Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 9
TÍMiMSNj íitxuntudagiun 5. tnarz 1959 9 IBBBSSSSSmtMSSSSSSSSSíSSKSSSSSSSS Oi/en ~Áh erne: ÞAÐ GLEYMIST ALDRET 25 fjölda andlita skrifstofu- stúlknana, sem horföu á hann. Hann tók ofan málara húfima og hneigði sig til þeirra allra. svo að vinnupall urinn, sem féstur var upp með toömdum, sveiflaðist ó- hugnanlega mikið til. —- Halló, kallaði vinnufé- lagi hans. — Heyrðu, Miche- langelo skipti sér aldrei af þeim, sem komu til aö horfa á hann . . . það er langt niður — ... Það er langt upp, sagði Nickie stríðnislega um leið og hann ruggaði vinnu- pallinum til. Vinnufélagi hans fylgdist með því, sem fram fór. — Þetta er ágætt hjá þér. Þú sýnir mikla fífldirfsku. En það er enginn tími fyrir mik- inn listamann til að láta inn listamann til að láta elo var sjö ár að.mála Sixtusar kaphelluna og þú hefur að- eins unnið frá því í gær. — Þetta er gáfa, sagði Nickie hátíðlega. — Eg hef fundið minn rétta mann. — Ekki veit ég það, en þessi kona, sem við erum að mála virðist vera ein þeirra, sem fúslega myndi ta'ka á móti karlmanni í kvöldheimsókn. — Þetta, sagði Nickie, — er greifynja le Brun de Hauter- ville. — Getur verið, sagði vinnu félaginn. Að minnsta kosti er hún stolt á svipinn. Að neðan heyrðist einhver kalla á Nickie. Þegar Nickie leit niður, sá hann mann nið ur á götunni langt fyrir neö- an. Maðurinn ‘kallaði enn nafii hans, svo aö Nickie kall aði til hans. — Komdu upp. Stuttu síðar birtist Coubert á þaki næsta húss. — Nickie, kallaði liann hátt. — Reiðubúinn til þjónustu, kallaði Nickie. — Eg hef góðar fréttir að færa þér, kallaði Coubert. — Eg hef selt eina af konumynd um þínum. —- Húrra, hrópuðu stúlkurn ar í gJuggunum. — Eg fékk tvö hundruð doll ara fyrir hana, hélt Coubert áfram. — Booo, heyrðist frá stúlk unum. — Eina af mínum myndum. Hver keypti hana? — Senora Gabriella de los Hananas Moderos. — Hvað segir þú. Nickie kallaði til vinnufélaga síns. —• Halaðu pallinn niður. Eg geng í land. Eg er listamaður. Hal- aðu, fúskarinn þinn. Vinnupallurinn seig niöur húsvegginn. Stúlkurnar horfðu á með athygli. Coubert .sagði, að erfitt væri að tapa ekki listagáfunni á þessu fokki. Nickie lét það eins og vind um eyru þjóta og hélt áleiðis tií vinnustofu sinnar. Þar skyldi hann vinna, vinna, vinna. Loft júnímánaðar eru dá- samleg i New York — jafnvel þó eitthvað það komi fyrir, sem þröngvar manni til að hætta að hugsá um hina björtu framtíð, en hverfi aft- ur til vonbrigðanna, sem á undan hafa gengið. Þannig fannst Terry það vera daginn, sem Gladys fyrr verandi þjónusta hennar kom í hgimsókn til hennar í New York. Gladys kom kvöld eitt, skömmu áður en Terry átti aö fara I næturklúbbinn. Hún burðaðist með ferðatösku, klædd beztu fötunum sínum. Um leið og hún gekk inn í ítoúð Terry, gat maður séð það á henni, að hún var ekk ert yfir sig hrifin af húsnæð- inu. Það stakk svo fullkom- lega í stúf við það, sem áður var. — Hvað kemur til að þú tekur þig upp og ferð í lang- ferðalag? spurði Terry. — Eg vann í veðhlaupi, og ég hafði aldrei séð New York, svo að ég brá mér hingað, sagði Gladys sakleysislega. En þetta gat ekki vefið satt, því að Gladys tapaði sífellt, þegar hún veðjaði og þar að auki lagði hún aldrei svo mikið undir, að þegar hún ynni, myndi vinningurinn aldrei nægja fyrir fari til New York. — Hvað hét hesturinn, sem þú veöjaðir á? spurði Terry. — Hann hét. Við skulum nú sjá. Eg mundi nafnið á honum. — Hver var knapinn? — Bíddu nú við. Terry brosti ibygginn. — Var það ekki Kenneth Brad- ley? — Ilerra Bradiey? Hann á hesti. — Segðu mér sannleikann, Gladys. Kenneth hefur sent þig hingað til að hitta mig eða hvað? Gladys hristi höfuðið. — Elskan mín, þú hefur ekki svarað einu einasta af bréfum hans. Hann er áhyggjufullur út af því. Finnst þér það ekki eðlilegt? Fáðu þér sæti og drekktu kaffi með mér. Gladys setti töskuna sína á stól og settist síðan sjálf og lét fara vel um sig. Terry gerði hliðarárás. — Jæja, Gladys. Ef Kenn- eth hefur sent þig alla leið frá San Francisco til að reyna að hafa. áhrif á mig . . . — . . . Eg reyni ekki aö hafa áhrif á nokkurn mann. Eg sagði við sjálfa mig Ef hún fer ekki að átta sig, hún Terry, þá verður hún að fara að hugsa. Vera má, aö Gládys, gamla geti hjálpað henni. I — Sagði herra Bradley við þig- — Nú, hann féllst á þetta. En hann vill aðeins, að þú gerir það, sem þú vilt. Hann vill, að þú sért hamingjusöm. — Það er ég. Gladys virtist trúa þessu og þaö virtist sem hún hefði ótt- azt þetta. Hamingjan er hjóm eitt, ef hún er ekki byggð á bjargi. — Eg skal segja þér, hvernig það var með hana Leota systur mína í Chicago. Hún var með ljómandi manni sem gat veitt henni allt, sem hún vildi. . . — ... eins og herra Bradley. — Eg er ekki meö neinn samanburð. Eg er að segja þér, að Leota hljóp á sig og giftist einskisverðum kvenna bósa, sem aldrei hafði gert ærlegt handtak á ævi sinni . . — ... eins og Nickie Ferr- ante — Eg er ekki að vega að neinum. Allt sem ég veit er, að Leota fékk sig fullkeypta. Þau eignuðust fimm börn og eftir það hljóp maðurinn frá henni. — Það hryggir mig 'aö heyra um örlög Leota, sagði Terry fálega. Tár komu í augu Gladys. — Nú stendur hún og skúrar gólf. Og hún sem hefði getaö skreytt sig gimsteinum. Það var langt siðan, að Terry hafði flogið í hug gim- steinar. Nú minntist hún sam talsins við Nickie síðustu nóttina á skipinu. Hún endur tók í huganum það, sem þau höfðu hæðzt að. „Gimsteinar eru alls ekki nauðsynlegir“. Fiestlr vlta aS TÍMINN ar annaS mes> lesna blaS landslns og t stóruna tveSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess né þvi tll mlktis f|Slds iandsmanna. — Þelr, sem vtl|a reyna árangur auglýslnga hér I lltltf rúml fyrlr lltla penlnga, geta hringt I slma 19 5 23 eBa 13300. Raap — Sala ENSK FATAEFNI, þau beztu sem fást. Betri en öll gerviefni. Verðiö lækkað. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. ÁBURÐARDREIFARI óskast, Sími 12946 frá kl. 9 til 7. SKÍÐASKÓR 29/35 á kr. 262.00. Skíða skór 36/40 á kr. 361.oo. Skíðaskór 40/46 kr. 397.00. Skíðaskór 40/46 kr. 657.00. Skíði með hichorysóla ln\ 840.OO. Skíðabindingar frá kr. 155.00. Skíðastafir kr. 80.00. Barna- skíði með bindingum frá kr. 260.00. Stafir frá kr. 75.00 o. fl. o. fl. — L. H. Muller, Austurstræti 17, sími 13620. SKODA-EIGENDUR. Kúplingsdiskar, endurbætt gerð. Sendum um allt land. Skodabúðin, Keykjavík, Sími 32881. TVÍLITAR BARNAKOJUR og tvisett ur eikar klæðaskápur til sölu. — Uppl. í síma 11398. KVIKMYN DASÝ NINGARVELAR R. C. A. breiðfilmuvélar ti lsölu, á- samt miklu af nýjum varahlutum. Elnnig rafall 110—220 volta 25 kv. með spennustilli. Uppl. í síma 13 Hvammstanga. RAFSTÖÐ 7,5 kw. Hercules,-tegund, nýuppgerð í góðu Iagi, til sölu. Uppl. gefur bæjarstjórinn, Akra- nesi. HEF ÖRFÁ EINTÖK af BLÖNDU. Óbundfn kr. 1000.00; f bandi kr. 1300.00. — Pantanir sendist í póst- hálf 789. Rafvlrklnn, s.f., Skólavörðustíg 22. Sími 15387. Úrval af fallegum lömpum og ljósakrónum til tæki- færisgjafa. Útsala. Allt á að seljast. HÚSEIGENDUR. Smiðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrlr sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen. Njarðvikum, símar 222 og 722, — Keflavík MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smlðum oliukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olfu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- lr og einfaldir I notkun. Viður- kenndir af örygglseftirlitl ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. BARNAKERRUR mlklð úrval. Bama rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Simi 12631 ÚR 09 KLUKKUR i úrvali. Viðgerðlr Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Xngólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884 SKÍÐAÚTBÚNAÐUR, skíðafatnaður og alís konar ferðaútbúnaður í úr- vali. Sími 13508. Bifreíðasala BlLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanm stíg 2C. — Bílasala — Bflakaup - Miðstöð bílaviðskiptanna er hjl okkur. Sími 16289. AÐAL-BILASALAN er i Áðalstraet t6 Simi 15-0-14 BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ við Ralk ofnsveg, slmi 15812, útibú Lauga vegi 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. — Stærsta bílasalan, bezta þjónusta Góð bílastæði. BIFREIÐASALAN, Bðkhlöðustig 7 simi 19168. Bilarnir eru hjá okkur Kaupin gerast hjá okkur. Bifreiða- salan, Bókhlöðustig 7- Auglýsift í Tímanum Vbina TVÆR STÚLKUR óskast tfl SíaíSa I í Hótelinu Hveragerðl. Önnwj’ ffl ef greiðslu, hin til aðstoðar i eidhðsi. Uppl. i síma 31, Hótel Ifveragerði. ÚRAVIÐGERÐIR. Vönduð vinma. Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póst- kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmíffar. Vesturveri, Rvík. MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN á hitaveitusvæðinu. Vönduð og ódýr vinna. Vanir menn. Siml 35162. BIFREIDASTJÓRAR. ÖKUMENN —. Höfum opnað hjólbarðavinnustofa að Hverfisgötu 61. Bflastæði. Ekið inn frá Frakkastíg. HjólbarðastÖff- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smfðum eldhúsinn- réttingar, svefnherbergisskápa, set} um 1 hurðir og önnumst alla venju- lega trésmíðavinnu. — Trésm1ð|an, Nesvegl 14. Símar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 1087. Annast allar myndatökur. INNLEGG vIB llslgl og fébergsslgL Fótaaðgerðastofan Pedicure, EUH- staðarhifð 15. Simi 12431. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, séíur afl.ar tegundix smurolíu. Fljót og gáff afgreiðsla. Sírni 16227 ÞAÐ EIGA ALLIR leið um mlffbie- inn. Góð þjónusta. Fijót afgreiðsla. Þvottahúsið ETMIR, Brötttigötu Sju Simi 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiUstækjutn. Fljót og vönduð vinna Sími 14328 EINAR J. SKÚLASON. SkrlfstofB- vélaverzlun og verkstæði: Sfané 24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (Ijósprentun). Látlð okkur annast prentuu fyrlr yður — Offsetmyndir sf. Bré- vallagötu 16. Reykjavík. Simi 10917. HLJÓDFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —< Pfanóstillingar. ívar Þórarinssoa, Holtsgötu 19. Sirni 14721, Fasfelgnlr Fastelgna- og lögfrseðlskrlfstofc Slg. Reynlr Pétursson, hrl. Glsffi G. Islelfsson hdl., Björn Péturs- son; Fastelgnasale, Austurstræti 14, 2. hæð. — Símar 22870 og 19478 FASTEIGNIR - BlLASALA - Húsnæð- tsmiðlun. Vitastig 8A. Simi 16205. JÓN P. EMILS hld. IbúBa- og husa- sala, Bröttugötu SA Símar 19813 og 14620 Ýmislegt / JÖRÐIN BÓL í Biskupstungum er laus til ábúðar i næstu fardögum. Semja ber við Eirík Bjarnason, — Hótel Hveragerði. STÚLKUR ATHUGIÐ. Hér er ungur bóndi, sem býr á góðri jörð á Norð- urlandi, sem óskar eftír ráðskonu á komandi sumri. Stúlka með bEtrn eitt eða fleiri, kemur, tíl, greina. Jörðin er vel í sveit sett og síml og rafmagn er á staðnuni: Ef ein- hver vildi sinna þessu vinsámlegast sendið nafn og heimilisfarig ásamt kaupkröfu til blaðsins merkt „Mið- nætursól". ; SNIÐKENNSLA. Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Næsta námskeið hefst 23. febrúan. Innritun i síma 34730. Bergljót Óiafsdóttir, Laugarnesvegi 62 SKRAUTRITUN. fleiðursskjöl og bækur skrautritaðar. Simi 18659. PILTUR og STÚLKA 10 og’ll ára, óska eftir dvalarstað i sveit i sum- ar. Upplýsingar í sima 32110. Bækur — Tlmarft -■ ■ .■ . - - .■■■ «0—4 LAUGVETNINGAR. Munfð eftfa skóla ykkar og kaupið Mhmingar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og bjá Þráni Valdimarssyni, EWduMsims.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.