Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 8
8
T f MIN N, sunmidaginn 15. marz 1959.
Ræða Hermanns Jónassonar
(Framhald af 7. síðu)
hagsmálaráðstafanirnar voru
gerðar, eða eins og kjörin voru í
október síðastliðið haust. Með
því væri hægt að gera ráðstaf-
anir, seni sköpuðu jaí'nvægi fyrst
um sinn.
Ég þori að fullyrða, að þessi
kjör voru sambærileg við þau
beztu kjör, sem vinnustéttirnar
böa við í nálægum löndum. At-
vinna hefur verið jafnari um
allt landið en áður og horfur á
að það geti haldizt. Tekjur
manna almennt jafnari og aldrei
meiriiPramkvæmdir miklu meiri
uni allt land. Fólksflutningar
minni til suðvesturhluta lands-
ins en áður.
En stjórnarsamstarfinu, sem á
þessu var reist, vildu hægri
menn Alþýðuflokksins í Reykja-
vík ekki halda áf ram né komm-
úníátadeildin í Alþýðubandalag-
inu. Þótt sannað sé að ekki
þyrfti annað að gera en að
Standa við þær yfirlýsingar, sem
alllr ráöherrar fyrrverandi ríkis-
stjórnar lýstu yfir að þyrfti að
gera þegar efnahagslöggjöfin var
sett 1958.
Ýraslr hafa sagt: Þið Framsókn
armenn áttuð að bera fram á A1
þingi tillögumar, sem þið báruð
fram í ríkisstjérninni 17. nóv.
s.L Þetta var ekki hægt. Stjórn-
arsáttmálínn gerir ráð fyrir að
leysa beri efnahagsmálin í sam-
ráffi við vinnustéttirnar. Verka-
lýðshreyfingin hafði neitað að
failast á tillögur ásamt tveimur
af stjórnarflokkunum. Að bera
tillögurnar fram á Alþingi
hefði verið brigð á stjórnarsátt-
málanum. —
Þjóðsíjórn og nú-
verandi ríkisstjórn
Þegar tilraunir héldu áfram til
stjómarmyndunar, héldum við
Framsóknarmenn því mjög að
þeirn, sem við áttum viöræður
við, einkum í samtölum við Emil
Jónsson, að hyggilegast væri að
mynda þjóðstjóm allra þing-
flokka um skeið. — Rök okkar
voru í stuttu máli þessi í aðal-
atriðum. —
í efnahagsmálum hefði það
sýnt sig hvað eftlr annað, að ef
vissir þingflokkar stæðu utan
við stjórn, gæti þeir ekki stillt
sig um að eyðileggja efnahags-
ráðstafanir með því aö spenna
upp kaupið, — og koma öllu úr
jafnvægi. Staðreyndir sönnuðu
þetta undanfarin ár. — Ef allir
væru með í ábyrgðinni væri það
líklegasta leiðin í bráð til að ná
árangri, — og sem væri aðkall-
andi.
í annan stað væri okkur mikil
nauðsyn að sýna samstöðu út á
við vegna deilunnar við Breta,
þar sem lífsafkoma þjóðarinnar
væri undir því komin að staðið
yrði að öllu leyti á rétti okkar
án þess að hvika.
Ekkert væri líklegra til þess
að ná árangri og sýna styrk út
á við en samstjórn allra flokka
meðan unnið væri aö fullnaðar
sigri í þessari deilu.
f þriðja lagi væri kjördæma-
málið þess eðlis, að ekki ætti að
afgreiða það í flaustri og með
illvígum deilum. Við ættum að
reyna að ná um þaö samkomu-
lagi fyrir reglulegar kosningar
1960, enda væri Framsóknar-
flokkurinn reiðubúinn til að
ganga inn á málamiðlun, sem
væri við það miðuð, að fjölbýliö
fengi sinn hlut leiðréttan, án
þess þó að hinum gömlu kjör-
dæmum yrði fórnað.
En þessu var öllu neitað. Nú
þurfti það að sitja fyrir öllum
öðnim málum að afgreiða kjör-
dæmamálið með illvígum deilum
í flaustri og á byltingakenndan
hátt. Þó höfðu samstarísflokkar
í fyrrverandi ríkisstjórn bundizt
í það, að ná samkomulagi sin á
milli um málið. Nefnd hafði ver-
ið skipuð — tveimur úr hverjum
flokki — til að semja um málið.
Framsóknarmenn beittu sér fyrir
því, að nefndin væri kölluö sam-
an til funda s.l. haust, vegna
þess að hinir flokkarnir höf'ðu
ekki gengið eftir því. Undírnefnd
þriggja manna — úr 6 manna
nefndinni — tók til starfa.
Og samstarfsflokkar fengu að
vita í samtölum og opinberum
yfirlýsingum, að við vorum
reiðubúnir til að ganga inn á
þá málamiðlun, sem ég áður
greindi. Þetta var þeim kunn-
gjört. — Og þetta vissu þeir.
Þau sjónarmið, sem hér eru
því yfirsterkari að þéttbýlið fái
leiðréttingu í kjördæmamálinu,
eru að aðrir, þ. e. fólkið út um
iandið, tapi rétti, missi áhrifa-
vald. Sú orrusta, sem leggja á í
undir þeim gunnfána, sem Einar
Olgeirsson dró að hún vorið 1958,
til að skera niður framkvæmdir
út um land, verður ekki unnið
nema með því aö taka fyrst
vopnin af þeim sem leggja á til
orustu við. Hér er kjarni málsins.
Af því er snertir niðurskurð
framkvæmda út um landið
gengur ekki hnífurinn á milli
Alþýðuflokksmanna og Alþýðu-
bandalagsmanna. —
Þetta vltum við af margendur-
teknum deilum vlð áhrifamenn
úr þessum flokkum báðum. Það
er heldur ekki líklegt að forsæt-
isráðherrann lýsi hvað eftir ann
að yfir opinberlega, að hann ætli
að skera niður 40—50 milljónir á
fjárlögum — vitanlega að'allega
til framkvæmda út um land —
án þess að hann viti vilja Sjálf-
stæðisflokksins, sem hann þarf
til þess áð koma þessu í gegnum
þingið. — Og þeir sem muna
framferöi nýsköpunarstjórnar-
innar gagnvart landsbyggðinni
ættu ekki aö þurfa að vera í
vafa.
Sá óréttur, sem bændur eru
beittir í síðustu efnahagsaðgerð
um, samanboriö við aðrar stétt
ir, ætti að geta opnað augu
manna fyrir því hvað Sjálfstæð-
isflokkurinn þorir aö gera eftir
kosningar og eftir að kjördæma-
skipun hefði verið breytt.
Þetta mál var ekki sízt hin
þunga undirstaöa í ölduróti
stjórnarslitanna. Og við Fram-
sóknarmenn höfðum órðið varir
við hana næsta ómilda oft áð-
ur í stjórnarsamstarfinu. Til
þess að koma fram þessum fyrir-
ætlunum þarf gj örbreytinguna í
kjördæmamálinu. Minna nægir
ekki. Hitt er annað mál — og
skiljanlegt að það verður látið
bíða að sína tennur.
Niðurskurðinum frestað að
mestu fram yfir tvennar kosn-
ingar og stjórninni fleytt áfram
með óreiðuskuldum. Þessi vinnu-
aðferð er flestum svo augljós
orðin, að óþarft er að fjölyröa
um hana, þótt hinar alvarlegu
afleiðingar komi ekki að verulegu
leyti í ljós fyrr en seint á þessu
ári.
Verk og deilur
Á fyrrverandi ríkisstjórn hef-
ur verið deilt hart af stjórnar-
andstöðunni. Henni hefur verið
borið á brýn að hún hafi svikið
! loforð sín o. s. frv. — Fáar
stjórnir hafa sloppið við þessi
brigsl. Mér dettur ekki í hug að
halda því fram, aö fyrrverandi
ríkisstjórh hafi verið fullkomin
eða lokið því á tveimur og hálfu
ári sem hún átti að vinna á 4
árum. En auðvitað gæti ég talið
upp furðu mikið af framkvæmd-
um, smærri og stærri. sem höfðu
gjörstrandað vegna fjárskorts,
er fyrrverandi ríkisstjórn tók
Við. — Ég' gæti talið stórvirki,
sem byrjað var á í tíð fyrrver-
andi ríkisstjórnar og fjármagn
útvegað til. Ég gæti talið al-
mennar framkvæmdir í sveit og
við sjó o. frv. Ég gæti síðast en
ekki sízt talið landhelgismálið.
En ég læt það ógert. Verk ríkis-
stjórnarínnar verða dæmd á sín-
um tíma. Bezti dómurinn nú
þegar, naest yfirlýstagu Sjálf-
stæðisfíokksins, er ákefð þeirra
sem rufu stjórnarsamstarfið við
það að reyna að sannfæra þjóð-
ina um það að þeir hafi alls eklti
gert það. —
Stjórnarfar Sjálf-
stæðisflokksks
Eins og ég benti á áður, er það
stjórnarfar, sem við nú búum við,
stjórnarfar Sjálfstæðisflokksins.
Svipað því, verður það. Hann
hefir ekki upp á annað að bjóða.
Alveg sama aðferðin og 1956 —
greiða niður en afla ekki tekna.
Niðurskurður á framkvæmdum
út um landið kemur svo á eftir,
eins og hjá nýsköpunarstjórn-
inni. Með því að hlaupa í felur
núna með sína stefnu og setja
aðra á oddinn, er Sjálfstæðis-
flokkurinn frjálsari í því að ausa
yfir þjóðina hinum furðuleg-
legustu loforðum og skrumi um
þá paradís, sem hann ætli að
skapa á íslandi þegar hann taki
við. Þessi aoferð hans er alkunn.
Það kæmi mér alls ekki á óvart,
þótt lofað yrði meiri framkvæmd
um út um land en nokkurn tíma
áður. Þar munu sjást hin furðu-
legustu loforð um allar hugsan-
legar framfarir. — Þetta skrum
er allt borið á borð fyrir þjóð-
ina — og um það allt verður
gerður furðulegur hávaði — til
þess að nota það, sem yfir-
breiðslu yfir brelluna sjálfa,
gjörbreytingu í kjördæmamál-
málinu og lagabreytingarstefn-
una. — Þar verður reynt að nota
skrum-loforðin til þess að reyna
að láta kosningabaráttuna snú-
ast um þau, en ekki um það,
sem raunverulega er barist um
nú framar öllu öðru. — Það' er
okkar a'ð sjá um að þessi brella
mistakist.
Það er byrjað að lofa frjáls-
um innflutningi. Þó vita þessir
menn að' 1944—46, þegar þjóðin
átti ógengd af erlendum gjald-
eyri, kollsigldi hún sig næstum
á þessari stefnu. —
Vitanlega þarf verzlun og inn-
flutningur að vera eins frjáls og
hægt er. En fyrir íslendinga, sem
flytja allra þjóða mest út tiltölu-
lega, verður að meira eða minna
leyti að miða innflutninginn við
það hverjir kaupa af okkur.
Það er byrjað að lofa gengis-
fellingu, sem allt á að lækka, —
þótt flestir viti, að á ýmsan hátt
þarf ríkið að grípa inn í, til þess
að hún nái tilgangi sínum. —
Það er lofa'ð frelsi til hvers-
konar framkvæmda, þótt vitað
sé, að fyrir þjóð, sem hefur tak-
markað' f jármagn og þarf margt
að gera, er óhjákvæmilegt aö
vinna að meira eða minna leyti
samkvæmt fyrirfram gerðri á-
ætlun ,m. a. einnig til þess að
hafa framkvæmdir hæfilegar og
forðast ofþenslu — sem af leiðir
kyrrstaða.
Aíþýðuf!okkurinn
Ég drap á þessi fáu atriði af
mörgum.sem borið verður á borö
fyrir þjóðina af Sjálfstæðis-
flokknum í næstu kosningum og
þau munu teljast smá saman-
borið við ýmislegt annað. Til
þess aö hafa frjálsar liendur við
þessa vinnuaðferð, sem hann
telur sina sigursælustu og.hefur
kosti sinn skerf til menningar-
mála þjóðarinnar.
Við bendum á, að það upp- .
byggingarstarf, sem hafið er
seinni árin út um landið, þarf
að halda áfram samkvæmt
endurtekið æ ofan í æ fyrir skipulegri áætlun, sem stefni
hverjar kosningar, vill hann markvíst að því, að landsmenn,-
ekki sýna stjórnarfar sitt fyrir
kosningar. Þess vegna er Alþýðu-
flokknum skotiö fram íyrir. Enda
vir'ðist Alþýðuflokkurinn vera
einí verkamannaflokkurinn í
heiminum, sem hefur alveg ó-
skora'ð traust hjá íhaldsflokki
sinnar þjóðar. Það viröist heldur
ekki á tilviljunum. byggt, því
ekki er heldur vitað urn neinn
sósíaldemókratiskan flokk, sem
í ýmsum kosningum samfylkir
eins og bróðir með íhaldsflokki,
t. d. í flest öllum verkalýðsíélög-
um þjóðar sinnar, eða kýs borg-
arstjóra og styður með íhaldinu
í höfuðstaðnum.
Manni virðist að það ætti ekki
að vera erfitt fyrir Alþýðuflokks
menn að átta sig á hvar komiö
er. —
Ég hefi af ásettu ráði sneytt
hjá, að bera fram margorð rök
fyrir hinni fyrirhugúðu kjör-
dæmabreytingu. Þetta hefur ver-
iö gert, ekki sízt í að'sendum
hvar sem þeir eru búsettir á
landinu, búi við svipuö lífsþæg-
indi og kjör og hafi sem jafn-
asta aðstööu til þess að stunda
framleiðslu og önnur störf.
Enn hafa kjósend-
urnir valdið
Þetta. er lífsskoðun okkar
Framsóknarmanna og stefna,
og samkvæmt því höfum við
reynt að vinna með nokkrum
árangri. Þeir, sem nú beita sér
fyrir landeyðingarstefnunni.vita
mæta.vel, að það væri öðruvísi
umhorfs út um land í dag, ef
kjördæmin þar hefðu ekki sent
marga menn á Alþing, sem
beittu sér ótraúðir fyrir fram-
förum úti um landið. En þeir
vita líka, að þeir væru færri
milljónatugirnir, sem til þessa
hefir verið varið. —
Við íslendingar verðum mikið
á þríðja hundrað þúsund eftir
50 'ár — og þurfum að byggja
það allt. Það er ömurlegur og
kotungslegur hugsunarháttúr,
greinum til Tímans, og svo vel, sem nú er að ryðja sér til rúxrís
hjá andstæöingum okkar, a'ð víð
þuffum ekkl og getum ekki
byggt og bætt.landiö allt. —
Þaff er sýnt og sahnaff, aff viff
getum leiðrétt efnáhágsmálln,
ef viff viljum gera það meS sam-
stilltu átaki — og neita okkur
um skemmdarverk. —
Og á þessum grunpi eigum við
að halda áfram þeirri framfara-
öldu, sem Framsóknarflokkur-
inn hefir reist síðustu ár um
allt landið. Það er hin eina rétta
leið.
Flokksþingið’ er.fyrst og fremst
að ég finn mig vanmáttugan til
aö bæta þar um. Fyrir þessar
greinar vil ég þgkka. Þær hafa
ýmsar vakið aðdáun. okkar
flokksmanna og andstæöinga
einnig. Það er okkur kunnugt.
Ég hefi í þessari skýrslu minni
valið þá leið, að gera grein fyrir
þeim þráðum, sem sameinuðu til
stjórnarsamstarfs í fyrrverandi
ríkisstjórn — og jafnframt þeim
öflum, sem sundruðu til þess að
sameinast um gerbyltingu á
kjördæmamálinu. Byltingu, sem
innan stundar á að vera grund- ;
vera Ijóst hvaða hætta er á ferð-
um og gegn hverju ber aö snú-
ast.
Ég efast ekkert um, að margir
þeirra, sem standa nú fremstir
í baráttunni fyrir hinni nýju
stefnu, eru sannfærðir um að
þeir hafa rétt fyrir sér. Trúleysi
þeirra á að veita fjármagn til
framfara út um land — og of-
trú þeirra á það', að allt eigi að
gerast hér á Suð-vesturhorninu
er ógæfa fyrir landsbyggðina —
ógæfa fyrir þjóðina í lieild —
ógæfa fyrir súð-vesturhluta
landsins — aðallega Reykjavík,
sem á a'ð' taka við fólksfjölgun-
inni og aðstreyminu án þess að
hafa möguleika til þess. Fátt er
nauðsynlegra velmegun stórs
höfuðstaðar í litlu landi en að
landið sé allt vel setið og vel-
megun almenn um landið allt.
Af landeyðingarstefnunni, ef
framkvæmd yröi, leiddi upp-
völlur að nýrri stefnu — niður- kallað saman til þess að sam-
skurði á framkvæmdum út um eina kraftana og skera upp her-
landið, til sjávar og sveita. — ör gegn gjörbyltingu í kjördæmá
Með þessu móti ætti ílestum aff málinu og þeirri landeyffingar-
stefnu, sem verða mundi afleið-
ing þeirrar byltingar. — En það
er enn á valdi fólksins út um
landiff að stöffva þetta. Til þess
aff stöðva framgang þessara
mála þarf þaff eitt, að kjósend-
ur úti um landið, í sveít og viff
sjó, skilji hvað er að gerast,
opni aug'un, en láti .ekki star-.
blindu flokksagans gera sig að
eigin böfflum.
Hlutverk okkar í þeirri tíörffu
er svo grómteldn að furffu sætir. °S örlagaríku baráttu, sem nú
Sumir trúa aðeins á bláhorniff. er frarnimdan, er aff fá nógu
Þetta er í augum okkar Fram- niai'ga til aff skilja þetta, vilja
sóknarmanna þjóðarógæfa. Það rétta og snúa vopnum sín-
um gegn stefnu, sem er öllum til
tjóns og þeim sjálfum þó me§t.
Heröubretö
austur um land til Vopnafjarð'ar
ihinn 20. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
lausn í þjóðfélaginu, atvinnu- Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
leysi og margháttúð vandræöi. Eorgarfjarðar og Vopnafjarðar á
Við Framsóknarmenn erurn morgun, mánudag. — Farseðlar
sannfærðir um það', að heil- seldir á fimmtudag.
brigðasta leiðin er aö byggja
upp atvinnuvegina um landiö
allt. Þannig getur þjóðin öll bezt
lifað farsælu lifi við' batnandi
hag. Við bendum á, aö úti um
landiff eru framleidd meiri verð-
mæti, meiri útflutningsvörur og
neyzluvörur, að tiltölu við fölks-
fjölda, en á ö'örum svæðum
landsins. Þetta er vegna þess, að
þar vinnur miklu fleira fólk til-
tölulega við framleiðslustörf. Við
bendum á aö’ þetta fólk hefir og
fram á þennan dag reynzt þess
megnugt aff leggja a'ð minnsta