Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.02.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, fiinmtudasinn '19. febrúar 1959. ^JÓDLEIKHIJSIÐ Á yztu nöf Sýning í kvöld kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning laugardag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Sími 11 1 82 VEKÐLAUNAMYNDIN í djúpi þagnar (Le monde du silence) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er teMn neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousteau og Lois Malle. Myndin hlaut „Grand Prlx“-verð- launin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUKAMYND: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþeMcta heim- skautafara Paul Emile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíiðginni í Cannes 1954. Hafnarbió Sími 16 4 44 MaÖurinn meÖ þúsund andlitin (Man of a thousand faces) Ný bandarísk CinemaScope stór- mynd, um ævi hins fræga Lon Chaney. Dorothy Malone James Cagney Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Sínji 11 5 44 Gráklæddi maÖurinn („The Man in tbe Gray Flannel Suit") Tilkomumikil, amerísk Cinema- Scope-litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jennifer Jones, Frederic March. Bönnuð börnum yngri en 12 ára, Sýnd M. 5 og 9. (Venjulegt verð). Stjörnubíó ! Sími 18 9 36 Safari Æsispennandi ný, ensk-amerísk mynd í litum um baráttu við Mau Mau og villidýr. Flest atriði mynd- arinnar eru tekin í Afriku við erfið skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð og raunveruleg mynd. Victor Mature, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. IJEDCFÉIAG KEYKjAVtKUR1 Allir synir mínir Sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Blaðaummæli um „Allir synir min- ir',. Indriði G. Þorsteinsson í Tím- anum 28. okt. 1958. „Sýningar á iþessu leikriti er fyrsta verkefni Leikfélagsins á þessu ári og um leið sýning sem markar tímamót í ís- lenzku leiMiúsi . . . Undirritaður vill leyfa sér að halda því fram að með þessari sýningu hafi íslenzkt leikliús að fullu komist úr því að vera meira og minna ein tegund félagslífs yfir í að vera öguð og meitluð list .... Deleríum Búbonis Sýning annað. kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Ný bandarísk litmynd. Veritgo Leikstjóri Alfred Hltchcock Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni Ieik- stjórans, spenningurinn og atburða rásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Uppreisn Indíánanna Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Fyrsta ástin Heillandi ítölsk úrvalsmynd. Sýnd M. 7. Gamla bíó Sími 11 4 75 Hinn hugrakki (The Brave One) Víðfræg bandarísk verðlaunakvik- mynd, tekin í Mexícó í litum og CinemaSvope. Aðalhlutverkið leikur hinn tíu ára gamli Michel Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 11 3 84 Heimsfræg stórmynd: Land Faraóanna (Land of the Pharaos) Geysispennandi og stórfengleg, ný, amerísk stórmynd. Framlei&andi og leikstjóri: Milljónamæringurinn HOWARD HAWS HOWARD HAWKS Kvikmyndahandrit: WILLIAM FAULKNER Aðalhlutverk: JACK HAWKINS, JOAN COLLINS Myndin er tekin í litum og CINEMASCOPE EIN DÝRASTA OG TILKOMU- MESTA MYND, SEM TEKIN IíEFIR VERIÐ Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Litli prinsinn (Dangerous exile) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist á tímum frönsku stjórnar- byltingarinnar. Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Belinda Lee Keith Michell Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. KJÖT- OG SLÁTURÍLÁT 1/1 tn., Vz tn., Vi tn. og Vs tn. SÍS — AFURÐASALA MM ♦ •♦ó Bólstruð húsgögn Ilcf opnað vinnustofu að Bergþórugötu 3. Framleiði alls konar bólstruð hús gögn. Annast einnig við gerðir á gömlum. — Vönd- uð vinna. — Friðrik J. Óíafsson. Sími 12452 .♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦« •♦••»••••♦♦♦♦•♦! 'M Hycginn bóndi tryg^ dráttarvél kina nsssœiamnmtsmsœaííuimtt Framsóknarvistar spilakort fást a skrifstofu FramsókD arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066 OKtt:tt:::tt::n::::ntt8a:s:8:::tta8s amoeo m • oflagmr— VtBgerðiy limi I-85-5B tttattttttttSKttttttttttiKttttttttttttttattttttmttttttttttttttmmtttttttttatttttttttti Lögtak Eftir kröfu tollstjórans 1 Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaidi -fyrir 4. árs- fjórðung 1958. svo og farmiðagjaldi og iðgjalda- skatti fyrir sama tímabil og vanreiknuðum sölu- skatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, gjaldi af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlits- gjaldi, útflutningsgjöldum, svo og lögskráningar- gjöldum og tryggingariðgjöldum vegna sjómanna. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. febr. 1959. Kr. Kristjánsson. ‘átttttttttttttttttttttsiittttættittttttttittttttttttttttttttiittttittttmttttttittttittm tttttttitttttttttttttttt: II g Orðsending :: frá Landssmiíiunni til bænda varíandi viíhald súgþurrkunarvéla: Þeir bændur, er eiga ARMSTRONG SIDDELEY súgþurrkunarvélar, og þurfa á varahlutum að halda fyrir næsta sumar, eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sínar sem fyrst. Ennfremur viljum vér benda bændum á, að .vér munum eins og að undanförnu taka að oss að endurnýja og yfirfara eldri vélar, fyrir þá, er þess óska, og væri þá æskilegt að þeir sem óskuðu eftir slíkri þjónustu, hefðu samband við oss sem fyrst. LANDSSMIDJAN Allsherjar atkvæðagreiðsla um stjórn og trúnaðarráð Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár hefii* verið ákveðin laugardaginn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi til kl. 20 síðdegis og sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 10 f. h. til kl. 18 cíðdegis í skrifstofu félagsins, Skólavörðu- stíg 3 A. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 20. þ. m. kl. 16,30 til 18 og laugardaginn 21. þ. m. kþ 10 til 12. Skuldugir félagar geta greitt sig inn á kjörskrá Þar til kosning hefst. KJÖRSTJÓRNIN tiizzitziixiiiiiiiztzxtiizuitzxutmœœ: fbúar dreifbýlisins athugið við höfum á boðstólum notuð en vel með farin húsgögn á mjög vægu verði, svo sem borðstefu- húsgögn, skápa, hjónarúm, sófasett, dívana og margt floira. Gjörið svo vel og kynnið ykkur verð og gæði. Hjá okkur fæst mikið fyrir pen- ingana. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. HÚSGAGNASALAN KLAPPARSTÍG 17 Sími 19557 ♦ ♦ M Féíag raatreiðslumanna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudag- inn 19. marz kl. 21,30. Fundarstaður boðaður sJðar. Stjórnin. i ::«:«««« mmttttttttJttttttmm.m:::::::::::::::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.