Tíminn - 12.04.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.04.1959, Blaðsíða 1
Samsærið gegn landsbyggoinni og lýðræððinu: ■ S i P VJH guía áróðurinn í íhalds- bföðunum. — Skrifað og skrafað, bls. 6 43. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 12. apríl 1959. Mál og menning og Lííið í kringuni okkur, bls. 5 Sálfrœðihjálp við afbrotamenn, bls. 6 í spegli Timans bls. 3 Þáttur kirkjunnar, bls. 4 81. blað. Bandalag stjérnarflokkanna og kommúnista um að ieggja níður öll kjördæmin nema Rvík fullkomnað Afleiðingin verður stórlega skert áhrif héraðanna en stuðningur við eyðingaröfi Íýðræðisskipulagsins OLAFUR THORS EINAR OLGEIRSSON EMIL JONSSON Kiördæmaþrenningin í einingu andans og bandi friðarins Fnumvarp þetta var lagt íram í gær, en 1. umræða um málið mun h.efjast á mánudag, og liklegt er að útvarpsumræða verði um málið á þriðjudagskvöld. | Flutningsmenn þessa frum- I varps eru a'ð sjálfsögSu a'ðalfor- ! ingjar þeirra þriggja flokka, sem nú hafa sameinazt um | málið, Ólafur Thórs, Einar 01- i geii'sson og Emil Jónsson. Kommúnistar lýsa yíir fnliri á- byrgð sinni á núverandi ríkisstjórn Gerbylting Segjast haía sarnib’ um, a"ð „valdsviíí stjórn- arinnar slcyídi takmarkað til mikilla muna, einkanlega >kert verulega aðstacia hennar til að úthluta almannafé“ Eins og að líkum lætur, Hér situr því stjóm Alþýðu- eru stjórnarflokkarnir á is- flckksins, studd af kcmmún'stum landi orðnir þrír me'ð samn- c» SjáHstaíðisílokkimm. Þaíta fer mgunum um kjordæmabreyt viljinn aí é:i tvímaJii um þa3 ; inguna. Þetta liggur í aug-, um uppi, þar sem yfirlýst er. að þessi rikisstjórn er aðeins til þess mynduð að koma kjördæmabreytingunni fram. Kommúnistar eru því orðnir þriðji stjórnarfloklturinn og bera fulla ábyrgð héðan af á gerðum stjórnarinnar eins og hinir stjórnarflokkarnir. gær. Hann segir í stórfvrii'sögn, að ..í'áðstöfunarréttur yfir erland um lánum, levfum og almannafé hafi verið tekinn af stjórninni. í greininni er svo lýst, að Al- þýðubandalagið hafi samhliða kiör dæmamálinu samið við Sjálfstæðis flckkinn cg Alþýðuflokkinn um þe'.sar takmarkanir á valdi stjórn arinnar, og loks hafi verið gengið að skilyröum kommúnista, og er (Framh-Ll á siöuy Með framkomu þessa frumvarps h.efir sá atburður gerzt, að koma áfram gerbyllingu á islenzkum stjórnskiþunarlögum með full- tingi og oddavaldi kommúnista. Ef frumvarpið verður að lögum, er sjálfstæði héraðanna innan þingræðisskipulagsiris afnumið og áhrif þeirra skert stórlega, en hins vegar mjög efldir þeir ó- heill'avaldar, sem alls staðar hafa crðið drýgstir til þess að grafa undan lýðræðisskipulagi og sjálf- slæði þjó'ða. Á háskatímum þeim, sem íslenzka þjóðin lifir nú, er s'lórauknum glundroða í stjórn- n álum boðið heim. Hér er um að ræða samsæri við landsbyggðina og lýðræðis- i skipulag okkar, þar sem mestu | aiturlialdsöfl þjóöíéiagsins, svart | asta íhaldið og einsýnustu Moskvukömmúnistarnir, liafa tekið höndum saman og mynda kjarna samsæi'isflokksins. Gegn þessurn aðförum verða Ellir þeir, sem vilja vernda áhrif cg sjálfstæði héraða sinna að snú ast í einni fvlkingu. hvar í flokki sem þeir standa, til bjargar hér- uöum sínum, þar sem þeir lifa og starfa. Hvern þann, sem. legg- ur lið íitt til þess að koma þess- ari breytingu á, mun lengi iðra þess, er hann sér að sterkustu stoðunum heiir verið kippt undan því samstai'fi til menningar og iramfara, s,em á sér stað innan livers héraðs, en það samstarf er hurðarás þjóðfélagsins alls. Frumvarpið Ekkert skeyti sent enn Hvað er þetta, virðulegii frétta ritarar Reuters og annarra er- iendra frétlastofnanan á ísiandi? E u fréttaskeytin ekki koinin áj stað enn? Þetta hei'ði þótt léleg þjónusta sumarið og haustið 1956. í gær vottaði ekki fyrir neinurn fréttum um það í erleudum frétta j stofufregnum, að merkilegir at-j burðir hefðu skeð á íslandi, sem ] sé hvorki meiivj né minna en i Sjálfstæðisflokkurinn og AI-j þýðufiokkurinn liefðu samið við j komnuinisla um gerbyltingu á stjórnskipunarlögum landsins. Svona, piltar, stendur skeytið í ykkur? Meginmál frumvarpsins fer hér á ei'tir: ,,31. gr. stjórnarskrárinnar orð- is't svo: Á Alþingi eiga sæti 60 þjóð- k.jörnir þingmenn, kosnir leynileg um kosningum, þar af: a. 25 þignmenn kosnir hlutbund inni kosningu í 5 manna kjör- dæmum: Vestui'landskjördæmi: Borgar- fjarðarsýsla, Akranesk'aupstaður, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla. Vestf ja rðak jö rdæiiii: B'ar ða- strandarsýsla. V estur-ísaf jarðar- sýsla, ísafjarðarkaupstaður, Norð- ur-ísafjarðarsýsla, Strandasýsla. Norðui'landskjördænii vestra: Vestur-Húnavatnssýsla, Austur- Húnavatnssýsla, Skagafjarðar- sýsla, Sauðárkrókskaupstáður og Siglufjarðárkaupstaður. Austurlandskjördæmi: Norð- ur-Múlasýsla, Seyðisfjarðarkaup- staður, Suður-Múl'asýsla. Neskaup- stáður og Austur-Skaftafellssýsla. (Framhald a 2. siðu;. Að mála á gangstétt Hérna er spánski málarinn Juan Casadesus, sem menn kannast viö af nýlokinni sýn- ingu hans hér, ad teikna Iðnó og Búnaðarfélagshúsið. Hann er skjólklæddur í norðan- gjóstinum og hef?r lagt teiknisp jaldið á gangstéttina á Tjarnarbakkanum. Drengj- unum þykir þetta nýstárlegt og fylgjast athugulir með störfum málarans. Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var lag't fram .Frum- varp til stjórnskipunarlaga um breyting á stjórnarskrá lýð- veldisins íslands 17. júní 1944“. Þar með er innsiglað sam- komulag Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og kommún- ista um að gera gerbyltingu á stjórnskipunarlögum lánds- ins, leggja niður öil kjördæmi landsins nema Revkjavík og taka upp nokkur stór kjördæmi með hlutfallskosningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.