Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 1
FÖskun á undúsíöðu þjóðféiagsins — bis. 7 43 árgangur. Póstmannafélagið, bis. 5. Geimfar frá Venus, bls. 3. Reykjavík, laugardaginn 21. marz 1959. GG. blad. Stefnuna í efnahagsmálum ber að miða við það að tryggja næga atvinnu og vaxandi framleiðslu Þrjár myndir á vegg á Asgrímssýningunni í Listasafni ríkisins. Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar opnuð í Listasafni ríkisins í dag Alyktun tólfta flokksþings Framsókn- sóknarmanna í efnahagsmálum „12. flokksþing Framsóknarmanna telur að stefnuna í efna- hagsmálum beri að miða við að næg atvinna verði í landinu og framleiðslan sem mest. Telur flokksþingið höfuðnauðsyn að jafnvægi sé í þjóðar- búskapnum, því að stöðugt verðlag og peningagengi er nauð- synleg undirstaða þess að framleiðsluskilyrði nýtist vel og að frelsi geti ríkt í framkvæmdum og viðskiptum. Flokksþingið leggur ríka áherzlu á, að komið verði á verð- tryggingu sparifjár í ríkari mæli en verið hefir, til eflingar fjármagnsmyndun í landinu Ennfremur leggur flokksþingið áherzlu á eftirfarandi: mennu félagssamtaka launþega og 1. Stefnt sé að því að auka þjóð ; framleiðenda, og leiðbeint um artekjurnar, og gerð áætlun j heppilegustu leiðir til þess að um framkvæmdir næstu ára, jkoma á jafnvægi í efnahagsmálum sem miði að aukinni fram-1 og halda því við. leiðslu, bættum samgöngum j °g öðrum umbótum er stuðl Ví|jtækt samstarf ao geti ao bættuni lifskiorum __ „ , ... v. • r • ' Meö þessu moti, m. a. veröi þjoðannnar og jafnvægi 1 * J u . , , .. • unnið að bvi að koma a sem við- Þar er um helmingur þeirra mynda,.sem Ás- grímur gaf ríkinu eftir sinn dag, margar sem aldrei hafa verií á sýningu fyrr I dag verður opnuð í húsa kynnum Listasafns rikisins mikil sýning á verkum Ás- grims Jónssonar, listmálara, og er þar um að ræða um helming mynda þeirra, sem Ásgrímur gaf ríkinu eftir ihin . Svningin verður opnuð með viðhofri ki. 2: t dag, en síðan verður hún opin nokkuð fram yfir páska að minnsta kosti. Hér er um að ræða listviðburð. sem fólk má ekki láta fram hjá sér íara. Blaðamenii skoðuðu sýninguna í gær, og skýrði Birgir Thorlacíus ráðuneytisstjóri frá tildrögum sýn ingarinnar. — Síða.n var hlaða mönnum boðið heim í hús Ás- gríms, Bergstaðastræti 74, en þar tr niii. meö sömu ummerkjum og meðan liann bió 1 iiasaut. i;,m' dómsríkl aö skoða húsið, því að þar gefst nokkur sýn í líf þessa mikla og snjalla málara, sem helg aði list sinni alla krafta sína en rsWsi;: I ig ! Blindir foringjar I Alþýðuhlaðinu og Pjóöviljanuin er nú sunginn sá sÖngur, að tillögui' Framsókiiiarmanna i kjördæmamálinu séu hnefahögg í andlit vinstri inanna. iVleiri og furðulegri blekkingu er ekki hægt að hugsa sér. F.f iillögur Frainsóknarnianna næðu fram að g.anga, ínyndu vinstri menn sameinast í eina stóra fylkingu, eins og t. d. hefir átt sér stað i Bretlandi. Sú kosningatilhögun yrði lil þess að samcina vinstri öflin. Sú kosningáskipan, sem Sjálfstæðisflokkurinn beitir sér fyr ir, hlutfallskosningar í stórum kjördæmum, miinu hins vegár ekki aðeins viðhalda sundrungu vinstri aflanna, heldur auka hana, enda eru t. d. Þjóðvarnarinenn þegar f'arnir .að liugsa sér til lireyfings. Tilgangur Sjálfstæðisflokksins með þessu fyrirkomu lagi er líka fyrst og fremst sá að auka sundrungu vinstri aflanna og reyna að ná meirihluta í skjóli þess. Sanleikurinn er sá, að það eru hlutfallskosningar í stórum kjördæinuni, seni eru hncfahögg í andlit vinstri ímnna. l»að sorglega er, að foringjar Alþýðufiokksins og Alþýðu bandalagsins eru svo blindir og halda slíku dauðalvildi i llokks brot sín, að þeir sjá ekki þennan tilgang Sjálfstæðisflokksins, heldur ganga crinda lvins til þess að lögfesta suiidnmgu vinstri aflanna. ætlaði sjálfum sér aðeins það, sem minnzt varð komizt af með til lífsframfæris. Þar sézt, að Ás- gránur hlóð ekki um sig vcrald- legum munum til þæginda, en sú hugsun grípur þann, sem húsið sér, að ef til vill hafi þjóðin nokk- urs misst við það, að Ásgrímur bjó helzli þröngt starfsrými. Á sýriingu þeirri, sem nú verður opnuð, er mikill fjökli mynda, sem ekki hafa verið á sýningu áður. Verður nánar sagt frá þessari miklu sýningu næstu daga. Gjöf Ásgríms. Áris -íoso skýrði Ásgrímur Jónsson, listmáiárl,' frá- þvi, aa hann hefði ákveðið að gefa ís- lenzka ríkinu allar eigur sínar eft ir sinn dag, þ.á.m. málverk þau, er hann kynni að láta eftir sig og húseign sína við Bcrgstaða- stræti. í erfðaskrá, er Ásgrímur gerði. er svo fyrir mælt, að málvekin skuli varðveitt i húsi hans, Berg- staðastræti 74, þar til listasafn hef ur verið byggt, þar sem myndun- um sé tryggt svo mikið rúm, að gott yfirlit sé unnt að fá um þær. í erfðaskránni er einnig sagt, að Jón Jónsson, hróðir Ásgríms, og frænkur hans, frú Bjarnveig Bjarnadóttir og ungfrú Guðlaug Jónsdóttir, annisl afhending eigna hans til ríkisins og þess óskað að þau verði höfð með í ráðum um allt er vafðar málverk hans, unz listasafnið hefur tekið við þeim. Ásgrímur Jónsson andaðist 5. aprít 1958 og var jarðsettur að Gaulverjabæ 15. s.m. 420 fullgerðar niyndir. I I-Iin dýrmæta listaverkagjöf \ hans hefur- verið skrásett og af- heni ríkinu. Er hér um að ræða yfir 420 fuilgerð olíumálverk og vatnslitamyndir, auk margra teikn inga, og á þriðja hundrað mynda, sem listamaðurinn hefur eigi talið fullgerðar. Þegar ríkið tók við gjöfinni var byggð landsins. 2. Ríkisbúskapur sé greiðslu- hallalaus og fyllstu ráðdeild- ar gætt í ríkisrekstrinum. 3. Útlán bankanna séu miðuð við fjármagnsmyndun og franUeiðsluverðinæti, en verð bólguútlán eigi sér ekki stað. 4. Gjaldeyrisverzlunin sé þann- ig framkvæmd, að alltaf sitji í fyrirrúmi að yfirfæra til út- landa andvirði naiið'synjavöru og aðrar óhjákvæmilegar greiðslur. Fjárhagslegt jafnvægi Flokksþingið bendir á, aö fjár- hagslegt jafnvægi, slöðugt verðlag og peningagengi verður ekki tryggt nema saman fari viðleitni Alþingis og ríkisstjórnar og þeirra almannasamtaka, sem mesiu ráða um launamál. Flokkaþingið telur því að allt beri að gera sem unnt er til þess að auka samstarf þessara aðila. í pví iahyní 4n a berL að halda uppi hagfræðilégri' stárfsemi & -vegunt rikisins, til þes's að skoða ofan í kjölinn allt, sem þarf til þess að sjá hversu háar launagreiðslur farmleiðslan geti borið og skyn- samlegt sé aö efna til. En það er skoðun flokksþingsins', að launa- greiðslur eigi að vera eins háar og þjóðarekjur leyfa, án þess að myndisl verðhólga, sem leiðir til rýrnunar á verðgildi peninga í einni eða annarri mynd. — Jafn- framt verði naft samstarf við hag- J'i'æðisfofnanir á vegum liinna al- tækustu samstarfi um aðferðir til þess að leiðrétta það ósamræmi í cfnahagsmálunum, sem nú er, og til þess að auka líkurnar fyrir hag- felldari þróun í þei.m' efnum. Flokksþingið bendir á, að ókleift er með öllu að ná og lialda jafnvægi í efnahagsmálun- um, ef vísitalan er notu'ö áfrant (Framhald á 2. síðu'. Makarios lofar Eoka-skæruliða NTB-Nicósíu, 20. marz. — Makarios erkibiskup lofa'ði mjög hetjudug Eoka-skæru- liðanna, er hann tók á móti i 250 þeirra á biskupssetrinu í dag. Skæruliðar þessir og meðal þeirra voru sumir af helztu for- iitgjHm -Eoha koniu Úl' fejustöðum sínum uppi í fjöilunum. Komu þeir akandi til Nilósíu í sjö Iang- ferðabílum og mörgum litlum bif reiðum. Fóru þeir eins konar sig- urgöngu um göíur borgarinnar og voru ákaft hylltir aí mannfjöldan- um. Síðan hlýddu þeir messu, en ?ð henni lokinni fóru þeir til bisk- upsscturs Makariosar, sem ávarp- aði þá eins og áður segir. Skæru- liðarnir hvlltu sérstaklega foringja sinn Grivas, sem nú er kominn til Grikkiands. 4» Agæt rekstrarafkoma seðlabankans s.l. ár í hádegisverðarboði Seðla- bankans í gær flutti Vil- hjálmur Þór, seðlabanka- stjóri, skýrslu um rekstur Seðlabankans ög ræddi um efnahagsmálin almennt. Komu þar fram ýmsar merk ar upplýsingar. Verður ræð- an birt í heild hér í blaðinu. Bankastjórinn sagði, að rekstrar afkoma Seðlabankans hefði orðið allmiklu betri en árið 1957 og nettóhagnaður 17.4 millj. kr. Bankastjórinn kvað þó ekki á- stæðu til að horfa á þetta eitt. því að' flestar ákvarðanir um starfsémi bankans verða oftast eða alltaf að miðast við efnahagsleg sjónarmið þjóðrheildarinnar, en ekki við það, hvort hagnaður á rekstrinum er milljón kr. meiri eða minni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.