Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardagiiui 21, marz 195ft „Haan slakaði á og hleypti svo upþ í á einu vetfangi“ Að undanförnu hefir verið ógæfta uamara en venjulega í verstöðvum uiðvestanlands'. Bátarnir hafa leg- í.ð við landfestar vikum saman og ílengið storm og stórsjó, er þeir faafa 'hætt sér út. Menn kalla þetta caldsama atvinnu og erfiða og er joað á rökum reist. Hins vegar er ekki því að neita, að sjósóknin á aertíðinni nú er ekki nema leikur borið saman við það, sem var fyrir )g um aldamótin síðustu, þegar ill fiskiskip — sem úr vör létu 'oru opin og vélarlaus. Einn þeirra manna, sem mundi inna gleggst og lýsti vel útgerð úraskipanna gömlu, var Ágúst Árnason, kennari, nú nýlátinn há- nldraður. Tíminn birti nokkrar Ærásagnir hans, m.a. í jólablöðum. í sjávarsagnasafninu Brim og ‘loðar, sem Sigurður Helgasop rit íöfundur safnaði til, segir Ágúst : rá einum fiskiróðri í Vestmanna- komið væri mál til, að við færum að „reka í“ fyrsta hundraðið svona fyrir góulokta. Nú var komið í sfðustu viku góu, föstudagur og aldrei róið, alltaf austanátt og stormar. Nú var hann þó genginn í útsuður en þó var enn mesti torimhroöi úti fyrir og éljagangur. Þótt útlitið væri ekki betra, köll uðu allir til róðurs í birtingu og átti að fara „undir Land“ eða inn á „Ál“. Ýmsir höfðu haft orð á því, að þar væri „kveikilegt“ jafn vel súlukast. Þegar komið var inn fyrir ,,Sker“ sást torátt, að ekkert viðlit var að fara undir Sand í þessu útliti. Endirinn varð sá, að allir sneru við nema Magnús í Vestur- ; húsum. Hann setti upp og sigldi austur. — Þetta kalla ég nú að leggja hjó sér vitið, sagði Jón á Hrauni, er hann sá, að Magnús sigldi. En •yjum fyrir aldamótin. Gefur hún góða sýn um þann mismun sem á sjósókninni er. Fer frásögnin hér ú eftir nokkuð stytt og endursögð: Vertíðin faafði gengið fremur illa , >að sem af var, útróðramenn kom zt í seinna lagi til Eyja, slæm tíð rg fiskitregt. Ekki get ég þó sagt, :ið áhyggjur um framtíðina leggð- ist þungt á skipshöfntaa á „ísak“, ið minnsta kosti ekki þá yngri. skipið var gott og skipstjórinn raustur þótt ungur væri, Magnús pórðarspn í Sjólyst. Aðrir skip- /erjar voru 14. Formaður kvaðst etla að fiska vel á þessari vertíð — kvað sjg hafa dreymt fyrir því. En ekki var trútt um, að farið ?æri að henda gaman að því, að rétt í þessu kallar Magnús for- maður okkar: — Setjið upp líka, við skulum sjá hvernig hann er hérna fyrir austan Bjarnarey. — Hvernig ætlarðu að lcomas't heim? spurði Jón. — Þá koraa dagar og þá koma ráð, sagði formaðurinn. Þeitta var gert og siglt austur á mannklakk, „slétt látið nær“ lóðin lögð til austurs skáhallt undan sjó og vindi. Síðan var andæft og átti að draga á móti til þess að stytta sér leiðina hsim. Við borðuðum bitann og mösuðum saimian, en landmennilmir votra með ógleði og „giftu sig“ (seldu IsAMKEPPNI i: Samkvæmt samþykkt á hátíðafundi bæjarstjórnar Hafnar- :] fjarðar hinn 1. júní 1958, er íslenzkum myndlistarmönnum hér :] með boðið til hugmyndasamkeppni um gerð minnismerkis til :: heiðurs og viðurkeriningar hafnfirzkri sjómannastétt, en það il mun verða reist í garði sunnan Þjóðkirkjunnar og neðan vænt- ;] anlegs ráðhúss Hafnarfjarðar. Samkeppnin er ekki bundin við ig styttu eða höggmynd, heldur koma allar hugmyndir til greina. ;j Þátttakendum skal skylt að skila líkani að tillögum sínum, er ;] ekki sé minna en % hluti af ráðgerðri stærð verksins, ásamt i| greinargerð fyrir fullnaðarframkværpd þess. Tillögurnar skulu ij auðkennda'dulnefni, en höfundarnafn fylgja í lokuðu umslagi. •] Skilafrestur er til 1. október 1959. Dómnefnd er heimilt-að veita verðlaun, sarnt. kr. 40.000,00, íjj er skiptast þannig: 1, verðlaun: kr. 25.000,00; 2. verðlaun kr. >: 10.000,00 og 3. verðlaun kr. 5.000,00. Dómnefndina skipa: Björn Th. Björnsson listfræðingur, for- :: maður, Eiríkur Smith listmálari, Fi'iðþjófur Sigurðsson mæl- gnamaður, Valgarð Thoroddsen rafveitustjóri, allir tilnefndr |: af bæjarstjórn og bæjarráði Ilafnarfjarðar. Ennfremur Friðrik :ij Á. Hjörleifsson, tilnefndur af sjómannadagsráði Hafnarfjarðar. :íj Allar nánari upplýsingar um samkeppni þessa, ásrnt skipu- iji lagsuppdrætti ofannefnds svæðis, má fá hjá formanni nefnd- p arinnar eða Friðþjófi Sigurðssyni á skrifstofu bæjarverlcfræð- iit ings, Hafnarfirði, og skal skila tillögum þangað. 'á Hafnarfirði, 15.3. 1959. <>♦ ::: Dómnefndin. upp), en létu sem minnst á því bera. Eftir 15—20 mínútur sagði for- maður: — Nú skulum við fara að draga. Var svo hafið að draga og andæft á sex árar. En vind- inn þyngdi jafnt og þétt, eink- •um 1 éljunum. Fiskur var mik- ill og óx eftir því sem leið á dráttinn. Þegar við vorum hálfnaðir að draga sáurn við að Magnús í Vest lurhúsum setti: upp og sigldi. Mátti sjá, að hann ætlaði að slaga sig heim, enda skip lians stærra og betur mennt. Fyrir okkur var ekki annað að gera en berjia upp undir eyna. Fisk feng- um við svo mikinn, að varla hefði þótt fært að bæta meiru á, þótf boðizt hefði. Var svo tekið að berja, og „féllu allir á“ sem yfir- skips voru og gekk þó seigt og fast. Upp undir Bjarnai'ey kom- umst við þó á endanum, og var þar tekin hvíld í skjólinu. Erfiðasti spretturinn var ef til vill eftir, að berja heim í Fló- ann. Varð nú töluverð ráðagerð um, hvað gera skyldi. Jón hélt því fram, að hættuminnst væri að berja alla leið, en formaður vildi j sigla. I Varð nú fyirst að róa vestur fyrir eyna og berja sig „frían“ af henni. Þegar kornið var nokkuð vestur fyrir ey, fór formaður enn að ala á siglingu en Jón mald- aði í móinn, og býst ég við að fleiri hafi verið á hans máli, því að okkur viðvaningum var um og ó að leggja í „krus“. Svo kom þar að ekki steinmarkaði. For- maður fór í sæti sitt og kallaði: — Setjið — fljótir nú og rifið öll segl um leið, þessi bölvuð bar- smíð þýðir ekkert. — Þá er að gera það, sagði Jón, en þú ábyrgist að sigla oldc- ur fría af Bjarnarey. Það gekk undrafljótt að setja upp, en bezt voru áreiðanlega handtök Jóns og svo Þorsteins sonar hans (nú í Laufási). Þegar segl voru komin upp kallaði forinaður enn: „Andófsmenn, tæmið rúmið fljótt og látið fiskinn miðskipa eins og kemst, við þinu tökum ' við í skutinn. Jón, sjáðu um aust- J urinn — Steini passa þú klývir- inn. Þið bitamenn hvílið austur- rúmsmennina. Skipið var komið til dfandi gangs, lá auðvitað á keipurn þótt allir sætu til kuls og aHt var í | einu löðri, en ekkert tók hann á . hlé, nema í verstu hviðunum, I enda yar ísak nafnfrægt gæðaskip undir farmi. ! Fyrsti s'lagurinn var auðvitað suður og alltaf stækkaði sjórinn en jafnvindi varð meira. Þegar kom á móts við Bjarnarey aftur, syrti að með eitt élið og hefði verið ástæða til að tvírifa, en nú vai’ð að láta hann hafa- þessi segl og hindrunarlaus hlaup eða j lenda upp í eyna. Töluvert skolp- ! aði yfir og var jafnt og þétt ausið. Rétt í því, að við vorum að sleppa fyrir Hagariefið, kom óg- urlegf ólag með rjúkandi faldi, sem var aðeins brotinn áður en faann náði okkux’. Við þcssu var ekkert hægt að gera annað en hleypa upp í það upp á líf og dauða. Á hlé var ekki annað en himinhátt bergið í einu brimlöri nokkra tugi faðma frá. Eg sá, að formaðurinn gaf skipinu ofurlít- ið slakt þegar hann sá til ólags- ins til þess að fá ferðina sem mesta og hleypti svo x einu vet- fangi upp í það þannig að allra hæsta öldufaxið varð rétt framan viS stefni'ð, en yfir allt skipið framanvert og upp í ségl fossaði það og tók alll aftur í miðrúm, svo að flæddi ofan í austurrúmið. Þegar ólagið kom, sá ég, að Jón brá sér fram yfir miðþóft- una og hrifsaði austurtrogið af þeim, sem með það var, og ekki var ólagið riðið undir skipið, er hann var farinn að ausa svo á- kaflega, að aðrar eins handatil- tektir hef cg aldrei séð. Eftir ólagið varð eins konar hlé eða hvíld, enda skollið yfir stórgert haglél, en það er alkunna að þau slétta sjó í bili. Skipið fékk því full hlaup aftur og muldi nú eins og einhyer ofsareið lifandi (Framhald 48. síðu). Innanhússmót íslands í frjálsum íþróttnm að Langarvatni 8. Innanhússmeistaramót íslands í fi’jálsíþróttum fór frarn að Laug. arvatni 8. marz sl. á vegum Héraðs- sanxbandsins Skarphéðins. Brynj. Ingólfsson form. FRÍ setti mótið og afhenti verðlaun. Leikstjóri var Þórir Þorgeii’sson íþróttakennari og yfirdómari Jóhann Bernlxard. Keppendur voru um 20 frá 8 félög. um og áhorfendur eins margh’ og húsrúm frekast leyfði. Fylgdust þeir af nxiklum áhuga -með fceppn- inni, senx var bæði fvísýn og skemmtiieg. Keppt var'í eftirtöld- um 5 greinum, en sjötta íþrótta. greinin (stangarstökk) fer fram í Rvík síðar í mánuðinum. Helztu úrslit: Langst. án atr. (14 kepp.) 1. Emil Hjartarson, ÍS . 2. Björgvin Hólm, ÍR . 3i Vilhj. Einarss. ÍR. .. 3. Vilhj. Einai’ss. ÍR. .. 4. Valbj. Þorlákss. ÍR . 5. Sig. Bjöi’nsson, KR . 6. Ól. Unnsteinss. HSK 3,23 2,21 3,12 3,18 3,12 3,11 3,07 Sást. án atr. (7 kepp.): 1. Vilhj. Einarss. ÍR .... 1,58 2. Jón Ólafsson, ÍR...... 1,58 3. Karl Hólm, ÍR ........ 1,53 4. Rögnv. Jónsson, HSD .. 1,43 Afrek Jóns er nýtt drengja. og unglingámet. Kúluvarp (5 kepp.): 1. Friðrik Guðmundss KR 13,75 2. Jón Pétursson, KR .... 13,53 3. Björgv. Hólrn, ÍR .... 12,96 4. Gylfi Magnúss. HSH .. 11,85 Þxístökk án atr. (11 kepp.): 1. Björgvin Hólrn, ÍR ... 9,72 2. Vilhj. Einarss., ÍR .... 9,70 3. Jón Pétursson, KR . .. 9.69 4. Emil Hjai’tarson, ÍS .. 9,50 Hást. með ,atr. (4 kepp.): 1. Jón Pétursson, KR . . . 1,78 2. Björg. Hólm, ÍR .... 1,78 3. Helgi Valdimarss., ÍS .. 1,78 4. Jón Ólafsson, ÍR..... 1,73 Jón Pétursson stökk 1, 83 m í umstökkskeppni um 1. sætið. Að keppni lokinni bauð Skai’p- héðinn keppendum og starfsmönn-. um til rausnarlegrar kaffidrykkj-u í Húsmæðraskólanum. Þar flutti Sig. Greipsson, form. Skarphéðins, óvenju 'kjarnyrta ræðu, þar sem hann lýsti m. a. anægju sinni yfir þeim sögulega atburði, að meistai’a -mótið skyldi fara fram á þessunx stað. Brynj. Ingólfsson form. FRÍ þakkaði Skai’phéðni fyrir fram, kvæmd mótsins og móttökur allar. Vilhj. Einarsson skólastj. mælti nokkur vel valin orð og minntist m. a. hins' merka brautryðjenda- starfs Sig. Greipssonar, og loks flutti Jón Hjartar hvatningarræðu til htana un-gu íþróttamanna. Allir voru ræðumenn sammála um, að mótið hefði tekizt með ágætum, og’ væri líklegt til að efla gengi frjálsra íþrótta úti á landsbyggð. inni. IMM*J*J*J*J*J*J*I*J^J*JMM^ EinangriS hús yðar með WELLIT einangrunarplötum É|||j|É, II Czechoslovak Ceramics — Prag Birgðn fyrirliggjandi. J Mars Trading Co. h.l. ] Sími 1-7373 — Klapparstíg 20. |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.