Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 6
6 f f M I N N, laugardaginn 21. marz 1959. Útgefandl : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur I Edduhúsinu við Llndargðtn Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Simí eftir kl. 18: 13948 „AHt það íé á folkið sjálft eftir aS HELZTU stjórnarblöðin, Morgunblað'ið og Alþýðublað íð, hafa oft í vetur deilt á Tímann fyrir að hafa bent á það, að veruleg kjaraskerð- ing fylgdi efnahagsráðstöf- unum þeim, sem núv. ríkis- stjórn hefur gert, þar sem verðlækkanirnar samsvör- uðu hvergi nærri kauplækk- uninni og verulegan hluta þeirra eða þær, sem stöfuðu af niðurgreiðslum, yrðu neyt endur að borga aftur í einu eða öðru formi. Tíminn hef ur talið það hættulegt, ef fólki væri ekki sagður sann- leikurinn í þessu efni, þar sem það myndi síður sætta sig við fórnir, er gætu verið nauðsynlegar, þegar það kæmi í dagsljósið, að stjórn in og fylgismenn hennar hefðu sagt rangt frá. Fyrir þetta hafa stjórnar- blööin deilt á Tímann, talið þessi skrif bera vott um á- byrgðarleysi og að verið væri ranglega að rægja st j órnarstef nuna. VIÐ nánari athugun hafa hinir klókari áróðursmenn stjórnarflokkanna séð, að það var óheppilegur áróður hjá stjórnarblöðunum að gera lítið úr kjaraskerðing- unni og stimpla það rógburð, þegar bent var á hana. Því er það, sem Ólafur Thors g’erir svofellda játningu í landsfundarræðu sinni: „Eg tel mér ekki rétt að skiljast svo við þetta mál, að ég láti eklci í ljós nokk- urn ugg yfir því, að af hendi stjórnarvaldanna hefir c-kki verið lögð nægileg áherzla á að skýra allan sannleik- ann fyrir þjóðinni. Margur unir hag sínum vel í dag eingöngu vegna þess að honuþi, finnst kjör- * Sín' álls ekki hafa versnað, nema síður sé. Eg fæ að sönnu færri krónur, segir fólkið, en stjörnin hefir líka stórlækkað verð á kjöti, mjólk, fiski o. fl. Fólk að- gætir ekki, að þetta er því miður aðeins hálfsögð saga. Aliar aðalverðlækkanirnar stafa af því að ríkissjóður greiöir niður. Þær niður- greiðslur kosta um 100 millj ónir króna. Allt það fé á fólkið sjálft eftir að u greiöa greiða, ýmist með nýjum sköttum eða minnkandi framkvæmdum hins opin- bera í þágu almennings. Það er þetta, sem stjórnin á að segja þjóðinni. Annað getur vel hefnt sín. Það á ekki að reyna að binda fyrir augu fólksins. Þjóðin á að fá að vita, að þess er nú krafizt að hún færi fórnir, m. a. til þess að forða henni frá stærri og þungbærari fórnum síðar. En sá sem á að fórna á kröfu á, að honum sé sagð- ur sannleikurinn og sann- leikurinn allur. Það er líka eina ráðið til að öðlast traust fólksins og fá sam þykki þess til óvinsælla, en óumflýjanlegra ráðstaf- ana.“ ÞAÐ er vel, að Ólafur Thors skuli hér viðurkenna, að það hafi verið blekking, þegar stjórnarflokkarnir hafa verið að halda því fram, að verðlækkanir þær, sem fengnar eru með nið- urgreiðslum, séu einhverjar kjarabætur. Allt það fé, sem til þeirra rennur, verður fólk ið að greiða aftur með einum eða öðrum hætti. Reikning- inn yfir það hafa menn að visu ekki fengið enn, en hann á eftir að koma , þó ef til vill verði það ekki fyrr en eftir kosningar. Fólk má því ekki láta blekkjast af verðlækkunum, sem þanuig eru< til komnar. Fólk má heldur ekki láta blekkjast af þeim fölsunum, sem Ólafur Thors reynir að læða inn í þessa að öðru leyti rétmætu viðurkenningu. Ólafur Thors reynir að gefa í skyh, að það sé ríkisstjórn in og Alþýðuflpkkurinn,. er ; berr 'mégihábyrgS' á þessum ráðstöfunum og þeim blekk ingum, er hefur verið haldiö uppi í sambandi við þær. Vit- anlega er þetta rangt. Vitan lega hvílir ábyrgðin á stærri stjórnarflokknum, sem al- veg hefir líf stjórnarinnar i hendi sér. Það er Sjálfstæð- isflokkurinn, sem ber höfuö ábyrgðina og dómurinn yfir honum á ekki að veröa væg ari vegna þess, að hann reyn ir að fela sig bak við litla bróður. Hreinar línur Eftir flokksþing Framsókn arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins eru línurnar oronar hreinar í kjördæmamálinu. Baráttan stendur fyrst og fremst um eitt. Sjálfstæðis- flokkurinn segir: Það á að þurka út öll núv. kjördæmi nema Reykjavík, og taka upp 7 stór kjördæmi með hlut- fallskosningiim í staðinn. Framsóknarflokkurinn seg- ir: Það á að viðhalda hinum sögulega þróuðu kjördæm- um, enda er það vel hægt, þótt þéttbýlið fái leiðrétt- insii mála sinna. Það er um þessar tvær stefnur, sem kosningarnar munu snúast á komandi vori. Á að afnema kjördæmin eða eiga þau að haldast? Þetta er höfuðspurningin, sem menn svara við kjörborðin. Þessari spurningu geta menn auðveldlega svarað án tiliits til flokka og stjórnmálaskoð ana að öðru leyti, og eiga líka að gera það. Hér er verið að kjósa um framtíð héraðanna J Þjóðleikhúsið: Tveir einþáttungar — Fjárhættu- spilarar og Kvöldverður kardináia ! TVEIR STUTTIR leikir — ein- þáttungar — voru frumsýndir í i Þjóðleikhúsinu á miðvikudags- Leikstjóri Lárus Páisson, en fiýíendur Her- steinn Pálsson og Helgi Hálfdánarson kvöld. Fyrri leikurinn er Fjár. liættuspihrar, eftir Nikolaj Gogol, og hefur Hersteinn Pálsson þýtt; en hinn síðari Kvöldverður kai'dín. álanna, eftir Julio Dantus. Það er Ijóðleikur, og er Ilelgi Hálf. dánarson þýðandi. Fjárhættuspilarar er gamanleik- ur, og fjallar um glæframenn og svikara. En þó að leikurinn sé rúss- neskur og gerist fyrir meira en heilli öld, er sitthvað í honum, sem er náskylt okkar timum. Nefni ég þar einkum til atriðið þegar glæfra. mennirnir hvetja Glóm hinn yngra til að spila við sig. Allur andi þeirr ar hvatningar er enn í fullu gildi og áþreifanlegt einkenni samtíðar- innar. Persónurnar eru mannlegar og því er boðskapur í leiknum. Svo verður að teljast að leikurinn fari vel, og þar með er hann orðinn ágætur gamanleikur. Þess er ekki að vænta að þessi smáleikur gefi tækifæri til sér. stakra afreka á leiksviði, en eins og vænta má, skila þeir Rúrik Har. aldsson, Jón Aðils, Indriði Waage og Ævar Kvaran, glæframönnun- um með fullri sæmd. Svo er og um þjóna þeirra og viðskiptamenn í höndum Valdimars Helgasonar, Baldvins Halldórssonar, Gests Páls- sonar, Bessa Bjurnasonar og Þor. gríms Einarssonar. Það speglast glöggt í þessum leik, hvernig tízka hefur verið að gera spott að opinberu lífi og ríkis. valdinu í Rússlandi á dögum Go. gols.. Skriffinnska og seinagangur skrifstofuvaldsins, mútuþægni og sviksemi embættismanna eru skot- spænirnir. Slíkt er ævagömul venja, þó að ger>t sé með ýmsu móti, en segja má, að alla tíð frá því að .sjónleikir hófust, hafi mönn- um verið það Ijóst, >að sá >er veik. leiki mannlegs eðlis að vilja njóta forréttinda og hneigjast til mak. son og Jón Aðils, leika kardínál. hlutverk Indriða verður sennilega ræðis og sérdrægni, ef tækifæri'ana. Þeir skila því vel af sér, og ýnisum með minnisstæðari hlut. verkum á leiksviði, þó að það sé ekki fyrirferðarmikið. Ástæða er til að minnast á þýð- inguna. Það er erfitt að gera rím- að mál eðlilegt og látlau-st á leik. sviði, en hér finnst mér að þýðanda I og leikurum hafi tekizt það svo vel, ' að til afreka megi telja. Málið virt. ist mér látlausi o>g eðlil-eg.t, þó að rím og stuðlar héldu rétti sínum. Þessir smáleikir g-e^j'^irtaUzt*- yeígflmikrl’ Terk 'a Iéiksviði. Fjár- hættuspilarar eru h-entu-gt við- fangsefni smæTri leikflokka, ósvik. inn gamanl-eikur, s-em boðskapur | og alvara g-e-íur gildi, 'þó að mann. j lífsmyndin geíi ekki talizt fög-ur. Kvöldve "ffur kiirdínálanna er virðuleg og áhr.'íagóð sýning, þeg- ( ar hlutv-erkm eru í réttra m-anna Ævar Kvaran, Jón Aðils, Rúrík Haraldsson og IndriSi Waage í hlutverkum.' höndum. H. Kr.. Ævar Kvaran og Bessi Bjarnason í hlutverkum sinum í Fjárhættuspiiarar. býðst. Það er út af fyrir sig skemmtilegt og fróðlegt að bera saman sjónleiki frá ýmsu-m öldum og ýmsum þjóðum og finna skyld. > leikann. j Kvöldverður kardínálanna er alls I annars eðlis. Ef til vill mun sum- i um finnast hann helzl til róman- tískur, en í minum augum er hann raunsannur. Þrír aldraðir menn, úr fremstu röð virðingarmanna kirkj- unnar, sitja saman- og -minnast æsku sinnar. Þá rifja þeir upp æskuástir og ævintýri, þó að nokk. uð mismunandi sé. Einu sinni voru þeir ungir og blóðheitir höfðingja- synir, þó að það sé langt að baki, en þrátt fyrir allt, sem fyrnist og breytist, gleymast æskuástirnar aldrei. Indriði Waage, Haraldur Björns- og landsbyggðarinnar og annað ekki. Það er undir þessu svari kjósendanna komið, avort héruðin halda sjálfstæði sinu og hvort haldið verður á- fram framfarasókninni um allt land eða ekki. Réttur íandsbyggðariimar í kjördæmainálinu er eng iiui ágreiningur uni það aS fjölga eigi þimgmönnum í þéttbýlinu og halda óbreyttu kosningafyrirkomulagi í Reykjavík. Deilan stendur því eingöngu um kjördæma skipunina og kosningafyrir- komnlagið utan Reykjavík- ur. Hún snýst um það, hvort núv. skipán eigi að lialdast þar í meginatriðum eða hvort tekin skuli upp fá stór kjördæmi ineð hlutfalls kosningum. Munurinn á þessu tvennu er í meginatriðum þessi: Með núv. fyrirkomulagi er tryggt miklu nánara sam band milli þingmannsins og kjósenda hans hel.dur en þegar viðhöfð er hlutfalls- kosning í stórum kjördæm- um. Með því að taka upp fá, stór kjördæmi er því réttur landsbyggffarinnar stórlega veiktur. Með núverandi tilliögun er kjósendum veitf, miklu sterk ari affstaffa til að ráða vali frambjóffenita en þegar kos ið er í fáum, stórum kjör- dæmum. Það er mjög greini legt, aff verði horfið að þeirri skipan, mun þetta mikilvæga vald dragast úr höndum kjósenda í lands- byggðinni i hendur flokk stjórna é höfuðborginni. Þetta mim því enn veikja aðstöðu iandsbyggðarinnar frá því, sem verið hefur. Enginn sá, sem vill tryggja réfi, og aðstöðu landsbyggffarinnar, getur því affhyílzt afnáin núv. kjördæma eg aff fá, stór kjö/dæmi með lilutfalis- kosningum komi í stað þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.