Tíminn - 24.02.1959, Page 12
Vaxandi SA-átt eða hvass og rign-
ing; SV-átt með hvössum éijum.
*itm
únaðarmálastjóri flutti yfirlits-
ræðu sína á Búnaðarþinginu í gær
Frostlaust.
Hiti 0—3 stig um allt land.
I’rið'judagur 24. febrúar 1959.
í þiónustu landbúna'ðarins
Mikil nau'Ssyn á að haía sérmennta'Sa menn Iog sagðl’ að þetta mál væri m'ög
mikilsvert og þyrfti að gefa því
| meiri gaum- en gert hefði verið,
' því mikið væri i veði, að þetta
Meðal annana mala, se.n hann mál vrði farsællega af hendi leyst.
drap á, var ályktun sú, sem gerð
var á síðasta Búnaðarþingí um
búnaðarháskóla, en -eins og menn
I gærmorgun hófust fund-
ir aftur á Búnaðarþingi.
Steingrímur Steinþórsson
búnaðarmálastjóri flutti
Búnaðarmálastjóri gerði og
grein fyrir ibyggingu hins nýja
Búnaðarfélagshúss, en þegar er
... „ | muna urðu all miklar umræður ioicig vjg ag steypa eina hæð og
mjog ytarlega ræðu U|jum það efni a -sínum tíma. Þá kjallara. Sagði hann að líkur væru
störf Búnaðarfélagsins. Síð
an flutti Eyvindur Jónsson
ráðunautui' erindi um til-
raunabú.
í upphafi ræðu sinnar ræddi
Stíingrljnur um fjárhagsmál Bún
aðarfélagsins, en reikningar félags
■ ns verða lagðir fyrir þingið síðar.
Þá ræddi hann um hina miklu
þörf á því, að Búnaðar.samhöndin
út u:n land hefðu sína sérfræð-
<r.ga, sem leiðbeint gætu bænd-
um um hin ýmsu efni, enda stefndi
allt 1 þá átt að nýta tæknina i þágu
landbúnaðarins, en auðvitað krefð
ist slíkt aukinnar þekkingar. —
Hann sagði, að nú hefðu öll Bún-
aðarsamböndin á landinu starf-
andi ráðunauta og væri það vel.
Þá ræddi búnaðarmálastjóri um
framgang þeirra mála, sem Búnað
arþing fjallaði irm í fyrra og <sagði
hann, að þó að afgreiðsla mála
þessara hefði ekki gengið eins og
bezt hefði verið á kosið, væri
það margt, sem á hefði unnizt.
Myndarleg fjár-
söfnun
Eins og sagt er annars staðar hér
í blaðinu, hefir fjársöfnunin vegna
sjóslysanna . farið myndarlega af
,;tað. Vitað var um að minnsta kosti
70 þús. kr. í söfnunarfé i gær-
kveldi. Ónefndur maður hafði gef-
!ð 30 þús. og ýmisfélagssamtök
uiynda, legar upphæðir. Allir al-
þingismenn hafa þegar_ lagt skerf
í söfnunina. Nú munu íslendingar
leggjast á eitt um að létta eftir
rr.egni þá byrði, sem hinn mikli
missir veldur. Blöðin taka m. a.
við söfnunarfé.
ræddi hann um innflulning á möl- fyrir því aS 4 þes.5U ári yrði ihæg(
uðu korni og möguleika á Jiví að að s(eypa upp +vær hæðir í viðbót.
Þá ræddi ihann mörg önnur mál,
sem miklu varða og ræddi af-
greiðslu þeirra.
Erindi Eyvinds Jónssonar um
tilraunabú var fróðlegt, en á síðast
liðnu sumri fór Eyvindur utan,
meðfram til að kvnna sér rekstur
og íramkvæmd tslíkra búa á Norð
urlöndum.
Þýzkir séríræðingar telja kísilleir-
námuna í Mývatni þá mestu í Evrópu
koma hér á fót myllum við hæfi
og hefði þegar verið kannaðir
að nokkru möguleikar á því og
hefði borizt teikning af kornmyllu
sem að öllum líkindum myndi
hæfa þeim staðháttum, sem hér
eru. Sagði búnaðarmálástjóri að
mölun á korni hérlendis væri til
hagsbóta fyrir landsmenn, en enn
væru ýmis vandkvæði í því sam-
bandi óleyst.
Einniig drap Steingrímur á sand
græðsluna og heftingu sandfoks.
Engin ný mál voru lögð fram á
þinginu, en eftir hádegið voru
nefndarfundir.
Kýpur lýðveldi eigi
síðar en í febr. 1960
Bretar fella þvingunarlög úr gildi
NTB—Nikósíu og Lundún
um, 23. febr. — Stofnsetja
skal á Kýpur sjálfstætt lýð-
veldi eigi síðar en í febr.
1960. Þing skal kjörið í
einni deild og 30% þing-
manna veúa af grískumæl-
andi stofni, en 30% af tyrk-
neskum. 10 ráðherrar skulu
í ríkisstjórninni, 7 grískir, 3
tyrkneskir ‘Forseti skal af
grískum stofni, en varafor-
seti tyrkneskur og hafa báð-
ir neitunarvald í tilteknum
málum.
í dag var birl samkomulag það
sem ríkisstjórnir Tyrklands,
Grikklands og Bretlands gerðu i
Lundúnum fyrir skömmu, en að
þvi stóðu einnig foringjar grískra
manna og tyr’kneskra á eynni.
StjórnlagadómstóII.
Kjósa skal til sambandsþings í
áðurnefndum hlutí.llum, en hvort
þjóðarbrot hefur einnig sitt sér-
þing. Forsetar skulu kjörnir til
fimm ára í senn. Þá verður stofn-
aður stjórnlagadómstóll til að
skera úr um deilur milli þjóðar-
hrotanna og fleiri mál. í honum
verða 3 menn, sinn frá hvoru þjóð
arbroti og einn frá hlutlausu ríki.
valinn af forsetum landsins.
Þvinigunarlög afnumin.
Bretar munu nú hai'a látið lausa
nær alla pólithska fanga á eynni.
I dag voru afnumin ýmis þvingun-
arlög, sem Bretar höfðu sett á
eynni, svo sem dauðadómur við til-
teknum verknaði. Fullt ferðafrelsi
er á eynni og ritskoðun afnumin.
Ríkti mikill fögnuður á eynni í dag
yfir þessum tíðindum. Unnið er að
undirhúningi til að fagna
Makariosi erkibiskup en hann kem
ur einhvefn næstu daga.
Tveir smádrengir
verða fyrir bif-
reiðum
Laus't fyrir kl. 3 á sunnudag
varð þriggja ára drengur fyrir
bifreið á Reykjanesbraut móts
við biðskýlið á Digranesháisi. Bif-
reiðarsljórinn segist hafa séð
drenginn standa hjá tveim kon-
j um móts við biðskýlið, en skyndi-
lega hafi hann hlaupið út á veg-
inn fyrir bifreiðina og lenl á húdd
inu. Drengurinn kastaðist langt
út frá bifreiðinni við áreks'turinn
og í Ijós kom að húddið hafði
dældazt. Við rannsókn kom 1 ijós,
að drengurinn hafði fengið heila-
hristing, en var óbrotinn.
Klukkan eitl í gær varð sjö ára
drengur fyrir bifreið móts við
heimili sitt, hús nr. 7 í Hátúni.
Á s.l. ári buðu þýzk stjórn
arvöld aðstoð sína við at-
hugun á hagnýtingu ís-
lenzkra náttúruauðæva. Var
það boð þegið og í skýrslu,
sem fram er komin um
fyrstu niðurstöður, segir m.
a., að kísilleirnámán í Mý-
vatni sé ein stærsta í Evrópu
og leirinn góður.
Af hálfu íslenzkra stjórnarvalda
stóö Rannsóknaráð iríkisins að þess
um athugunum, og hefir ráðið gef-
ið út filkynningu um niðurstöður
hinna þýzku sérfræðinga.
Rannsaka til hlítar
Þýzku sérfræðingarnir voru Kon
rad Richter jarðfræðirigur og próf-
essor Heinz Trenne sérfræðin'gur
í vinnslu kísilleirs. Þeim til aðstoð-
ar við rannsóknirnar hér voru
Tómas Tryggvason jarðfræðingur
og Baldur Líndai verkfræðingur.
Rannsóknirnar beindust einkum
að perlusteini (biksteini) í Loðm-
undarfirði og -kísilleir í botni Mý-
vatns og við Laxá í Aðaldal. Einnig
voru athugað.ar leirtegundir í Ön-
undarfirði og hrúnkol í Súganda-
firði.
Borizt hefir fyrsta greinargerð
frá hinum þýzku sérfræðingum.
Telja þeir að íkísilleirnáman í Mý-
vatni sé hin stærsta í Evrópu og
leirinn góður. Þótt ofsnemmt sé að
fullyrða um framleiðslukóslnað
telja þeir sjálfsagt að kanna til
hlílar vinnslumöguleika á þessum
stað. Þeir telja leirinn í Aðaldal
einnig sæmilegan. Þá leiddi rann-
sókn í ljós, að meira er af perlu-
steini í Loðmundarfirði en haldið
hafði verið.
¥ •• 1 • >V*
Logpmgið ræðir
samning um
fiskveiðimörk
NTB—Kaupmannahöfn, 23.
febr. — Samningur dönsku
og brezku ríkisstjórnanna
um fiskveiðilandhelgi Fær-
eyja verður birtur á morg-
un.
Danir undirrita ekki' samninginn
fyrr en hann hefir verið samþykkt-
ur af lögþingi Færeyja og fólks-
þínginu danska. Kemur samningur-
inn fyrir lögþingið á morgun. Blað
lýðveldisflokksins ,,14. september“
segir, að bak við tjöldin sé búið að
tryggja samþykkt samningsins í
lögþinginu. í samningi þessum er
að nafninu til fallizt á 12 mílna
landhelgi, en þó skai vera heimilt
að veiða allt' að 6 mílum frá strönd-
Háskólafyrirlestur
um Thomas Mann
j í dag, þriðjudaginn 24. febrú-
ar, flytur þýzki sendikennarinn
| við Iláskóla íslands, Hermann
! Höner lektor, fyrirlestur um
i Thomas Mann. — Fyrirlesturinn
: vcrður fluttur á þýzku og hefst
kl. 8,30 e.h. i I. kennslustofu há-
skólans. Öllum er heimill aðgang-
ur.
Skemmtikvöld FUF
í Reykjavík
Skemtikvöld verður á vegum
FUF í Framsóknarhúsinu við Frí-|
kirkjuveg, á miðvikudagskvöld
25. í'ebr. kl. 9 e. h. SpiLið verðurj
Bingó. llljómsveit Gunnars Orms-
Iev leikur, söngvarar Helena Iíyj-
ólfsdóttir og Gunnar Inólfsson. |
Margt flcira vcrður til skemmt-
unar.
Upplýsingar í síma 15564. Fjöl-
mennið.
Verndarsvæði
brezku togaranna
flutt til
Eins og kunnugt er hafa
brezku herskipin hér við
land undanfarið haldið uppi
tveimur verndarsvæðum
fyrir Austurlandi, til óiög-
legra veiða fyrir brezku tog-
arana. Mjög líti! veiði hefir
verið á þessum slóðum og
fáir togarar nema mjög
langt utan fiskveiðimark-
anna.
Nú hefir hins vegar sú breyting
orðið á svæðunum, að þau hafa
verið flutt sunnar, þannig að ann-
að er frá Ingólfshöfða að Hrol-
laugseyjum, og hitt frá Stokksnesi
að Papey. í morgun voru 5 togarar
á í'yrrnefnda svæðinu og 3 á hinu
síðara. Svæðanna gæta 3 til 4 brezk
ir tundurspillar, og auk þess er
þar birgðaskip. Afli var góður hjá
sumum skipanna. Alls munu vera
um 30 brezkir togarar fyrir suð-
austurlandi, langflestir á svonefnd-
um Kidney-banka, sem er langt
undan landi. Annars staðar við ís-
land hefur brezku togaranna hins
vegar ekki orðið vart. — (Frá land-
helgisgæzlunni.)
Steingrímur Herrnannsson
Fyrsti fræðsiufundur F. U. F.
Eins og skýrt var fró í bláðinu fyrir skömmu hefir
Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík ákveðið
að gangast fyrir fræðslu og umræðufundum í framtíð-
inni. Fyrsti fundurinn verður haldinn í kvöld í Tjarn-
arkaffi uppi og hefst hann kl. 8,30.
Á fundinum flytur Steingrímur Hermannsson er-
indi um stóriðiu, en siðan verða frjálsar umræður um
það efni.
Félagar FUF eru hvatfir til að mæta vel og stund-|
víslega. — Nánari upplýsingar verða veittar í síma
1 55 64. |
c*~ Stjórnin j
Þrjár sofandi manneskjur í bíl
- sögðust hafa neytt eiturlyfja
Á sunnudagsmorguninn
gekk lögregluþjónn fram á
bifreið, sem hafði numið
staðar á Hverfisgötunni. í
henni voru þrjár manneskj-
ur, bifreiðarstjórinn og tvær
kornungar stúlkur. Þau voru
öl! sofandi.
Lögregluþjóninum þótti þetta
kyndugir sofendur og vakti þá og
fór með þá á lögreglustöðina. Er
þangað kom, skýrðu stúlkurnar,
önnur fjórtán og hin J'immt^n ára,1
svo i'rá, að :svefn þeirra stafaði aí'
neyzlu eiturlyfja.
Lyfseðill
Þær hefðu um nóttina verið í
slagtogi meö manni og beðið
liann aS skaffa sér eiturlyf af
því þær langaði til að reyna þaðý
Maðurinn hefði farið í hús og
fengið þar uppáskrifaðan lyfseðil
og síðan með hann í lyfjaverzl-
uii og fengið þar út á hann pillur,
sem urðu þess valdandi, að þeim
sofnaðist svona vært í bifreiðinni.
Pillurnar
Pillurnar, sem stúlkurnar töluðu
um, fundust í bifreiðinni og voru
teknar til rannsóknar. Um niður-
stöður er. blaðinu ókunnugt, en lík-
ur benda til, að það hat'i vcrið eitt-
hvað vægara en eiturlyf, og að
stúlkurnar hafi látið gabbazt. Önn-
ur þeirra mun hafa verið send á
heimili fyrir vandræðabörn, en hin
fengin Barnavernarnefnd til ráð-
stöfunar. Bifreiðarsljórinn var
sendur á Slysavarðstofuna, þar
sem gengið var úr skugga um,
hvað hann hefði látið ofan í sig.