Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.03.1959, Blaðsíða 11
T I MI N N, fimmtudaglim 5. marz 195fl. DENNI DÆMALAUSI í lcvöld verður Hið vinsæla leikrit „Á yztu nöf" sýnt í Þjóðieikhúsinu. Sýn- ing þessi hefir vakið mikla athygli, enda er hér um að ræða eitt frum- legasta lefkrít sem tekið heflr verið tll meðferðar af Þjóðleikhúsinu. Á myndinni er Inga Þórðardóttir í hlutverki spákonunnar. Alvarleg staftreynd Þjóðviljiim er s'kemmtilegheita blað, einkum þegar hann segir frá i stíl við alfræðiorðabók Rússa. Á forsíðu Þjóðviljans S. þ. m. segir að Lúðvík Jósefsson hafi skýrt frá „al- varlegri staðreynd" á iiinum „ágæta fundi Alþýðubandalagsins í fyrra- dag“ Og Þjóðviljinn útskýrir það auð- vitað nánar, hver „staðreyndin" er. Hún er sú. að Al- C......' þýðubandalags- menn hafi lagt til á þingi við fulltrúa floklia, að yrði fast við 12 milna fiskveiði- . / ' landhelgina, og að ' fuiltrúar Fram- sóknarflokksins hafi „lýst sig fúsa til að styðja si'íka tillögu". j Staöreyndir eru óneitanlega góðar, en betri helmingur þeirra heitir , samt sannleikur, og hann vantar þvi niiður í þessa „staðreynd", og því get ég vel fallizt á; að hún sé „al- varleg“. En sannleikurinn er þessi, svo sem bókanir á Alþingi bera með ;sér: Alþýðubandalagið hefir ekkert lagt til um þetta á Alþingi, en lýst stuðningi við tillögu þessa efnis frá Fiamsóknarmönnum, er kornið hefir fram í nefnd en ekki lögð fyrir þing- ið enn'. Svona frásögn er töluvert „alvarleg staðreynd“, ek-ki er því að neita, en væri ekki réttara að segja, aö þetta væri „óvarleg staöreynd". Þetta minn ir á karlinn, sem þorði ekki út á ísinn fyrr. eh á eftir samferðamann- in'um og ságðl svo: „Já, hann' fór á undan, en ég var -samt. foringinn/ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er á Vestfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Austíjörð'vim á suðurleið. Skjaidbreið er í Reykja- vík. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Norðuriandshafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavik á morg- un til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Sands og Ólatfs- víkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór frá Vestmannaeyjum 3. þ. m. áleiðis til Sas ván Ghent. Jökulfeil fór tf gær frá Reykjavík áleiðis til Nevv York. Disarfeil losar á Húna- flóaliöfnum. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Raufarhöfn. Helgafell fór frá Gullport 27. f. m. áleiðis til Akureyrár. Hamrafeil fór frá Batumi 21. f. m. álerðis til Reykjavíkur. Dagskráin í dag (fimmtudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal. Umræðustjóri: Sigurður Magn- ússon fulltrúi. 21.30 Útvarpssagan: „Ártnann og Vil- dís“ eftir Kristmann Guðmunds son, höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (32). 22.20 íslenzkt mál idr. Jakob Ben.). 22.35 Sinfónískir tónleikar (nýjar pl.) 23.25 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatrmi: Afi talar við Stúf litla. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson. 20.35 Kvöldvaka: a) Ragnar Jóhann- esson 'flytur minningaþátt eftir HaHdóru Bjarnadóttur. b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Pál ís- ólfsson c) Andrés Björnsson les kvæði eftir Árna G. Eylands. d) Samtal um Bolungarvík: Hall- freður Örn Eiríksson ræðir við Finn- boga Bernódusson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (33). 22.20 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. — Eg ráðlegg þér að pássa freturnar fyrir honum , . . hann er vís tif að éta alit saman meðan þú sérð ekki til , . , marz Aíþmgi Hvað kostar undir bréfin? Tnnanbæjar 20. gr. kr. 2,00 fnnanlands og til útl. Flngbréf til Norðurl, (sjóleiðis) Norð-vestur og Mið-Evrópu Flugb. til Suður- og A.-Evrópu Flugbréf til landa utan Evrópu 20------- 20------- 40------- 20------- 40------- 5------- 10------- 15------- 20------- 2,25 3,50 6,10 4,00 7,10 3,30 4,35 5,40 6,45 Dagskrá efri deildar fimmtudaginn 5. marz kl. 1,30. 1. .Ríkisreikningurinn 1956, frv. — 3. umr. 2. Tekjuskattur og eignarskattur, — 3. umr. 3. Búnaðarmálasjóður, frv. — Frh. 2. umr. 4. Póstlög, frv. — Frh. 2. umr. Dagskrá neðri deildar fimmtudaginn 5. marz kl. 1,30. 1. Kosningar til Alþingis, frv, — 1. umr. 2. Hafnargerðir og lendingarbætur, frv. — 1. umr. 3. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- Fimmtudagur Theophilus. 64. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 9,27. Árdeg* isflæði kl. 2,24. Síðdegisflæði kl. 14,27. Æskulðsfélag Laugarnessólcnar. Fundur í kii'kjukjallara'num í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Peningagjafir. ' EftirtaMar peningagjafir hafa bor- izt Tímanum vegna Hermóðs og Júlí- slyssins. NN 100 kr.; KES 100; Jónina Gestsdóttir 100; BK 300. Klöckner Hmnboldt Deutz AG í Köln Flugfélag íilands hf. . í: dag ér áætiað fljúga t.il Akur- eyí’ar, BíMudals, Égilsstaða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksifj'arðar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akur- eyrar, Fagurbólsmýrai', Hólmavíkur, Hornafjarðár, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir hf. Saga ér væntanleg frá Hambor.g. . Kaupmannahöfn o“ Ósló kl. 18.30 i A undanfornum arum hefir iðnaður og vélaframleiðsla í Vestur-Þýzkalandi tekið stórstígum framförum. Myndi/i dag. Hún heldur áleiðis til New York •’ér að ofan er af hluta verksmiðjanna Klöclcner Humboldt Deutz AG í Köln. En þar eru m. a. framleiddai' ki. 20. DEUTZ díseldráttarvélar, sem íslenzkum bændum og jómönnum eru að góðu lcunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.