Tíminn - 24.02.1959, Page 6

Tíminn - 24.02.1959, Page 6
6 T T M I N N, þriSjudaginn 24. fcbrúar 495?- Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13948 Saimfæring og flokksholhista í SEINASTA blaði Tímans var birt mjög athyglisverð yfirlýsing, sem Ólafur Thors gaf fyrir höncl Sálfstæðis- flokksins, þegar 'kjördæma- breyting var seinast til með- ferðar á Alþingi, þ. e. á þinginu 1942. Þessi yfirlýsing Ólafs Thors hljóöaði á þessa leið: „Vill Framsóknarfiokkur- inn aðhyílast fyrri tillögu Al- þýðuflokksins, að landið sé allt eitt kjördæmi? Sjálfstæð isflokkurinn gengur aldrei að þeirri lausn. Eða vill Framsóknarflokk- urinn, að kjördæmin séu fá og stór? Eg veit ekki um einn einasta þingmann Sjálfstæð isflokksins, að undanteknum háttv. 4. þingmanni Reyk- vikinga, Sigurði Kristjáns- s>mi, sem það vill, og Sjálf- stæðisflokkurinn gengur aldrei að þeirri skipan.“ Greinilegar gat því ekki verið yfirlýst, að Sjálfstæðis flokkurinn myndi aldrei ganga að þeirri skipan að hafa kjördæmi fá og stór. VITANLEGA hafa ýmsar breytingar orðið í íslenzku þjóðlífi síðan 1942. Þær breytingar geta vel gert það eðlilegt, að kjördæmaskipun- in og kosningafyrirkomulag- ið 4>arfnist ýmsra endurbóta. Þannig hafa orðið ýmsar breytingar á búsetu_ lands- manna, sem gera það nauð- synlegt að þingfulltrúum þéttbýlisins sé fjölgað. Hins vegar hafa engar þær breyt- ingar orðið síðan 1942 er gera það að verkum, að hafi það verið rangt þá að hafa kjör- dæmin fá og stór, að þá sé það orðið rétt nú að haga kjördæmaskipuninni á þann veg, í RÆÐU þeirri, sem Ól- afur Thors hélt, þeear hann gaf umrædda yfirlýsingu, komu óbeint fram rök hans fyrir því, að ekki væri rétt að taka upp fá og stór kjör- dæmi. Hann taldi það megin kosti þeirrar kjördæmabreyt íngar, sem þá var samþykkt, að hún viðhéldi hinum fornu kjördæmum og skerti ekki sveitavaldið, jafnframt því, sem hún stuðlaði að auknu jafnræði milli flokka og kjósenda. Það er alveg eins hægt nú og 1942 að gera breytingar á kjördæmaskipuninni, er stuðla að jafnræði milli flokka og kjósenda, án þess að leggja niður gömlu kjör dæmin og draga úr sveita- valdinu. Engar nauðir rekur til þess að þeirri ástæðu ag leggja niður hin fornu kjör dæmi, sem Ólafur Thors taldi réttilega svo mikilsvert að viðhalda 1942. SVO virðist nú, að for- kólfar Sjálfstæðisflokksins hafi snúizt endanlega frá þeirri stefnu í kjördæmamál inu, er Ólafur Thors lýsti svo hátíðlega yfir 1942, án þess að nokkur rök verði fundin fyrir þeirri kollsteypu. En þetta þarf hins vegar ekki að gilda hinu óbreyttu kjós endur Sjálfstæðisflokksins. Áreiðánlega voru þeir kjós- endur flokksins, er búa út um land, sammála yfirlýs- ingu Ólafs 1942. Sú afstaða þeirra er og áreiðanlega ó- breytt enn. Spurningin er nú aðeins sú, hvort þeir meta meira tryggð við flokks forustuna eða að fylgja fram skoðun sinni. Næstu þingkosningar munu snúast um það framar öliu öðru, hvort leggja skuli nið- ur hin gönilu kjördæmi, veikja þannig stórlega vald landsbyggðarinnar, stofna til nýrra fólksflutninga til Suðurnesja og auka stórlega ójafnvægið í byggð landsins. Um þetta stóra mál eiga menn að kjósa án tillits til flokka og flokksstefna. í þessu máli eiga kjósendur ekki að víkja frá skoðun sinni, þótt pólitískir flokks- leiðtogar hafi gert það. Þjóð inni getur ekki farnast vel, ef kjósendurnir fylgja flokks leiðtogunum í algerri blindni. Alþýðublaðið og flísin ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur enn ekki svarað beint þeirri fyrirspurn Timans, hvort A1 þýðuflokkurinn ætli að beita sér fyrir samskonar útreikn- ingi' hlutfallskosninga og tek n hefur vériö upp í Nofegi, Svíþjóð og Danmörku undir forustu. jafnaðarmanna þar. Hins vegar hefur Alþýðu- blaðið svarað þessu óbeint. Það gerir mjög lítið úr þvi, að sá útreikningúr hlutfalls kosninga sem hér er notað- ur, hefur hvað eftir annað tryggt Sjáifstæðisfnkknum meirihlúta í bæjarstjórn Reykjavíkur, þótt hann hafi hlotið minnihluta atkvæða í kosningum. Það gerir einnig lítið úr þvi, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur nú með sama hætti meirihluta i bæjarstjórn Keflavíkur og Sauðárkróks. Þetta er bara ekki nema flís, segir Alþýðu- blaðið, í samanburði við bjálka, sem fylgir einmenn- ingskj ördæmafyrirkomulag- inu. Þessi flís er þó ekki smá- vægilegri en svo„ að hún getur hæglega tryggt fiokki meirihluta fulltrúa, þótt hann hafi ekki nema 30— 40% atkvæðamagnsins, þeg- ar flokkafjöldi er orðinn mikill, eins og oft vill verða, t.,5. þegar flokkarnir eru orðnir sex eins og er í Noregi og Banmörku. Dönum, Norðmönnum og Svíum hefur þótt þe^si flís svo stór, að þeir hafa sett reglur til að fyrirbyggja hana. Alþýðúblaðið -'rðist ERLENT YFIRLIT. Úr ummælum enskra blafta um för hans til Sovétríkjanna UM þessar mundir beinist at- hygli manna ekki að öðru meira en ferðalagi Mácmillans, forsætis ráðherra Breta, til Sovétríkjanna, og viðræðum hans við Krustjoff, forsætisráðherra Sovétrikjanna. Af hálfú Macmillans er því lýst yfir, að hann fari þessa för ekki til neinnar samningagerðar, heldur sem einskonar könnunarför. Hann •vilji kynnast viðhorfi Rússa, óg kynna þeim jafnframt viðhorf vest urveldanna, og íhuga síðan í fram haldi af þessu, hvort einhver brú er til bættrar sambúðar milli austurs og ve.sturs. Eftir heim- komuna frá Moskvu, mun Mac- millan fara til Bonn og Parísár og skýra þeim Adenauer og de Gaulle frá niðurstöðum sínum. Það verður fyrst eftir að Macmillan hefur lokið þeim viðræðum, sem það kemur verulega í Ijós, hver árangur hefir orðið af MoskvufÖr hans. Nú um helgina, hirtu flest stór blöð heimsins forustugreinar um Moskvuför Macmillans. Hér þykir rétt að rifja upp í nokkrum aðal- dráttum efnið í forustugreinum helztu ensku sunnudagsblaðanna. THE STJNDAY TIMES segir í forstugrein sinni, að ekipta megi i þeim í tvo flokka, er helzt gagn- j rýni Moskvuför Marmillans. í i öðrum flokknum séu þeir, sem telji förina fyrirfram árangurs- j lausa, en í hinum flokknum þeir, sem óttist að árangur verði af henni. Skoðun þeirra síðarnefndu sé byggð á því, að allt samkomu- lag þýði undanhald af hálfu vestur veldanna. Þessi skoðun sé þó vit- anlega röng. Það sé þó ekki til að afsanna hana sem MacmiIIan fari til Moskvu, heldur til að kynna sér viðhorf Rússa. Ef Rússar vilji viðunandi samkomulag, sé nauðsynlegt að það komi í dags ljósið. Ef þeir eru hins vegar að ógna með styrjöld í alvöru, hafa þeir gott af því að vitá strax, hver afstaða vesturvebdanna sé. Sunday Times segir enn fremur, að meiri ábyrgð hvíli nú á Maemill an en hann hafi séð fyrir, þegar hann ákvað ferðina. Vegna veik- inda Dulles, geti Bandaríkin ekki haft forgöngu um samninga við Rússa. Adenauer hafi ekki heldur aðstöðu til þess'og de Gaulle yilji það ekki. Það hvíli því orðið fyrst og fremsl á Maemillan, að hafa forustu um frumkvæði af hálfu vesturveldanna, ef til noklíurs slíks eigi að koma. MACMILLAN eiga ekki á öðru kost í staðinn en svipaðri upplausn og sundrungu í E\xópu og ríkti á árunum milli heimsstyrjaldanna. Vesturveidin munu þv: ekki gefa upp Atlants hafsbandalagið og Rússar ekki heldur gefa upp Varsjárbandalag- ið, nema enn .víðtækara samkomu lag og samstarf geti leyst þau af hólmi. Þetta samstarf' getur byrj að í smáum stíl, en aukizt síðan ■stig af stigi. Það er hægt að húgsa sér, að það byrji á eftirliti með kjarnorkuvopnum í Mið- Evrópu (einskonar Rapackiáætl- un) eða með samábyrgð á hlut- leysi Þýzkalands, en í framhaldi af því getur svo ko.nið samstarf úm viðhald friðarins í heiminum. Observer telur sjálfsagt að Macmillan kynni sér, hvort ein hverjir möguleikar á slíku sam- starfi séu fyrir hendi. Hann sé á margan hátt vel fallinn til að árinast slíka athugun vegna þekk ingar sinnar og hygginda. Sú vit neskja sé líka mikilsverð, að komi 'Macmillan með einhver jákvæð tíð- 'indi frá Moskvu, virðist Banðarikin nú £ús til að gefa þeim fullan gaum. - ANEURIN BEVAN, utanríkisráð herraefni Verkamannaflokksins, skrifar sérstaka grein um þessi mál í „News of the World“ á sunnu daginn. Hann segir þar, að yfir leitt hafi því verið vel tekið af öllum, þegar kunnugt varð um þá ákvörðun. Macmillans að fara til Sovétrikjanna. Enn væru menn yf irleitt samþykkir því, að þetta hafi verið rétt ráðið, en því sé ekki að leyna að vissar efasemdir séu byrjaðar að láta bera á sér. Mcmillan segist ælla að sanna hug Rússa, en þeir múnu iíka kar.na hug hans. Spurningm . sé þá sú, hvað hann geti sagt Hann geti ekki talað í nmboði Aden- auers og de Gaulle og tæplega í umboði Bandaríkjanna. Har-n geti hinsvegar að sjélfsögðu éalá'ð í umboði stjórnar sinnar og Isigt inn á þá braut að gera sjálfstæða samn inga við Rús-sá. Því fvlgi hinsvegar sú hætta, að Bretland einangrist frá hinu:n vesturveldununr, Þetía valdi því meðal annars, að : skrif um blaðamanna um Moskvuför Macmillans gæti nú öllu minni bjartsýni en í fyrstu. Bevan segir að lokum, á:5 við- töl og fundir þjóðarleiðtoga séu nauðsynlegir. Arangur slikra við tala og ráðstefna fari hir.s vegar eftir því, hvað mikill vilji sé fyrir hendi til þess að reyna áð ná samkomulagi. Það sé undirstaða þess, að samkomulag náist. Þótt viðtöl þeirra Macmillar.s og Krustjoffs beri ekki annan árang ur en þann, að hvor þessara aðila um sig sanníærist um sámnings- vilja hins, þá hafi strax náðst mikill árangur, og Macmillan hafi betur farið en heima set.ið., SUNDAY EXPRESS segir í for ustugrein sinni um Moskvuför Mac millans, að Krustjoff hafi rangt fyrir sér, ef hann álíti eig geta þröngvað vestun’eldunum tjl und anhalds með hótunum og stófyrð um. Það sé lika álíka óheppilegt og óklókt af Macmillan, ef Wann hafi ekki upp á annað að hjóða en gömlu lummuna, þ. e. yígbúnað Þýzkalands undir forustu /Aden- auers. Þrákelkni og ósveigjanleiki sé nú jafn óverjandi af hvorum aðilanum sem er. Það, sem þörf sé fyrir nú, sé vilji til samkomu lags af hálfu beggja, en það þýði að sjálfsögðu, að báðir þurfi nokk uð að slaka til. HÉR er ekki aðstaða til að geta fleiri blaðadótpa, enda hefuxá því, sem hér er greint, komið fram flest það, sem einkum (>er á gó.na í leiðaraskrifum -am ferða- lag Mac.nillans. Áreiðanlega er það ósk manna, að för hans megi bera gó$an árangur. Þótt íslend- ingar hafi ekki ástæðu til að óska Macmillan heilla, munu þeir þó vænta þess, að honum heppnist þetta ferðatag, sem vafalaust er farið í þeim t.dgangi að reyna að greiða fyrir sættum milli aust- urs og vesturs. Þ.Þ. THE Observer leggur í upphafi forustugreinar sinnar áherzlu á það, að Macmillan fari fyrst og fremst til Moskvu í könnunai-skyni. Hann hafi ekkert umboð til samn j inga og bæði Adenauer og de Gaulle myndu helzt hafa kosið að hann hefði hvergi farið. Hins veg- ar muni Dulles hafa verið heldur hlynntur þessu ferðalagi Macmill- ans. Observer segir síðan, að vestur veldin standi nú á einskonar vega mótum. Önnur leiðin sé að efla ’ Atlantshafsbandalagið gegn Rúss- . um, hin leiðin sé að reyna að ná samvinnu við. Tlússa. Fyrri leiðin þýði harðnandi kalt strið um ófyrir 1 sjáanlegan tima. Ilún muni leiða til ■ aukips vigbúnaðar. Hershöfðingj 1 arnir telji hana að sjálfsögðu ör- , uggari. Ýmsir istjórnmálamenn sjái og þann kost við hana, að hún geri samstarf vestrænna þjóða meira og nánara en ella. Valið milli þessai-a leiða er allt annað en vandalaust, segir Ob- server. Þrátt fyrir þá ókosti, sem geta fylgt fyrri leiðinni, eru for ustumenn vestrænu þjóðanna ó- fúsir til að yfirgefa hana, ef þeir hins vegar ekki vera á sama máli. Hvort skyldi það held- ur stafa af réttlætistilfinn- ingu eða ótta við fjósameist arann ? Er það réttlæti? Morgunblaðið talar nú mjög um réttlæti í sambandi við hlutfallskosningar. í því tilefni þykir rétt að beina hér til þess nokkrum fyrir- spurnum: Er það réttlæti, .þegar Mutfallskosniiigar leiða til þess, eins og þráfaldlega hef ur átt sér stað í bæjarstjórn arkosningum í Reykjavík, að flokkur, sem fær minni hluta atkvæða, fær meiri- hiuta bæjarfulltrúanna? Er það réttlæti, að Sjálf- stæðismenn hafa nú meiri- Iiluta í bæjarstjórn Keflavík ur, þótt þeir hefðu minni hluta kjósenda að baki sér í seinustu bæjarstjórnar- kosningum? Er það réttlæti, að Sjálf stæðisflokkurinn hefur meirihluta í bæjarstjórn Sauðárkróks, þótt hann væri í minnihluta meðal kjósenda i seinustu kosningum? Er það réttlæti, að Sjálf stæðisflokkurinn fékk 10 fulltrúa í seinuStu bæjar- stjórnarkosningum í Reykja vík út á 5’)% atkvæðanna, en andstæðingar hans ekki nema 5 fuOtrúa út á 43% ? Finnst . Morgunblaðinu ekki, þegar þetta er athug að, að það sé f jarri lagi, áð fylgja fordæmi Dana, Norð- manna og Svía, er sett hafa sérstakar reglur um útreikn ing hlutfallekosninganna til þess að koma í veg fyrir, að stærsti flokkurinn liagnist óeðlilega á þessu fyrirkomu lagi? Þess er vænzt, að Mbl. svari þessum spurningum skýrt og skilmerkilega. Þess er jafnframt vænzt, ef svar Mbl. verður á þá leið, að það sé anelvígt norrænu úthlutunarre.glunni, að það svari þá eftirfarandi spurn ingu: Ef það er ekki til fyrir- myndar að fvka upp þessa norrænu útreikningsreglu, er það þá nokkuð frekar til fyrirmyndar að taka upp kosningaíyrirkomulag Norð- urlancla að iiðru ieyti? I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.