Tíminn - 20.03.1959, Side 12
r »ct> »m> i
All livass suðaustan og skúrir.
i....—
Reykjavík 8 stig, Akureyri 9,
Khöfn 3, London 7.
Föstudagur 20, marz 1959.
Dag- og tómstundaheimili fyrir börn
6-8 ára verður að koma upp í Rvík
Bæjarstjórnaríhalditi vísar írá tillögu
Valborgar Bentsdóttur um betta efni
Þessa tillögu flutti
„Bæjarstjórn beinir því til
bæjarráðs, að það í samráði
við fræðslustjóra athugi
möguleika á því að koma á
fót, svo fljótt sem auðið yrði,
dag- og tómstundaheimili
fyrir börn ,sex ára oe' eldri,' sagði hún m.
sem ekki hafa samastað til
'heimilunúm. Nú þorir heldur eng
inn lengur að telja það óhæfu að
dagheimili séu starfrækt, þó ekkl
.... „ þurfi langt að muna að allt tal
nams og leikja meðan for- um slíkt var talinn guðlausasti
eldrar þeirra stunda vinnu“J kommúnismi. Enda er svo komið
! að bærinn kemur að nokkru til
Valborg móts v;g kröfur tímans um úrhætur
Bentsdóttir bæjarfulltrúi Fram-
•sóknarflokksins á fundi bæjar-
stjórnar Reykjavíkur í gær. í fram
söguræðu sinni fyrir tillögunni
a.
I
I
I
I
%
Í
l
I
Þjóðdansar
# i
Reykjavikur g;
Þjóðdansafélag
heldur danssýningar í Fram
. É
sóknarhúsinu um þessar mund 0
ir og var frumsýning síðastlið ^
i3 miðvikudagskvöld. Sýndir
ej*u bæ'ði innlendir og erlendir ^
þjóðdansar. Myndin er af p
tveimur dansendum.
i
Verða fjárlögin af-
greidd á páskadaginn?
Gylfi Þ. Gíslason segir, að fjárlögin verÖi af-
greidd á „næsta hálfum mámíði“ og þó er
fjáriagafrumvarpið ekki komið fram enn
„Hefði þetta verið gert með lög
á þessu sviði með þvi að styrkja.
starfsemi Barnavinafélagsins Sum.
argjafar við að starfrækja dag-
heimili og leikskóla fyrir börn inn
an sex ára aldurs. Þótt þeirri þörf
Eins og hæstvirlum bæjarfull- sem er a slíkri starfsemi sé hvergi
trúum mun vel kunnugt er breyt nærri fullnægt er þó, bízt ég við
'n?.!n Í! búskaparháttum okkar ur anri neyð bætt hvað snertir
mjög ör. En okkur gengur mis- görn tveggja til sex ára og skal
jafnlega yel að skilja það, að upp þvi i<yrri íátið að sinni. En þegar
eldishættir þeir, sem e. t. v. voru þörn eru orðin sex ára eru starf
við hæfi okkar og barna okkar eru an(fi dagheimili í bænurn skylduð
ekki lengur nothæfir. Þeim griðar jjj ag úthýsa þeim. I-Ivað eiga þá
stöðu.n, sem börnin áttu til leikja einstæSar mæður tii bragðs að
a óbyggðum stöðum fækkar nú iai-a þegar þær verða að vera fj'ar-
óðum og heimilin í þeirra fornu verandi frá heimili meðan vinna
mynd eru tæpast til a. m. k. þar varir Enginn sex ára hnokki er
I dag eða á morgun ráðgera
þrír uii'gir menn að fljúga héðan
lir Reykjavík austur að Fagur j
liólsmýri í Öræl'um. Þaðan ætla ]
þeir að Ieggja af stað um helg ;
ina upp á Vatnajökul og fara fót J
gnngandi yfir jökuiinn og norður
yíir öræfin niður í Bárðardal i
páskavikunni. Þetta eru bræðurn
ir Kristján Hallgrímsson, ljós
myndari á Akureyri, og Maignús
bróðir hans í Reykjavík. Með
þeim er þriðji maðurinn.
Það lDður nú að marzlokum,
páskar fara í hönd, og fjárlaga
frunivarp ríkisstjórnarinnar er
eiiii ekki komið fram. Stjórnin
liefir greiðsluheimild úr ríkis-
sjóði til marzloka, svo að ýmsum
finnst komið niál til, að þingið
fari að snúa sér að fjárlagaaf-
greiðslu.
Á fundi Alþýðuflokksins á Sel
fossi sl. sunnudag flutti Gylfi Þ.
Gíslason, nienntamálaráðherr.a,
ræðu og sagði m. a. að lausn efna
hagsmálanna hefði tekizt og kom
ið í veg fyrir stöðvun útvegsins,
eftir því sem Alþýðublaðið segir
sl. miðvikudag. Rekur lil.'iðið síð
an ræðu ráðherrans áfram með
eftirfarandi orðum:
Tveggja ára barn verður fyrir bíl
Okumaður vanrækir að kalla lögr.
Klukkan 11,50 í gær varð
umferðarslys á móts við
Ránargötu 29, er tveggja
ára telpa varð fyrir vörubif-
reið og fótbrotnaði. Bifreið-
arstjórinn segist hafa ekið á
hægri ferð vestur götuna.
Rétt auslan við slysstaðinn seg-
ist hann hafa beint athygli sinni
að strákum, sem voru í boltaleik
á götunni til vinstri. Hann segist
ekki liafa vitað. að slys hcfði átt slysstaðinn, né gerði ráðstafanir til1
,sér stað fy/ r en harið var í biL| að barnið væri f-lutt í sjúkrabifreiðJ
reiðina hægra megin, en það gerði \ Þegar hann kom aftur var búið að
komið af nyrðri gangstéttinni. Hún
lenti með fótinn undir afturhjól.
inu.
Bifreiðarstjórinn segir, að kona
hafi tekið barnið upp af götunni,
en vitni bera, að hann hafi gert
það sjálfur. Ilann bar síðan telp-
una til móður hennar og fylgdist
með þeim í leig'ubifreið á Slysavarð
stofuna. Við rannsókn kom í ljós,
að telpan var fótbrotin.
Það er að athuga að bifreiðar-
stjórinn kallaði hvorki lögreglu á
iim iTm niðurfærslu verðlags og
launa. Eftir væri aðeins að standa
undir kostnaðiiuini af niður-
greiðslunum, en stjórnin væri á-]
kveðin í því að gera það án þess
að leggja á nýja .almeniia skatta.i
I staðinn yrði sparað eins niikið
og mögulegt væri á f járlögunum. j
Mætti búast við afgreiðslu fjár
laganna iiiiian liálfs niánað,ar.‘‘ I
Þetta eru góð loforð. Ekki skal,
leggja á „nýja almenna skatta“.
Ann.að segir nú Ólafur Thors. Og'
nú er „aðeins" eftir að afla fjár
til niðurgreiðslanna. Það virðist
svo sem ekki erl'itt.
Ráðherrann flutti ræðu sína sl.
sunnudag og lofar afgrei'ðslu fjár
lag'i „innan hálfs inánaðar“. Nú
er koininn föstudagur og frum
varpið ekki koniið fram enn. —
Næst kemur páskavikan, og úr
þessu virðist varla unnt að af-
greiða fjárlögin „innan liáifs ínán
að,ar ‘ nema nota til þess bæna-
dagana, og mætti þá iielzt ætia að
fjárlögin yrðu afgreidd á páska
daginn, svo að áætlun ráðherrans
standist. Þjóðin fengi þá einu
sinni vænt páskaegg með „nýjum
sköttuiii og minnkandi frain
kvæmdum hins opinbera í þágu al
mennings" innan í, eins og Olafur
Thors lýsti yfir í landsfundar
ræðu sipni.
sem þéttast er búið. En þörn fæð
ast í dag og á morgun og þeim
verðum við alltaf að búa sem bezt
vaxlarskilyrði hverju sinni. En
þótt við viljum mæna á það sem
var og teljum það allra bczt, ef
ekki er hægt að halda í það, er
aill hjal um slíkt, eins og að
kalla á móti vindi. Og þótt öðru '
I hvoru heyrizt raddir um það, að
i mæðrunum beri að vera heima og
annast börn sín, getur engin geng
ið fram hjá þeirri staðreynd að
fjöldi barna eru á framfæri ein- J
staklinga, og er þá oftast um.
mæður að ræða, en þær verða þá j
að vinna börnunum brauð fjarri
fær um að vera á eigin vegum svo
lengi.
Það er með lilliti til vandamáls
þessara þegna þjóðfélagsins, sem
tillaga er hér framkomin um það
að í samráði við fræðslustjóra sc
reynt að koma á fót einhverri
stafsemi, sem stuðli að því að hægt
sé að veita þeim börnum viðtöku
sem engan samastað hafa .til náms
og leikja meðan vinnudagur for-
eldra þeirra varir. Þótt ekki væri
nema vísir að slíkri stofnun í
byrjun myndi það bægja heyð frá
dyrum. — Eg geri ráð fyrir að
(Framhald á 2. siðu).
Sænska sundfólkið keppir
á móti í Hafnarfirði í kvöld
í kvöld efnir KH til sundmóts ,
í Hafnarfirði og verður sænska |
stindfólki'ð nieðal kepppnda, og
einnig allir beziu sundmenn og';
konur landsins. Keppnisgreinar!
eru skeninitilega valdar og' má
búast við tvísýnni keppni.
Á mótinu í kvöld verður síðasta
tækifæri til að sjá liið ágæla j
sundfólk í keppni hér að þessu j
sinni. Lennart Brock kcppir við ,
Guðnmnd Gíslason i 50 m. og 100 |
m. skriðsundi og Birgitta og
Ágústa mætifst annað hvort í 50
ni. eða 100 m. skriðsundi. Einnig
verður 3x50 m. þrísund og mynd
ar sænska sundfólkið eina sveit
ina. Þrjú unglingasund verða.
Mótið hefst kl. 8.30.
Þrjár nýjar greinar
samþykktar í Genf
NTB-Genf, 19. marz. —
Þrjár nýjar greinar voru
samþykktar í dag á fundi
nefndar í Genf, sem fjallar
um bann við tilraunum með
kjarnavopn.
kona, Sem sá 'að barnið var að
■ ve.rða 'undir hægra afturhjóli bif.
reiðari'nnár. Hún hafði ekki tíma
íil að grípa barnið, en ætlaði að
koma í veg fyrir slysið með því að
igefa bifreiðastjóranum merki. —
Bifreiðarstjórinn kvaðst hafa séð
bar.nahóp á götunni. en varð ekki
var við telpuna, sem mun hafa
færa bifreið hans. til á götunni svo
að lögreglan gat ekki gert nauðsyn j
legar athuganir. Nú er það vitað aðj
ökumönnum ber skyida til að,
kvcðja lögreglu á slysstað, en sem!
betur fer kemur sjaldan fyrir, að
það sé vanrækt. Rannsóknarlög: ■
reglan biður sjónarvotta að þessú
slysi að gefa sig fram.
Hafa þá atls verið s'amþykklar
7 greinar í væntanlegum samningi
kjarnorkuveldanna þriggja, Breta,
Bandaríkjamanna og Rússa. um
bann við tilraunum þessum. Lengi
undanfárið hefir hvorki gengið né
ekið, er fjallað hefir verið um
Tillaga Valhorgar Bentsdóttur um baí á fundi SSeía^nSílii; m
bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær að kvnna sér skiiyrðisiaust hugsan
’ á samkomulaginu. Full-
Nauðsynlegt að koma upp annarri
dagvöggustofa í Reykjavík sem fyrst;
„Bæjarstjórn beinir
til bæjarráðs, að það, í
ráði við barnavinaíélagið
leg brot
því cins feikn að fiatarmáli og Rcykja trúarnir taka sér nú páskaleyfi lil
am-'vík. Þessi stof'a er þess utan svo 13. apríl.
lítil, að hún getur
Fulltrúaráðsfundur
Framsóknarfél. í kvöld
Fundur verSur haldinn í fulltrúaráfti Framsókn-
arfélaganna í Reykjavík í Framsóknarhúsinu
1 í kvöld klukkan 8,30 síÖdegis. Fundarefni
er kosning uppstillingarnefndar og fréttir af
flokksbinginu.
Stjórnin
að hún getur hvergi nærri
.... . .. , bætt úr ítrustu þörf, hvað þá
Sumaigjof, athugi niogu- meira p,ag er þvi fyiinega tíma-
leika á því að koma sem hært, að athugaðir væru möguleik
fyrst á fót annarri dagvögg'u ar á því að komið verði á fót fleiri
stofu í Reykjavík". jsiíkum stófnunum, sem dreifðust
þá um bæinn. Og væri Barnavina-
Þessa lillögu flutti Valborg félaginu Sumargjöf vissulega bezt
Bentsdóttir, bæjarfulltrúi Fram- til þess treystandi að hafa slíka
sóknarflokksins á fundi bæjar- Slarfsemi á s'ínum vegum.
stjórnar Reykjavíkur í gær. í Páil S. Pálsson, bæjarfulltrúi
framsöguræðu fyrir tillögunni Sjálfstæðisflokksins kvaðst vilja
benli hún á, að í Reykjavíkurbæ láta Sumargjöf athuga þetta mál
ei starfrækt einungis ein svoköll- og lagði til að tillögunni yrði frest
að til næsta bæjarstjórnarfundar
Valborg Bentsdóttir tók aítur
til máls og kvaðst ekki sjá að
fyrir hendi væri ástæða til að
fresta tillögunni, þar sem hér
væri aðeins ábendingu um athug
un að ræða. Frestunin var sam
þykkt.
uð dagvöggustofa, sem tekur ung-
börn til gæzlu daglangt, en þörfin
fyrir slíka starfsemi er brýn og
vaxandi. Þessi eina dagvöggustofa
cr ekki vel staðsetl hvað samgöng
ur snertir og aúk þess er mjög
óheppilegt að ekki skuli vera nema
ein slík sofnun í bæ sem er önnur
Á skotspóniim
★ -k Nefnd skipuð af bæjar
yfirvöldum Reykjavíkur og
ríkisstjóin mun mi vera að
taka til starfa við atliugun á
staðsetningu og byggingu af
greiðslustöðvar fyrir Iang-
ferðabifreiðar í bænum.
★ ★ Dýraverndunai'félagið
hefir kært mann einn hér
sunnan lands fyrir ilia með
ferð á skepnnni og óskað
rannsóknar á fóðrun og hirð
ingu búfjár lians.