Tíminn - 20.03.1959, Page 10
10
T í M I N N, föstudaginn 20 marz 1959.
)J
IÞJÓDLEIKHÚSID
Rakarinn í Sevilla
Sýning i kvöld kl'. 20.
Á yztu nöf
Sýning laugardag kl. 20.
AÖeins þrjár sýningar eftir.
Undraglerin
Barnaleikrit.
Sýningar sunnudag og þriöjudag
kl. 15.
Fjárhættuspilarar og
KvöldverSur kardínálanna
Sý'ning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist f
eíðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
„Ve'ðmál Mæru Lindar“
Kínverskur gamanleikur í hefð-
bundnum stíi. Frumsýning í Kópa-
vogs bíói ‘laugardagihn 21. marz
kl. 8 síðdegis.
Leikstjóri
Gunnar Robertsson Hansen
Aðgöngumiðasala í Kópavogs bíói
föstudag kl. 5—7 og laugardag kl.
1—3 og 7—8. Sími 19185.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sfml 50 1 84
Prinsessan í Casbah
Amerfsk ævintýramynd í litum.
Sýnd kl: 9.
7. boðorðið
Hörkuspennandi og sprenghlægileg
frönsk gamanmynd eins og þær
eru beztar.
Aðalþlutverk:
Edvige Feuillére
Jacques Dumesnll
Blaöaummæli:
„Myndin er hin ánægjuiegasta
og afbragðs vel leikin — mynd-
in er öll bráðsnjöll og brosleg."
Ego.
Sýnd kl. 7.
Tripoli-bíó
Siml 11 1 87
Á svifránni
(Trapeze)
Ileimsfræg og stórfengleg banda-
rísk stórmynd í litum og Cinema-
Scope. Sagan hefir komið sem
framhaldssaga í Fálkanum og
Hjemmet. Myndin er tekin í einu
gtærsta fjölleikahúsi heimsins í
París. í myndinni leika listamenn
frá Ameríku, ítaliu, Ungverjalandi
Mexíkó og Spáni.
Burt Lancaster
Gina Lollobrigida
Tony Curtis
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍIJEIKFÉIAG
"reykjavíkur*
Slml 13191
Deleríum Búbonis
Eftirmiðdagssýning laugardag kl. 4
Aðgöngumiðasala opin 4—7 í dag
og eftir kl. 4 á morgunn.
Systurnar Gitta og Lena
skemmta með söng og
hljóðfæraslætti í kvöld og
næstu kvöld.
Austurbæjarbíó
Sfml 11 3 84
Heimsfræg gamanmynd
Frænka Charleys
Ummæli:
Af þeim kvikmyndum um Frænku
Charleys, sem ég hefi séð, þyldr
mér langbezt sú, sem Austurbæj-
arbíó sýnir nú ... Hefi ég sjald-
an eða aldrei heyrt eins mikið helg
ið í bíó eins og þegar ég sá þessa
mynd, enda er ekki vafi á þvf að
hún verður mikið sótt af fólki é
öllum aldri. Morgunbl. 3. marz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Slml 11544
Siúlkan í rautju rólunni
(The Girl In The Red Velet Swing)
Hin glæsilega og spennandi mynd
byggð á sönnum heimildum um
White-Thaw hneykslið í New York
lárið 1906. Frásögn af atburðunum
birtist í tímaritinu Satt með nafn-
inu Fiekkaður engill.
Aðalhlutverk:
Ray Miliand
Joan Coliins
Farley Granger
Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Stjörnubíó
Sfmi 18 936
Eddy Duchin
Frábær ný bandarisk stórmynd i
litum og CinemaScope um ævi og
ástir píanóleikarans Eddy Duchin.
Aðalhlutverkið leikur
Tyrone Power
og er þetta ein af síðustu myndum
hans. — Einnig
Kim Novak
Rex Thompsen.
í myndinni eru leikin fjöldi si-
gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan
hefir birzt í Hjemmet undir nafn-
inu „Bristede Strenge".
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Uppreisnin í kvenna-
búrinu
Hin bráðskemmtilega ævintýra-
kvikmynd með Joan Davis.
Sýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Þak yfir höfuSiÖ
(II Tetto)
Hrífandi ný ítölsk verðlaunamynd
gerð af Vittorío De Sica.
Gabriella Palotti
Giorgio Listuzzi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Síml 11 4 75
Heimsfræg söngmynd:
Oklahoma
Eftir hinum vinsæla söngleik
Rodgers & Hammerstein.
Shirley Jones,
Gordon MacRae,
Rod Steiger
og flokkur listdansara
frá Broadway.
Sýnd kl. 5 og 9.
TT
Tjarnarbíó
Simi 22 1 40
King Creole
Ný amerísk mynd, hörkuspennandi
og viðburðarík.
Aðalhlutverkið leikur og syngur
Elvis Presley
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
tmmmmmmmmmmmmmmmtttmmmmmttmmmmmttmtttttttttf
Skógræktarfélag Reykjavíkur t|
Skemmtifundu
::
♦♦
♦♦
H
♦♦
♦♦
verður haldinn í Tjarnarkaffi föstudaginn kl. 8,30 t:
síðdegis. g
Sýndar verða litmyndir úr skógum landsins, H
fluttar verða gamanvísur o. fl. — Dans. t:
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárusar «
Blöndal og við innganginn. tt
Skemmtinefndin
::
jn:::m:::::::::s:::::mm::::;m:::::m:m:::::::::m:::::::mmj::::mjmm:::m
nnmmnn
Atvinna
tt
n
Vér viljum ráða nú þegar eða í byrjun maí n.k.
Bifvélavirkja eða lagtæka menn til bifreiða-
viðgerða.
Unga menn á aldrinum 18—20 ára sem nema
i bifvélavirkjun.
Rennismið.
Nema í rennismíði.
Upplýsingar gefur Guðm. Á. Böðvarsson.
Kaupfélag Árnesinga
»«■
1
::
I
H
::
1
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50 2 49
Saga kvennalæknisins
Ný þýzka úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Rudolf Prack
Annemarie Blanc
Winnie Markus
Danskur texti. — Sýnd kl. 7 og 9
Gallabuxur
tttttttttnnttttmtttttttttnmtnnntmtnmmmttmtmmtttmttmtmtttmnmi
Til sölu:
hús á eignarlóð í miðbænuni
Tvö timburhús að Kirkjutorgi 6.
Semja ber við
Árna Guðjónsson hdl., Garðastræti 17,
sími 12831 og
Benedikt Sigurjónsson hrl., Nýja Bíó,
sími 22144.
n
fi
n
nmtmnnmmtmttti
Sjálfvirkar
vatnsdælur
fyrir kalt vatn fvrir-
iiggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
Þakpappi
(þýzkur) fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
Kolapottar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
mntttnmttnttttttttttttttímttttmttttttttnttnnnnttntnttttnntnnttttttKnmt
tt
Bílstjórar
Stórt flutningafyrirtæki út á land vill ráða nokkra
bílstjóra frá 1. maí n.k. Aðeins einhleypir ungir ;|
og hraustir menn með meiraprófi koma til greina. jj
Umsóknir ásamt meðmælum og aðaleinkunn n
meiraprófs sendist til „Tímans“ fyrir 10 april H
n.k. merkt: ,,Flutningafyrirtæki.“ f|
Bifreið til sölu
Til sölu er 4 tonna Reo vörubifreið, smíðaár
1947. Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi. Nokkuð
af varahlutum getur fylgt. Allar nánari upplýs-
ingar gefur
Páll Stefánsson, Blönduósi.
tttttmtnnmtnnmnmmttmnmnmnmmtnnnmnmmmmmmatmma
ttmmtt;:m::mmn:::m::smnm:::mtmnnnn::::::mmn::::mmmm::m
J ^
Hesfamannafélagið Hörður
Aðalfundur Harðar
H
tt
n
verður haldinn í Hlégarði sunnudaginn 22. þ. m. H
og hefst kl. 2 e. h, v
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
mmmtmtn
H
Háraðsráðunautsstarfið
hjá Búnaðarsambandi Strandamanna að Vz í jarð-
rækt og Vz í búfjárrækt er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 30. apríl n. k.
Stjórnin.