Tíminn - 20.03.1959, Síða 5
T í MI N N, föstudaginn 20. marz 1959.
Sigurður Vilhjálmsson:
Málefni Seyðisfjarðar
Þrennir M jómleikar
Að undanförnu hefur allmikiS:
verið rætt um S'eyðisfjörð, og |
ýmsum þótt nóg um þá miklu fjár_'
festingu, sem þar átti sér stað. I
Mönnum til gloggvunar, skal ég
lindir eins geta þess, að ég hef
aldrei haft nein afskipti af bæjar,
análefnum á Seyðisfirði, en ætíð
verið þar áhorl'andi og fylgzt með
því, sem hefur gerzt í bænurn. Eg
œtla því að ég, sem þaufkunnugur
án þess að hafa verið búsettur i
bænum, geti litið að mestu hlut.
laust á það, sem þar hefur gerzt í
þessum máium.
Hernámsárin fóru illa með Seyð-
isfjörð og sérstaklega Seyðisfjarð-
arkaupstað. Sjávarútgerð hafði ver.
ið allmikil um. hálfrar aldar skeið
frá Seyðisíirði. Það má segja, að
Ihernámsárin gengju að þessum af
þessum atvinnuvegi dauðum. Mjög
tmikið af sjómönnum hafði leitað
sér sumaratvinnu á Seyðisfirði frá
suðvesturlandimi, þó í smærri og
smærri stíi, eftir því sem atvinnu.
ástand batnaði þar syðra. Því færra
fólk, sem leitaði þessarar atvinnu,
því meira dró úr sjóiókn Seyðfirð.
inga vegna skorts a • j.'n.iönnum og
0ðm vinnuafli. Seyói r.n; sjómanna-
stétt óx mjög líti'ð. vg með styrj-
aldarárunum og næstu árum, máiti
lieita að hún hyrfi að mestu úr sög
unni og ástæðan með ýmsu fleiru
sú, að sjómenn og þeirra fólk leit.
aði til suðvesturlands. OÞegar „ný.
sköpunin“ hófst, var því orðið fátt
um sjómenn. Togari var keyptur til
staðarins og tveir Svíþjóðarbátar.
Þessi skipastóll átti að koma til af.
lausnar hinum gamla útvegi. Auk
þess var einn heimahyggður bátur
og eitthvað af eldri hátum til á
staðnum. Frá upphafi gekk útgerð
þessara veiðitækja erfiðlega og
lauk með gjaldþroti alíra. Hér er
ekki .neinn sérstakan flokk um að
saka. Þeir stóðu allir að þessit. All-
mikið tap mun hafa oi’ðið á þessum
rekstri.
Þegar þessi tæki voru komin,
þótti vanta frystihús til að hag-
mýta afla .skipanna. Að visu var
þar frystihús, sem að minni hyggju
hefði getað verið mikil sto'ð þessum
útvégi. En af einhverjum ástæðum
tókst ékki samvinna milli þesSara
aðila. Bæjarstjórn kaupstaðarins,
en þar var Sjálfstæðisflokkurinn
stærstur, fór því inn á þá braut,
að reyna að fá aðstoð til þess að
koma upp fiskvinnslustöð til hag.
nýtingar aflans. Þessi aðstoð fékkst
og Fiskiðjuver Séyðisfjarðar reis
af grunni smátt og smátt á næslu
árum og var að mestu fullbúið til
notkunar á s.l. ári. En það mun
hafa tekið ein 5—6 ár að fullgera
Verið. Vissulega var allt þetta starf
og fjármunir, sem í það fóru, stofn
kóstnaður. Fyrstu lánin, sem tekin
voru, voru auðvitað fallin i gjald.
daga áður en stofnun þessi tók til
starfa ,og héldu áfram að fálla í
gjalddaga. Það þarf því ek'ki neina
spekinga til að skilja það, að fyrir.
tækið var í raun og veru .gjald-
þrola áður en þa'ð varð starfhæft.
Vissulegá varð þéssi 'seinagangur
á byggmgunni til 'þesS, að allt varð
miklu dýrara og það svo milljónum
króna skipti. Því verSur ekki móti
mælt, að hér hefiir v r-ulega illa
tekizt tíl, og þegar þ r yið bætisþ
að útgerðárfyrirtæk ... énv-áttu að
vera' undirstaðan und • . akstri Fisk
iðjuversi'ns voru orðin gjaldþrota,
gat þetta ekki farið öðravísi en i'ór:
Mér, sem óviðkomar.di manni,
leizt illa á þetta í upphafi og sýnd-
ist aðmeð gamia frystihúsinu hefði
xnátt leysa vandann um úrvinnslu
aflans, ef j-afnframt hefði verið
verkaður-sa 11fiskur og það af fiski,
sem ekki var hægt að frysta eða
salta, • hefði verið verkað sem
skreið. Skreiðarhjallar lcomu fijótt
og unnu sitt gagn. En annað var
látið reka og alltof lítið saltað af
fiski, sem þó var tiltækast eins cg
á stóð.
Fiskiðjuverið var samkvæmt því,
sem áður segir, byggt með sam.
þykki allra flokka og íánin til þess
verið tekin án þess að kunnugt sé
að nokkur flokkanna í hæjarstjórn.
inni hafi lagzt á móti lántökunum.
Fiaaiðjuverið á Seyðisfir'ði er nú
staðreynd og ’kostar mikið að láta stjórnarskráin veitir, af hinum fá.
það standa aðgerðarlaust. Það er byggðu stöðum. Svo hafa menn
því eitt af verkefnum hinna nýju fundið upp tvenns konar heiti á
eigenda þess, þ. e. ríkisins, hvemig fjárfestingu . og kalla hana ýmist
á að starfrækja það til hagsbóta pólitíska 'eða atvinnulega. Það er
fyrir Seyðfirðinga og aðra. Og það nú ekki auðráðin gáta hvað við er
verður ekki komizt hjá að benda á átt. En það er skiljanlegt að leið.
að Fiskiðjuverið á Seyðisfirði er togar, sem vilja slá ryki í augun á
ekki eina fyrirtækið á þessu landi, kjósendum fyrir kosningar, finni
sem hefur orðið óhæflega dýrt. upp ýmis orðatiltæki, sem þeir
Fámennum og afræktum kaupstað halda að verði sér til framdráttar.
eins og Seyðisfirði er með öllu íslendingar hafa stigið mörg víxl.
ofurefli að ráða því máli til lyktá, spor á síðustu áratugum, en í slóð-
hvernig takast megi að fullnýta inni éru líka mörg ágætisverk.
getu Fiskiðjuversins og hreinasta TJppbygging hinna dreifðu
óvit að láta það í hendur eigna. byggða, ræktun, veglr og rafvæð.
lausra aðila. ingin munu verða þeir hornsteinar,
Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði sem íslenzk menning stendur á í
er annað fyrirtækið, sem hefur framtíðinni. Borgir og bæir þurfa
•kostað mikla fjárfestingu. En ekki sinnar næríngar og hún fæst ekki
h-eld ég að það leiki á tveim tung- með öðru móti en samstíg þróun
um að sú stofnun, sé næsta mikiL eigi sér stað um allt landið. Þó
væg, ekki aðeins fyrir Seyðfirðinga, uókkrir erlendir menn hafa komið
heldur miklu fremur fyrir þjóðar- hér til min og hefur þá umræðan
búskapinn í heild. Og það gegnir oft snúizt úm land okkar og þjóð.
stórfurðu hvað lengi hefur dregizt Háttsettur Norðmaður kost svo að
að leysa það mál. Loks á árinu orði við mig: „ísland er ekki bara
1957 fékk bræðslan þá viðbót, sem Reykjavík.“ Menn verða að hafa
jgerði hana færa til þess að taka það hugfast, að höfuðstáður getur
við miklu af því 'hráefni, sem leit. því aðeins orðið það sem hann á
aði til Seyðisfjarðar. Og það verð. að vera, að samræmi sé milii hans
ur að segjast, að þeim, sem stóðu og annarra hluta landsins. Á þetta
að byggingu síðustu síldarverk. verða yfirvöld landsins að vera
•smiðjunni á Siglufirði og Skaga- glöggskyggn á hverjum tíma.
strandarverksmiðjunni, að ó. Amerikumaður af enskum upp-
gleymdri Faxaverksmiðjunni og runa, heimsótti mig fyrir stutlu.
Hæringi, ferst ekki að tala um Hann haíði ferðazt víða um landið.
óhæfilega fjárfestingu á Seyðis- Þessi maður sagði hispurslaust:
firði. Jafnvel þó ýmis mistök hafi „Reykjavík er ekki ísland. Reykja.
átti sér stað um þessi mál Seyðfirð. vík er eins og aðrir bæir af svip.
inga, sem ekki er bót mælandi, má aðri stærð hvar sem er.“ Þetta
minna á sams konar heljarstökk vildi ég nú ekki fallast á, mér hef-
annars staðar. Ég gat þess hér á ur ætið fundizl sérstakur íslénzkur
undan, að Seyðisfjörður hafi verið svipur á Reykjavík. Og i Reykjavík
•afræktur staður. Með fiskiveiðalög. .gelur maður vel fundið það, sem
•gjöfinni var kippt stoðum ivndau er íslenzkara en flest annað. Og
verzlun staðarins, svo að iá við það á íika svo að vera. Hins vegar
falli, sem þó hafði nokkuð jafnað má það til sanns vegar færa, að
sig aftur þegar st.aðnum var svo fullmiirið ber á hinum alþjóðlega
•að segja kippt út úr atvinnulífinu svip, sem eínkennir flesta bæi.
með hinni gifurlegu hersetu á En í sambandi við og í framhaldi
stríðsárunum. Fiskibátai- komust af því, sem á undan segir, er ekki
ekki inn fjörðinn nema um örmjótt hægt að loka augunum fyrir því,
hlið á kafbátagirðingu þvert yfir að uppbygging kaupstaða víðs
fjörðinn og dæmi voru til þess, ef vegar um landið verður að koma,
þeir ekki heilsuðu upp á skipin, sú up'pbygging og fjárfesting, sem
sem héldu vörð við hliðin að fall. samsvarar þörfúnum og eðlilegri
byssukúlur neyddu þá til að sýna mannfjölgun. Og til þess að svo
hæfilega kurteisi. Fyrir allan þann megi verða, má ekki skerða þann
óskunda, sem Seyðíirðingar urðu r.étt dreifbýlis, sem það að íslenzk.
að þola, þá, hafa þeir engar eðá um lögum á, óg enginn getur af því
sáralitiar bætur fengið. En á sama tekið nema nreð ofbeldi. Því sama
tíma voru nær allir áðrir kaupstað- ofbeldi, sem rnenn eru svo hneyksL
ir ósnortnir af þessum búsiíjum aðir á að Bretar beita hér og ann.
og gátu óáreittir s.tundað atvinnu ars staðar.
sina og fært út kvíar. Ilitt er svo mála sannast, að á
Það .,er ,rétt, að allveruleg. fjár: ýmsum sviðum hefir verið farið
festing hefur átt sér stao á Seyðis- of geyst og fyrirhyggjulítið, en það
fli’ð.í á stuUuni iima. En það hefur 'eru ekki' dreifbýlisþingmennirnir,
bara verið víðar og það liggur ekki sem hafa staðið' fyrir þvi. Uppbót.
fyrir enn' hver fjárfestingin er arþingmennírnir hafa sannarlega
ósæmiiegust, en tíminn rnun þar ekki verið eftirbátar á því sviði, og
verftn haldbetri dómari, en ein. þéir háfa yfirieitt ekki hlotið at-
hverjir blaðasnápar suður í Reykja kvaéðamagn sitt í dreifbýlinu. Þeir
vik, sem ek'ki vita hvað þeir eru hafa hlotið það einmitt í fjölmenn.
áð taía um, þegar um framkvæmdir inu og verið dreift í flókka, 'sem
úti á landsbyggðinni er að ræða. ekki hafa gétað aflað sér fylgis
En það er nú eins og það er. meðal þess fólks, sém unnið hefur
Merkið er reist hærra. Sam. rn'est að þvi að hefja þjóðina úr
kvæmt ýmsum ræðúm og. skrifum, niðurlægingu og_ lagt fram mesta
eiga fjárfestir.garmáiin á Seyðis. ork-u.til að byggja landið og gera
firði og öðritm- mannfáum kjor- Þ3® • vsrðmætara fyrir komandi
dæmura að ve:a sönnun fyrir því, kynslóðir.
að' þau kjördæmi ei-gi engan. rét.t1 Þessar staðreyndir ættu raenn
á sér. Og það eigi að miða þrngj a* athuga vel áður en horfið er
mannafjöldann við höfðatölu. I að því óhapparáði að leggja fram.
Visniiaga er ekki hægt að kom-' tíð þjóðarinnar í hendur valdagráð-
a:t hiá þvi, að taka tillit til hinna ugra forkólfa flokkshyggjunnar og
þiúbyggðu staða, en það jétllætirj hlutfallskosningaskipulagsins.
ekki það, að taka réttinn, se'm! Sig. Vilhjálmsson.
Það var eftirvænting í gestum
Þjóðleikhússins tvö síðastliðin
þriðjudagskvöld, eins og menn
ættu von á einhverju sérstöku,
enda átti að flytja hér í fyrsta
sinni verk, sem tileinkað er sin-
fóníuhljómsveitinni og dr. Thor
Johnson stjórnaði frunnflutningi
þess. Dr. Thor Johnson er íslenzk-
um tónlistarunnendum að góðu
kunnur, og nú hefir hann sýnt
Islendingum og sinfóníuhijómsveit.
inni vinarhug sinn í verki með því
aö fá landa sinn til þess að semja
þetta verk fyrir nokki'ar hræður
norður undir heimskauti. Slíkt ber
að þakka og ekki síður, að hann
skuli kcma hingað til þess að lofa
mönnum að hlýða á listsköpun
■sína, en hann mun stjórna þremur
konsertum í þessum mánuði.
Á fyrstu tónleikunum voru 3
verk á efnisskránni: Flugeldasvíta
Hándels, sinfónía nr. 5 eftir Cecil
Effinger, sem ber uafnið íslands.
sinfónían og sinfónía í g-dúr nr. 8
eftir Dvorak. Dr. Thor Johnson
hafði gert útsetninguna á flugelda-
svítunni og var hún ljómandi vel
gerð, en Hándel setti hana upphaf.
lega út fyrir næstjum eintóm blást.
urshljóðfæri, þegar hún var flutt
í fyrsta sinni. Meðferðin hjá dr.
Thor Johnson var mjög skemmti-
leg, hún var e. t. v. í rómantísk-
ara búningi en vant er um verk
Handels. En senniiega hefir það
verið bezt flutta verkið á hljóm.
leikunum, þó erfitt sé að gera þar
upp á milli. Sinfónía Dvoraks er
litríkt og skemmtilegt verk, slafr
nesk tónlist eins og hún er bezt. Og
dr. Thor Johnson sýndi einmitt,
hve hann er snjall að gera eina
heild úr hinum ólíku stefjum og
hugmyndum. Hin ákveðna og ör-
ugga stjórn og óskoraða vald yfir
hljómsveitinni.skapaði mjög góðan
samleik og veitti hljómsveitinni ör-
yggi og nuisíkgleði.
Þá er rétt að víkja að íslands.
sinfóníunni, en þar er bezt að
velja þann kostinn, að kveða ekki
upp neinn dóm. Verkið er svo
viðamikið, að ekki er hægt að
dæma þaö af neihu viti við fyrstú
kynni. Hún er ekki íslenzk að því
ley-ti, að hún sé samin úr islenzk.
um þjóðlögum eða öðru sliku,
heldur er hún „aldintré með þungai
og fi’jóa grein“ vaxin upp úr öðr-
um jarðvegi en hinn íslenzki tón-
listargróður. Þetta verk verður
flutt aftur innan skamms, og þá er
líklegt, að nýir huliðsheimar ljúk.
ist upp.
Á öðruni tónleikunum voru við,
fangsefnin eftir: Mozart, A. Hon
egger og R. Strauss. Sinfónía Mo-
zarts er æskuverk, hugþekkt, em
einhvern veginn varð það dauft og
litlaust í fluiningi hljómsveitarinn.
ar, hvað sem valdið hefur, og þa'ö
virðist nú sem einhver önnur sin.
fónía Mozarts hefði heldur átt aö
verða fyrir valinu, þar sem li-si;
hans er á hærra stigi, og 'er
þess vonandi ekki langt að bíða.
Hins vegar var Consertino fyrii
píanó og hljómsveit mjög vel leikit
og átti Gísli Magnússon þar góðar
þátt í að svo vel tókst til, endf
hlaut hann ósvikið lófatak að laur.
um. Og samvinna hljómsveitar o.
einleikara var með ágælum.
Svíta R. Strauss er mjös
skemmtilegl verk og flutningui'
þess var ágætur. 011 þessi verk:
eru fyrir litla hljómsveit og' það
gættist líka í flútningi verkanna.
að þau voru hljómsveitinni ekk:
ofviða. Stjórn dr. Thor Johnsons
var örugg' og skemmtileg og hljóm
sveitinni ómetanlegur fengur, að
hann skuli leggja leið sína hingað’
til þess að þjálfa hana og miðla í-
lenzkuin tcnlistarunnendum af 'auð
æfum listar.simiar.
Síðastliðið sunnudagskvöld efnd,'
útvarpshljómsveitin til hljómleika
í hátíðasal Háskólans undir stjórr.
H. Antolitch. Meðal viðfangsefn.
anna voru verk efiir Schubert og
Beethoven, an alls voru leikin
þarna 4 smáverk. Útvarpshljóm.
sveitin lék cll þessi verk mcð'
prýði, enda sýndi Antolilch það í
haust, er hann stjórnaði Sinfóníu-
hljómsveitiúni, að hann er mikil.
hæfur stjórnandi, og þsssir hljóm.
leikar sýndu svart á hvítu, að
hljómsveitin fer dagbatnandi undir
handleiðslu . hans. Því íniður var
ekki húsfyllir, cg er leitt til þess
að vila, að aiöisnningur skuli ekki
sækja betur þessa hljómleika, þar
sem öllum er héimill aðgángur
endurgjaldslaust. A.
r
Arnesmgamót
UZií I
samvinnuféla
lögreglumanna í Reykjavík hefir til sölu einbýlis- [|
hús við Heiðárgerði og stóra íbúðarhæð við íi
Rauðalæk - p
Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsrétt-
ar síns, hafi samband við stjórn féiagsins fvrir
29. b.m.
Stjórnin
ts:ts*ss:s:
♦••♦•••••«•«♦•
Árnesingamót var haldið í
Reykjavik laugardaginn 14. marz,
og er það Árnesingaíélagið í
Reykjavík, sem fyrir því stóð og
minntist 25 ára starfs. Engin byggð
•mun hafa lagt meira til sanifélags-
ins Reykjavík, en Árnesþing, en
fyrir nokkrum árum var 10. hver
heimilismaður þar fæddur í Árnes.
sýslu.
Félag þeirra Árnesinganna er
eitt elzta átthagafélagið, ber fána
sinn hátt og siglir hráðbyri um höf
sögunnai’ að hinni óráðnu höfn,
sem fi'amtíð heitir. Hefur félagið
þegar gert ýmsa góða hluti, svo
sem að gefa út bækur — Jarðfræði
og flóra Árnessýslu, Saga Árnes.
sýslu á landnámsöld, Saga Árnes.
ingafélagsins í Reykjavík (er _ í
pfentún), —minnisvarðann um Ás
hildarmýrarsamþykkt, trjálundi að
Áshildarmýri og á Þingvöllum o.
fl. Allt kom þetta fram á samkomu
þessari með hófsemi og virðuleik
fuhþroska félagsskapar og mátti
þar ekki á milli sjá um forystu
framánianna félagsinS, stórkaup-
manns Hróbjartar Bjarnasonar og
prófessors Guðna Jónssonar, sem
báðir eiga mikla sö-gu að baki í
þeim félagsskap, Guðni þó lengri,
því hann hefur haldið gjörðabók
frá stoí'ndegi.
Afmælishóf þetta fór i'ram með
meiri virðuleik og hofðingsskap en
ég hef áður or'ðið vitni a'ð um hlið.
stætt tilefni. Ræður, leikur, ein.
söngur, tvísöngur, karlakór og
fólkið sjálft, samkvæmisgestirnir,
■allt var þetta þann veg, að ósann.
gjarnt má telja að gera þar upp á
milli, e.n þó verður ekki fram hjá
því gengið, að söngur þeirra frú
Þuríðar Pálsdóttur og Guðmundar
Guðjónssonar yljaði bezt hinum að'-
vífandi samkvæmisgesti.
Þó ég ekki reki á tæmandi hátt
allt það, sem frani fór í afmælis.
hófi þessu, má ekki dyljasú þess,
að forsaga slíkrar stórveizlu er
óhemju vinna margra einstaklinga
og félagshópa undir leiðsögu og að
frumkvæði félagsstjórnarinnar, ea
formaður hennar er Hróbjartur.
Bjarnason frá Stokkseyri, Gríms.
sonar frá Óseyrar.nesi Gíslasonar.
■Stýrði . hann veizlu þessari mcð
hendi liins æfða íeiðtoga.
Efni dagskrár var að meslu sótt
til Árnesinga og flutt af fólki, sem
þar á rætur.
Aímælishóf þetta fór fr-am í nýju
samkomuhúsi, Lídó (sem helzt þarf
að fá þjóðlegra nafn), og var öll
fyrirgreiðsla af þess hendi í bezta
lagi.
Um leið og ég þakka ánæ.gjulega
stund, vil cg með línum þessum
vekja athygli Árnesinga á þessu
átthagafélagi, sem leitast við aS
halda tengslum, byggðum á miim.
ingum og uppruna.
Sigurgr. .lónsson.
Holti.
Lenrniízer yfirmaður
NTB—Washington, 18. marz.
Lemnitzer hershöfðingi var í dag
útnefndur yfirhershöfðingi banda
ríska landhersins. Tékur hann við
þvi starfi af Maxwell D. Taylor,
sem lætur af e'.nbætti 30. júní n.
k. Lemnitzer hefir verið næst
æðsti maður hersins síðan 1957.