Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 12
r »«»»<»•" i Hvass vestan og él. Reykjavík 2 stig, annars staðar á landinu 0—3 stig. Firaintudaginn 19. febrúar 1959. Nýtt togskip, Margrét, tii Sigluí jarðar í gær Sér ytir kauptúnið í Eíldudal og út á Arnarfjörð. eysilegt aurhlaup steypist yfir Bíldudal og í sjó fram Aurfyllan 80-100 metra breið, þar sem hún kom fram - Skemmdir á húsum og vegum fram. Vogurinn, sem þorpið stend ur við varð allur kolmórauður af rnoldinni Sfórskemmdir I Allan daginn voru menn önnum kafnir við að revna. að bægja vestan og suðvestan stórviðri með regni og hríð ti! skiptis vatnsflaunum frá húsunum. P',lest- ar lóðir eru stórskemmdar og hafa , eigendurnir orðið fvrir miklum sköðum, þar sem lóðirnar voru mjög vel ræktaðar. Bíldudal í gær: — Hér hefir að undanförnu geisað látlaust tvisvar eða oftar á sólarhring. í fyrradag snjóaði talsvert, en í gær brá til stórfelldrar rigningar og gerði asahláku. Skömnni eftir hádegi í gær féll vatns- og aurskriða úr svonefndu Búðagili, en meginhluti þorpsins stendur neðan v.ið það giL Skötnmu síðar kom annað hlaup, en hvorugt þeirra var mjög stórt. Réft fyrir klukkan fjögur síðdegis hljóp geysimikil aur skriSa fram úr gilinu. Fylgdi henni gífurlegt vatnsflóð. Var breidd auröldunnar, er hún brauzt fram úr gilkjaft- Fundur Framsókn armanna í Borgar- fjarðarsýslu Framsóknarfélag Borgar- fjarðarsýslu heldur almenn- an flokksfund að Brún í Bœjarsveit sunnudaginn 22. febrúar oq hefst hann kl. 2 e. h. Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður flytur fram- söguerindi á fundinum um kjördæmamálið og stjórn- málaviðhorfið. Kosnir verða fulitrúar á 12. flokksþing Framsóknarmanna. Allir stuðningsmenn Framsóknar- flokksins í sýslunni eru vel- komnir á fundinn. Stjórnmálafundur í Kópavogi Framsóknarmenn í Kópa- vogi efna til almenns flokks- fundar n. k. sunnudag kl. 4 síðdegis í Kópavogsskóla. Frummælandi á fundinum verður Eysteinn Jónsson, al- þingismaður, og ræðir al- mennt um stjórnmálin. inum 80—100 metrar, en hæðin öldunnar 80—90 metrar. Ski iðan stefndi fyrst á spenni-; stö'ð frá Mjólkárvirkjuh fyrir Bíldudal, sem er staðsett á skriðu beint fyrir neðan gilkjaft- inn og virtist mönnum sem skrið an nnmdi steypast yfir spenni- stöðina. Áður en til þess kæmi klofnaði skriðan á liryg'gnum framan við gilið o£ brauzt vatns-, elgurinn fram úr auröldunni svo að nokkuð af aurnum varð eftir uppi í gilinu. Mjög mikill kraft- ur var í flóðinu. Aur og' vatn j streymdi niður í þorpið og yfir , margar húsalóðir, aðallega á svæðinu frá svonefndum Kurfu- j bletti til Valliallar, sem en utar- j iega í þorpinu. Er sums staðar ökladjúpur og sums staðar hné-' djúpur aur á ióðummi. Brunaði í sjó fram Þá flæddi inn i sum húsanna, þar á meðal læknisbústaðinn, kennarabústaðinn,. íbúðarhúsið Þórshamar og fleiri. Aurstraumur rann gegnum dyr frystihússins' og fiæddi þar um öll gólf, og sú grein hlaupsins, sem kom á lækn- isbiístaðinn, umkringdi hann og náði flóðið upp á miðja hurð á neðri hæð. Tókst að varna því, að hurðin brotnaði. Þá brunaöi flóð- ið áfram ni'ður sundið og alll í sjó (Framhald á 8. síðu). Frá fréttaritara Tímans á SiglufirSi í gærmorgun kom til Siglu fjarðar frá Austur-Þýzka- landi togskipið Margrét, eign hlutafélagsins Útver á Siglufirði, 248 rúmlestir að stærð með 800 hestafla vél. Ganghraði skipsins er að jaínaði 11 mílur. Skipið lagði af stað frá Austur- Þýzkalandi þann 12. þessa mánað ar og gekk heimferðin vel þrátt fyrir rysjótt ve'ður. Sjóhæfni skips ins reyndist í bezta lagi. íbúð skipstjóra á Margréti er ofanþilja i brúnni og íbúðir ann- arra yfirnianna afturí skipinu, en háseta framí. NeySarkall Þegar skipið var statt við norðurhoru Shetandseyja, barst því neyðarkall frá vélskipinu Gullver frá Seyðisfirði, sem var á heimleið frá Danmörku, og var statt með bilaða vél á svipuðum slóðum og' Margrét. Hafði Mar grét samband við Gullver, en það hafði þá náð sambandi við Jökulfell, sem einnig var statt á j svipuðum slóðum. Marg'rét varð fyrri til að miða Gullver og sigldi að því. Var sett dráttartaug á milli skipanna, en eftir klukku- stundarferð slitnaði tauigin og var þá ákveðið að fá Jökulfellið til að draga Gullver til liafnar í Færeyjum, sem' það gerði. Skipstjóri á Margréti er Helgi Þorsteinsson frá Grímsey, nú bú- settui' á Dalvík. Hann er maður þrítugur, og sigldi hann skipinu höim. Fyrsti stýrimaður er Hall dór Hallgrímsson, búseltur á Ak- ureyri og fyrsti vélstjóri Björn Jónsson, 23 ára, ættaður úr Eyja íirði. Framkvæmdastjóri útgerðar félagsins er Árni Friðjónsson. Skipið verður gert ut á togveið ar frá Siglufirði og mun hefja veið ar næstu daga. Afli verður lagður upp í hraðfrystihús S. R. á staðn um. Skipið er búið öllum venju- legum siglingatækjum að undan skildum radar, sem kemur bráð- lega. Siglfirðingar munu skoða skipið kl. 2 í dag og þiggja veit- ingar um borð. „Betri er belgur en barn“ i i p Loksins komst annað aðal-^ pbiað stjórnarflokkanna umbúða^ plaust að orði í kjördæmamálinnp áirn afnám núverandi kjör-p pllæma. ^ Á sunnudaginn var flutti AI-p pþý'ðubiaðið nefnilega svohljóð-p pandi frétt: p ^ „Ekki er ótrúlegt, að Pétui-p pOttesen verði enn í íramboöip Borgarfirði, ekki sízt ef fyrrip pkosningarmr verða hinar síð-p pustu í kjördæminu.“ ^ Og svo er hitt: Blaðið gerirp práð fýrir því sem sjálfsögðu, aðp ^Pétur Ottesen vilji ekki missap | af því að greiða 'hinu gamla ogp I tvygga kjördæmi sínu bana-p Ihöggið. g i| Ekki þykir öllum það líklegt.p i § Stórfelldir skaðar við Eyjafjörð í fárviðri sem kom þar í gærmorgun Allt lauslegt fór á kreik, þök og bátar fuku, rúður brotnuðu, bílar skemmdust og mannhætta var á götum úti Frá íréttaritarh Tímans á Akureyri í gær. Fyrir hádegi í dag gerði slíkt afspyrnurok hér af suðvestri, að menn muna vart annað eins, og elztu menn hér við Eyja- fjörð segjast ekki muna annað eins veður í 30 ár. Allmiklir skaðar hafa orðið á eignurn en sem betur fer ekki á mönnum. Vcðrið hér á Akureyri var mest milli kl. 8 og 12. Þá var sjórokið svo rriikið, að hvítt var yfir fjörð inn að líta. Á stóru flutnihgaskipi, sem ló á Pollinum sáust oi't ekki ^ nema möstrin. Allt lauslegt fór á kreik svo að stórhætla var að vera á ferli, og var götu.n lokað. Verst mun veðrið hafa verið um kl. 10. Nýr 10—12 lesta nótabátur, sem Svavar Þorsteinsson átti tókst á lofl á Oddeyrartanga og fauk út á sjó. Hélt hann síðan yí'ir fjörðinn. Þegar veður lægði um hádegi'ð ætl aði nýja vélskipið Björgvin að sækja bátinn, en hann var þá kominn svo nærri landi að austan, að það reyndist ekki unnf. Hins vegar haíði eigandinn íarið á trukkbíl austur yfir fjörð og tók Línubyssu stolið úr björgunarbát í gærmorgun þegar eftir- litsmaður björgunarbáts Slysavarnafélags íslands, Gisla J. Johnsen, kom um, borð í bátinn, þar sem hann! lá við nýju togarabryggjuna við Ægisgarð, tók hann eft- ir því, að rúða var brotin í stýrishúsinu. Þegar eftirlits- maðurinn köm inn í stvris- húsið, sá hann, að búið var að stela línubyssunni úr bátnum. Björgunarbáturinn er, hafður þarna til taks og ætlazt tii að hann geti i'arið út hvenær seni er án frekari undirbúnings. Línu byssau er uauðsynlegt björgunar tæki. Verðmæti hennar skiptir minustu máli, en tilvist liennar i bátnum sker úr um björgun mannslífa. Það er því engin afsökun þeim vitskertu ólánsmönnum, sem sví- virðuna frömdu, að hvarf línu- by.ssunnar uppgötvaðist fyrr en til hennar þurfti að taka við björgun manna úr dauðans greip um, enda full ástæ'ða til að lialda, að slíkt hefði ekki skixit máli frá þeirra sjónarmiði. Væntanlegt er, að afbrotamöiuimun verði refsað samkvæmt eðli glæpsins. á móti bátnum í fjöru. 'Var hann þó mjög brotinn. í smábátahöfninni við Oddeyri eru margar trillur og árabátar og ætlaði allf að fjúka þar. Mannsöfn uð dreif þó að og tókst að halda bátunum niðri. Þafc tók í heilu agi af íbúðar (Framhald á 8. síðu). Meiddust iila í ofsaroki Frá fréttaritara Tímans á Húsavík í gær. í morgun var hér aftaka- veður af suðvestri og skóf sjófnn svo upp yfir bæinn, að menn urðu blautir á göt- um. Ekki urðu þó teljandi skaðar svo frétzt hafi. Bát- arnir vörðu sig allvel á höfn- inni. Tvær stúlkur, sem voru á ferð á götu í kaupstaðnum er veðrið var verst, meiddust þó nokkuð. Féllu þ.ær og fuku og skarst önnur illa í andliti en hin skrámaðist nokkuð. Varð að gera að sárum þeirrar, sem meira meiddist, í sjúkrahúsi. Tvær stórar rúður brotnuðu í verzlunarhúsi kauplelagsins og víð- ar brotnuðu rúður. Aflaka veður var einnig frammi í sveitum en ekki hefir frétzt um stórskaða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.