Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1927, Blaðsíða 3
ALiPVUUÖLAölt/ INliFMM i ÓLSEmI Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirliggjandi frá pessu á- ------------ gæta firma -— Caca® í pökkum og lausri vigt. Chöeolade, Fin Vanille M 5, í rauðu pökk- -------------- unum. ---- Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Reykvískar husmæður! Þessa dagana er sení á heimili yðar lítið sýnishorn af hinum uý|a íslenzka kaffi" bæfi Láíið ekki fordóma aftra yður frá að reyna hann, og reyna hann til hlýtar. Látið „FALKÁNN" njóta sannmælis, eins og dagblaðið „Vísir“ pann 30. júlí: „Er það einróma álit allra þeirra, „sem reynt hafa. að hann standi er- „lendri vöru fyliiiega h sporði.“ iBBÍi ai „Fálka“-kafflbætirtBB er Bj tepad. MYJA HE© 1 Sheiksins ]]ómandi fallegur sjónleikur i 7 þáttum. Leikinn af: RudolphVaientino og Vilna Banky. Þetta er siðasta mynd,.sem Valentino lék i, og jafnframt sú langfallegasta og tilkomu- mesta, eins og nærri má geta með þessum tveimur heims- ins fallegustu og frægustu leikurum. Tekið á móti pöntunum sima 344, frá kl. 1. I Skeiðaréttir. ©dýrt far, 10 krónur sætið fram og til baka. Pantið í tíma í verzlun Vaðnes, sími 228, eða í síma 1852. Nýkomið; failegt úrval af karlinanns^ vetrarfrHkkum, Lágt verð. kosning í gær og var samþykt, að pessi riki hefðu fulltrúa i ráð- inu i stað hinna: Finnland, Ka- nada og Kúba. Þingið synjaði bejðni Belgíu um endurkosningu fulltrúa hennar í ráðið. 'werkosýiiliifi vérður öpuuð í Iðuskólaimffl á raorguií kl. í e. h. og ¥erð- íif opin næstu uifeu frá fel. 10—5 daglega. Tlae® MeimiíiÍBtg. 6im bélusetxiingu. Mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn 19., 20. og 21 september næst komandi fer fram opinber bólusetn- ing í barnaskólanum í Reykjavík klukkan 1 til‘2 eftir miðdag. Mánudaginn skal færa til bólusetningar börn þau, er lieima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis. Þriðjudaginn börn af svæðinu frá þessúm stöðum austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakka- stíg. Miðvikudaginn börn austan hinna síðarnefndu gatna. —; Skyltiugg til frumiséluseíuInguF ersa oll SsiSrn tveggja ára eða eldrfi, ef pau iiafa ekki haft bólusétt eða Yerið foélrasett með fullram árangpi eða prisvar áa árangnrs. Skyldrag til endurbélusetniugar eru öll foern, sem á pessu ári verða fulfira 11 ára eða erra eltiri, ef para ekki eftir að pau eru fuilra 8 ára foafa foaft foélusétt eða verið foélrasett rneð frallram áraragri eða prisvar ára árasagrars. Reykjavik, 16. september 1927. Inrafiend tíðintii. Frá Keflavik. Keflavík, FB., 16. sept. Heilsufar ágætt. — Otgerð hef- ir lítil verið hér f sumar, þó hef- ir einn bátur verið með dragnót yfir sumaxmánuðina og aflað beldur vel. Bátamir, sem lóru norður til síldveiða, eru nú komn- ir aftur, og eru tveir peirra farn- ir að veiða með dragnót, og hafa peir aflað heldur ve! eíðústu dag- ana. Selja þeir aflann í botnvörp- unga. — Heyskapur gekk ágæt>- r^ga i sumar hér og í grendinnL .Hey urðu mikil og vel verfcuð. Flestir, sem heyskap stunda hér, eru nú hættir. Þó er einn maður nú að slá seinni slátt á stórri út- giæðslu. Dm tiaglrara og voglran* Nætv>-læknir er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959, og aðra nótt GAMLA UÍO Kven- bnefalelkarinn. Paramount-gamanleikur í 7 páttum eftir skáldsögu Frank R. Ad- ams. Aðalhlutverk leikur: Gloria Svanson. Þetta er bæði falleg og bráð- skemtileg mynd, og Gloria Swanson hefir aldrei leikið betur né skemtilegar en nú. FráStelndóri T!I fiflisstaða feí 11 Vs og 2V2. - Hafnarfjarðar og Kópavogs allan daginn. [Sóísfem og Ioffii lEépavoöiI 3 hlutaveltu Mringsins í Kópavogi á morgun og hin ódýru fargjöld Nfjfi bifreiðastððvariniar Gumilaugur EinBrsson, Stýri- mannastíg 7, sími 1693.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.