Tíminn - 24.02.1959, Qupperneq 3
3
FÍMINN, þfiSjudaginn 24. febrúar 1959.
ascale
etit
IÐ leyfuni oss að
kynna: Tvö augu,
svört sem kol,
snoturt lítið kartöflunef,
fagurlega skapaðar var-
ir, sem brosa gjarnan —
og þá minnstu, en þó
fallegustu persónu, sem
lengi hefir sézt á kvik-
myndatjaldinu, Pascale
Petit. En við höfum
samt gleymt aðaiatrið-
inu, bví að fyrir utan
fegurðina hefir Pascale
mikla hæfileika og gáf-
ur til að bera.
Hún er aðeins 157 cm. á hæð,
og vegur' aðeins 44 kíló. Fyrir
hálfu ári síðan var hún óþekkt
persóna, en í dag má sjá andlit
hennar á forsíðuiw ptal tímarita og
blaða í Frakklandi.
„Svikararnir"!
Tímaritið Paris Match hefir birt
ævisögu Pascale ásanit fjölda
niyncia, og Le Figaro skreýtti
fyrstu forsíðu síita á árinu með
stórri mynd af henni, lesendum
sínum til augnayndis. Hið viður-
kennda vikublað L'Express varði
miklu af rúmi til þess að segja
frá rmyndinni '„Svikararnir“, en
það var þar, sem menn tóku fyrst
eftir Pascale. Myndin hefir nú
verið sýnt í rúma t'jóra mánuði á
Champs-Elysées við feikna aðsókn,
og á Pascale vafataust sinn þátt í
því, hversu vel það gengur.
Ný frönsk kvikmyndastjarna komin fram á
sjónarsviðið — Neifar aS koma fram fá-
kfædd — Andstæða Brigiffe Bardot —
L
JL* : Mf-,
Vekur eftirtekt alls staSar
í búningsherbergjunum, á göt-
unni — og jafnvel á heimili henn-
ar — er hún umkringd af ljós-
myndurum, sem þyrpast að henni
líkt og mý á mykjuskán. Ljós-
myndari frá þékktu bandarísku
tímariti hefir elt hana hvert sem
hún fer. með heilan hesthurð af
myndavélúm, í margar vikur.
— Ég hefi aldrei séð neitt þessu
Jíkt áður, segir hann. Hún er það
langbezta módel, sem ég hefi feng
iö fyrir , framan myr.davélina. En
hvílíkt skap, þegar hún er óþolin-
móð eða. óánægð ...
Það verður að taka feril Bri-
gitte Bardot, ef nokkuð á að lík.j-
ast hinum snögga frægðarferli
P.P., eins og Pascale er nefnd til
aðgreiningar frá B.B. En það er
aðeins þegar tekið er tillit til fer-
ilsins, að P.P. líkist Bardot.
Faðirirtn rukkari
Brigitte Bardot er af fremur
vel stæðri fjölskyldu og hún hafði
sinn Vadim til þess að leggja á
ráðin meðan hún var að komast
til frægðar. Faðir Pascale er inn-
heimitumaður, sem gengur á milli
næturklúbba Parísar og sér um
að gjöld séu greidd fyrir tónlist-
ir.a, sem þar er flutt, eins konar
Jón Leifs þeirra frö.nsku. Pascale
sjálf byrjaði sem hárgreiðslulær-
lingur hjá frægri franskri hár-
j greiðslxistofu, en þar hefir hún
fengið höfuð margra frægra per-
sóna til meðferðar. Einhverju
sinni lenti hún í því að lita þar
hár Marlon Brando. Eiginkona
kvikmyndaframleiðanda eins kom
auga á Pascale, er húnVar að láta
snyrta hár sitt dag nokkurn, og
i talaði um hana við mann sinn þeg
ar hún kom heim. Þetta varð upp-
hafið að frægðarferli P.P.
í stað þess að halda út á bakka
Signu, mála og komast inn í lis'ta-
mannalífið, sem var leynilegur
framtíðardraumur P.P., þá hélt
•hún nú innreið sína í kvikmýndá-
verið, í alltof stórri peysu og
þröngum, svörtum síðbuxum. Hún
leit nána.st út eins og rytjulegur
fuglsungi, en það leið ekki á löngu
þar til hún hafði breytt klæða-
burði sinum. Hún vissi sannarlega
hvað hún vildi, sú litla, því að að-
eins.nokkrum vikum eftir að hún
hafði stigið fæti sínum í fyrsta
sinn inn í kvikmyndaverið, giftist
liún einum meðleikara sínum,
Jacques Porteret. Hann er tólf ár-
um eldri en hún, og hún kallar
hann jafnan „kax-linn“.
NeitaSi að leika fáklædd
Eftir að hafa leikið tvö minni-
háttar hlutverk, fékk hún loks
aðalhlutverk hiá Carné í mynd,
sem hann gerir um hina harð-
soðnu Montparnasse-æsku. Hún
var rnjög mótfallin flestum þeim
atriðum, sem nefnd eru „djörf“,
og Carné varð að kalla mann henn
ar til þess að fá hana til þess að
leika fáklædda. Hún er á móti því
j að korna franx nakin, eða því sem
næst, öfugt við Bardot. — Það er
alltof ómerkilegt, segir hún.
Hún hefir vakið undrun leik-
stjóra fvrir að krefjast þess að allt
sem fi-am fer á tjaldinu, sé í
fyllsta máta löglegt og heiðarlegt.
! Mynd Carné endar á því að s'ögu-
hetjan bíður bana í bílslysi á þjóð-
veginum. — Þetta er ekki hægt.
Eg kann alls ekki að aka bíl,
sagði Pascale felmtruð, þegár hún
hafði lesið handritið. Carné sagði
henni þá að statisti rnundi verða
látirin aka bílnum.
| Þessu mótmælti Pascale kröft-
uglega. ■— Ég ek bílnum sjálf.
Arinars yerður þetta ekki eðlilegt.
Síðan fór hún að læra á bíl, og
I var sjálf við stýrið, þegar þetta
| atriði var kvikmyndað.
Loftfimleikar
Uni þessar mundir er P.P. að
vmna að myndinni „Júlía hin rauð
hærða“, en þar leikur hún á móti
Eaniel Gelin. Myndin fjallar um
ævi sirkusstúlku. Þar vill hún
einnig að allt fari fram eftir sín-
um eigin reglum. Hún fór til
kennara og lærði loftfimleika í
nokkra tíma, og heimtar að leika
öll „hálsbr.ots“-atriðin sjálf. Mað-
ur hennar bað fvrir sér, þegar
liann var viðstaddur æfingarnar,
en Pascale lét það ekkert á sig fá
I og hélt áfraxn eins og ekkert hefði
í skorizt. Eiginmaður hennar
hækkaði samt liftryggingu hennar
■all veruleea!
Janet Leigh
*
Hvernig á aS giftast
ráðherra?
Pascale liefir nú þegar undirrit-
að samninga um að leika í kvik-
myndum fyrir næstu tvö árin.
Meðal annars ætlar hún að leika
i mynd fvrir Carlo Ponti, sem gift
ur er Sophiu Loren. Næsta mynd
bennar er gamanmynd, sem ber
nafnið: „Hvernig á að fara að því
að giftast forsætisráðherra"?
Fyrir Pascale er hinn glitrandi
heimur kvikmyndanna aðeins
þrep, sem stíga þarf í áttina fil
þes's að gerast skapgerðai’leikkona
og taka fyrir alvax’legri viðfangs-
cfni, og ekkert er líklegra en það
verði að veruleika hjá lienni áður
en langt unx iíðm-.
Safari
Ensk-amerísk mvnd. Aðalhlut-
verk: Victor Mafwe, Janet Leilh.
Sýningarstaður: Stjörnubíó.
Það er furðulegt, uii nokkur enskur
aðalsmaj&ur skuii fara með unn-
ustu-sína á ljðxxareiðar í Afríku
sérdeilis,', þegar. haam er gamall
og grár fyrir hærum, eii hún ung
og falleg, því að í' Afríku eru
slifk ógryxini af myndarlegum
veiðimönnum,' sem ekki kalla allt
ömmu sína og tvúnöna ekki við
að taka til rófctæfcra ráðstafana,
ef efni og aðsfaeður eru fyrir
hendi.
Safari heitir mynd sii, er Stjöinubíó
sýnir þessa dagana og er efni
hennar að mestu rekið hér að
framan, en undirtónninn í mynd-
inni er hryðjuverk Mau Maú-
manna. Vel' er hægt að halda sér
vakandi meðan hori't er á þessa
mynd, en vera má að það séu
ljónsöskur og skothvellir, sem
gera slikt að verkum, því að
myndin hefir ekkert til síns ágæt
is, nema ef vera skyldi að liægt
væri að segja hana spennandi.
Victor ’Mature leikur veiðimanninn,
en Janet Leiglx unnustu aðals-
mannsins. Leikur Mature virðist
undirrituðum aðallega vera fólg
inn í því, að standa stertur og
skjótá af riffli eða kasta sér niður
og skjóta af riffli og má vera að
hægt sé að gera það bæði vel og
ilia frá leikli.s’tarlegu sjónarmiði,
en hvað því viðvikur virðist skot-
fimi lians vera í meira en meðal-
lagi.
Janet Leith liugsai' al'lt of mikið um
að brosa faflega og vera vel til
höfð og kvenlegrar hx’æðslu gæt
ir aldrei, ekki svo mikið sem
taúgaspennmgs, þegar lagt er út
á gresjur, sem úa og grúa af
alls konar viilidýpnm og viðbjóði.
T.