Tíminn - 10.03.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.03.1959, Blaðsíða 2
2 FRAMHALD GREINA AF 1. OG 12. SÍÐU~Á Uppreisnin í Irak i.'ingulreiðina til að koma ár sinni liyrir borð. Loftárás á Mosul í dag gerðu flugvélar st.jórnar- liersins loftárás á aðaistöðvar upp reisnarinanna í Mosul, sem er sin af stærstu borgum landsins. Bagdad útvarpið skýrði frá því í ;lag, að Sluivvvvaf ofursti liefði ver ið drepinn af eigin inönnum eftir toftárásina. Síðar kom í ljós, að fréttir þessar voru ekki á rökum reistar, því að Shawwaf talaði sjálfur í Mosul-útvarpið og sagði, að vonlaust væri fyrir Kassem torsætisráðherra að ætla sér að ráða niðurlögum hinna fjöl- íiiennu og öflugu uppreisnar- iierja. 'Báðar útvarpsstöðvarnar í Bag- dad og Mosul hvöttu landsmenn til ylgis við sinn hvorn aðilann og IVIosul-útv. skoraði á stjórnarstarfs cmenn að leggja niður vinnu, — uppreisnarmenn myndu ekki faka fpá néina vettlingatökum, er sam- ístarf hefðu haft við Kassem og ’ians klíku. Útgöngubann það, er verið hefur f. igildi síðan í júlí sl., var afnumið f. dag er mikill mannfjöldi fór í laópgöngu til að lýsa yfir stuðningi við stjórnina. Shawwaf söinu uppliæð til liöfuðs Kassem. Hlynntur Nasser Olíuhéruðin í N.-írak eru þau auðugustu í landinu, og hafa þar aðsetur fjölmörg olíufótög, ame- rísk, ensk, hollenzk og frönsk. Uppreisnarmenn liafa skorað á olíufélögin að hætta að greiða stjórn Kassems hin umsömdu gjöld. Lofa þeir fétögunum fullum starfsfriði greiði þau þess í stað uppreisnarmönnum þessai' fjár- upphæðir. Fréttamenn telja, að uppreisn- inni sé ekki sízt beint gegn hin- uni kommúnistísku öflum, er Kass- •em hafi upp á síðkastið bj'ggt stjórn sína á. Enn fremur. er bent á, að ShaWwaf sé hlynntur nánara samstarfi við Nasser og arabíska , sambandslýðveldið en Kassem hafi til þessa viljað. Minnt er einnig á, að einn helzti samstarfsmaður Kassems frá því í byltingunni í fyrrasumar, Aref ofursti, hafi verið handtekinn og dæmdur til dauða fyrir of mikinn vilja til samstarfs við Nasser AREF ofursti — dauðadæmdur fyrir Nesserisma. •ekki fyrsta árás heimsvaldasinna — allt frá því að þeim hefði verið steypt úr stóli í júlí s. 1. hefðu þeir reynt að steypa hinni þjóð- trnissinnuðu stjórn úr stóli. Haft var eftir góðum heimildum í Washington í dag, að Bandaríkja Rödd frá Moskvu stjórn teldi ástandið í írak of ó- Moskva-útvarpið sagði í dag, l;ióst til þess að hægt væri að að þjóðernissinnuð öfl í Irak dæma •iim áhrif hinnar nýju bylt- myndu ekki hika við að hrjóta ingar. Skv. fréttum, sem borizt Kassem forsætisráðherra liefur með hörku á bak aftur þá bylt- hafa til Washington í dag, virðist lagt hálfa millj. kr. til höfúðs ingu er heimsvaldasinnar hefðu sem uppreisnin hafi nú breiðzt Shawwaf uppreisnarleiðtoga, og efnt til. Uppreisn Shawwafs væri út um allt landið. ÍLoftleiðir 15 ára (Framhald af 1. síðuP rnanna þeirra, ýmsir áhugamenn am flugmál. Einn helzti forystu- enaður félagsins á fyrstu árum fpess og formaður stjórnarinnar am langt ára'bil, var Kristján J6- hann Kristjánsson, en auk hans átti Alfreð Elíasson, núverandi !;ramkv.stjóri félagsins, sæti í ötjórninni frá öndverðu. Stjórn vélagsins skipa nú: Kristján <3uð- í.augsson, formaður; Alfreð Elías- r>on; E. K. Olsen; Ólafur Bjarna- öon og Sigurður Helgason. — opphaílega var stefnt til þess að Cronia á föstum áætlunarferðum rnilli Reykjavúkur og þeirra þyggð urlaga, sem örðugt áttu um sam- göngur við höfuðborgina, t.d. þorp anna á Vestfjörðum, en þaðan íafði verið lagt fram nokkurt fé :il félagsstofnunarinnar. Flugvél- : n, sem flugmennirnir þrír, Alfreð iElíasson, Kristinn Olsen og Sig- ii'ður Ólafsson, höfðu haft með ;?ér út hingað frá Kanada, varð ’yrsti — og til að toyrja mieð — sini vélakostur hins nýja flug- 'élags. Nokkru síðar festi félagið kaup á annarri Stinson-sjóflugvél og iumarið 1944 var, auk áætlunar- ’erðanna, haldið uppi síldarflugi 'rá Miklavatni í Fljótum, þar sem 'élagið kom sér upp bækistöð. Meðan eingöngu var unnið með Grivas (l’ramhald af 12. síðu) :ða opintoeru lífi ,hvorki á Kýpur eða í (Grikklandi. Að vísu hafi iamningarnir í London ekki verið í fullu samræmi við stefnu EOKA r;amfakanna, en Makarios erkibisk jp hafi stutt að samkomulaginu, og öllum Kýpurbúum toæri að áylkja sér undir stefnu hans. — ídörmulegt væri, ef jafnvel Kýpur Grikkir gætu ekki verið sammála í sjálfstæðismáli sínu. Haft er ;ftir góður iheimildur á Kýpur, að Irivas muni sennilega haida til Grikklands í vikunni, seninlega tm tooi'ð í grísku herskipi. Hershöfðingjatign Áreiðanlega yrði honum vel agnað við komuna til Grikklands. ,?áll Grikkjakonungur mun taka á táiófci honum og ef til vill veita honum hershöfðingjaiign. Fjol- rmargir EOKA-menn hafa verið Jáínír lausir toæði' í 'London og á Kýpur og innan skamms mun öllum pólitískum föngum verða eleppt úr fangelsi. sjóflugvélum var aðaltoækistöð fé- lagsins við Vatnagarða út á Reykja víkurflugvelli. Fyrsta farþegaaf- greiðslan í Reykjavík var við Lækj argötu 10 to, en síðar Hafnarstærti 4, Reykjavík. Sívaxandi flutningajjörf olli því, að félagið jók starfsemi sína mjög fyrstu árin með kaupum á nýjum tegundum flugvéla og fjölgun áætl unarferða. Keyptar voru flugvélar af Grumman — Anson — Catalina — og Douglas-gei'ð. Til dæmis um flutningana má geta þess, að fyrsta árið fluttu Loftleiðir 246 faiþega milli ísafjarðar og Reykjavikur, en síðar urðu þeir 2300. Á þeim sjö árum, sem Loftleið ir héldu uppi innanlandsflugi varð sú toreyting á, frá þvi er Stinson- vélin fór fyrst til Vestfjarða 7. april 1944, að félagið hélt um skeið uppi áætlunarflugferðum með ýmsum tegundum flugvéla milli Reykjavíkur og 15 flughafna innanlands. Jnnanlandsflugi hæft í fetorúar árið 1952 ákvað félag ið að hætta innanlandsfluginu. Til þess' lágu þau rök, að flugleiðun- u mhafði þá verið skipt milli Loft leiða og FJugfélags fslands. Sú skipling var gerð með þeim hætti, að Loftleiðir töldu fjárhagsgrund- völl ekki nægilega tryggan fyrir hagkvæmum reksti-i á þeim flug- leiðum, er félaginu hafði verið heimilað að fá, en fvrir því var ákveði ðað hverfa éingöngu til miliilandaflugsins. Saga snillilandaflugs félagsins hefst með kaupum þess á fyrstu Skymaster-flugvélinni árið 1946. Forystumönnum Loftleiða hafði frá öndverðu verið augljós nauð- syn á að fslendingar rejmdu að hasla sór völl á hinum alþjöðlega leikvangi flugstarfseminnar, en fyrir því voru kaupin á millilanda flugvél strax gerð og telja mátti, að skynsamlegur grundvöllur væri fyrir þeim. Til Reykjavikur koní hin nýja flugvél félagsins „Heklá“ 15. júrií 1947 og tvcim dögum síð ar — á þjóð’hátíðardaginn — fór hún í fyrstu áætiimarferðina til Kaupmannahafnar. Örlagaríkasti áranginn er tví- mæíalaust sá, 'sém vatðar leyfið til Ameríkuflugsins, er veitt var árið 1948, en það hefir alla tíð síðan verið eitt helzta lífakkeri fclagsins og á grun^ivelli þess var ákveðíð árið 1952 áð éndurskipu- leggja alla starfsemj og freista þess að koma á íöstiun og reglu- bundnum flugferðum milli Banda- ríkjanna og^ Norður-Evrópu með viðkomú á íslandi. Sameining flugfélaaanna Á fundi imeð blaðamönnum í gær, lét Kristján Guðlaugsson, for maöur félagsstjórnar, þess getið, að tveir viðræðufundir hefðu verið haldnir við stjórn Loftleiða, varð- andi væntanlega sameiningu eða samvinnu flugfélaganna tveggja, Loftleiða og Flugfélags íslands. — Kristján skýrði svo frá, að fjár- máláráðherra hefði skipað Vil- hjálm Þór, aðaltoankastj., til þess að ræða möguleika á þessari sam- vinnu flugfélaganna. Kristján sagði að vart væri hugsanlegt að sameining’ flugfélaganna yrði nokkur lausn á málinu, þar sem starfsgrundvöllur þeirra væri mjög ólíkur, en á þessu stigi máls ins væri þó ekki hægt að segja neitt. Engar tillögur munu liggja fyrir um þessi mál enn sem komið er. FJugvélakaup fyrir dyrum Kristján lét þess getið, að Loft leiðir myndu verða reiðutoúnir til þess að taka þátt í flugfélagi, sem hefði innanlandsflug með höndum. Aðspurður sagði hann að stöðugt væri unnið að flugvélakaupum, en þau hefðu dregist vegna mikils verðfalls sem orðið hefði á flug- vélamarkaðnum. Ýmsar flugvéla- tegundir hefðu fallið að miklum muri í verði, sumar allt að einni milljón dollara. Verðfallið leiddi til þess að ákvörðun um flugvéla kaup var ekki hraðað, en mun verða tekin innan tíðar. Kristján lét þess og getiö, að ef brautir Reykjavíkurflugvallar yrði ekki lengdar, þá kynni svo að fara að Loftleiðir yrðu að íljúga til og frá Keflavík. Ekki þyrfti þó nema u.þ.to. 100 metra lengingu á toraut- ir Reykjavíkurflugvallar, til þess að þær vélar, sem Loftleiðir hafa hug á að 'kaupa, geti lent þar. Fundur Stúdenta Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til almenns umræðufundar í kvöld þriðjudag, kl. 8,45 í Sjálfstæðis- húsinu. Umræðuefni fundarins inefnist: Hve mikil opinber af- skipti eru samrýmanleg lýðræðýis- legu þjóðskipulagi? Framsögu- menn eru þeir dr. Jóhannes Nor- dal bankastjóri og Haraldur Jó- liannesson hagfræðingur. Öllum er heimill aðgangur að fundi þessum, en þeir sem eigi hafa stúdentsskírteini borgi tíu krónur í aðgangsejTi. TÍMINN, þriðjudaginn 19. rnarz 1959, Eiginmaðurminn, faðir okkar og fengdafaðir, ÞórSur Jóhannesson, járnsmiður, iézf í Bæjarspítaianum 7. marz. Sveinbjörg Halldórsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, sem á einn eða antian háft sýndu okkur og fjölskyldum okkar samúð og hlutfekningu i tiiefni af því, er synir okkar Einar Björnsson og Kristján Friðbjörnsson, fórusf með vitaskipinu Hermóði. Anna Magnúsdóttir, ingiríður Grímsdóttir, Björn Jóhannsson. Friðbjörn Einarsson. mitmiti ttmmttmnntttttttntttttta Þórbergur Þóröarson sjötugur Þeir sem ætla að taka þátt í samsæti fyrir Þór- berg Þórðarson á- sjötugs afmæli hans, fimmtu- ] daginn 12. marz, í samkomuhúsinu Lido, jgjöri svo vel að rita nöfn sín á lista er liggur frammi Máls og menningar. Námskeið í ljöstækni Iðnskólinrt í Reykjavík heldur kvöldnámskeið í ljóstækni dagana 17. 19. og 24. marz. Innritun fer fram í skrifstofu skólans og lýkur mánudaginn 16. marz. Námskeiðsgjald kr. 150.00 greiist við innritun. Skólastjórinn. tttttttttttttttmnmmmtmtmtttmtmutttttmmttmmttttmtmmmmm Auglýsing um greiðsiu á skafti á stóreignir Skaftur á sfóreignir samkvæmf lögum nr. 44/ 1957 féll í gjalddaga 16. ágúsf 1958. Ber gjaldendum, jafnf einsfaklingum, félögum og dánarbúum, að greiða skatfinn nú þegar í pen- ingum til tollstjórans í Reykjavík og sýslumanna og bæjarfógefa ufan Reykjavíkur. Til greiðslu á skattinum er gjaldendum, sem greiða eiga yfir 10.000,00 krónur í skatt á stór- eignir, heimilt gegn því að greiða nú þegar fyrstu 10.000,00 krónurnar og að minnsta kosti 10% af eftirstöðvum að greiða afganginn með eigin skuldabréfum, til allt að 10 ára éftir mati ráðu- neytisins, trvggðum með veði í hinum skattlögðu eignum. Hafi greiðsla á framangreindum kr. 10.000,00 og 10% af afgangi ekki farið fram í peningum fyrir 15. apríl n.k fellur niðúr réttur viðkomandi gjaldenda til greiðslu með skuldabréfi og ber þá að graiða alla upphæðina í peningum. Skattstofa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skuidabréf og veð. Tilboðum um veð skal skila til Skattstofu Reykja víkur eða sýslumanna og baajarfógeta eigi síðar en 31. marz næst komandi. Eyðublöð fyrir veðtiiboð liggja frammi á Skátt- stofu Reykjavíkur og hjá sýslumönnum og bæj- arfógetum Fjármálaráðuneytið, 9. marz 1959. F. h. Sigtr. Klemenzson (sign.) Jón Skaftason (sign.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.