Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 1
0JU viðhorfin í BerJínardeilunni — grein Lippmanns bls. 6. 43. árgangur. Reykjavík, finimtudagiiin 19. fcbrúar 1959. Fyrirspurn tit Alþýðublaðsins, bls. 4 Línuvefnaður á Norðurlöndum, bls. 7 Vettvangur æskunnar, bls. 5. Dvalarheimili aldraðs sveitafólks, bls.4. 41. blað. ermóður fórst með 12 mönnum Virðist hafa farizt í rúmsjó í Reykjanesröst í gærmorgun - brak rekið í Höfnum Enn hefir orðiS mikið og ógnþrungið sjóslys við íslands- strendur. Vitaskipið Hermóður fórst snemma í gaermorgun út af Reykjanesi og með því tólf íslenzkir sjómenn. Sama daginn og þjóðin gaf upp vonina um að nokkur væri lífs af togaranum Júlí, kom þetta nýja reiðarslag. Blaðinu barst í gærkveldi eftirfarandi tilkynning frá landhelgisgæzlunni um afdrif Hermóðs: klukkustundum áffur. Þá mun veffur hafa veri'ð betra en skip- ið fékk sig þó fullkeypt. Vitöskipið Hermóour, 208 lestir að stærð. (Ljósm.: G. Pálsson). Júlí-slyssins minnzt á Alþmgi Er fundur hafði verið settur á Alþingi 'í ga:r flutti forseti sam- einaðs þings, Jón Pálmason, ræðit og minntist sjómannanna, er fórust með togaranum Júli. | Að ræðu forscta lokinni vottuðu þingmenn liimun iátnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. Að ]i\ í búnu. var fundi slitið. Verkfallsalda , BrusseJ, 18. febr. — Verk-i fall kolanámumanna og t manna í ýmsum iSngreinum! breiddisf stórlega út i dag| og horfir til mikilla átaka. Verkalýðs'samband jafnaðar- manna ákvað í dag, að boða skyldi til verkfalls allra námumanna í landinu. en þeir eru 137 þús. Verk fallið á þó aðeins að standa í einn dag í mótmælaskyni við þá ákvörð un sljórnarinnar að hætta vinnslu í kolanámum nokkrum, sem ekki þykja lengur arðbærar. Verkfallið rerður rætt á þingi á rnorgun og búa, flokkarnir sig undir stórátök um málið. Þeir, sem fórust meö Hermóöi Ólafur G. Jóhannesson, skipstjóri. Fæddur á SeyðisfirSi 1917, nú búsettur að Skaftahlíð 10, Reykjavík. Sveinbjörn Finnsson, 1. stýrimaður. Hann var fæddur á Grundaríirði árið 1934. Átti heima að Útgarði við Breiðholtsveg i Reykjavík. Eyjólfur Hafstein, 2. stýrimaður. Fæddur í Strandasýslu 1911. Átti heima að Bústaðavegi 65, Reykjavík. Guðjón Sigurjónsson, 1. vélstjóri. Hann var fæddur á Akra- nasi árið 1918. Átti heima að Kópavogsbraut 43, Kopavogi. Guðjón Sigurðsson, 2. vélstjóri. Fæddur í Vestur-ísafjarðar- sýslu árið 1893. Átti heima á Freyjugötu 24, Rvík. Birgir Gunnarsson, matsveinn. Hann var fæddur í Reykja- vík 1938. Átti heima að Nökkvavogi 31, Rvík. i Magnús Pétursson, háseti Fæddur í Snæfellsnessýslu 1912. Nú búsettur að Hávallagötu 13. i Jónbjörn Sigurðsson, háseti. Fæddur í Reykjavík 1940. Átti heima að Gnóðavog 32, Reykjavík ! Krisfján Friðbjörnsson, háseti. Fæddur a Vopnafirði 1931 og átti heima bar. • | Davíð Sigurðsson, háseti. Fæddur í Reykjavík 1936 og átti heima að Samtúni 36, Reykjavík. í Einar Björnsson, háseti. Fæddur á Vopnafirði 1928 og bú- settur þar. Helgi Vattnes Kristjánsson, aðstoðarmaður í vélarrúmi. Hann var fæddur í Reykjavík 1942 og átti heima að Þinghólsbraut 23, Kópavogi. „Talið er víst a'ð vitaskipi'ð Her- móðnr hafi farizt með allri áhöfn í stórsjó og ofviðri uiuian Reykja- nesi í nótt. Var sí'ðast haft samband við það frá ö'öni skipi uni kl. 4 í nótt. Var. Hermóður þá staddur við I’cykja-: nes en síðan hefir ekkert heyrst: eða sézt til skipsins. Hermóður var á leið frá Vest-| mannaeyjum, þar sem hann hafði verið vi'ð bátagæzlú á vegum i.and-; helgisgæzlunnar undanfarinn hálf an mánuð, og var væntanlegt til Reykjavíkur í morgun. Strax þegar ekki heyr'ðist til Blaðamaður frá Tímanum fór suður í Hafnir síðdegis í gær og var þar uin það leyti, sem leit- inni var a'ð ljúka í myrkurbyrjun í gær. — Það voru menn úr Höfn um sem fundu bjiirgunarbát úr Hermóði fyrst undan bænuni Merkinesi skömmu eftir hádeg'ið. Litlu síðar fannst annar bátur sunnar skammt frá Kalnianstjörn. Voru báðir bátarnir mjög brotnir en nafn Hermóðs á öðruin. Síðar um daginn fannst vmis- skipsins í morgun og það heldur legt fleira úr skipinu, nokkrir lest ekki koinið til Reykjavikur, sendi arhlerar, olíutunnur, björgunar- I.indlieigisgæzlaii gæzluflugvél- hringir og fleira lauslegt ofan ina Rán til þess að leita að því, og þilja. Ekki fannst neitt sem benti nokkru síðar var Slysavarnafélag- til þess að skipið hefði rekizt á ið beðið um að láta leit.'i meðfram sker, og þykir því líklegast að ströndinni frá Grindavík og vest- skipið hafi farizt í rúmsjó. ui og norður fyrir Reykjanes allt Margir menn tóku þátt i leit- að Garðskaga. Brugðu slysavarna- inni frá Hjálparsveit skáta og deildirr.ir í Grindavík og Ilöfn- SVÍ. Ilvasst var í gær, gekk á Fámenn héruð yrðu forsvarslaus á Alþingi Eftirfatandi mótmæli gegn fyr irhugaðri kjördæniabrcytingu hafa verið lögð fram á Alþingi: j „Ilreppsnefiid Presthólahrepps N.-Þingeyjarsýslu niótiiiælir liarð lega áformuni ríkisstjórnaiinnar og' samstarfsfl. hennar, uin breyt ingu á kjördapnaskipan í landinu á þá lund að leggja niður flest hin eldri kjördæmi og' sameina 1?.»ii í nokkur stór kjördæmi méð Iilutfallskosningum innan livers þeir'a. Teiur liún stórhættu á að mörg liinna fániennari kjördæma, iiiundu þannig algerlega verða forsvarslaus á Alþingi og því hætt við ,að réttur þeirra yrði fyr- ir borð borinn. Mundi það enn stuðla að auknum samdrætti í hyggð landsins og ef til viil eyð- ingu heilla landshiuta til stór- tjóns fyrir hið íslenzka þjóðféiag. Enda niundi slíkt fyrirkomulag enn auka á flokkabaráttuna og flokks æðið án tillits til alþjóðar- heilla. Skorar hreppsnefndin því hér meö á liæstvirt Alþingi að fella slíkt frumvarp, ef frain keniur. Kópaskeri, 18. janúar 1959. Þorsteinn Steingrimsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Sigurður Ingimundarson. Óii Gunnarsson Halldór Sigurðsson. Menderez ómeidd nr en fékk tauga- áfall NTB-Lundúnum, 18. febr. 14 lík hafa fundizt í og kring um brakið af tyrknesku flug vpiinni, sem nauðlenti Tyrkneska stjórnin hefir farið þess á ieit við brezk yfirvöld, að orsakir slyssins verði rannsakað'ar sem nákvæmlegast, en með Xlugvél- inni var scm kunnugt er. Menderez forsætisráðherra Tyrklands. Hann slapp nær alveg ómeiddur, en fékk taugaáfall og liggur enn á sjúkra- húsi. Mim hann ekki fara þaðan fyrr en á löstudag. Meðal þeirra, sem fórust voru tyrkneski upplýsinga- málaráðherrann, einkaritari l'orsætis ráðherrans, blaðamenn og íleiri emb ættismenn, sem fóru með Menderez á K ý p u r rá ð s t ef n u n a. um svo og 3 leitarflokkar frá Reykjavík skjótt við og fundu skömmu eftir hádegi brak úr skip inu rekið undan bænum Kal- manstjörn sunnan við Hafnir. Leitað var allt til dimniu en mun verða haldið áfram strax í birt- ingu á niorgun. , Vitaskipið Hermóður var byggt í Svíþjóð fyrir Vitaniálastjórnina árið 1947 og var rúmlega 200 lest- ir að stærð. Hefir skipið alla tíð, verið notað til vitaflutninga ogl annan-ar slíkrar þjónustu svo og landhelgisgæzlu og reynzt af- bragðs skip í alla staði.“ Til viðbótar við þessa fregn land helgisgæzlunnar fékk blaðið þær upplýsingar hjá Slysavarnafélag- inu, að það hefði snúið sér til björgunarsveitarinnar í Grindavik um hádegi. Hefði hún brugðið fijótt við og fór mannmörg á tveim bílum vestur með strönd- inni, allt norður í Hafnir. Þar inættu Grindvíkingar leitarmönn-! brotnaði einnig. með éljum og aftaka brim við ströndinai Enginn lík höfðu fundizt rekin í gærkveldi. Fékk brotsjó Bíldudal í gær. — í síðasta róðri hrepptu bátar versta veður. Vélbáturinn Sigurður Stefánsson • fékk á sig brot- sjó, er kastaði bátnum á hlið ina. Stýrishúsið fvlltist af sjó og úr því brotnuðu flest- ar rúður. Skjólborð brotn- uðu af báðum hliðum og aftur fyrir miðju. Sjór steyptist ofani lúkarinn og út tók nokkra lóðabaía og flesi annað lauslegt. Bakborðslunningin unv úr Höfnum, Iteykjavík. Sandgerði og Skipstjóri á Sigurði Stefánssyni er Friðrik Ólafsson. Bátar hafa Erlcndar fréttir í fáum orðum Skátabjörgunarsveit SÍysavarna- naumast komizt á sjó í februar. félagsins og nienn frá flugbjörgun P- Þ- arsveitinni fóru á tveim bílum frá Reykjavík suður í Hafnir. Dæidi olíu í sjóinn Vitaskipið Hermóður mun hafa lagt af stað frá Vestmanna- eyjuin í fyrrakvöld til Reykja- víkur. Veður var hvasst og fór versnandi. Það mun hafa verið Vatnajökull, sem síðast liafði sainband við Hermóð. Var það um klukkan 4 um nóttina. Vatna- jökull var þá rétt kominn yfir Reykjanesröst og hafði gengið mjög illa, orðið að dæla olíu í sjóinn til þess að verjast áföll- um. Herinóður mun þá hafa ver ið í Húllinu, sem kallað er og ekki lagður í röstina. Sfrand- ferðaskipið Esja fór þarna um 4 MARSHALL, f.vrrverandi hershöfð- ingi og utanrikisráðherra, fékk í gær slag öðru sinni á skömmum tíma. Er líf hans í mikilli hættu. ROY JOHNSON l'ulltrúi í iandvarna- ráðuneyti Bandaríkjanna segir, uð svo margir bandarískir. gerviihnett- ir verði komnir á loft í árslok að erfitt verði að fylgjast með þeim öllum. NIÐAÞOKA var i gær um mikinn i hluta Vestur-Evrópu. Mörg skip | lentu í árekstrum og sum skemmd- ' ust nokkuð, en ekki er getið um manntjón.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.