Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 7
7
Og það þótt þeir hefðu fuUyrt
rétt áður, að kommúnistar
hefðu hækkað kaupið svo mikið,
að framleiðslan gæti ekki risiö
undir því. Ég fullyrði það, að
þetta eru alveg einstök vinnu-
brögð hjá flokki stóreigna-
manna og stóratvinnurekenda
og sýnir, að Sjálfstæðisflokkur-
inn stendur engum að baki i
ábyrgðarleysi.
Samstarf um stjórn-
arandstöðu Atþýðu-
og Sjálfstæðisfl.
Jafnframt hóf Sjálfstæðis-
flokkurinn bráðlega samstarf
við vei kalýðsdeild Alþýðuflokki-
ins, bæöi um kosningu stjórna í
ýmsurn félögum og kosningu
fulltrúa á Alþýðusambandsþing.
Meirihlutavald í þessum félög-
um var siðan notað til þess að
hækka kaup og láta þau félög
bera sig sarnan við önnur, sem
sósíalistar stjórnuðu og ögra
þeim, samanber meðal annars
Iðju 03 Dagsbrún. En um leið
og verkalýðsdeild Alþýðuflokks-
ins hóí' þetta samstarf, lá það í
augum uppi, að verið var að
grafa grundvöllinn undan stjórn
arsamstarfinu, því að ríkis-
stjórnin hafði verið reist á þeim
grundvelli að hafa samstarf og
samráö við verkalýðsfélögin i
efnahagsmálum. Með þessum
hætti var einh stjórnarflokkur-
inn kcminn í stjórnarandstöðu
og í einskonar samsæri með
stjórna randstöðuflokknum í
mörgum verkalýðsfélögum, og
var það notað óspart, eins og oft
hefir verið rakið. Og það var
fyrirsjáanlegt, eins og viö bent-
um Alþýðúflokksmönnum á
hvað e-tir annað, til hvers þetta
mundi leiða, þótt afleiðingarn-
arnar yrðu enn furðulegri en
flesta óraði fyrir.
RGmmíiuistar ná
yfsrhöndinni í
Alþýðubandaíaginu
Praman af stóðust ýms þau
félög, sem Alþýðubandalagið
stjórnaði, nokkurnveginn þessi
áhlaup. Dagsbrún hreyfði eng-
um kauphækkunum lengrn- en
nokkurt annað félag.
En í Alþýðubandalaginu eru,
eins og kunnugt er, tvær deild-
ir, gerc líkar. Kommúnistar, sem
eru andvígir samstarfi við um-
bótaflokka og fyrirlíta í raun og
sannleika slíkar vinnuaðferðir.
Enda er það reynsla, að komm-
únistar vinna svo að segja und-
antekningarlaust, þegar þeir
stofna til samstarfs, með íhalds-
sömustu flokkum þess lands, þar
sem þeir starfa, i þeirri trú, að
taliö er, að þá geti þeir helzt
komið þeim fyrir kattarnef,
þótt reynslan hafi orðið viða hið
gagnstæða. — Hin fylking Al-
þýðubandalagsins eru umbóta-
sinnaðir rnenn. Þeir voru, eins
og áður segir, sterkari fyrst í
Alþýðuoandalaginu, en þeir
voru blaðlausir, kommúnista-
deildin stjórnaði aðalblaði
flokksins, Þjóðviljanum, að öllu
leyti, og hann var lengst a'f, og
einkum þegar á leið, skrifaður
sem hreint stjórnarandstöðu-
blað. Með þessu veiktust áhrif
hinnar umbótasinnuðu fylkingar
í Alþýðubandalaginu fljótt, enda
aldrei haft neitt málgagn eftir
kosningar.
Fulltrúar hlýða á sefningarræSu formanns á flokksþinginu,
kosti, að skera niöur verklegar
framkvæmdir úti um land, sem
þeir vita, að Framsóknarflokk-
urinn er alveg ófáanlegur til, og
eitt af því sem samiö var um, að
efla framkvæmdir sem jafnast
um land allt, til þess að halda
uppi jafnvægi i byggð landsins.
Þetta segja sömu mennirnir og
settu þá úrslitakosti, að ekki
yrði fallið frá neinum kauphækk
unum né vísitölustigum, sem
allir vissu að var gersamlega ó-
framkvæmanlegt.
En jafnframt og alla tið síö-
an hæla sömu flokksmenn sér
af því alveg sérstaklega, að
þeirra flokkur hafi verið eini
flokkurinn, sem hafi alls ekki
viljað falla frá neinu í kaup-
gjaldsmálum, þó aö ,haft sé
lægra núna um niðurskurð á
verklegum framkvæmdum úti
um land vegna væntanlegra
kosninga. M. ö. o. Alþýðubanda-
lagið hælir sér yfir því. að hafa
sett þá úrslitakosti í kaup-
gjaldsmálum, sem felldu ríkis-
stjórnina. í hinu orðinu er sagt
að aðrir hafi slitið. — 1
Þetta kom greinilegast i ljós
þegar efnahagsráðstafanirnar
voru gerðar 1958. Þær voru, eins
og mai-gsinnis hefir verið skýrt
frá, samþykktar með eins at-
kvæðis mun. Á móti ráðstöfun-
unum voru yfir höfuð þeir komm
únistar, sem mestu ráða í verka-
lýðshreyfingunni. Það var í
samræmi við vilja þeirra, sem
Einar Olgeirsson greiddi at-
kvæði á móti lögunum á Alþingi,
og hélt þá sina eftirminnilegu
ræðu, þar sem kveðið var upp
úr með það, að fjárfestingin úti
um land væri óhóflega mikil og
henni yrði að hætta eða draga
úr henni stórlega. Það væri að-
aiatriði í efnahagsmálunum —
mest aðkallandi í íslenzkum
þjóömálum. — Hér var dreginn
upp sá gunnfáni — ekki aðeins
fyrir Alþýðubandalagið, heldur
aðra, svo sem síðar verður sýnt
— sem ekki hefir verið dreginn
niður síðan. •—
Og menn taki vel eftir því, að
alveg á sama tima hóf Þjóðvilj-
inn harðvítugan áróður fyrir
því, að nú ætti kaup að hækka.
Og þetta var gert á sarna tíma
sem allir ráðherrar í fyrrverandi
rikisstjórn höfðu sýnt fram á,
að ef kaup hækkaði meira en
um 5%, væri vonlaust að efna-
hagslöggjöfin næði þeirn til-
gangi að stofna til jafnvægis í
atvinnu- og efnahagsmálum
þjóðarinnar. Hér hóf því vinnu-
brögð sín fyrir alvöru kommún-
istadeildin í Alþýðubandalag-
iriu, sem stefndi markvisst að
því að fella ríkisstjórnina, sem
þeir höfðu verið á móti frá upp-
hafi. Og þetta var ekki einung-
is af kaupgjaldsástæðum, það
sýndi ræða E. O. o. fl.
Þegar hér var komið, þ. e. síð-
astl. suinar, héldu báðir stjórn-
arflokkarnir ásamt stjórnarand
stöðunni uppi áróðri fyrir nýrri
kauphækkunaröldu, og það þótt
vitað væri af margumtalaðri
greinargerð, sem fyigdi efna-
hagsmálunum, til hvers það
mundi leiða. Uppskeran varð
mjög ríkuleg og eins og til var
sáð. Kauphækkanir urðu a.m.k.
6% umfram það, sem framleiðsl-
an gat staðiö undir. Ný dýrtíð-
aralda var risin, og þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn talar um dýr-
tíðaröldu, sem hafi skollið yfir
1. des. s.l., er hann sannarlega
að lýsa eigin verkum, en ekki
verkum fyrrverandi ríkisstjórn-
ar, sem varaði við þessum
skemmdarverkum og hafði fyr-
irfram sýnt og sannað og var-
að við þvi, til hvers þau mundu
leiða. Enda var þetta verk allt
unnið í því markvissa augna-
miði að rjúfa stjórnarsamstarf-
ið. —
Þegar þessum áfanga var náð
og séð var til hvers hann mundi
leiða og til hvers væri hægt að
nota hann, fór Morgunblaðið að
skrifa um það sem ákafast, að
það þyrfti að segja þjóðinni
sannleikann og gera verkalýðs-
hreyfingunni grein fyrir því,
hvað atvinnulífið þyldi.
Yiðræður um
efnahagsmáíin
Umræður um það, hvernig
ætti að ráða fram úr vandan-
um, hófust síðastliðið liaust í
ríkisstjórninni, og kom þá í ljós,
að Alþýðubandalagsmenn lýstu
því yfir, að þeir mundu ekki
falla frá nokkru visitölustigi né
iækka kaupið á nokkurn hátt,
nema fullt samkomulag fengist
fyrir því hjá verkalýðshveyfing-
unni, og kváðust þeir ekki
ganga lengra en forvígismenn
þeirra þar, þ.e.a.s. kommúnista-
deildin í Alþýöubandalaginu. Á
þennan hátt var auöséö, að dag-
ar stjórnai'innar voru taidir, því
að framtíð hennar var fengin í
hendur stjórnarandstæðingum
innan Alþýðubandaiagsins og
þeim mönnum, sem höfðu hald-
iö því fram gegn betri vitund,
að framleiðslan gæti greitt
hærra kaup, einmitt i þeim til-
gangi að ríkisstjórnin yrði að
segja af sér. Og þeir létu ekki
á sér standa. Alþýðusambands-
þing var ekki kailað saman fyrr
en 5 dögum áður en veröbólgu-
aldan, sem stjórnarandstaðan
hafði stofnað til, skall yfir,
þ.e.a.s. 1. desember.
Þessi saga hefur áður verið
rakin og fer ég fljótt yfir.
Stjórnarandstæðingar í Alþýðu-
sambandinu höfðu forustu um
það að neita ríkisstjórninni um
frestuíi á þvi að 17 stigin kæmu
inn í visitöluna. Ég vek athygii
á því, að hér var aðeins beðið
um frest til þess aö reyna að
ná samkomulagi.um það, hvern-
ig ráðið yrði fram úr vandamál-
unum, og það er líka kannske
þess vert að vekja athygli á því,
aö fyrir nokkrum clögum sagði
Þjóöviljinn, að búið væri að
taka af kaupgjaldi verkalýðsins
sem samsvaraði 17 vísitölustig-
um. Þegar þessi neitun hafði
verið knúin fram, beittu þeir
hinir sömu menn, sem höfðu
greitt atkvæði gegn efnahags-
ráðstöfununum s.l. vor, sér fyrir
þvi, að lagðar voru fram tillögur
á Alþýðusamtaandsþingi, sem
voru tilbúnar löngu fyrir þing-
ið, um það að vísitalan skyldi
haldast í 185 stigum, en engar
álögur á lagðar til þess að greiða
vísitöluna niður. Enn fremur, að
skorið skyidi niður á fjárlögum,
og vissu allir, að hér var átt við
framkvæmdir úti um land, en
jafnframt skyldi séð fyrir því,
að haldiö væri uppi nægilegri
atvinnu fyrir alla. Þessar tillög-
ur voru samþykktar. Með.því var
öllum dyrum lokað. Því þessar
tillögur báru ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins frani i ríkisstjórn-
inni og margaðspurðir kváðust
þeir ékki hvika frá þeirn, enda
margvitað, að þeir ætluðu ekki
að ganga gegn vilja kommún-
istadeildarinnar i flokki sínum.
Töldu það set-ja sig í pólitíska
hættu. — Og þegar stjórnin var
að segja af sér, lögðu Alþýðu-
flokksmenn fram tillögur, sem
nálguðust tillögur Framsóknar-
flokksins. Þær tillögur höfðu
verið samþykktar á Alþýðu-
flokksþinginu og voru að ýmsu
leyti þvert á þær tillögur, sem
þeir höfðu samþykkt á Alþýðu-
sambandsþinginu. Alþýðubanda
lagsmenn lýstu yfir því, eins og
fyrr er sagt, að þeir hvikuðu
ekki að neinu frá þeim tillög-
um, sem Aiþýðusambandsþing-
ið hafði samþykkt. Og það er
vitanlega hverjum augljóst. að
með þessu var stjórnarsamstarf-
inu slitið. Alþýðusambandsþing
samþykkti að vísu tillögu um
ríkan samstarfsvilja við ríkis-
stjórnina, eftir að það hafði lok
að öllum leiðum, og var sú sam-
þykkt gerð svo að segja sam-
hljóða. M. ö. o. hatrömmustu
stjórnarandstæðingar greiddu
tillögunni einnig atkvæði.
Furðulegur mál-
fíutoingur
En það furðulega við þetta allt
sarnan er svo það, að Alþýðu-
bandalagsmenn, kommúnistar
og hinir, halda því blákalt fram,
að aðrir hafi slitið samstarfinu.
Þetta gera þeir eftir að þeir eru
búnir að setja það sem úrslita-
Eftirtektarverð
yfirlýsing
Eftir að rikisstjórnin !sagði af
sér, hófust tilraunir úm stjórn-
armyndun og við þessai^ tilraun-
ir til stjórnarmyndunar^keði at-
burður, sem að vonum hefur
vakið meiri athygli 1 ■ jslenzkri
stjórnmálasögu en flest-annað.
Eftir að Sjálfstæðisflokkurinn
hafði þauirannsakað. efnahags-
málin með sérfræðinguiii sínum
og eftir samræður við éfnahags-
sérfræðinga fyrrverandi ríkis-
stjórnar, kornst hann að þeirri
niðurstöðu, að tii þess að lialda
jafnvægi í efnahagsmálum,
þyrfti að fella niður 6% af kaup-
gjaldshækkuninni frá síðastliðnu
sumri. Ég er sannfærður um, að
aðra eins traustsyfirlýsingu hef-
ur fráfarandi ríkisstjórn aldrei
fengið frá neinni stjórnar-
andstöðu. Og yfirlýsingin er ekki
sízt markverð vegna þess, að
hún er undirbyggð af færum sér-
fræðingum. Og þá virtist Sjálf-
stæðisflokkurinn naumast gera
sér það ljóst, að tekjur fjárlaga
fyrir 1959 reyndust rnjög varlega
áætlaðar. Nokkrar milljónir voru
í tekjuafgang frá síðastá ári og
fiskibirgðir óvenju miklar um
áramótin. En um leið og hann
gefur þessa eftirtektarverðu
traustsyfirlýsingu, gefur hann
sjálfum sér löðrung, sem er eftir-
minnanlegur. Það, sem; þurfi að
gera í efnahagsmálum, segir
hann, sé að taka til baka það,
sem blöð flokksins og áróðurs-
rnenn höfðu skrökvað yísvitandi
að verkalýðshreyfingunni að
henni væri til hagbóta ,að taka
með kaupliækkunum, eins og
hann hélt fram allt síðastiiðið
surnar. Það getur vel verið, að
svona^ kollsteypa sé framkvæm-
anleg. En undarlega ,eru. þeir
kjósendur geröir, sem gera sér
þetta að góðu. Og það ihá ekki
heldur fara framhjá neinum, að
þessar yfirlýsingar Sjálfstæðis-
flokksins voru í samrsemi við
greinargerðina fyrir efnahags-
málafrumvarpinu vorið 1958. Og
þær voru í höíúðatriðum í sam-
ræmi við efnahagsmálatillög-
urnar, sem Framsóknarflokkur-
inn lagði fram í nóvember síðast-
liðnum. Þær voru byggðar á
rannsókn og þar var verkalýðn-
um boðið að halda sömú kjörum
og í febrúar 1958, áður en efna-
(Framhald á 8. síðu).