Tíminn - 12.04.1959, Blaðsíða 5
5
TÍMJNN, sunnutlaginn 12. apríl 1959.
::::::: 'í ::: ::: /i a;::::;: :í"s:3 !
Mál og Menning
■
KarlöíínbjallaE
ÞVÍ MEIRI framfarir, sem
verða á sviði ræktunar, hvort
beldur sem er til nytja eða
fegrunarauka, því fleiri
skemmdarvargar, aðallega
sveppar og skorkvikindi ráð-
ast inn á athafnasvæðið og
eyðileggja verðmæti árlega
íyrir mörg hundruð milljónir
króna í hinum ýmsu löndum
heims. Einn þessara mörgu
skemmdarvarga er kartöflu-
bjallan (stundum nefnd kólor-
addbjallan) og lirfa hennar.
Við getum fagnað þvi, að
þjalla þessi hefir onn ekki
horizt til íslands; og við skul-
um vona, að við verðum laus
við þá skaðræðisskepnu um
alla framtíð.
En hvað gerir þessi aum-
ingja bjalla af sér, munuð
þið spyrja. Heili hennar -er
nokkur vísþending. Og nú skul
uð þið fá að heyra hvað Geir
Gígja, skordýrafræðingur, seg-
ir um skorkvikindi þetta í
bók sinni: Mcindýr í húsum
og gróðri: „Þegar fyrstu kart-
öflugrösin koma í ljós á vor-
in, skríður kartöflubjallan upp
úr moldinni, þar sem hún
befir legið yfir veturinn. IJún
skríður á grösin og elur þau
frá röndunum og inn að
miðju. Skömmu eftir uppkomu
bjallnanna fer æxlunin íram,
og hálfum mánuði síðar er
eggjunum orpið á neðra borð
blaðanna í stærri og smærri
hópa. í fyrstu eru eggin ljós-
gul, en verða síðar dölck. Eitt
kvendýr kvað geta orpið 1800
eggjum á 40 dögum. Eftir
rúma viku kcmur iirfan úr
egginu og etur kartöflublöðin
á sama hátt og bjatlan, þó að-
eins á daginn, en leitar skjóls
við rætur plöntunnar á nótt-
unni. Eftir 3 vikur er lirfan
fullvaxin, grefur sig í jörð,
púpar sig, og kemur svo að
nokkrum vikum liðnum upp á
yfirborðið sem fullorðið s'kor-
dýr.“ Svo mörg eru þau orð.
Á þessu sjáum við, að naum-
ast er unnt að rækta kartöfl-
ur þar sem bjalla rþessi leik-
ur lausum hala, þyí að blöðin
á kartöflugrasinu eru bókstaf-
lega etin upp til agna jafnótt
og þau spretta. Skal nú sagt
frá bjöllu þessari lítið eitt
nánar.
ÞEGAR FYRSTU landnem
arnir komu til Kolorado í Am-
eríku um miðja 19. öld, urðu
þeir fljótt varir við gula, svart
rödnótta bjöllu, er hélt sig í
austurhlíðuR't Klettafjalla og
lifði á Wöðum villtrar plöntu
af kartöfluættinni (Solanum
rostratum), og hafði hún
sennilega haldið þarna til um
þúsundir ára án þess að vinna
r.okkurl eða nokkrum mein.
En þegar innflytjendurnir byrj
uðu á því að rækta þarna hina
eigtnlegu kartöflu, en hana
höfðu þeir flutt með sér þang-
að, þá’ fannst bjöllunum hnifur
sinn lieldur en ekki komast í
feitt, því að blöð hinnar ný-
komnu jurtar voru miklu girni
legri en þau, sem á villijurt-
inni uxu. Bjallan dafnaði líka
vel og fjöigaði henni svo ört
á fáum árum á kartöfluökrum
búgarðanna, að ekki varð við
neitt ráðið; enda er skorkvik-
indi þetta með afbrigðum frjó
samt. Getur ein kvenbjalla
orðið formóðir þriggja ætt-
liða á einu ári. Ef allur hóp-
urinn kæmist á legig, yrði ár-
leg framleiðsla hennar 40 milij
ónir afkomenda. Engin smá-
læðis fjölskylda það, eftir svo
sem 10 ár!
Bændurnir stóðu ráðþrota
gagnvart þessum bölvaldi, sem
þokaðist æ lengra áfram aust-
ur á bóginn, fá einu bændabýl-
inu til annars. Talið er, að
bjallan hafi að jafnaði flutt
sig um 200 km langan veg á
ári hverju. Og alltaf óx mergð
in. Bjöllurnar sáust tíðlega
fljúga um í stórum þyrping-
um, sennilega i milljónatali.
Stundum brúgaðist svo mikil
mergð af þeim upp á brautar-
sporunum, að bráðnauðsynlegt
var talið að fl.vtja þennan ó-
fögnuð i burtu, áður en lest
færi um. Hér var orðið um
plágu að ræða, sem stóð hin-
um alkunnu engisprettuplág-
um fyllilega á sporði. Eftir að
bjallan breytti um lifnaðar-
hætti tók það hana aðeins 15
ár að komast til austurstrand-
ar Ameríku. Nú er hún heinir
ilisföst hvarvetna í Bandarikj-
Minningarorð: Guðmundur Stefáns-
I son frá LýtingsstöSum
uniim og langt norður eftir
Kanada á þeim svæðum, sem
kartöflur eru ræktaðar.
ÞEGAR ÞJÓÐUM Norður-
álfu bárust fréttirnar um hinn
ameríska vágest, sló á þær ó-
hug miklum, þar eð tíðar skipa
ferðir á milli álfanna auðveld-
uðu flutning bjöllunnar til
hafnarbæjanna austan hafs.
Það stóð heldur ekki á því, að
kvikindið gerðist laumufar-
þegi. Árið 1876 varð bjöllunn-
ar vart bæði í Stokkhólmi og
iBremen og ári síðar í Liver-
pool og Rotterdam. Árið 1881
og aftur 1901 komst hún á
land í Bretlandi og 1902 og
1914 í grennd við Hamborg. Á
öllum þessum stöðum tókst í
það skiptið að stöðva frekari
útbreiðslu hennar. En sums
staðar varð að leggja mikið í
kostnað tíl þess’ að útrýma
bjöllunni algerlega. Sem dæmi
get ég nefnt hin sýktu svæði
á nánd við Hamborg 1914.
Svæði þessi voru afgirt og
200 fótgönguliðsmenn úr hern
um voru boðnir út Þl þess að
tína allar þær bjöllui' og lirf-
ur, sem finnanlegar væru á
kartöfluökrunum. Síðan var
allt kartöflugrasið rifið upp,
því safnað saman í stórar gryfj
ur og blandað saman við það
óles'kjuðu kalki. Því næst var
benzoli sprautað yfir allt garð
landið. Að lokum var svo djúp
ur skurður grafinn umhverfis
allt það svæði, sem sýkingar-
igrunur hvíldi á og benzoli
ihellt yfir ruðninginn. Með
þessum róttæku ráðstöfunum
gátu Þjóðverjar bægt hætt-
unni frá í það sinn. En þessi
áleitna bialla var hreint ekki
,af baki dottin. Árið 1922 var
hún komHil Bordeaux í Frakk-
landi. Og í þetta skipti lét hún
ekki stöðva sig. Á nokkrum
■árum flæddi hún yfir all’t
landið, að undanteknum þeim
héruðum, sem höfðu ekki
peina kartöflurækt. Telja
•Frakknr, að beint, árlegt tjón
iaf völdum bjöllunnar þar í
landi nemi minnst 200 milljón f
um franka. Nú var opin leið
•fyrir kartöflúbjölluna inn i ná
igrannaríki Frakklands. Þó
herjaði hún ekki á önnur lönd
í Evrópu að neinu ráði fyx'r en
eftir lok síðustu heimsstyrj-
aldar. Nú er þétta . skaðræðis
skordýr orðið landlægt .í mörg
um löndum Evrópu allt norð-
ur á Jótlandsskaga.
Meira.
Ingimar Óskaisson
sálar. Tvítugur lagði hann gjörva
hönd á margt og var mjög eftir-
sóttur til átaka og starfa. Einkum.
var það tvennt, jarðrækt og smíð-
eftlr dr, Halldór Halldórsson
Níundi fsáttur 1959
Símon Jóh. Agústsson prófessor
kenndi mér nýlega oröið lirimadýpi
Kvað hann það hafa verið notað
í Reykjafirði á Ströndum í merk-
ingunni „mikið dýpi“ bæði í sjó
og vötnum. Sömuleiðis kenndi dr.
Símon mér 'lýsingarorðið hríma-
djúpur i samsvarandi merkingu,
þ. e. „mjög djúpur“. Eg sé í oi-ða-
safni Þórbergs Þórðai'sonar, að
hann hefir skráð þotta orð eftir
Símoni og fært það á sömu slóðir
(Víkursveit).
í seðlasafni Orðabókar Háskól-
ans er orðið skrásett í sömu merk-
ingu eftir Brandi Jónssyni, sem
einnig er úr Sti'andasýslu. Segir
og læt ég hana því liggja *
hluta.
Sagnirnar bardúsa og braukp.
merktu hins vegar „að starfa“
einnig og aðallega notaðar í við
tali við börn. „Hvað ertu að bar
dúsa eða brauka þarna?“ (var
sagt), ef krakki var úti i horni a<'
brauka með dót sitt.
Heimlæða, himlæ'ða (þekki báci
ar orðmyndirnar) var auk áður
nefndra hluta („fínn vefnaður
smátt band“) viðhaft um hégóm
iegan rnann eða lítilsigldan, þó
aðeins fyrra orðið (heimlæða).
Eg þakka Guðlaugi kæriega fyr-
ir þessar leiðréttingar eða ölli
Brandur um það, að það sé „al- heldur nánari skilgreiningar ;
gengt í Strandasýslu". Þá bendir merkingum fyrrgreindra orða. ÞaÓ
Brandur á, að til sé nafnið Hrimi er mjög mikils virði, að allt slík'
á læk í Steingrímsfirði. Á þann sé sem nákvæmast.
sama læk minnist Jóhann Hjalta- Sigurjón ,Erlendsson frá Álftát
son í Árbók Ferðafélag íslands ósi, sem oft sendi þættinum merl:
1952, bls. 76. Segir þar svp: bréf í fyrra, hefir ekki lengi .Játií'i
Lágt eiði er á milli vatnanna til sín heyra. En nú sendir tiant
við Fitjatún. Rennur lygnt síki mér línur, og mun ég minnast ;
yfir. eiðið og kailast Hritni. sumt af því. í bréfi Sigurjóns, sen:
Við þetta hefir dr. Sveinn Berg- dags., er á Vífilsstaðahæli 1. marz
sveinsson gert þá athugasemd, að segir m. a. á þessa leið:
orðið sé notað með greini (Hrim- 1 fyrsta þætti greinaflokksin:
inn). Mál og menning í dagblaðitu
Um þetta kann ég ekki fleira að Tíminn þ. á. er m. a. rætt un
segja, en vil geta þess, að þótt ég
riti hrimadýpi, kann alveg eins vel
að vera réttara hrymadýpi. Um það
veit ég ekkerl, því að mér er upp-
runi orðsins alts ókunnur. En hvað
sem þessu lí'ður, þætti mér mjög
vænt um, ef þeir lesendur þáttar-
ins, sem við orðið kannast, skrifuðu
mér um það.
Guðlaugur Einarsson í Hafnar-
firði hefir sent mér nokkrar línur
til þess að árétta jnokkru hetur
það, ,sem ég hafði úr bréfi frá hon-
um í 3. þæt-ti 1959. Bréf Guðlaugs
er á þessa leið:
Líklega hafa skýringar minar á
nokki'um orðum, sem ég sendi
þættinum M. o gm. og birtust þar
15. febr., ekki verið nógu greini-
legai'. Eg vil því reyna að gera
bragarbót.
Sagnirnar að hnófinika og hó-
vésa þýddu báðar „að þnika sér
4il, tildrast eða brölta'*, sagðar
við krakka. „Hvað ertu að hóvésa
þarna?“ eða „Vertu ekki að hnó-
hnika þér trl“.
Sögnina að hógvika þekkti ég
ekki fyrr en nú fyrir skömmu, að
kunningi minn, ættaður úr A.-
Skaftafellssýs'lu, sagði mér af'
henni og taldi, að það mundi
sama og hnóhika. Óvíst, að svo sé,
lifið. En ávex.tirnh' af starfi þeirra
urðu íljótsprottnir og undx'amiklir.
Flestum betur lófcst þeim að láta'
björg vaxa með þarni hverju í
eigin búi. Fátt mun hafa verið
1 eim fjarlægara en það, að sitja
auðum höndum eða draga af sér
við störfin. Öll búskaparárin vann
Á morgun verður til moldar
borinn frá P’ossvogskapellu Guð-
Kiundur Stefánsson fyrrum bóndi
að Lýtingsstöðum í Skagafirði.
Ííann lózt eftir stutta legu að
sjúkrahúsinu Sólheimum hér í
borg. Og þótt ég væri ekki kunn-
ligur þessum gagnmerka Skagfii'ð-
iugi nema síðustu árin, vildi ég
fylgja honum úr hlaði með nokkr-
lim kveðjuorðum. Minningu hans
verða vafaiítið gerð fyllri skil síð-
«r.
. Guðjnundur var fæddur aö Gilj-
lim í Vesturdal I Skagaí.rði 26.
ágúst, 1879. Voru foreldrar hans
þau hjón: Stefán Guðmundsson
bóndi að Giljum — síðar að Litlu-
blíð og Daufá — og Sigurlaug
Olafsdóttir kona hans. Bæði voru
þau ihjón af traustum skagfirzkum
bændastofni runnin og að sögn
atgervis’menn bæði til líkama og
sálai’. En efnahagurinn var þröng-
öðrum vann móðirin fyrir áfram
af mikilli atorku og fórnfýsi. Spor
Úr eins og þá tíðkaðist, og synir 5, Guðmundar munu því hafa verið
. fsem lífið gaf þeim til að annast fremur örðug fvrstu áfangana úr
bg unpa. Árið 1888 lézt Stefán frá föðurgar'ði. Lífið gerð'i snemma
þöi'nunum öllum 1 ómegð. Var Guð rikar kröfur U1 huga hans og
inundur elztur og þá aðeins 9 ára handa. Mjög ungur vann hann fyr
gamal’l. Hurfu beir bræður þá sum ir sér og safnaði undraverðum
ir til skýldra eða vandalausra, en kröftum og _hæfni til líkama og
ar. sern fastast sottu a hug hans. Guðmundur meira og itíinna utan
\iðþau storf varð og lil hans heimilisins' að plægingum og smíð
bundið ollum oðium fiemur. Að um 0g ,jaggi einatt nótt við dag.
smiðum vann hann oshtið fram a Hann hjálpaði mörgum til að eign
sioasta ar eða svo lengi sem hond- nst þak yfir höfuð Pg bjó um ára-
xn var heil og hugurmn obrostinn. fugj játnum sveituugum síðustu
Árið 1904 kvæntist Guðmundur hvíluna. Þegar mikið eða fljótt
Þórunpi Baldvinsdóttur frá þurfti að vinna var til hans leitaff
Hvamimkoti í Tungukoti, xnikilli bæði af sveitungum og öðrum.i
mannkosta- og starfskonu meðan Menn þekktu fjölhæfni hans og af-
kraftar entust. Voru þau fyrst í köst bæði af afspurn og eigin
húsmennsku að Sveinsstöðum í veynd. Menn vissu, aff hann vann
Tungusveit 1904—1907. Þá keyptu ekki til þess að telja tímana og sjá
þau jörðina Litladalskot í sömu til launa, heldur fyrst og íremst
jveit, byggðu upp og þjuggu þar jueð lokamai'kið eitt fyrir augum.
:í 8 ár. Árið 1915 iestu þau svo Jörðin Lýtingsstaðir er þing-
i kaup á höfuðbólinu Lýtingsstöðum staður og miðdepill í stóru sveitar-
■ °S bjuggu þar við mikla rausn urn félagi. Þangað mun nú margur
12 ái'a skeið. Árið 1927 létu þau horfa, þegar GuSmundur Stefáns-
jöro og bú í hendur dóttur og son er kvaddur. Þaðan talar líí' og
| tengdasyni urn skei'ð, en seldu starf þelrra hjóna svo skírt til
hvort tveggja síðar. Var Þórunn allra átta. Þar bjuggu þau á
þá oi'ðin slitin og þi'eytt af urn- annan áratug einu stærsta búi fjöl
fangsmiklum búrekstri, enda eldri byggðrar sveitar. Þai' reistu þau
að ■árivm en Guðmundur. Fluttust flest eða öll hús frá grunni og
þau hjón þá til Sauðárkróks og færðu mjög út hið ræktaða land.
áttu þar heima um skeið. Síðar Á hið fjölmenna heimili þeirra
hvarf Þórunn til Stei'önu dóltur Var öllum glöðum gott að koma og
sinnar í Rvík og lózt hjá henni 23. þó engu síður hinum, sem mæddir
okt. 1937. voru eða liðs þurftu við. Þar áttu
Við lítil efni hófu þau Guðmund bæði sjúkir og særðh' athvarf og
iu' og Þórimn gönguna :sajnah út í (Framhald á 8. síð.D
orðin marningur og nærningiu
eða narningur. Marningur heyrð,
ég haft um það, sem gekk treg
lega, en hafðist þó af, eins og
t. d. það, ef kýr var lengi met
kálfsót’t, sóittin lin, en kálíur
inn fæddist þó að endingu ái
verulegrar hjálpar. Um slikt vai
sagt, „að kýrin hefði marnings
sótt“. Orðið nærningur heii cj
aldrei heyrt. En narningur var
algengt orð á Mýrum um knapp;.
fæðu, hvort heldur handa mönr
um eða málleysmgjum.
í sam þætti er sagnorðið efj
ast. Oftast heyrði ég það orð haf
um skinn, sem teygðist mikið og
var að öllu leyti lólegt. Var þá
stundum sagt: „Þetta er óttaleg
efja“. Vildu skór úr slíku skinn
aflagast mjög.
FariroS, sem einniig er rætt uœ
í þessunr þætti, heyrði ég kallað
skinn af kindum, sem fór.ust
fenjum eða sjó eða urðu sjálí
dauðar á annan hátt á útilíðand
vetri eða á vorin.
í 2. þætti þ. á. eru tvö orð, sem
ég kannast vel við: hordyndill eða
horrófa og úrbraeðingur. Hordyno
ill eða horrófa, var það kalla'ð
ef skinnið fór aif allri rófunni.
þegar kind var flegin. Og úrbræd
ingur hét smjörið, ef rjóminn var
of hei’tur, þegar strokkað var . .
Orðið' híalin heyrði ég haft um
fínan þráð eða band, hvort sem
það var ætlað í uppistöðu eða fyr
invafí vefnað eða til einhvers ann
ars. Hins vegar man ég ekki eftir
að orðið híalín væri notaö uin
véínað ívoð). Þunnur vefnaður, þ
e. tau, léretft o. þ. h., var, .vær
það lélegt, kallað: fiða, hismi.
ormavefur o. ,s. frv.
Hógvika hefi ég aldnei heyrt nol
að í annarri merkingu „,að gefa
eittbvað", stundum í skopi, ef gjöf
in var lítilfjörleg. En um rausnar
lega gjöf var oft sagt: ,,Ja, það
er naumast, að hann hefir hógivikað
Þig”.
í 4. þætti Máls og mqnningar
Tímanum þ. á. sprjið þér, hvort
orðiö smeygur í þeirri merkingu.
sem þar um ræðir, muni ekki hafa
vérið notað í öðrum héruðum en
Dölum. í trlefni þessa vil ég segja
yður það, að á Mrum voru notuð
ýmist orðin gjarSarsili eða smeyg
ur um þennan þlut. Oftast var
hann búinn til úr mjóum kaðli og
þannig, að endairnir voru hnýttir
saman með rifhnút (stundum
,;stangaðir“ saman), svo af varð
hringur, sem smeygt var um sii-
ann og svo á klaikkinn. Þannig
varð ikaðallinn tvöfaldur bæði í
silanum og á ldakknum.
Eg er Sigurjóni þakiklátur fýrir
bréfið. Ýmist er hér um að ræða
nýja vitneskju um útbreiðslu orða
eða merkinga. Fleiri ptriði komst
ég ekki yfir að -sinní.
H. H.