Tíminn - 09.04.1959, Blaðsíða 8
8
T í M IN N, fiinmtudaginn 9. aprfl 1959
VETTVANGURINN
(Framhald af 5. síðu)
og sitt eiginiega form, yrði erfið-
ara og brösóttara að raða á efstu
sæti listanna. FLokkssamtök hvers
flokks innan kjördæmisins myndu
taka ákvörðun um frainboð og þá
að Hkindum eftir ábendingum og
með stvrk frá höfuðstöðyum flokk-
anna í Iteykjavík. Öll hin sérstöku
•byggðalög innan kjördæmanna
■tnundu senda sína sérstöku full-
trúa á þá samkomu, sem itæki á-
kvörðun um framboð. I>að mundi
að sjálfsögðu gilda einföld höfða-
töíuregla, þannig, að fjölmennustu
fiokksfóLögin ættu fiesta fuLLtrúa á
þessum samkomum. Þar mundi
hver hagsmunaheiid reynir að ota
fram sínum tota. Siíkt er í fyllsta
n>áta mannlegt, enda hlýtur póii-
tík samkvæmt eðii sínu æfcíð að
vera meiri og minni hagsmunabar-
á'ta.
■Keynt yrði að jafna 3 listunum
niilii sveita o,g kaupstaða. Þessi
fulitrúi fyrir þessa og tekur því
efsta sæti o. s. frv. Á þennan veg
mundi þetta ganga fyrir sig um
: það þarf engum blöðum að fietta,
og u-m þetta geta allir sem eitthvað
þakkja til starfsemi pólitískra
, fiokka, borið. Menn geta svo sagt
sér það sjáifir hverjar afleiðingar
það ’hefði, þegar 7—8 flokkar eða
ficiri hafa raðað á þennan máta
á íista sína. Þð verður hrein hend-
iug, sem ræður ,^hvaðan“ fulitrú-
arnir verða úr kjördæminu, þegar
tií þess kemur, að úthluta á þing-
nvönnum af listum eftir hlutfaili.
Svö gæti auðveldlega farið t. d.
að Vestmannaeyjar, fengju engan
eiginiegan fulltrúa af þingmönnum
Suðurkjördæmisins og áreiðanlega
e&gann ef áhrif hinna ýmsu byggða
kjöi'dæmisins væru svipuð innan
hvers flokks, og flokkarnir auk
þóss allir svipaðir að stærð.
í Reykjaneskjördæmi yrðu á-
hrif bænda á framboð sannanlega
mjög rýr og óveruleg. Svona mætti
ieugi telja.
fléttuð afrakstri þessa atvinnu
reksturs. Að íbúarnir eigi undir
sömu úrlausnaraðila og yfirvöld
að sækja og leggi sér sameiginleg
an sjóð til hagsmuna byggðarlags-
ins. Svo er háttað um flestar sýsl
ur og kaupstaði landsins. Skýrt
dæmi um þetta eru t.d. Akranes,
Vestmannaeyjar, Keflavík og Kjós,
svo eitthvað sé nefnt. í slíku kjör
dæmi eru hagsmunir íbúanna og
afkomuhorfur mjög svipaðar og
grundvallast á framieiðslu- og
framleiðslutækjum kjördæmisins.
T.d. er hagur og afkoma Vest-
mannaeyinga aigjörlega óháð því
hvernig búskapurinn gengur í
Skaftafellssýslum og -öfugt. Þing-
maður sem vill með áhrifum sín-
um á löggjöf og stjórnarvöld, viniia
sem skeleggast fyrir kjördæmi sitt,
sem lítur áðurnefndum lögmálum,
g-erir þeim kjósendum, sem kosið
hafa annan frambjóðenda, engu
minni greiða en sínum eigin kjós-
endum, vegna þess að hagsmunír
svo til allra íbúa kjördæmisins
vaxa af sömu rót þ.e. hinni sór-
stöku framleiðslu og framleiðslu-
tækjum kjördæmisins. Slík kjör-
dæmaskipan er því óneitanlega
öruggasta og bezta tryggingin fyrir
því, að hagsmunir einstakra byggð
arlaga verði ekki fyrir borð born-
ir. Auk þess gjörþekkir þingmaður
inn hagi kjördæmisins, vegna þess
að það nær yfir fremur látið tak-
markað svæði. Þingmenn í slíkum
kjördæmum hafa su-mir sem kunn
ugt er öðlast mikið persónufylgi
o-g hafa brotið alla flokksmúra nið
ur meðal kjósendanna, og hamlar
það mjög gegn flokksvaldi og er
án efa mikill ko-stur.
Það er að vísu rétt, að mörg
fámenn byggðarlög gætu fallið inn
í þann ramma, sem ég hefi reist
hér upp. Þar með er ekki sagt, að
þau ættu að eignast sinn sérstaka
þingmann. Þess ber vissulega að
gæta að sem sanngjarnastur og
nægjanlegur atkvæðafjöldi sé á
bak við hvern þingmann. Setja
yrði því ákveðin mörk í þessum
efnum.
ÞINGMENNIRNIR vita svo
gjöria hvaða ibyggðarlög hafa röð-
un efstu sæta á lista viðkomandi
flokks í hendi sér. Þéir munu því
af maidegum ástæðum fyrst og
fremst revna að þóknast þeim, og
pví er 'unnt að segja með nokkurri
vissu, að h-lutur hinna dreifðari og
styrkminni yrði mjög fyrir borð
borihn. — Það er ef til vill óþarfi
að fara svo nákvæmlega út í þessa
sákna. Menn ihljóta að géta sagt
.kérþað sjálfir, að í kjördæmi, þar
sem meir-hluiti kjósenda l)ýr í kaup
ptöðum, og títið sem ekkert er vit-
að um -það, hvaðan kjörfylgið kem
uT, hilýtur hagur sveitanna fremur
að si-tjá á thakanum í hugum þing-
msnna. Það er augljóst. — Einnig
Skaþar þetta kerfi möguleika fyrir
því, að fiestir eða aiíir ráðherr-
arnir geti verið úr sama kjördæm-
inu, svo fráleitt sem það er.
ÞAU UÖK, sem breytihgasinnar
færa fham fyrir afnámi núverandi
kjörd'æmaskipunar eru ófaunhæf
og léttvæg og hljóta að vera borin
fram gegn betri vitund. f áróðrin-
um fyrir breytingunni hefir því
s;va&girriismáli, að rétta hlut þétt-
býíisins í kosningalöggjöfinni með
fjölgun þingmanna hér Suðvestan-
iands, verið ruglað óþyrmilega og
af ásettu ráði saman við það „prin-
cip-atriði“ hins væntanlega frum-
varps að taka upp aigjörlega nýja
kosningahætti og kjördæmaskipan.
Er það illa farið, enda bæði óheiðar
legur og þjóðhættulegur málflutn-
ingur. — Eg tíefi leitast við hér
að framan að færa rök fyrir því,
hVe varhugaverð slík breyting er
og reynt að benda á það, að stík
breytin-g Jeysi engan stjórnmáialeg
an vanda heldur auki hann að mikl
um mun.
Náverandi kjördæmaskipan á
!sér sögulglegan aðdraganda og' að
foakl hennar er þjóðlífsleg og at-
viflnuleg þróun, sem hún grund-
vallast á. Það er höfuðatrið'' að
mínu viti, að sérhvert kjördæmi
myndi sem sjálfstæðasta atvinnu-
lega og fjárhagslega heild og sé
all skýrt markað að þvi leyti frá
næsta umhverfi, sem telst til ann
ars kjördæmis. Með fjárhágslegri
og atvinnulegri heild á ég við
byggðarlög, sem byggjast upp af
ákveðnum framleiðslustörfum, sem
eru undirstaða aíkomu íbúa kjör-
dæmisins og kjör íbú'anna sam-
ÞÆR BREYTINGAR, sem gera
þarf á kjördæmaskipuninni, er
unnt að framkvæma án þess að
brjóta niður þá burðarása, sem nú
verandi kjördæmaskipun hvílir á.
Það ætti meira að segja að vera
auðvelt verkefni að leysa það á
þann veg, að allir mættu vel við
una, þó að ágreiningur gæti orðið
um einstök atriði, t.d. hve margir
þingmenn ættu að vera í Reykja-
vík.
Þegar iðnbyltingin hafði gengið
yfir Bretland, áttu Bretar við svip
aðan vanda að glíma og íslending-
ar nú. Bretar leystu gátuna á heil
brigðan hátt og þeir iðrast áreið-
aniaga ekkí þeirrar lausnar, enda
munu Bretar nú vera ein traust-
asta lýðræðisþjóð vesturálfu, hvað
stjórnarfar snertir. Þó eru kjör-
dæmi þar misstór rétt eins og
hér, og fieiri atkvæði eru á bak
við hvern þingmann í borgum en
úti á landsbyggðinni,
Eg held að það væri enginn
goðgá, þó-tt við tækjum Breta okk
ur til fyrirmyndar í þessum efn-
um, þó að athafnir þeirra sóu ekki
ætið góðar til eftirbreytni.
EN HVAÐA hvatir liggja að
baki þeim byltingartillögum, sem
fram hafa komið? — Þar er því til
að svara, að viðbrögð Alþýðufiokks
ins mega teljast næsta eðlileg og
mannleg. Þetta er smáflokkur, sem
sífellt er að verða minni og minni
og stóð gagnvant þeirri staðreynd
og stendur enn, að fá engan þing
mann kjörinn á þing í næstu kosn-
ingum. Þetta mál er því honum
s-em hálmstrá drukknandi manni.
Um innræti Sjálfstæðisflokksins
er ekki eins gott að fuilyi’ða. Ef
til vill trúir hann mjög ó eigin
samheldni og styrk og vilí því
tefla á tvær hættur í þessum efn
um, því að ef flokkurinn lvangir
eitthvað saman en vinstri flobkarn
ir sundrast enn frekar en orðið
er, þá gæti hann fengið meirihluta
þingmanna með mikhim minni-
hluta atkvæða. Hins vegar eru
aðeins fá ár síðan Sjálfstæðis-
menn lýstu sig andvíga slíku kerfi
og þeir vilja nú taka upp. Höíl-
uðust þeir þá að einmenningskjör
dæmuin og hafa ummæli Bjarna
Benediktssonar frá árinú 1953 ver
ið mjög í hámælum að undáiiföriiu.
Lýsir hann þar skýriega og með
föstum rökum hinum miklu kostum
og hagræði kjósendanna af slíkum
kosningaháttum. — En Sjálfstæð-
ismenn geta verið fljótir að aka
seglum sínum og 'geta breytt lita-
rafti svo skjótt sem kamelljón.
Þeir 'geta snúizt úr kauphækkunar
flokki í kaupiækkunarflokk á einni
viku og skyldi því enginn undrast
snarsnúning á þeim bæ. Og guð
mun áreiðanlega ekki fyrirgefa
þeim á þeirri forsendu, að þeir
viti ekki hvað þeir gjöra, því að
17. apríl 1953, stendur þetta í
leiðara Morgunblaðsins:
„Því færri sem fiokkarnir eru,
því meiri líkur skapazt fyrir skýrt
mótaðri stjórnarstefnu og heil-
brigðu og réttlátu stjórnarfari. —
Fjölgun flokkanna hefur hins veg
ar í för n>eð sér aukinn glundroða
og ve snandi stjórnarfar. Það sann
ar reynsla allra lýðræðisþjóða.“
Svo mörg voru þau orð og feit-
ÍBtnuð.
Og Sjálfstæðism'enn hafa skrifað
uhi kjördæmamálið fyrr en í ár.
24. febi\ ’53 skrifar Þorvaldur Garð
ar ICristjánsson grein í Morgun-
blaðið, sem nefnist „Bæirnir og
dreifbýlið". Þar stendur þetta m.a.:
„Það skiptir auðvitað miklu
máli, hvaða áhrif fólkið úti á land
inu hefur á skipan Alþingis og
ríkisstjónwr, og á störf þeirra að-
ila. Þýðingarmesta stjórnarskrár-
atriðið í þessu sambandi er án efa
kjördæmaskipunin. Sumir vilja
gera landið ailt að einu kjördæmi.
Það myndi stórlega minnka áhrif
dreifbýiisins frá því sem nú er. Það
færi ekki hjá því, að flokksfor-
usturnar í Reykjavík eða flokks-
samtökin þar réðu méstu um skip-
an listanna. Þá væri enginn þing-
maður fulltrúi eins héraðs framar
öðru, og ekki víst, að neinn þing-
maður fyndi hvöt hjá sér til að
vinna sérstaklega fyrir ýms fá-
menn byggöarlög úti á landi. —
Nú er það svo, að þingmenn, sem
kosnir eru í kjördæmum úti á
landi telja sig' kjörna til að vinna
að hagsmunum fólksins í sínu kjör
dæmi og vinna leynt og Ijóst að
framgangi þeirra byggðarlaga, sem
þeir eru kjörnir fyrir.“
Og Þorvaldur Garðar heldur
áfram: „Eg tel því hiklaust, að
við lausn kjördæmamálsins verði
að leggj.a til grundvallar hina
gömlu kjördæmaskipun, þannig að
liin einstöku kjördæmi dreifbýlis-
ins standi áfram.“
Þannig mæltist Þ. G. og Sjálf-
stæðismönnum almennt 1953. Síð-
an hefur að vísu mikið vatn til
sjávar runnið, en þjóðlífsleg og
stjórnskipunarleg vandamál ís-
lenzku þjóðarinnar eru enn hin
sömu. í þeim efnum hafa engar
breytingar orðið er róttlætt gætu
slíka kúvendingu.
T.K.
Rætt við Geir Aðils
tFramhald af 7. siðu
ir okkur þar mjög lofsamlega
dóma um Sigurjón Ólafsson mynd
höggvara og Júlíönu Sveinsdóttur
listmálara. — Þau Júlíana og Sig-
urjón sýna hér um páskana í
Den Frie Uds'Lillingsbygning.
Þetta er sam,sýning sem félags-
skapur listamanna hér, „Decembr
isterne" gengst fyrir og verður
opin um skeið. Júlíana sýnir þar
sem gestur, en Sigurjón er með-
limur í þessum félagss'kap. Um-
sagnir um þessa sýningu hafa
birzt í hinum blöðunum hér og
ég er búinn að senda frettir um
þetta heim.
— Að lokum vil ég geta þess,
segir Geir, að Flugfélag íslands
hefir veitt mér mjkla aðstoð í
starfinu, þegar svo ber undir að
ég þarf að senda blöð og úrklipp-
ur heim sem að sjálfsögðu er
æði oft. Starfsfólkið á skrifstofu
félagsins hér er sérlega lipurt við
alla afgreiðslu og þjónusta öll til
sóma fyrir félagið. Ég vil einnig
ítreka að það hefir verið mér
mikil ánægja, að vera fréttaritari
Tímans hér, og það er ekki til
einskis unnið, þegar góður árang-
ur íæst.
Að lokum vill blaðið þakka
Gcir Aðils fyrir störf hans í þágu
þess á undanförnum árum, og
það er ekki a'ð efa að lesendur
þess geta tekið undir með það.
— H..II.
verSa IokeSar í dag vegna jarSarfarsr.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
«»•••••••••••«♦•••••<»••••••
••••«•••<>•••••••*•••♦»*•♦••<
Ráðskona óskast jj
♦♦
M
á fámennt og góSþekkt sveitaheimili, sem er í I:
þjóðbraut. á Norðurlandi. Öll þægindi. Gott kaup. j:
Nánari upplýsingar hjá blaðinu milli kl. 4—7 j:
daglega. j:
mm^mmmmmmmmmKmtmmmmmmmmmmi
ív s:
Chéyrolet '59
fé' ■
Impala, ókeyröur til sölu og sýnis í dag. Skipti
gætu komi^tii greina.
• • ••
BÍLAMIÐST&ÐIN VAGN
AmtmanflSsfig 2C. Símar 16289 og 23757.
s ® ■
:í
«
♦♦
♦•
'♦»♦♦•♦•♦♦•*♦<
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦•• *
smmmmmmmmtmmmm
N auoungaruppboð
verður lialdið að Síðumúla 20, hér 1 bænum,
föstudaginn 17. apríl n.k. kl. 1,30 e.h., eftir kröfú
tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftir-
taldar bifreiðar: R-2179, R-2940, R-3056, R-329Ó,
R-3516, R-3572, R-4058, R-4220, R-4471, R-4602,
R-4604, R-4615, R-4729, R-5109, R-5947, R-6450,
R-6688, R-6770, R-6943, R-7553, R-7678, R-7770,
R-8647, R-8707, R-8843, R-9148, R-9154, R-8158,
R-9212 og R-10279.
Greiðsla fári fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavik
mmm:mKmmm:::m::mm:m::mm:m::mm::mmm::::m:::mnm:i
K
♦♦
K
HEKLA