ina höfðu beðið bana af pynting-
um, hrúgað saman fyrir utan
fangabúðirnar, og þeim sem lifðu
gert að ganga framhjá, og taka í
hönd hinna látnu, meðan SS
menn kyrjuðu klámsöngva yfir
öllu saman. — Um 150 vitni, sem
á sínum tíma sátu í Sachenhaus-
fangabúðunum voru leidd fram í
málinu gegn þcim félögum.
Tíbetski iamann
— Pú!!!
samt öðrum trúboða sem var leið
sögumaður hans, þjóni og tveim
ur hjúkrunarkonum.
„Hinn nakfi Lama."
Dag nokkurn s'lógu þau tjöld-
um í 320 metra hæð, hjá þjóð-
llokki sem nefndur er Shawrong.
'Morguninn eftir kom í ljós að
uni! nóttina hafði verið slegið upp
litlu svörtu tjaldi skammt frá
■tjaldbúðum trúboðanna. — Þetta
e rhinn, nakti Lama, sem stundum
er kallaður snjómaðurinn“, út-
skýrðu höfðingjar þjóðflokksins,
sem trúboðarnir gistu hjá, og það
gætti lotningar í rödd þeirra.
Han nhafði borið að um nóttina
og höfðingin skipað að láta setja
upp tjald fyrir ha n og gaf hon>
um þunna kínverska ábreiðu. All-
ir aðrix voru í þykkum vattfötum
og skórn, því að þennan dag var
22 stiga frost.
Brátt kom „snjómaðurin" fram
í gættina. Hann var heldur rneiri
vexti en meðalmaður, sennilega
milli þrítugs og fertugs, og var
áberandi síðhærður.
„Betra að vera nakinn."
Eicinberg tókst að fá snjó-
maninn til þess að tala lítið eitt,
og spurningnni um hverju það
sætti að hann væri allsnakinn í
þessum kulda, svaraði hann þann
igig: „Það er mkilu betra að
vera nakinn. Þegar menn eru í föt
um þá er svo mikill munur á
þei mlíkamshlutum sem eru
klæddir og hi:uim.“ Það er að-
eins þegar hinn. nakti Lama heim
sækir þjóðfiokkanna í fjöllunum,
að hann. sveipar sig þunnu teppi.
Eichinberg segist vera visís um
að hér sé fundin snjómaðurinn,
sem svo mikið hefur verið rætt
um. Fætur hans eru gníðarstórir
— hafa sennilega stækkað svo af
því að ganga berfættur á hjarn
inu árum saman — og það stend
ur heima við spor „sjómaimsins
í Himalaya.*
Maðurinn, sem breytti um andlit
Myndirnar virðast sýna tvö and-
lit, en í raun og veru er hér um
sama manninn að ræða — enska
morðingjann Douglas Hume1, sem
myrti bílstjóra, er hann var að flýja
frá því að hafa framið bankarán.
Hahn komst til Sviss en var hand-
tekinn þar, og sendur til Englands.
Til vinstri er myndin sem hann not-
aði í folsað vegabréf, og að neðan
undirskrift hans í vegabréfið, en til
hægri er mynd af honum eins og
han lítur út í raun og veru.
CTOR BORGE