Tíminn - 09.04.1959, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudaginn 9. apríl 1954
Fyrsti neyðarsíminn hérlendis var
í notkun í Hafnarfirði í gær
Skipstjórinn á Hersteini frá Vest-
mannaeyjum féll fyrir borð í róðri
Síminn er sfaSsettur á syðri liafnargarSinum,
og er mikilvægt siysavarnatæki
Síðdegis í gær var tekinn
í notkun í Hafnarfirði neyð-
arsími. sem mun vera hinn
fyrsti sinnar tegundar hér-
lendis. Sími þessi er stað-
settur vzt á syðii hafnargarð
inum, sem svo er nefndur,
og er hann í beinu sambandi
við slökkvistöðina í Hafnar-
aði henlugt símat£eki, sem nú er
komið upp á hal'nargarðinum eins
og fyrr greinir.
Sanis konar tæki
sem brunaboðar?
Af ýmsum tæknilegum erfiðleik-
um, sem ekki skulu hér taldir ripp,
tók nokkur.n tíma að koma síman-
um fyrir og tengja hann. Notuð
er grein úr símtaug, sem liggur
firði. Er það ljósara en frá frá enda haíuargarðsins að olíu-
þurfi að segja, að neyðar-
sími þessi mun gegna mikil-
vægu hiutverki í þágu slysa-
varna þar við höfnina.
dælustöð þar skammt fyrir ofan,
en taug þessi er í eig'u olíufélag-
anna.
Sr. Garðar Þorsteinsson gat þess,
að símar af sömu gerð og þessi,
ryddu sér nú mjög rúms í ná-
Syðri hafnargarðurinn er allt að grannalöndum vorum., og hafði þar
pví 300 metra 'langur, og langt til víða leyst hina- gömlu brunáboða
.næstu húsa. Hefur þessi einangrun af hólmi. Bkki er»ólíklegt að þró-
verið áhýggjuefni I-Iafnfirðinga unin verði hin sama hér, sagði sr.
•om langt .skeið, og má meðal ann- Garðar, Hann sagði einnig, að
jrs geta' þéss að í vetur kviknaði kostnaðurinn við uppsetningu
þát þar við garðinn, og leið tals- símans hefði orðio um 10 þús.
verð stund' þar til hægt var að krónur, og þakkaði Ölíufél., Sjó-
kalla slökkviliðið til, og brann bát- vátryggingum og Gróttu, fyrir fjár-
urinn meira en mundi verið hafa, hagsaðstoð, sem þessi félög hafa
<ír slíkur sími ihefði þá verið fyrir veitt varðandi þetta mál. Slysa-
iiendi. varnadeildirnar í Hafnarfirði koma
til með að greiða leigu og viðhald
(ivennadeildin átti hugmyndina. á síma þessum, sem cr eign bæjai’-
Er siminn var tekinn i notkun í símans. Sr. Garðar þakkaði og
■gærdag,. var margt forystumanna Stefáni Gunnlaugssyni bæjarstjóra | Reykjavíkurliöfn. Stefán Gunn-
dysavarna í Reykjavík og Hafnar- fyrir þátt hans í þessu máli svo ogj laugsson bæjarstjóri tók einnig til
'irði saman komnir á Hafnargarð- Magnúsi Brynjólfssyni símaverk- mál's, og þakkaði slysavarnadeild-
búnaði, kviknar rautt ljós í síma-
borðinu á slökkvistöðinni, og bjalla
hringir. Um leið og það skeður,
tekur vörðurinn á stöðinni að velja
símanúmer lögreglunnar. Þegar
tækinu sjálfu er lyft upp, hringir
önnur bjalla og ljós kviknar, og
þá er samstundis svarað í símann.
Þelta kerfi gerir það að verkum,
að ef einhver hefur í hyggju að
gabba slökkviliðið, er lögreglan
komin á vettvang, áður en viðkom-
andi hefur náð að forða sér út af
hafnargarðinum.
Fréttamönnum var sýnt, hvern-
ig kerfið virkaði, og tók það
slökkviliðið aðeins 3 mínútur að
fara leiðina frá stöðinni út á hafn-
argarð, sem er um 3 kíl.metrar.
Bj ör gunarb átar.
Við höfnina í Hafnarfirði hefur
slysavarnadeildin Hraunprýði látið
koma ifyrir 2 björgunarbátum, sem
þar hanga í davíðum til notkunar
ef á þarf að halda. Annar þessara
báta hefur nú þegar bjargað fjór-
um mannslifum.
Guðbjartur Ólafsson, forseti
Slysavarnafélags íslands þakkaði
þeim, sem hér hafa lagt hönd á
plóginn, og kvaðst vonast til þess
a'ð því fordæmi, sem hér hefði
verið sett, yrði fylgt í sem flestum
höfnum landsins. Hann kvað 5
slíka síma vera væntanlegalega í
inum til þéss að sjá hinn nýja síma stjóra.
:'í notkun. Formaður slysavarna-
leildarinnár Fiskakletts í Hafnar- Auðvelt að ná til „gabhara".
irði, sérá Garðar Þorsteinsson, Eins og fyrr var sagt, er hér að-
irap nokkuð á aðdraganda þess að eins um eina símaljnu að x-æða,
íminn var settur upp, og lýsti sem liggur ibeint til slökkvistöðvar-
gangi málsins. Það mun hafa verið innar. 'Símtækið sjálft er í lokuð-j fi'ú Rannveig Vigfúsdóttir. Slökkvi
dysavarnadeild kvenna, Hraun- um stálkassa, og til þess að opna j liðsstjóri í Hafnarfirði er Valgarð
unum íyrir vel unnið starf. Stjórn
slysavax-nadeildai'innar Fiskakletts
skipa þeir sr. Garðar Þorsteinsson,
fonnaðui', Jón Halldórsson, forstj.
og Steingrímur Atlason, lögreglu-
þjónn. Formaður Hraunprýðis er
pi-ýði, sem fvrst vakti máis á þessu hann, þarf að snúa þar til gei'ðu
náli. Hún leitaði til ibæjarstjói'a,
iem síðan sneri sér til póst og
iímamálastjórai Símamálastj. taldi
i því stigi málsins, að vart væri
nögulegt að koma upp slíkum síma
a hafnargarðinum, vegna þess að
íann mundi liggja undir skemmd-
irn, og ekki koma að gagni.
Gíæzla alfíjn sólarhringinn.
Málið lá síðan niðri um hríð,
:n var síðan aftur tekið fyrir á
undi hjá karladeildinni, Fiska-
cletli. Þar var ákveðið að ræða
úð hafnarnefndina um almennar
.iiysavarnir við höfnina, og þá með-
il annars. um síma, sem stæði í
•'xeinu sambandi við slök'kvistöðina,
:ii hún er eini staðurinn í Hafnar-
irð þar sem símagæzla er dag og
iótt, og- beiðnum yrði þaðan komið
i viðeigandi staði, eftir því hvers
ðlis neyðarkallið væri. Stjórn
'’iskakietts áttí síðan viðræðufund
úð hafnarnefndina, sem lók vel í
iiiessa málaleitun. Bæjarstjóri,
.stefán Gunnlaugsson, sem jafn-
ramt er hafnai’stjóri ritaði síðan
iiaxjarsímastjóra brcf um málið, en
iiann tók hugmyndinni vel, og panl
Kirkjuklukkum
verður hringt j
VTB—Khöfn, 8. apríl. — Ef
'^eislavirkni í Danmörku vex
njög skyndilega, svo að stór
iiætta stafi af, verður kirkju-
klukkum hringt um allt
íandið. j
Þetta verður gert til þess að
i/ara almenning við hættunni. Verð
■ ■•\r klukkuhringingin með sérstök-
tnm hætti og einnig verða loftvarna
lautur ijpyttar í sama tilgangi. í
/Caupmannahöfn var í kvol lögð
ram áætlun um varnir gegn geisla
’/irkni og þar koma þessi atriði
ram. Settar verða upp 400 stöðvar
■/íðsvegar um Danmörk, sem eiga
að annast gæzlu í þessu skyni og
7ara fólk við í tíma. Á stöðvum
íttessum verða gerðar stöðugar mæl
flngar á geislavirkni í úrkomunni.
hjóli, sem er á hurð kassans. Um
leið og' hróflað er við þessum um-
Thoroddsen, en eins og áður er
getið, hefur slökkviliðið gæzlu með
símanum.
2000 lestir á land í
V estm.ey jum í f yrradag
Brætt lifrarmagn jafnt og á sama tíma í fyrra
Vestmannaeyjum í gær. —
Geysimikill afli hefir borizt
á land hér í Vestmannaeyj-
um síðast liðinn hálfan mán-
uð og má segja; að hver dag-
urinn hafi verið öðrum meiri
og betri afladagur. Dagurinn
í gær var þó hvað beztur, en
þá bárust 2000 lestir: á land,
næturgamall fiskur.
Friírik
(Framhald af 1. síðu)
í þessari umferð vann Ungverj
inn Portiscli Lutikoff fiá Rúss-
ladi. Biðskák varð milli Rússans
Spassky og Sniyslov. Aðrar skák-
ir urðu jafntefii: MilH Rússans
Vasjukoff og Bronstein, Búlgar
ans Milev og Bernt Larsen og
Tékkans Filip og Rússans Shna-
gin. — í þriðju uniferð teflir
Friðrik við Spassky.
Lifrarsamlagið var í fyrradag
búið a'ð bræða sama lifrarmgn og
á sma tíma í fyrra, en undanfai'na
daga hafa 80—130 lestir •lifrar ver
ið bræddar. Talið er að lifrin sé
um það íbil 7% af fiskþunganum.
Gullborg var hæst á sunnudags-
kvöldið með 628,5 lesiix'.
S.K.
Kvenféla gKópavogs
lieldur aðalfund í ta'öid ikl'. 8.30 í
Félagsheimiiinu.
Mæðrafélagið.
Á vegum Mæðraifélagsins verður
iialdið námslseið í ensku. sem hefst
þriðjudaginn 14. þ. m. Kennt verður
með enskum talplötum „Lingvafón-
kerflð". Þeir, sesm taka vitja þátt í
námskeiðinu gefi sig fnarn í síma;
10225, 34349 og 32296.
Erlendar fréttir
í fáum orðum:
NÝLENDUMÁLARÁÐHERRA Breta
mótmælti í gær fregnum um deil-
ur við bráðabirgðastjórn Kýpur í
sambandi við hei'stöðvár Bretá á
eyjunni..Um það mál hefði áður
verið samið.
MONTGOMERY marskálkur ræddi
við Macmililan í gær um fyrirhug-
aða Moskvuför sína. Áður hafði
Maemillan tjáð sig hiynntan för
lians.
ALSÍRMÁLARÁÐHERRA Frakkiands
upplýsir, að senn verði fullgerð
oMuleiðsla frá olíulindum í Sahara
•til Alsírstranda. OMan um leiðsl-
una muni nægja Alsír og vel það.
LOKIÐ ER FUNDI stjórnmálanefnd-
ar Arababandalagsins. Var skorað
á írak, að stuðla a'ð bættri sam-
búð við Arabiska sambandslýð-
veldið og forðast íhlutun stór-
velda í innanlandsmálum íraks.
VÍSINDAMENN frá Frákklandi,
Sviss, Austuriúki og fleiri ríkjum,
eru iagðir af stað til Grænlands
til rannsókna á jöklum o. fl. þar
í iandi. Foringi leiðangurins er
Frakkiun Poul Bmile Victor.
Vestmannaeyjum í gær. —
Það vildi til í róðri í gær, að
Ásgeir Ólafsson (,,Ási í Bæ“),
skipstjóri á m.b. Hersteini,
féll í sjóinn. Báturínn var á
ferð, er þetta gerðist. Skip-
verjar brugðu snarlega við,
sneru bátnum og lögðu hon-
um að þar sem Ásgeir var á
floti.
Einn skipverja, Óskar Þórarins-
son frá Háeyri, kastaði sér fyrir
Afburðasaia.
í Bandaríkjunum
(Framhald af 1. síðu)
— Þær eru auðvitað margar.
Vörumar hafa verið auglýstar
meira og ’komizt til fleiri kaup-
enda. Þróunin er einuig sú þar
vestra, að sala frosins kjöts fer
vaxandi. Auk iþess er íslenzka dilka
kjötið viðurkennt bezjta dilkakjöt-
d'ð, sem þar er flutt inn, og selst
liærra verði en annað innflutt
dilkakjöt. Eg tel vonir til. a'o þessa
kjötsölu megi enn auka að mun.
— En ihafa fleiri kjöttegundir
en dilkakjöt verið seldar þar
vestra?
— Á síðast iiðnu ái*i var einnig
nokkur sala í ærkjöti og tilraun
var gerð fyrir skömmu með ær-
kjöt, sem þeinin höfðu vérið tek-
in úr hér heinia. Sú tilraun gekk
vel og lofar góðu um fi'amhaidið,
'Og líkur eru til, að hægt sé að
fá botra ver'ð fyrir slíkf ,kjöt úr-
beiuað. Þelta kjöt er fi'yst í all-
stóruxn pökkum og fer í vinnslu,
pylsur og aði'a kjötrétti.
Um þessar mundir er einnig ver
ið að ethuga um nýja pökkun á
kjöti til þess að auðvelda sölu.
— En ixvað er að segja um fisk-
söluna?
— Sala fi'osins fisks hefir einnig
stóraukizt. Hann er fluttur út í
alls konar pakkningum, aðallega
þor.skur, ýsa, kai'fi og steinbítur.
Þorskurinn fer mest í vinnslu.
Möguleikar virðast góðir á áfi'am-
háldandi söluaukningu.
— Eru nokkur nýmæli á döf-
inni í fisksölunni?
— Já, ef til vill mætti nefna að
fyrir nokkru var hafin ný fisk-
pökkun, þar sem fiskurinn er pakk
aðui' í hæfilega stóra skammta til
máLtíðar, veltum í eggjamjólk og
brauðmylsnu tilbúinn á pönnuna.
Siík pökkun þykir amerískum hús
mæðnum isérlega hentug og líklegt,
að það auki sölu. Framleiðsla þessi
er sett í fallegar umbúðir, sem er
mjög imikið atriði i hinni hörðu
samkeppni á amerískum markaði.
Loks má nefna, að saltfisksala
hefir aftur iglæðzt þar vestra og
selzt. ium hálf milljón punda af
saltfiski og horfur má telja all-
góðar á þvi, a'ð sú sala haldi áfram
a'ð ankast. Saltfiskurinn fer til
vinnslu og eru aðallega gerðar úr
honuin fiskkökur.
Arndís Björnsdóttir
heiðruð
Focseti íslands hefur í dag að
tiliögu 'orðunefndar sæmt ungfrú
Arndísi Björnsdóttur, leikkonu,
stórriddai'aki'ossi hinnar íslenzku
fólkaorðu fyrir leiklistai'störf. j
Ungfrú Arndís var sæmd ridd-
arakrossi fálkaorðunnar árið 1950.
(Fi-á orðuritara).
borð xncð bjargliring í hendi og
tókst a'ð ná til Ásgeirs. Mátti það
ekki tæpara standa. Skipverj.ar
náðu mönnunum upp úr sjónuns
og fluttu til lands. Ásgeir var illa
h aldinn eftir volkið, en í dag var
hann iiress. S.K.
-------------------------1
Uppreisnarmeim
í Tíbet vinna á
NTB—Nýju Delí, 8. apríL
Uppreisnarmenn í Tíbet hafa
myndað stjórn segir í fregn-
um frá Kalimpong.
Helztu forystumenn stjóriiarian
ar eru Cho Khao og Gonpu TashL
Hefh’ uppreisnarstjórnin lýst yfir,
að hún muni halda áfram baráttu
gegn herjiim Kínvei'ja, unz þeir
eru hraktir brott og Tíbet fæjr
sjálfstæði á mý. Dalai Lania verðði
á ný æðsti þjóðhöfðingi iandsing
oio foTw’r-.siðir og trúarbrögð lands
ins varðveitt. Þá segir í þessum
fr 'v ' 'ð 'kæruliðahersveitirn-
ar axiki aðgerðir sínar og ver'ði vel
á^ r. t. Hafa þær víða txeyst að-
stö'ðu shia og m.a. náð tveim af
íimm flugvölLum í Tíbet á sitt
val.
Nýti met Bjarna
iFramhald af 1. síðu)
hvorl það hafi vei'ið rétt leið, sem
var valin í gi'eininni í Tímainun á
sunnudaginn, til að vekja athygli
á þeinri varhugaverðu ráðningar-
starfseiui, er hór virtist í aðsigi.
Þótt menn séu hfns vegar ósa:n-
móla greinarhöfundi um aðlérð
hans, mun öllum hugsandi mönn-
um vera ljóst, að það er ekki sprott
ið af neinu siðgæði eða umlhyggjiu
fyrir íslenzkum stúlkimi, að íhalds
blöðin sfcrifa nú margar greinar
daglegg um þelta mál, til þess að
lát í ijós andúð sfna og mótmæli,
Orsök ‘þess á ekkert skylt við sið-
gæði, iheldur þverf á móti hið gagn
stæða. Þar er verið með útúrsnún-
ingum og fölsunum að reyna að
ófi’ægja pólitíska andstæðinga og
draga athygli frá því höfuðmáli,
sem íhaldið vill nú tala sem rninnst
um, kjördæmamálmu. Þa'ð ér
hræsnin og yfirdrepsskap.urimi,
sem hér stjórnar pennum, ásamt
því guia siðferði, að allt sé leyfi-
legt, sem hægt sé að nota á and-
stæðinginn, hyort ‘heldur sem það
er satt eða logið. Það er í þeim
anda, sem sú saga Bjarna Bené-
diktssonar er tiloi'öin, að Tíminn
hafi nú tekið að sér umboð fyrir
hvífa þi’ælasölu og muni hjálpa
Bretum við nýja tegund landhelgis
veiða!
Sú þjóð er illa komin, er lætur
blekkjast af slíkum fölsumnn og
mannskemmandi áróðri. Lc-ngi
mun Þjóðverja iðra þess, að þeir
blekktust af slífcum áróðri Hitlei'S.
Hjartkær faSir okkar og tengdafaðlr
Guðmundur Stefánsson
húsasmiðameisteri,
fyrrum bóndi að Lýtingsstöðum í Skagafirði,
andaðist 5. þ. m. á sjúkrahúsinu Sólheimum.
Hervin Guðmundsson. Anna Guttormsdóttir.
Sveinn Guðmundsson. Elín Hallgrímsdóttir.
Unnur Guðmundsdóttir. Magnús Sigurðsson.
Stefana Guðmundsdóttlr. Ólafur Sveinsson.
4