Tíminn - 24.02.1959, Page 11
n
TÍMINN, þriSjtidaglnn 24. fobrúar 1959.
5®
DENNI DÆMALAUSI
rue *kL -.ihdkvk.
Byssur og segul-
bandstæki
JÓN vinur minn
LEIFS, tónskáld,
segir svo í Morg-
unblaðinu á sunnu
daginn: „Hins veg-
ar munu menn
þurfa leyfi til aS
eiga byssu, af því
henni er hægt að brjóta lög.
Húgsanlegt er að skylda menn tii að
fá þannig leyfi til að eiga segulbands-
tæki". Þetta er ákaflega skarplega
élyktað, en ég er samt hálfhræddur
um, að lir því verði dáiátið flóknar
lagasetningar og leyfisveitingar, ef
leyfi ætti að iþurfa til að eiga allt,
sem hægt er að brjóta iög með. T. d.
mundi Jón Leifs þá þurfa leyfi til að
hafa munn fyrir neðan nefið, svo aö
meiðyrðalöggjöfin komist ekki í
hættu. En ég get ekki fallizt á að
hið sama gildi um hættuna af byssu
og segulbandstæki, nema þá band-
eigandinn væri svo ógætinn að táka
upp á það sögusinfóníuna og spila
hana. Þá geta auðvitað orðið tölu-
verðir hvellir, eins og í gömlum fram-
hlaðningi, og margur hefir fallið við
hvellinn einan.
Fyrir nokkru opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þorgerðui* Jóhannsdóttir,
Nökkvavogi 41, Reykjavík og Guð-
mundur Ragnar Friðvinsson, stýri-
maður frá Sauðárkróki.
ítalir heimsmeist-
arar í bridge
Úrslit eru nu loks kunn í heims
meistarakeppninni í bridge, sem
lauk í New York um síðustu iielgi.
ítalir isigruðu með nokkrum yfir
burðurn, og er það þriðja árið í
röð, er þeir verða heimsmeistarar
í bridge. Einstakir leikir fóru þann
ig:
ftalía—Bandaríkin 233—183
Ítalía—Ai'gentína 218—178
Bandaríkin—Argentína 252—209
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg frá Ijmdon
Glasgow kl. 18.30 í dag. Hún heldur
áleiðis til New York kl. 20.00.
Flugfélag íslands h.f.
MMIilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup*
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramáliS.
Innanlahdsflug:
í dag er áætlað að f jlúga til Akur-
yerar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr*
ar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest*
mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna-
oyja.
Pan American-flugvél
kom til Keflavíkur d morgun frá
New York, og ihélt áfram til Nórður-
landa. Fiugvélin er væntanleg aftur
annað kvöid, og fer þá til New York.
Ungfemplarafélagið Hálogaland
heldur fund d Góðtemplarabúsinu
í k\röld kl. 8.30.
Ég hata hríðarveður. Snjófötin gera mlg svo ólánlegan í útlltl.
Dagslcráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18'.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími; Ömmusögur.
18.50 Framburðarkenrisla í esper-
anto.
19.25 Þingfréttir. — Tónleikár.
19.40 Auglýsmgar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Erindi: Eina ráðið (Árni Árná-
son dr. med.).
21.00 Érindi með; tónleikum: Baldur
Andrésson falar um .íslenzk
tónskáld; V: Sigfús Einarsson.
21.35 Kórsöngur: Kór dómkirk'junnar
. í Treviso sýrigur mótettur eftir
tvö 16. aldar tónskáld, Gabri-
cli og Nasco; Giov;anni d’Áléssi
stjórnar (þlöturj.
22.00 Fréttir og veðurfrengir.
22.10 Passíusálmur (24).
22.20 Upplestur: Anna frá Moldmipi
' Iés kafiá úr bók sinni „ÁÁst
og dem&ritar".
22.40 ísl'. danshljómsveitir: Árni Elf-
ar og hljómsv’eit hans. Söngv-
ari: HaukuV Morthens.
23.10 L'agskrái-lok.
‘ , s
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgumifvárp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuria: Tónleikar aC pL
15.00 Miðdegisútvarp.
1G.00' Fréttir Og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Blá-
Þriðjudagur 24 íebr,
Matthíasmessa. 56. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 2,13.1
Árdegisfiæði kl. 7,01. Síð-
degisflæði kl. 19,18.
Bréfavinir.
Leo Boffa, 238 Cranston St., Provi-
dence 7, R. I., U.S.A., óskar eftir
brófaviðskiptum við frimerkjasafn-
ara hér.
Tahaslri Ohi, 16 ára gamall jap-
anskur.piltur, óskar eftir þvú að kom
■ast í bréfaviðskipti við pilt á sartia
reki h'ér'á'fslartdi. Æskiiégt áð hlut-
aðeigandi safnaði frímerkjum. Heirn-
ilisfang hansjier: Tahaslii Ohi, Yos-
hiro Saori Ama, Aiehi, Japan,
skjár" eftir Franz Ifoffmann;
II. (Bjöm Th. Björnsson les).
18.55 Framburðarkertnsla í ensku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur , fornrita: Mágus-saga
jarís; XIV. — sögulok (Andrés
Björnsson).
20.55 íslenzkir eirileikarar: Sigurður
Markússon ieikur á fagott. Við
píanóið:„Frltz Weiss'hapþél.
21.15 ísle'nzkf '-.mál (Ásgelr Blöndal
Magnússón kand. mag.).
21.30 „Milljóri-rtiílúm heini1''; geim-
ferðasaga', V. þattur.
22.00 Fréttir óg veðúrfregnir.
22.10 Passíusálirtur (25).
22.20 Viðtal víkunnar (Sigurður Bene
diktssori).
22.40 í tléttulrt‘ tón: George Hámilton
syngur Vinsæl lög (pl).
23.10 Dagskrárlók.
■■!"
Gufubaðstofan
Orð dagsins.
Sá sem ekkert gott gorir, vhmur
illt. — Franskt mált'æki.
Sértímar fyrir konur sem hér segir:
£riðjudag2 og fimmtudaga kl. 1—4 og mánu-
dagskvöld kl. 8—10. Sími 18976, Kvisthaga 29.
Dagana 17.—25. janúar var haldin hin 51. árlega bifreiðasýning í Chicágo. Á sý4ningunni var búizt vlð að 500.000
manns hafi skoðað Opel Caravan, sem myndin er af ásamt fveim Rekord, sem einnig voru þar. Mikil sala er nú
á þessum bifreiðum í Ameríku, og hefur hún aukizt um helming siðustu mánuðina. Bandarikjamenn eru mjög
hrifnir af hinum fallegu línum í Opelnum, hinni stóru bognu framrúðu og hve vel þeir liggja á vegl. Sérstaklega
hrósa þeir þó orku vélarinnar og sparneytni.
ÓTEMUAN
1. áagur
Knldranalegur kastali ..
aðalsmeuns. Umhverfið er fréiþúr
ranalegt. Þrír riddarar nálgast kastalann. Skyndilega
verða þeir að taka fast í taunia hestanna þvi að á
vogumin fyrir framan þá liggur langui* stáungi og
teygir makindalega úr sér.
Heyrðu, letingi, hrópar fremsti riddarinn. Hann
er mikill vexti en klæddur sem aðalsmaður. — Þelta
er mitt land og mitt óðal. omdu þér af vegínum. —
Svo iþér eruð þá aii Óttar, Sverðbrjóturinn? Þa'ð var
var gaman að hitta yður, segir hinn ókunni, hlæjándi.
— Hvað viljið þér mér, mannsauður? — Ég hugsaði
sem svo, að þór hefðuð gaman af þvi, að fá gest i
húsið, sem þér gætuð talað skynsamlega við. Gestrisni
Karl's Óttars er við brugðið, svarar ókunni maðarinru
m