Tíminn - 11.04.1959, Side 8

Tíminn - 11.04.1959, Side 8
B T Í ?H N N, laugardaginn 11. aprfl 1959, Skyrtur — Bindi Nærföt — Sokkar Sendum gegn póstkröfu. ÁkveSie en sveigjanleg slefna Breta varS Adenauer kanzlara aS falli SjónarmiÖ hans í utanríkismálum hin sömu nú og fyrk 10 árum, þótt margt sé breytt Núverandi stjórn U.M.F. Aftureidlngar. Standandi: — Ólafur Jóhannesson, varamaður, Hinar Kristjánsson meS- stjórnandi, Reynir Guðjónsson varaformaSur, Hreinn Dlafsson varamaður. Sitjandi — Tómas Sturlaugsson gjaldkerl, Arndis Jakobsdóttir ritarl, GuSjón Hjartarson formaSur. (Framhald af 5. síðu) ihataingju með heilladrjúgt starf 1 Mlfa öld, því vel hefir verið unnið og á mörgum sviðum, og það hefir verið sá hlekkur, sem traustastur hefir reynzt í Mosfells sveit. hsím LOKAORÐ Á víðavangi (Framhald af 6. síðu) skuli vera andvígur • kjördæma- breytingunni, af því að hann sé eða hafi a.m.k. verið Þjóðvarn- armaður. Það er e.t.v. ekki nema eðlilegt, að fylgismenn fiokks, sem heldur við pólitísk- um hordauða vegna heutistefnu sinnar og hugsjónaleysis, og sér þá éina von til lengingar líf- tóru sinni, að umbylta allri kjördæmaskipuu lamisins, gangi báglega að skilja, áS fylgismenn smáflokka geti litið á undirstöðuatriði stjórnskipun- ar landsins öðruvfsi en út frá þröngu, pólitísku sjónarmiði. En Aiþbl. á eftir að reka sig 3, að meira að segja ýmsir fylg- ismenn AlþfL líta á þetta mál svipnðum augum og Gunnar BaL Og ef flokkur Alþ.hl. á ein- hverja fran^tíð þá verður það fyrir tilverknað þeirra AlþfL- manna, sem eru nógu víðsýnir til að skilja, að tiihögun kjör- dsemaáöpunarinnar á að vera hafín yfir meira og minna þröng hagsmunasjónarmið hverfuila stjórnmálafiókka. En á mcðan sjónarmið og hugsunarháttur þéirra manna ræður í AlþfL, sean segja eins og Alþ.bl.: „fiök Gunnars Dal um kjördæmamálið skipta litlu“, þá heldur flokk- urÍHii áfram að grotna sundur. Frá þeim örlögum getur eagin kjördæmabreyting bjaigað hon- uau ESJA vestur um land í hringferð hinn 36. .m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðr, Siglufjða, Akureyrar, H'úsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Eg só, af blaðaskrifum síðastlið •inn mánuð að igrein sem ég skrif aði í Timami 4. marz um fram kvæmd Menntamálaráðs' viðv. mál- verkasýningu þeirri sem senda skyldi héðan til Ráðstjómarríkj anna, hefur vakið tálsverða eftir- íefet og haft nokkur áhrif í þá átt sem ég ætlaðist til að hún hefði. Eg deildi þar hart á Menntamála ráð íiiands, sem lá óvenju vel við höggi, vegna þeirrar ótrúlegu heimskulegu ákvörðunar þess að útiloka fjöldann af beztu lista- mönnum þjöðarinnar frá þáttöku í íslenzkri listsýningu á eríendum vettvangi, en affcur á móti tína sam an verk eftir svo að segja hvern dílletant sem fylgir hálfdauðum tízkustefnuni og senda eftirhermur þeirra út í heim .sem sýiiishom af íslenzkri listmennlngu. Eg hlaut að deila á Menntamála ráð, þar sem annað var ekki vitað en það stæði éskipt og einhuga að þessari fáránlegu frarokvæmd og fyrinkomulagi umræddrar sýn ingar, og varð því að nafngreina alla meðlimi þess 1 grein minni til þess aðekki yrði um villzt hvaða menn ibæru persónulega áhyi-gð á mismotkuttum. En 'hinn 7. imarz þirtist svo í Morgunblaðinu löng og ýtarleg ■grein eftir einn meðlim ráðsins, ihr. Birgi ŒCjaran, þar sem hann sópar hreint fyrir sinum dyrum og hr. Vilhjálms Þ. GLsiasonar og er það vel farið er liið rétta kemur fram 'í rnálinu að þeir tveii- hafa orðiö að lúta í lægra haldi í þessu máli fyrir meirihluta þriggja manna, sem verða þá héreftir að ber,a skömmina og vansæmdina af undirbúningi miargnefndrar sýning ar. Er óþarfi að nefna nafn þeirra þriggja aftur, en þó er átakanlegf að formaður iMenntamálaráðs sem öðrum uneðlimum þess fremur átti að gæla vegs og virðingar ráðsins skyldi vera í þeim hópi, því með atkvæði aíinu igat hann komið i veg fyrir að virðingu þess yrði varpað fyrir borð. Eg vil þakka hr. Birgi Kjai'an fyrir gi'einargerð ihans, enda var hún sjálfsögð, enda hefur mér aldrei skilizt að Menntamálaráð sé nein ieyntetofnun, heldur þvert á mófci, og að öllum megi vera frjátet að vita um afgreiðslu máia innan þess, því að urn það varðar okkur alla. Óbeint hefur svo Menntamálaráð ið 'sjálft játað hin hrapalegu mis- tök stn með yfirlýsingu sem birt var í dagblöðum bæjarins, nm að 5 máiverkum eftir Ásgríni Jóns- son, Jóhannes Kjarvai og Jón Stef ánsson hafi síðar verið bæfct við sýttittgutta — ails 15 myndum, og mæbti það verða ifcil einhverra bóta, hafi val þekra verið vandað betur. en val þeirra rnynd, sem sýndar voru á sýttingiunni. En ekki var þó getið um að fækkað hafi verið ómynduan áð sama skapi En það eina rétta, sem bar að gera, var að fá sýningu þessari frestað um eitt á.r, eins og ég gerði að tillögu minni í áðurnefndri igrein í Tímanum og hefja svo und- irbúning að nýju og vanda til þeirr ar sýningar. Það var auðvitað á valdi menntamála- og utanríkisráð herra að biðja um þann frest og ■er leitt að þeir skyldu ekki gera það. Máski hafa þeir ekki talið s'.g hafa va'ld til þess og er ekki öfundsvert að gegna þeim embætt um upp á þau kjör. Ekki hefir enn heyrzt neitt um hverjir verða •látnir fylgja hessari sýningu til Ráðstjórnarr'íkjanna, sem fuUtrúa íslenzkra myndiista manna. - En i sambandi við þefcta leiða sýnittgarmál, þar sem meiri hluti Menntamálaráðs hefir fordæmt fjölda ágætra íslenzkra listamanna frá allri þátttöku, hlýtur önnur spurning að vakna: Hvernig hefur Menntamálaráð varið því fé. sem það fær til umráða frá rikinu tii listaverkakaupa? Hefur máske aðallega verið keypt af þeim mál- urum sem dæmdir voru hæfir til að sýna verk sín erlendis, en síður eða ekki af þeim sem for- dæmdir voru. Það væri mjög æskilegt að sett yrði upp sýning á öltum þeirn listaverkum sem Menntamálaráð hefur keypt síð- ustu árin og væri nú tilvalið tæki- færi til að hengja þær mynddr upp í Lis'tasafni ríkisins, þegar sýnirgu Ásgríms Jónssonar lýkur og á meðan myndlistarsýningin stendur yfir 'í Rússlandi. Mikið er þúið að skrifa um þetta sýnúigarhneyksli í tolöð bæjarins ' og hafa flestir nafngreindir höf nndar fordæmt það. Þeir sem hafa mæl't því' bót hafa flestir falið sig bak við dulnefni og er það lítill menningarþragur biaða að veita S'iíku viðtöku. Sem sýnishora af nafnlausu skr'iíiunum set óg hér kiausu úr Þjóðviljanum 18. marz, úr igrein sem er undirrituð „Kol Skeggur.“ Er hann svo andfúil, veslittgurintt, að manni dettur helzt í hug að om ri'tetjórnargrein nnvni i vera að ræða. Þetta hljóðar svo: „Þannig var nú tónninn í hessum luibbaskrifum, sem skriffinnarnir hrír ri'tuðu á síður dagblaðanna um félaga sina i iis'tinni og ein- ungis vegna þess að Mennfcamála ráð bauð þeim þáfcttöku í sýning unni, en hinum ekki. Leggjast hinir hrokafuilu dómarar það lágt, að níða úrvals iistaverk, og hyggj ast notfæra :sér róginn í viðureign inni við Menntamálaráð. Er þetta óvenju Ijótur og rætinn leikur. Og að lokum geysist fram á rit- völl'inn skriffinnunum tdl hjálpar, einn af meðlimum Menntamá'la- xáðs og upplýsir hvað gerzt hefir á lokuðum fundum ráðsins.“ Tii allra lukku búum við ])ó enn í lýðfrjálsu landi og teljum enga þörí á að meðíerð 'men'ningarmála fari' fram fyrir lokuðum dyrum. En það mætti vel fara svo að þessar umræður um meðferð meiri hluta Menntamálaráðs á þessari nijög unu-æddu sýningu yrðu - til NTB—París og Bonn, 8. apríl. — Haft er eftir góSum heimildum í París í kvöld, að stjórnmálamenn í höfuðborg- um vesturveldanna búist við mjög breyttri stefnu V-Þvzka lands í utanríkismálum, er dr. Adenauer tekur við em- bætti forseta í september n. k. Stjórnmálafréttaritarar í París segja, að ákvörðun Adenauers um forsetaframboð sé sönnun fyrir því, að hin ákveðna en sveigjan- lega stefna Breta gagnvart Sovét- ríkjunum hafi borið góðan árang- ur og hlotið stuðning innan Atlants hafsbandalagsins. Sömu sjónarmið í 10 ár Sjónarmið dr. Adenauers hafi ■ hins vegar ekki breytzt í neinu verulegu atriði seinustu 10 árin, þau séu í dag hin sömu og 1949, þrátt fyrir mjög breytt viðhorf, Fiest blöð V-Þýzkalands segja í dag, að framundan sé nýtt pólitískt tímabil í sögu V-Þýzkálands. Vænt anlegt forsetakjör dr. Adenauers ætti hins vegar að ti'yggja sam- hengi í stjórnarstefnunni að ein- hverju verulcgu leyti. Eitt ágreiningsatriði Hálfopinberar fregnir frá Lund- únum í kvöld herma, að brezka stjórnin sé sammála dr. Adenaúer um það, að brezk blöð hafi haldið uppi mjög ósæmilegum skrifum undanfarið um ágreining ríkjanna og alið á fjandskap í garð V-Þýzka Iands. Þetta sé mjög óréttmætt og brezka stjórnin harmi það. Hins vegar er tekið fram, að um eitt greini rikisstjórnirnar alveg á. Dr. v.denauer efist algerlega um samn ingsvilja Sovétríkjanna. Maemillan og Selwyn Lloyd hafi í Moskvuför sinni sannfærzt um að hann væri fyrir hendi i fullri einlægni. Dr. Adenauer kemur væntanlega i heimsókn til Bretlands um næslu mánaðamót. Sem stendur er hann farinn í þriggja vikna orlof. Mjólkursamlag Kaupíél. Ólafsíjarðar tók tíí starfa um helgina ÓlafsfirSi í gær. — Nýtt mjólkursamlag, Mjólkursam lag Kaupfélags ÓlafsfjarSar, | tók til starfa s.l. sunnudag. I Flestar vélar samlagsins eru frá Silkiborg í Danmörku, en aðrar vélar hefir verk- smiðjan þar útvegað. Afköst miðast við 500 lítra á i klukkustund, og er þetta senni-1 lega minnsta mjólkursamlag, sený reist hefir verið hér á landi. Mjólkursamlagið mun aðallega . framleiða gerilsneyða mjólk til neyzlu í bænum. Rjómi og smjör | verður framleitt eftir ástæðum.: Mjólk verður eingöngu sqld á flöskum, en svo mun ekki vera annars staðar á landinu. Yfirumsjón með verkinu og út- vegun á öllum vélum annaðist Jónas Kristjánsson, samlagsstjóri á Akureyri. Verkamenn á Ólafs- firði reistu húsið. Niðursetningu véla annaðist maður frá Silkiborg. Samlagsstjóri verður Valgeir Ás björnsson. — Frcttaritari þess að betur verði framvegis vand að til sýnittga á listaverkum ís- lenzku þjóðarinnar erlendis en ger.t hefur verið á seinni ámm. Og ef það færi svo að sendiherrar og aðrir fyri-rmenn olckar, sem þurfa að mæta þegar slíkar sýningar eru opnaðar, að viðstöddum mennta- rnönnum, þyrftu ekki að skammast sín niður í tær. fyrir „iistaverk- in“, — þá væri ekki lil einskis „ritað á síðitr dagblaðanna“, eins og Iherra „Ko'lskeggur‘ orðar það sv.o smekMega í Þjóðviljanum. Ragnar Ásgeirsson. Prestakalíafrum- varpio orcið að Sögum Frumvarpið um breytiogu á skipun prestaknlla hefir dú verið afgreitt sem lög Samþ. neðri deíid frv eins og það kom íra efri deild umræðulaust. Samkvæmt lögunum er Jfof- tejgsprestakail í Norður-Húla- prófastsdæmi lagt niður sem sér- stakt kall. Eru Hofteigssókn og Kírkjubæjarsúkn sameinaðar í nýtt prestakall, sem ncfnist Kirkjubæjarprestakall, og er prestssetrið Kirkjubær. Er ’þó á valdí kirkjustjórnar að fiytja það á annan stað 1 sókninni ef heppi- legra þykir. Eftir lögunum fálla nii 5 sóknir undir Kirkjubæjar- prestakall. Eiða- og Hjaltastaðasóknir éru gerðar að sérstöku prestakalli og skal prestur sitja á Eiðum. Þegar næst verða prestaskipti ó Æsustöðum í Húnavatnssýslu er kirkjustjórainni heimilt að fiytja prestssetrið að Auðkúlu, að fengnu samþykki meirihluta safn i'ðarmanna í prestakallinu. Þá er og kirkjus'tjórninni heim- ilt að selja Vatnsenda í Suður- Þingeyjarsýslu og flytja prests- setrið á hentugri stað, ef meiri- hluti safnaðarmanna i prestakall inu er því samþykkur. Laugavegi 37 — Sími 18777.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.