Tíminn - 24.02.1959, Page 9

Tíminn - 24.02.1959, Page 9
TÍMINN, þrföjudaginn 24. fcbrúar 1959. SS5SSSSSSSSS Ouen____^lherne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI 17 leit á Nickie, sem starði á þau með undrun. Þarna skildust leiöir. Lois og Nickie stigu upp í gijáfægð an Cadillac, en þau Terry og Kenneth leigðu sér vagn. Flest er auðveldara sagt en gert og sex mánuðir eru lengi að líða. í fjarska glampaði sól in á Mark byggingunni, þar sem hún teygði sig upp yifr borgina. Áttundi kafli. Þeir, sem þekktu Kenneth Bradley furðuðu sig ekkert á þvi, að hann skyldi hafa tek iö Terry McKay með sér til vesturstrandarinnar, eftir aö þau höfðu hitzt á næturdans- stað í New York fyrir fimm árum, en hitt vakti furðu þeirra, að hann skyldi ætla að kvænast henni. Fyrir fimm árum hafði Kenneth farið í feröalag, en það haföi slitnað upp úr fyrra hjónabandi hans. Kona sú, sem hann hafði verið gift ur, hafði verið sannkölluð feg urðardís, enda hafði hún ver ið kjörin fegurðardrottning Bandaríkjanna tveim árum áö ur en hún giftist Kenneth. Hún var komin af góðu fólki í Oregon og hefði átt að geta orðið' Kenneth góð eiginkona, þar sem þau áttu svo margt sameiginlegt. Bæöi voru þau mjög áhugasöm um skíðaferð ir og sérfræðingar i því að fara með seglbáta-, áhugafólk um tónlist og fóru á flesta hljómleika, sem haldnir voru þar i borg og einnig störfuðu þau í þágu góögeröarstarf- seminnar. Frú Bradley fékkst við að mála og hafði tölu- verða hæfileika á því sviöi og ef Kenneth hefði ekki þurft að taka við sögunarmyllum föður síns í Norðvesturríkj un um ,þegar gamli maðurinn dó, hefði hann að líkindum lokið meistaragráðu í listasögu. Þau höfðu búið saman í tutt ugu ár og eignazt þrjú börn. Frú Bradley hafði getið sér töluverðar frægöar á vestur ströndinni sem málari, en kunnugir sögðu, aö fjölskyldu lífið hefði ekki veriö upp á það bezta lengst af, en þar sem Kenneth var þolinmóður og einarður, en þetta hafði tekiö mikið á hann og þegar hann lét til skarar skríða haföi skilnaðurinn vakiö mikla eftirtekt og umtal, enda gekk mikið á, áður en yfir lauk. Hann hafði skyndilega far- ið að vera með öörum konum og það virtist, sem hann hefði ætlað að sanna sér og öðrum, að hann væri ekki dauður úi- öllum æðum. Það vissu fáir, meö hve mörgum konum hann hafði verið, en það voru skrif stofustúlkur, sýningardömur og hinar léttúðugri eiginkon- ur vinanna, sem virtust hafa fallið fyrir honum og sumir sögðu, að þær konur, sem íiann hafði kynnzt, yröu alls ckki taldar á fingrum annar e.r handar. Hann var enn i þessum hug leið'ingum þegar hann fór til New York í verzlunarerindum og liitti Terry á næturklúbbn úm, þar sem hún hafði sung- ið, en enginn haföi búizt viöj því, að þetta yrði nema tilj bráöabirgða. Jafnvel eftir að hann hafði heimsótt nætur- j klúbbinn þar sem hún söng kvöld eftir kvöld í langan tíma og eftir að hún koml til San Francisco í boði hans, vildu vinif hans ekki trúa því, að þetta yrði nema skyndikunníngsskapur. | Vinir og kunningjar Kenn eth vissu fátt um samband hans við Terry, en hann eins og Pygmaliön forðum daga ' vildi skapa eitthvaö sjálfuf, sem yrði hans eigið, Eiginkona lians hafði svift hann ýmsu, sem hann átti tilkall til. Hún hafði sjálf ekki verið honum sem slík og það áhugamál hennar, sem hún var stoltust af, vildi hún ekki skipta með honum. Börnin voru háð henni og virtust ekki hafa þegið mikið frá föður sínum. En Terry var hans. Sam- band þeirra hafði verið þann ig vaxið áð hann jgat eignað hér hana, mótað hana eftir eigin geðþótta. Hann gat ekki kynnt hana hinum gömlu vin um sínum eða farið með henni á opinbera skemmtistaði. Hon um til mikillar gleði virtist Terry ekki aöeins sætta sig við þetta heldur kjósa þetta. Hvort sem það stafaöi af kæruleysi eða hlédrægni virt ist hún vilja láta sem minnst á sér bera. Henni geðjaöist aö þessu fáskipta borgarljfi, þar sem hún þekkti afgreiðslu- mennina í þeim búðum, sem hún verzlaöi í, læknana, söng kennara þj ónustustúlkunnar og jafnvel kynntist hún við- gerðarmönnunum, sem geröu við Cadillac bílinn hennar. En fólk það, sem Kenneth hafði alizt upp meö og um- gengizt þekkti hún ekkert nema af orðspori. Hún var eins og jurt, sem þarfnaðist skugga hans til að vaxa í. í þau flmm ár, sem hún hafði dvalið í San Franc isco hafði hún ekki kært sig um aö éignast neina vini sjálf. Hann hafði kviðið fyrir skilnaðinum. Síðastliðin 5 ár hafði hann aöeins haft formlegt samband viö f.iöl- skyldu sína og þegar hann fór til að ganga frá skilnaðinum bjóst hann viö að ýfa upp gömul sár, uppllfa aftur hin margslungnu, ógeðfelldu ár, sem hann hafði verið kvænt ur konu sinni. En vegna Terry hafði hann látið til skarar skríða og nú var þessu Iokið. Hvað Terry vissi um þetta allt var ómööulegt að segja, enda hefði hún sjálf aldrei viljað neitt um það segja. Þeg ar hún fór frá borði fannst henni undangengin ár hafa verið lík og draumur, því að sú staðreynd, að Kenneth hafði tekið á móti henni á bryggjunni eins og ekkert væri eölilegra, þar sem fjöldi frétta manna og ljósmyndai'a var samankominn. Henni fannst Flestlr vlta aS TfMINN *r annaS mest lesna blaS landslns 09 é stórum svsSum þaS útbrelddasta. Augtýslngar þess né þvl tll mlklls f|Slda landsmanna. — Þelr, sem vllfa reyna árangur augfýslnga hér I lltlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I tfma 19 523 eSa 1*300. hún væri að vakna til nýs lífs. þar sem gera þyrfti miklar á I ætlanir. En henni var aðeins ætlað að gera lítinn hluta á- ætlananna, Hún átti aðeins að halda áfram þar til hún hitti Nickie þar, sem hann beið hennar. Þetta var raunveru leiki, áþreifanlegur og ófrá- víkjanlegur. Hún hafði verið eins og prinsessa íævintýri, sofandi prinsessa sem var vakinn af þessum svefni með einum kossi. Og það var eins og prinsessan væri óttaslegin við þá ókunnu veröld, sem við henni blasti. Kenneth hefði átt að líta kunnuglega út fyrir henni, því að hjá honum hafði hún ætíð leitað hjálpar. En nú sat hann ljómandi við hlið henn ar í vagninum eins og bráð- ókunnugur maður. Hún hafði vonast eftir að geta fengið að stoð hans, en nú var hann erfiðastur við að eiga. Þegar vagninn ók upp að húsi því, þar sem íbúð henn- ar var, sagði hún þreytulega: — Eg er mjög þreytt eftir ferð ina, því að það var svo óskap- lega heitt lengst af. Eg get ekki verið þér það, sem þú villt, Kenneth. Hann hló lágt og tók um hendur henni. — Þú ferð beint í í’úmið og hvílir þig. Það er enn betra. Auk þess hef ég nóg að starfa á skrif- stofunni, því að ég lét allt reka á reiðanum, á meðan á skilnaðinum stóð. Láttu hana Gladys búa um þig. Hann strauk um hár henn- ar. — Farðu inn elskan, bætti •hann við. — Hugsaðu ekkert um farangur þinn. Eg skal sjá um að hann verði sendur upp til þín. — Þakka þér fyrir, kenneth, sagði hún þakklát vegna þess arar miklu umhyggju, sem hann sýndi henni. En þegar hún var að fara upp í lyft- unni sagði hún við sjálfa sig: Eg má ekki veröa honum háð. Hún var óstyrk í hnjánum og henni leið ekki vel vegna hraða lyftunnar og hún hugs aði: Hjálpi mér allir góðir vættir, en hún vissi aö hún varð að treysta á sjálfa sig. Kaupsýsfu- menn í kvöld og næstu kvöld kl. 9 sýnir Stjörnubíó auka- mynd um vörusýninguna í POZNAN, PÓLLANDI sem haldin verur 7.—21.1 júní næst komandi. Notið þetta tækifæri íil að kynn- ast hinu fjölbreytta og al- þjóðlega vöruvali. Kaup — Sala TIL SÖLU JEPPASLÁTTUVÉL. Uppl. gefur Egill Guðmundsson, Bakka, sími um Víðidalstungu. SVEFNSÓFAR. Áður 3.500, mú 2.700. Sófasett. Áður 9.000, nú 4.500 •— Verkstæðið Grettisgötu 69. • KVIKMYNDASÝNINGARVELAR R. C. A. breiðfilmuvélar ti Isölu, á- samt miklu af nýjum varahlutum. Einnig rafaU 110—220 volta 25 kv. með spennustilli. Uppl. í síma 13 Hvammstamga. RAFMAGNSELDAVEL tU sölu. Uppl. í sima 23413. DRENGJAREIÐHJÓL, notað óskast. Sími 10761. MIÐSTÖÐVARELDAVEL, ný, er til sölu. Upplýsingar að Gerðabergi, Eyjahreppi. Símstöð Rauðkollu- staðir. RAFSTÖÐ 7,5 kvv. Hercules,-tegund, nýuppgerð i góðu lagi, til sölu. Uppl. gefur baejarstjórinn, Akra- nesi. HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU. Óbundin kr. 1000.00; í bandi kr. 1300.00. — Pantanir sendist í póst- hálf 789. HEYVINNUVELAR til sölu. Hanom- ay dísel dráttarvél með siáttuvél, ásamt Bautz múgavél til sölu, saman eða sitt í hvoru lagi. Vél- arnar eru mjög lítið notaðar og tilbúnar til afhendingar strax. Til- boð sendist blaðlnu fyrir 10. marz n. k. merkt „Staðgreiðsla". DRÁTTARVÉL óskast keypt. Þarf ekki að vera f fullkomnu lagi. Til- boð, er greini verð, og hvaða tæki fylgja vélinni, sendist blaðinu, merkt: „Dráttarvél 100“. STÓR VEFSTÓLL óskast. TUboð merkt: „VefstóU“ sendist blaðinu. Uppl. einnig gefnar í sima 19200 frá kl. 9—5. VIL KAUPA sumarbústað eða leigja land við ÞingvaUavatn eða EUiða- vatn eða annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist blað- inu merkt „1959". Rafvlrkinn, s.f., Skólavörðustfg 22. Sími 15387. Úrval af fallegum lömpum og ljósakrónum tU tæki- færisgjafa. Útsala. Allt á a3 seljast. HUSEIGENDUR. Smfðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu mlðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremux katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvikum, símar 222 og 722, — Keflavík. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum oUukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi oliukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirUti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 50842. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631 ÚR og KLUKKUR í úrvaU. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstrætl 3 og Laugavegl 66 Sími 17884. Vlnna URAVIÐGERÐIR. Vönduð vlnna, Fijót afgreiðsla. Sendi gegn póst- kröfu. Holgi Sigurðsson, úrsmiður. Vesturveri, Rvfk. MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN á hitaveitusvæðinu. Vönduð og ódýr vinna. Vanir menn. SimJ 35162. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —1 Höfum opnað hjólbarðavtnnustofn að Hverfisgötu 61. Bílastæðl. Ekið inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúslnn- réttingar, svefnherberglsskápa, set| um í hurðir og önnumst aila venju- lega trésmíðavinnu. — Trésmlðjan, Nesvegl 14. Símar 22730 og 84337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstrætl 4. Simi 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vlð llslg! 09 tébergsstgL Fótaaðgerðastotan Pedlcure, BÓÞ staðarhlíð 15. Simi 12431. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, seiur ailai tegundir smurolía. Fljót og góS afgreiðsla. Siml 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbae- lnn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 8a* Siml 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr 0« viðgerðir á öllum heimlUstækjum. Fijót og vönduð vinna. Sími 14326 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofn- vélaverzlun og verkstæði. Síná 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN fljósprentun). . Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetmyndir sf. Bré- vallagötu 16. Reykjavík. Siml 10917. HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gttarav fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. -1 Pianóstiilingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. Fastelgna- og tðgfrnðlskrlfstofa Slg. Reyntr Péfursson, hrl. Gfslt G. (slelfsson hdl., B|örn Péturs- son; Fastelgnasala, Austurstræti 14, 2. hæð. — Símar 22870 Og 19478. FASTEIGNIR • BÍLASALA - HúsnsefV ismiðlun. Vitastíg 8A. Siml 16203. JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- sala, Bröttugötu SA. Símar 19816 Og 14620. Bifreiðasala BlLAMIÐSTÖDIN Vagn, Amtmanna stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup —< Miðstöð bílaviðskiptanna er hjé okkur. Sími 16289. AÐAL-BfLASALAN er 1 AðalstrætJ 16. Síml 15-0-14. BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ við Káik- ofnsvæg, sími 15812, útibú Lauga- vegi 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. —« Stærsta bílasalan, bezta þjónusta. Góð bílastæði. BIFREIÐASALAN, Bóklilöðustíg 7, sími 19168. Bilarnir eru hjá okkur, Kaupin gerast hjá okkur. Bifrelða- salan, Bókhlöðustíg 7. Ýmislegt $, ►AUTGCR© KIKIMNS Heröubreið •austur um land íil Bakkafjarðar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjgrðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Borgai’fjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag. SNIDKENNSLA. Kenni að taka mái og smða dömu- og bamafatnað. Næsta námskeið hefst 23. febrúax. Innritun i síma 34730. Bergjjóí Ólafsdóttir, Laugarnesvegi 62. SKRAUTRITUN. Heiðursskjöl og bækur skrautritaðar. Sími 18659. BækurTlmartt HÖFUM FENGIÐ nokkrar fágætai' bækur. — Fornbókav. Kr. Krlst- jánsson, Hverfisgötu 26, siml 14179. Benjamín Sigvaldason. LAUGVETNlNGAftv Munið efttr skóla ykkar og kaupið Minnmgar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Vaidimarssyni, Edduhújáms.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.