Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 5
VÍMINN, fimmtudaginn 5. marz 1959. ,0g þóttum við all kindarlegir’ Spjalla^ viS íslenzka námsraenn í Miinchen ensá þykir bczuir sein fárániegast iieiui' uílitio. Vio attum tiltolulega . auðvelt með að.áfla okkur grímu- Freffamaour „Vettvangs- við viku eftir því. Síðan biðum við búninga, því að við sneuum bai’a ins" náði taii af 2 íslenzk- 4 daga eftir tiUcynningu um það, við gæruúlpunum okkar og þóttum um stúdentum sem stunda Vi® *ie®unl staðizt prófið. Ekki við all kindarlegir. Gæruúlpurnar nám í bvaainaarverkfræSi í Supum við, Þó.káliS: Þ6 að 1 reyndust okkur þarna vel sem Y99 9 .... una væn því að nú áttum endranær. Ulpiu*nar eru eins kon- Munchen i Pyzkalandi. Þeir vfö eftir að útfylia tylftir af eyðu- ar þjóðareinkenni íslendinga í eru nýkomnir neim í leyfi. blöðum og skýrslum, á hverjum Þýzkalandi og, sjáist úlpuklæddur Þeir félagar heita Gylfi ísaks var s?urt um allan fjárann. T. d. maður á ferli, er sjálfsagt að sön og Halldór Ingi Hannes- llvorl vlð vær-um pólitískir flótta- ávarpa hann á íslenzku, þótt engin mn M.jt., * • menn. orðið fyrir kynþáttaofsókn- deili , viti maður á manninum. " ' , _ um, hvar við hefðum átt lögheim- íslendingar nalda mjög vel hóp- /vlenntaskoíanum i Reykja- ili 1. sept 1939, hvar og hvenær inn í ■Munchen, en þar -eru nú um vík 1958 og hófu nám í foreldrar okkar væru giftir og 40 landar. Starfandi er „Félag ís- Munchen í haust. Sagðist flelra aí sllku tagi. Þegar þetta var lendinga í Munchen“ og heldur það þeim svo frá dvö! sinni ytra: a%taðið eg við Ahöfðum sM%ö fundi °S skemmtikvöld all oft. nafmð okkar, fæðingardag og ar Starfrækir það félagsheimili þar Ifvernie hcfur vkku- i.'kað dvöi- ca; 20—3° sinnum, vorum við samt sem við getum komið saman og in ytra’ ...... I eiíia enn fullSlldlr nemendur skól- lesið blöðin að heiman. Haldið var I ans, en máttum sækja fyrirlestra. upp á fullveldið. 1. des. og þá jafn- — Okkur hefur lixað' vel og því Og hvernig hefur svo námið framt upp á 5 ára afmæli félags- betur sem á leið. Allar þjóðir hafa ge-ngið? i ins, og var þá glatt á -hjalla. sína sérstöku siði og tekur það — Okkur hefiu* gengið furðan- Hvernig hélduð þið upp á jólin? Útgefandi: Samband ungra Framsóknarmanna. Ritstjóri: Tómas Karlsson Ungir Fram- sóknarmenn Kjósið fulltrúa á 12. flokks° þing Framsóknarflokksins sem fvrst og tilkynna um kjör fulltrúa til flokksskrif. stofunnar í Edduhúsinu. Stjórn SUF // Pólitísk fjárfesting // Ráðhúsið í Munchen og Frúarkirlqan með turnunum tveim. nokkurn tíma að samlaga sig þeim. ]ega að fylgj-ast með fyrirléstrun- —- Við vorum svo heppnir að Við Tækniskólann starfar að visu um eftir að við höfðum komizt.ýfir þekkja Þjóðverjá, sem v-erið hefur sérstök stofnun, sem sér um mál byrjunarerfiðlei-ka með málið. Ann hér á ísla-ndi eitt sumar, og bauð erlendra stúdenta við skólann og ars höfum við ekki gengið undir hann okkur til sín u-m jólin á bú- reynir að koma erlendum stúdent- nein próf ennþá, og því lítið reynt garð rét utan við Munchen. Lifðum -um í kynni við þýzkar fjölskyldur, ]Dað, hvað við höfum getað „melt" við þar í góðu yfirlæti og var gam- -en iitið höfum við notfært okkur a{ þv]. Sem okkur hcfur v.erið sagf, an að kynnast. þýzkum jólasiðum. það ennþá. Hefur okkur gengið en við hlustum á 33 fyrirlestra i Á þrettándanum höfðum við het-ur að kyn-nast erlendum stúd- viku hverri. fengið sendingar að heiman og éntum við skólann, en þýzkum. — Og húsnæði og fæði? héldum við dýrðlega veizlu uin Sérstaklega eru Norðmennirnir við Við leigjum- okkur herbergi all- kvöldið og kýldum vambirnar kunnanlegir. háa verði. Húsaleiga er há, því að hangikjöti, harðfiski, skyri og öðru Og hvernig líkar ykkur svo við hörgull er á húsnæði í Munchen. kærkomnu, íslenzku lostæti. F. K. Þjóðverjana? Hádegismat borðum við í veitinga- Okkur líkar að mörgu leyti vei húsi skammt frá háskólanum, en við þá, e-n misjafn er sauður í þar hittast dag .hvern 10—15 -fs- anöi'gu fé eins oggangu.'. Það er lendingar. Kvöldmat möllum við .. anjög einkennandi iyr.r þjóðina, svo oft. sjálfir heima. || hve hún -er sparsöm, .lægjusom og Og borgin og borgarlífið? nýtih. Lífskjör almen.nngs eru.' Bar-gin er dálítið gamaldags og .}! snöggtum lakari en her á Islandi. gróin en talin með fallegri horgum — Og skólinn? Þýrkaiands. Þarna eru mjög marg- Tekníski skólinn er geysi fjöl- ar frægar og fafiegar byggingar, inermur og telur um 8 þús. nem- svo sem ráðhúsið, Frúarkirkjan og endur, og fer því mjög iítið fyrir Deutsches Museum, sem er líklega einstaklingnum í slíku bákni. Bygg- frægasta tæknisafn heims. Annaxs ingar skólans eru stórar og veg- eru alls kyns söfn þarna ó hverju legar og er -um 10 mín gangur í strái og borgin talin ein heizta krin-gum aðalbygginguna. Á stríðs- menningarmiðstöð Þýzkalands. . árunum fór skólinn í rúst — 75% í borginni ér sérsta.kt skenimti-, að því að telið er — en nú er að stúdenta- og listamannahverfi, er mestu búið að endurreisa hann nefnist „Schwabing“. Þangað er aftur. Þegar við komum til skólans gott að leggja leið sín-a og .mar-gt vorum við svo heppnir, að ágætur er þar sér til gamans gert. landi okkar leiðbeindi okkur og Múnchen er fræg fyrir. sitt sýndi okkur byggingar skólans og „Fasching“, sem er sambærilegt kom okkur í samband við yfirvöld við kjöt-kveðjuhátíðir annarra hcr- hans. Þar með vor-um við þó ekki -aða. Hátíðahöld þessi standa frá aldeilis strax orðnir nemendur þrettándanum fram að föstuhyrj- skólans. -Þarna verður enginn úhar- un, og er þá dansað og ærslazt á jnn biskup. Fyrst urðum við að hverju kvöldi. Aliir eru grímu- ganga undir þýzkupról og biðum klæddir og súmir þó lí-tt klæddir, Broddar „Sjálfstæðisstefnunn- ar“ stiuga víða upp úfseyi'unuiu um þessar mimdir. Rita þeir mjög um hina „pólitísku“ fjár- festingu í dreifbýlinu, sem öll er á kostnað íbúa þéííbýlisins. Fyrst er útkoman sett upp og síðan er lagt saman. Ófremdar- ástand þetta stafar af hinu gíf- urlega og -geigvænlega valdi liér aðanna í stjórnskipuninni, segja þeir. Að vísu er erfitt að henda fullar reiður á, hvað sé „póii- tísk“ fjárfesting og hvað þjóð- hagsleg fjárfesting, en látið er að því liggja, að þingmenn hér-j aða og kaupstaða úti á lands- byggðinni „dæli“ of miklu fjár-j magni til kjördæma sinna, og það sem meira er, að fjávfesting í framleiðslutækjum og ræktun' héraðanna sé beint gegn hags- munum þjóðarheildarinnar og kailast póiitísk fjárfestin-g! — Auðvitað eru það þó fyrst og fremst þingmenn Framsóknar- flokksins, sem stunda þessa Iíka þokkaiðju! En þeíta stendur aiit til bóta. Þetta mun allt lagast við nýju kjördæniaskipunina. — Eftir það verður engin „pólitísk“ fjárfesting, aðeins „þjóðhagsleg“. Þá veit maður það. Þótt þeir, sem gífuryrði þessi semja, séu engir kögursveinar, þá eru þeim þrátt fyrir allt ekki þoiuð slík köpuryrði á síðum Morgunblaðsins, en vcrða að af- hjúpa hið sanna innræti flokks- ins í óbeinni niálgc-gnum hans, en þar gapa þeir líka svo vítt að sér í ailar vígtennurnar. í Morguubl. skrífa svo Jón Sigurðsson og aðrir klafabundn- ir flokksmenn úr sveitunum. Þeir eru látnir básúna, hve Sjálfst.fl. hefur verið mikill velgjörðar- kraftur fyrir bændastéttina og dreifbýlið. Þar er og reynt að hafa Uppi afsakanir vegna þess að stjórnarflokkarnir neituðu að leiðrétta laun bænda í efnahags- málalöiggjöf ríkisstjói'narinnar til samræmis við áðurfengnar launahækkanir annarra stétta, sem Sjálfst.fl. barðist sem ske- leggasl fyrir á síðastl. suinri. Þar rembist rjúpan við staurinu og aðal styrkur þeirra er sá, að vinstri stjórnin lagði 55% yfir- færslugjald á innflutniugsvörur landbúnaðarins, sem og á allar aðrar innfluttar vöriu'. Framkvæmdastjórn Sambands ungra Framsóknar- manna hefir ákveSið að kalla saman aðalfund sambandsstjórnar SUF í Reykjavík þriðjudaginn 10. marz 1959 kl. 8,30 e.h. Fundarstaður hefir að öðru leyti ekki verið ákveðinn, en verður aug- lýstur síðar. Rétt til fundarsetu eiga allir meðlimir samhandsstjórnar, sem kjörnir voru á síðasta þingi SUF, þ.e. auk framkvæmdastjórnai' SUF einn fulltrúi úr hverju kjördæmi á landinu. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Nánar í bréfi. F. h. stjórnár Samb. ungra Framsóknarmanna. Jón Rafn Guðmundsson (formaður). Einar Sverrisson (ritari). •I Bændur eru fúsir að bera uauvJ synlegar byrðar til samræmis viffi aðra þegna þjóðarinnar, þegar rétta átt horfir, eu það er alÞ ómaklegt að leggja á þá þyngra ok en lagt er á aðrar stéttir. Já, en bæudur geta vel borlð þyngri byrðar en aðrir, hugsa þeir Iiáu herrar, sjálfsagt, „póli- tíska“ fjárfestingin er svo gífur - leg í dreifbýlinu! Sjaklan launar kálfur ofeldi'ð. segir forn orðskviður. Oft ena athafnir manna lítt skiljanlegai og einkennast af vunþakklæti að því er sunnini gæti virzt. — O-g hvílík regin flónska í lands fólkinu að beinlínisflýja frá öll-ui fjármagninu og séríla-gi frá hinu gífurlega atkvæðavaldi og' þaíJ beiut yfir í „fjármagnsrýr“ og „valdasnauð" liéruð SV-lauds. — Hvílíkt vanþakklæti! En cr það nú víst, að flótt fólksins frá dásemdunt dreifbýli- ins stafi af tómu vanþalcklæti. Er ekki sönnu nær, að fólkií leiti þangað, sem lífskjörin eri- betri? Er unnt að telja þennai: flótta frá sjávarþorpum og sveii um landsins lieilbrigða og holla. þjóðlífsþróun? Er kleift að fram fleyta alíri þjóðinni á SVhorn Iamlisns? — Ef menn svara slík um spurningum af fullú drenig- Iyndi, veiða þeir að tclja þem an flótta tímabunxlna ólieilla- þróun, sem liainla verður gegn. Þetta hefur að nokkru stafað aí þeixn atvinnuskilyrðum, seni dvöl liins erlenda hers í landinu hefur skapað, og einnig vegna hinnar miklu og nauðsyxilegu fjárfestingar í íbúðarliúsnæðí, sem hin gífurlega maxuifjölguir, á SV-horni landsins liefir krafizt, á meðan húsin úti á landsbyiggð- inni eru yfirgefin eitt af öðrit. Þess skal cinnig gætt að góðæii hafa mætt þjóðinni undanfarin ár, en enginn veit hvenær þreng izt í búi. Þegar þess er gætt, hve lítil fjárfcsting hefur orðið í fram- lciðsluatvinnuvegunum síðustu ár miðað við aðra fjárfestingvi landsmanna, og það ennfreniur haft í huiga, að þessi litla fjár- festing' hefur næstum öll orðið fyrir atbeina og styrk ríkisvalds ins, er hefur orðið að leita eftir erlendum Iánum til þess að geta haldið í horfinu, verða menn áð viðurkenna, að hér er voði á ferðum. Einstaklingar, sem fjár- magn eiga, leggja það ekki í tap rekstur útflutniugsatvinnuveg ■ anna Iieldur í annað, sem gefur tryggari og skjótan gróða. Þetta verður a'ð teljast öfugstreymi í ísleuzku þjóðlífi, sem vonandi er að linni sem fyrst. Móti þessu öfugstreymi verður bezt unniö með því að andæfa gegn flóttan- um frá landsbyggðinni og beiná fjármagninu sem mest til fram- leiðslunnar og’ einbeita sér að því að nýta gæði landsins tii sjávar og sveita landið uni kring. A'ð bættum lífskjörum skai stefnt en lifskjörin batna ekki áð ö'ðrum leiðuin en me'ð aukinni farmleiðslu. Það var liöfuðslefna vinstri stjórnarinnar a'ð auka framlejðsluna og' miða ráðstafan ir við það markmið, og líklega eru þaö þær ráðstafauir, seiu „Sjálfstæðishetjuruar“ kalla „pólitíska“ fjárfestingu. T.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.