Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 11
1' f MI N N, sunnudaginn 15. marz 1959. 11 SuRBHidagur 15, marz Lyfjsbúðiii íSunn, Reykjavíku apótok og Ingólfs apótek, fylgja Ö1 lokunartíma sölubúða. Garðs apótek Holts apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin ti klukkan 7 daglega, nema á laugai dögum til ki. 4 e. h. Holts apótek oi Garðs apótek eru opin á sunnudöí um milli 1 og 4. Kópavog, apðtek, Áifhólsvegi O.1 opið daglega kl. 9—20 nema laugai daga kl. 9—16 og helgidaga kl 13- 16. Simi 23100. Hafnarfjarðar apótek er oplð alh 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13- 16 og 19—21. 8/EJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR; Siml 12303 Aðalsafniö, Plngholtsstrœtl 29 A. CJtlánsdeild: Alia virkadaga kl. 14 ; —22, nema laugard. kl 14—19. Á i ‘iunnudögum kl. 17—19 Lestrarsalur f. fullorðna: Alla : vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, ; oema laugard kl 10—12 og 13—19 I Á sunnud. er opið kl. 14—19 Otibúið Hólmgarðl 34 Útlánsdeild f. fuliorna: Mánudagí kl 17—21, aðra virka daga nems laugardaga, kl. 17—19 Lesstofa og útlánsdeiid f. böfn Alla ivrka daga nema lausardaga kl 17—19. Útlánsdeild f. börn og fullorðna. Alla virka daga nema laugardaga kl 13-19. jKJALA- og MINJASAFN tleykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða jafnsdeild er opin daglega frá 2 ti) • nema mánudaga. ÍÍ H Við bjóðum yður þetta frábæra kostaboð: :: Þér fáið tvo árganga — 640 bls. — fyrir 55 kr., :: er þér gerizt áskrifandi að Tímaritinu SAMTÍÐIN sem flytur: ástasögur, kynjasögur, skopsögur, drauma- ráðningar, afmælisspádóma, kvennaþætti Freyju með Butterick-íízkusmðum, prjóna- og útsaumsmynztrum, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju blaði er skákþáttur eítir Guðmund Arnlaugsson og bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson, en auk þess úrvals- greinar, getraunir, lcrossgáta, viðtöl, vinsælustu dans- lagatextarnir, bréfaskóli í íslenzku o. m. fl. 10 blöð á ári fyrir 55 kr. og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef árgjaldið 1959 fylgh’ pöntun. Póstsendið í dag eftirfar- andi pönturiarseðil: Ég undirrit. . . óska að gerast áski’ifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið 1959, 55 kr. (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn ......................................... Heimili ................................... Utanáskrift okkar ei" SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. :: •• :: i\ •♦ ♦ ♦ II II ♦♦ :: I I :: :: :: I DENNI DÆMALAUSI Hvað heldur þú aó pabbi segi, þegar hann fréttir að þú hafir keypt fyrir 500 krónur í staóinn fyrir 150 krónur, eins og hann sagði KABARETTINN Síðustu sýningar Cirkus-kabarettsins eru í kvöld. Aðgöngumiðasala í Ausfurbæjarbíói frá kl. 2—11 s. d. Símar 33828 og 11384. Loftkældar Dieseldráttarvélar Dagskráin í dag. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). l.OOMessa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Org. anleikari: Páll Haldórsson). 12.15 Hódegisútvarp. 13.15 Erindi um náttúrufræði; VI: fræð Unnsteinn Stefánsson efnafræð ingur talar um efnin í sjónum. 14.00 Hijómplötuklúbburhm (Gunnar Guðmundsson). 15.30 Kaffitíminn: 16.30 Endurtekið efni: „Dagur í Eyj- um“, dagskrá á vegum Vest- mannaeyingafélagsins Heima- kletts, gerð af Birni Th. Bjöms- syni (Áður flútt 25. januar; nú nú endurtekin með úrfelling- um). _ i 17.30Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari):a) „Fákar", samfeild dagskrá gerð af Þórunni Elfu Magnúsdóttur; síðari hluti. b) Átta telpur úr bamastúkum Reykjavíkur syngja og leika undir á gítara. c) Leikrit: ,Ósk- hi“ eftir Guðmund M. Þorláks- son. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 18.25 VeSurfregnir. 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). 20.00 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur í hátíðarsal Háskólans. •— Snjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari á fiðlu: Anker Buck. 21.00 „Vogun vinnur — vogun tap- ar“. — Stjórnandi þáttarins: Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Bændavilcan hefst: a) Ávarp (Steingrimur Steingrímss. bún- aöarmáiastj.). b) Frá starfi verk færanefndar (Ólafur Guðmunds son framkvæmdastjóri). c) Lambasjúkdómar (Páll A. Páls- son dýraiækndr). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðúrfregnir. 18.30 Tónlistartími bamanna (Jón G. . Þórarinsson kennari). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins- son). 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Guðrún Tómasdótt- ir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 25.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil- dís eftir Kristmann Guðmunds son; VI. THöfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmur (41). Ólafur 2,5 — Dawson 7 Tv8 stjómanái'a- , þing standa yfir í Reykjavík þessa dagana, en ég cr ’^V / j á hvorugu, enda ■4 fer cg ekki á þing 4'^ilÍIÉB'S-' noma á hausUn og ./• finnst fáshma að halda þing á útmánuðum. Ég sá það á Mogga í fyrradag, að Ólafar Thérs vinur minn hafði talað 2 kla. og 30 mín. (sekúndna ekki getíð) og varð það mörgum mikil eymaraun og Jít- ið um eyrnakonfekt, enda segir Al- þýðublaðið, að Pétur Ottesen hafi steinsofið á fremsta befck. MSoggi sagði lfka frá þvl sama dag og ræðu Ólafs, að Dawson fiskkóngur ofcfcar hafi verið fyrir rétti í London aama dag og talað í 7 klukkustundir. Skaut hann þvd Ólafi ref fyrlr rass, og er auðséð, að Ólafur hefir talað allt of stutt, og hefði Pétur kannske verið útsofinn og vaknað fyrir ræðu- lok, ef Ólafur hefðí verið þolnari. Tíminn segir auðvitað lika frá sínu þingi, og í sama blaði er grein inni í blaðinu, sem heitir: „Ræðlit nú viS refaskyttur". Tel ég þetta eiga vel við og vona, að skytturnar verði vel veiðnar þegar ihaldsrefimir fara að bíta í vor. 22.20 Upplestur: „Það eðfa fljóð", saga eftir Stefán Jónson; fyrri hluti (GíSli Halldórsson leikari). 22.45 Nútimatóniist (plötnr). 23.10 Frá afmælissundmóti K.R. (Sig- urður Sigurðsson). Sendið fyrirspurnir og pantanir yðar sem allra fyrst. Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu Reykjavík. 1 Deutz dieseldráttarvélarnar eru fáanlegar í stærðunum 13 Ha — D25 — D25S — D405, 50 Ha og 65 Ha. — Bænd- ur leitið yður upplýsinga um loftkældu Deutz diesel- dráttarvélarnar. Deutz dráttarvélarnar spara vinnu, tíma og peninga. Að fengnum nauðsynlegum innflutningsleyfum munum vér útvega væntanlegum kaupendum flest algeng dráttar- véláverkfæri og vinnuvélar, svo sem: JACOBI — múgavél- ar driitengdar HEUMA — hjólmúga- vélar dragtengdar EBERHARDT — jarS tætarar, plógar og herfi. SCHIEFERSTEIN — áburðardreifarar FELLA — heyhleðslu vélar — rakstrarvélar — grastætarar. BAAS •— ámokstvu’s- læki auk margra ann- arra lækja. „HEUMA“ — Hjélmúgavéi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.