Tíminn - 20.03.1959, Page 9
ríMlNN, föstudagiun 20. j»arz 1959.
9
Sven Slolpe:
birti r cl á U
um
Ofurstinn kyngdi munn-
vatni. — Já, ég skal gæta mín.
Allir þögnuðu, er hann gekk Eg skal.ékki láta ögnmarorð
inn, en föðurbróðir hans reis hans raska jafnvægi mínu.
þó á fætur og gekk til móts | Karl Brewitz hélt áfram
við hann, beinn í baki sem 1 kaldur og rólegur. — Eg reyni
fyrr, sjálfum sér líkur, frá ekki að afsaka axarsköft mín.
hvirfli til ilja Joakim Brewitz Eg gæti meira að segja sagt,
að ég iðraðist þeirrá ef ég vissi
ofursti.
— Góðan
komdu
minn.
daginn, Karl,
þar sem hann var svo vitur
að svipta sig lífi.
Kliður fór um stofuna, einn
ig meðal kvennanna, sem
þarna stóðu utar. — Var það
ekki Emma frænka — kristna
frænkan — sem hvíslaði ákaf
ast og var órólegust?
— Mig langar til að minna á
atburð, sem gerðist vorið 1899
nánar tiltekið í apríl í Verzl
unarbankanum. Oíurstinn föð
urbróðir minn man þetta ef
til vill?
Nú riðaði ofurstinn blátt á
fram í spori og var orðinn eld
rauður í andliti.
— Eg veit ekki við hvað þú
átt. Hvað ertu að tala um?
— Þú veizt það mjög vel.
Þú manst líka vafalaust, hver
ekki, að þið munduð lilæj a að það var, sem kom inn í Verzl
blessaður, drengur slíku. En m'ig' langar til þess unarbankann í apríl 1899 með
| að minna ykkur á það, aö
Hann hneigði sig og tók eft *>etta er ekki í fyrsta sinn, sem
ir því, að föðurbróðir hans
rétti honum ekki höndina.
Hann leit ekki á hvern og
einn þeirra fimm manna sem
þarna voru, en hann vissi, aö
þeir horfðu allir á hiann köldu
og óvingjarnlegu augnaráöi.
Já, við öðru var varla að bú
ast. Þeir höfðu allir tapað fé
á ráðsmennsku hans. Hann |
fann, að beiskjan óx jafnt og
þétt. Hann minnti sjálfan sig |
á aö standa fast við ákvöröun j
sina, sem þeir hlutu að fagna
og mundi sætta þá við axar-
sköft hans aö nokkru leyti,
ef þeir höfðu hjarta í brjóst
inu.
Hann hneigði sig fyrir fööur
bróður sínum og leit síðan á
hina.
— Páðu þér sæti, sagði of-
urstinn og sneri sér síðan aö
hinum um leið og liann benti
á stól, sem settur var við ar-
ininn, þar var Karli ætlað
sæti. Þessi stóll líktist bekk
í ákærustúku.
— Þakka þér fyrir, ég ætla
aö standa, sagði hann,
— Hafðu það eins og þú
vilt.
Ofurstinn settist ekki held
ur. Þegar hljóðnaöi aftur í stof
unni, krosslagði hann hand-
leggina og sagði:
— Eins og þú sérð, eru hér
saman komnir nokkrir vinir
þínir og ættingjar.
— Aðeins ættingjar, sagði
Karl Brewitz.
— Einnig vinir þínir, hélt
ofurstinn áfram. Og þeir eru
hér til þess að ræða um mál
efni þín. Þú veizt, að þú hefur
valdið okkur þungum áhyggj-
um. Við viljum segja þér hisp
urslaust þegar í staö, að sértu
enn að leita eftir peningum,
verður svarið þvert nei. Þú
getur ekki búizt við því að
fá einn einasta eyri frá okkur
framar, jafnvel þótt fangelsi
vofi yfir þér eins og siðast.
— Mig vantar ekki peninga,
sagði Karl Brewitz, og röddin
var svolítið hás. Hann var
oröinn mjög föiur.
Öfurstinn hrökk viö, er
hann heyrði hörkuna í svar-
inu, og það sást gerla, að
hann átti bágt með aö gæta
stillingar sinnar.
— Eg vi'di, að ég gæti skil
ið, hvernig maður af Brewitz-
ættinni getur orðið eins og
þú.
- Eg býst við, að þetta séu
erfðir, sagði baróninn.
— Hvað áttu við? Ætlaröu
að byrja á því að svívirða ætt
ingja þina einu sinni enn?
Maður á aldur við ofurstann,
kammerherra aö tign en
heijnskasti fuglinn i hópnum,
hafði risið á fætur og lagði
hærða hönd sína á handlegg
frænda síns.
þessi ætt hefir orðið að safna
fé til bjárgar svörtum sauð
um ættarinnar. Eg ,skal sleppa
því að minriast á foður minn,
falskt nafn á víxli, m. ö. o.
falsað nafn föður síns á víxli.
Þessum manni bjargaöi ætt
in, og hann hófst til metorða
síðar og var lengi aðstoðar
foringi sjálfs krónprinsins.
Innilccja þakka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa
hjálpað okkur í veikindum
JófríÖar
dóttur minnar.
Alla þá fórnfýsi, hlýhug og hjálpsemi, bið ég Guð að launa
ykkur.
Glaumbæ í Staðarsveit,
15. marz 1959.
Vilborg Kjartansdóttir.
Hjartans þakkir til allra, e,r sýnt hafa mér samújV og vinarhug
við fráfall eiginmanns míns
Jóns Þ. Jónssonar,
Gunnlaugsstöðum.
Guð blessi ykkur öll.
Jófríður Ásmundsdóttir.
Innitega hjartans þökk flytjum við hér meS öllum þeim, er á
margan hátt hafa vottað okkur samúð sina, vegna hins sviplega og
sorglega Hermóðsslyss.
Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
Flestlr vlta aS TÍMINN «r cnnaS man lasna blaS londtlns og á atðruna
svæSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvf tll mlklls f|ðlda
fandsmanna. — Þelr, sem vllfa reyna irangur auglýslnga hár I lltl* '
rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I sfma 195 23 eSa 1(300.
Húsnæðj
TVEGGJA herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 16493.
Kaap — Sila
SHODR BúeiN
REYKJAVÍK
Hosur í Skoda, allar gerðir. Póst-
sendum. Sími 32881.
RÖR og FITTINGS 3/8 til 4” svört
til 3” galv. Seld í metratali.
Fyrirliggjandi. Sighvatur Einars-
son & Co. Skipholti 15. Símar
24133 og 24137.
SVEFNSTÓLAR með svampdýnum.
Húsgagnaverzhm Kaj Pinde.
Grettisgctu 46.
TIL SÖLU er nýr paliur af þriggja
tonna bíl með sturtum. Upplýsing-
ar gefur Vilhj. Valdimarsson, —
KirkjubæjarMaustri.
VIL SEL.JA 3 djúpa stóli og 1 sófa.
euijs r -[ddii '(J.ioa jjæjsgeq Sori\r
23280.
BLÓM — BLÓM. Daglega mikið úr-
val af afskornum blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Hrísateig 1, Sími 34174.
HÚSEIGENDUR. Smíöum enn eem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu míðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með blásara. Leitið upplýs-
inga um verð og gæðl á kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen,
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — SmiBum
olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
brennurum. — Ennfremur siáíf-
trekkjandi oliukatla, óháða raf
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftiriiti rikisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna. Smiðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig 6-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, simi
60842
BARNAKERRUR rnlMð úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaöastr. 19,
Simi 12631
ÖR og KLUKKUR I úrvaU. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegl 66
Síml 17884.
Fastelgnlr
TIL SÖLU TVÆR RÚMGÓÐAR
ÍBÚÐIR í timburhúsl á Akranesl.
Nokkuð vantar á að þær séu íbúð-
arhæfar. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Upplýsingár gefur bæjar-
stjórinn á Akranesi.
FASTEIGNASAt-AN EIGNIR, lögi
fræðisM’ifstofa Harðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 2. hæð. Simi 10332
og 10343. Páll Ágústsson, sölumað-
ur, heimasími 33983.
Fastelgne- o» lögfræðlskrlfstoft
Slg. Reynir Pétursson, hrl. Gfsli
G. Islelfsson hdl., B|örn Péturs
son; Fastelgnasala, Austurstræt
14, 2. hæð — Símar 22870 oi
19478
FASTEIGNIR - BlLASALA - HúsnæC
Ismlðlun Vitastíg 8A. Simi ’«20S
BIFREIÐASALAN, Bókhlöðustig 7
sími 19168. Bílarnir eru hjá okkur
Kaupin gerast hjá okkur. Bifreiða
salan, Bókhlöaustíg 7-
Bífrelðasala
BlLAMlBSTÖÐIN Vaslii Amtmanm
! stíg 2C. — Bílasala — Bflakaup —
Miðstöð bílaviðsMptanna er hjt
okkur. Sími 16289.
I
AÐAL-BlLASALAN er i ABalstræt
16 Sírni 15-0-14
BIFREIff'*SALAN AÐSTOÐ við Kalk
t'nsveg, aimi 15812, útibú Lauga
ve-t 92,.sími 10-6-50 og 13-14-6. -
Stærítr. bílasalan, bezta þjónusta
Góð bilastæði.
Ýmlslegt
ÞINGVELLIR, Land óskast fyrír sum
arbústað við Þingvallavatn, til
leiku eða kaups. Tilboð mearkt
,,Þingvellu-“ sendist blaðimi.
BRÉFASKRIFTTR og ÞÝÐINGAR,
Harry Vilhehnsson, Kjartansgöta
5, sími 18128.
SKRAUTRITUN. Heiðursskjöl of '
bækur skrauU’itaðar. Sími 18659.
VlRRa
ÚRAVIDGERÐIK. Vönduð viima.
Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póst-
kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmiður.
Vesturveri, Rvík.
MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN
á hitaveitusvæðinu. Vönduð . og
ódýr vinna. Vanir menn. Siml
35162
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —
Höfum opnað hjólbarðavinnustofu
að Hverfisgötu 61. Bílastæði. EM8
inn frá Frakkastíg. Iijólbarðastöð-
in, Hverfisgötu 61
INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúsinn-
réttingar, svefnherberglsskápa, setí
um f hurðir og önnumst alla venju-
lega trésmiðavinnu. — Trésmlðlan,
Nesvegl 14. Simar 22730 og 34337.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsea
Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Anruut
allar myndatökur.
(NNLEGG vlð ílslgl og fábergtalgL
Fótaaðgerðastofan Pedlcure. BÓÞ
staðarhJið 18. Sími 12431
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og gó8
afgreiðsla. Siml 16227.
ÞAÐ EIGA ALLIR telð um mlðba-
inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugöto Sa.
SímJ 12428.
JOHAN RÖNNING hf. RaflagnW o«
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna Simi 14320
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofo-
vélaverzlun og verkstæði. Slná
24130 Pósthólf U88. Bröttugötu >.
OFFSETPRENTUN (ljðsprentun; —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður — Offsetmyndlr sf. Brá-
vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10017.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-,
fiðlu-, cello og bogavlögerðlr. —<
Pfanóstillingar. tvar Þórarlnssom,
Holtsgötu 19. Slmi 14721
Bækur — Tímartt ^
SVEITAMENN. Gjörið svo vel og Iít-
d inn íelztu og stærstu fornbóka-
Íverzlun landsins, ef þið komið í
bæinn. Þar gjörið þið beztu bóka-
kaupin. — Fornbókav. Kr. krlst-
jánsson, Hverflsgötu 26, r— símj
14179, Benjamín Sigvaldason.
HEIÐUR OG HEFND. Þessi fræga
saga í Rökkri 1951—1952 (tvöföld-
I um árg., góður pappír), en einnig
sér og er uppseld þaimig. Fyrri
árg. með sögunni enn til (koplett),
kosta 30 Iur. burðargjaldsfrítt. —
Kaupbætir aukreitis. Afgreiðsla
I Rökkurs, pósthólf 956, Rvk.
! LAUGVETNINGAR, MunlO aftir
skóla ykkar og kaupið Mitíhlpgar-
ritið Það fæst hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Svéina-
bókbandinu, Grettisgötu 16 og hji
Þráni Valdimarssyni. FMduhúsinu.
Keniisls
KENNSLA. Kenni þýzku, ensku,
frönsku dönsku, sænsku og bók-
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart-
ansgötu 5, sími 18128.
MUNIÐ VORPRÓFIN, pantið tilsögn
tímanlega. Harry Vilhehnsson,
kennari í tungumálum og, bék-
fæx-slu, Kjartansgötu 5, sími 18128.
KENNI bifreiðaakstur og meðferð
Ibifreiða. Uppl. í síma 24523.
Áskríftarsími
TÍMANS er 1-23-B