Tíminn - 12.04.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.04.1959, Blaðsíða 12
f v fe p m ti } Noröaustan kaldi, létt skýjað. Áradís hyllt: Ljósmynd þessi var tekin á sviSi Þióðleikhúss- inc í fvrrakvöld, er Arndis Björnsdóttir var hyllt aS loknum leik í minningu um 40 ára leikstarf hennar. Gu3 laugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri ávarpar Arndísi og færir henni blómakörfu. A3 baki sést Einar Pálsson, leikstjóri. (Ljósm.: Vignir.) Vatnsinnihald smjörsins er eins og reglur ákveða Osta- og smjörsalan hefir stefni dagblaÖinu Vísi fyrir tilhæfulausa aíidróttun. — Grein- argerS frá frkvstj. fyrirtækisins Engar reglur í dagblaðinu Vísi bii'tist. í gær á forsíðu grein með rosafyrirsögn: ..Enn eitt hneykslið. Vatni bætt í Málfundur FUF á þriðjudag Næsti málfundur FUF í Reykjavík verður á briðju- daginn kl. 8,30 síðd. í Fram- sóknarhúsinu. Kristján Frið riksson, framkvæmdastjóri flytur framsöguerindi. Framsóknarvist Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík hefir ákveöið afí hafa framsóknarvist, söng og dans í Framsóknarhúsinu næst kom- an'di fimnitudagskvöld 1C. þ. m. Þetta verður seinasta framsókn arvistin á vetrinum á vegum ■ Frainsóknarmanna í Revkjavík, og'má vafalaust búast viö fjöl-j menni og fjiiri að vanda. Segist kvenfólkið vona, að Vigfús muni stjórna þessari samkomu þeirra svona rétt áður en haiin fer í lirauni‘5. ||llllÍ|lÉilllÍ| 1—5 stiga hiti í gær um allt lantf, 2 stig í Reykjavík. Sunnudagur 12. anr«I 1959. Hjón viðskila á heimleið - maðurinn hittir konuna í klóm ofbeldismanns Ofheldismaíurinn elti konuna og eiginmaÖur- inn ofbeldismanninn í fyrrinótt var framin líkamsárás á konu, sem var að fara heim til sín af skemmtun hér í bæ. Árásar- maðurinn kom í humátt á eftir konunni, þar sem hún gekk inn Laugaveginn og elti hana síðan á hlaupum þar til hann náði henni við Höfðatún. Þar greip árásar- maðurinn til konunnar og byrjaði að toga hana út af veginum í átt að skúrbvgg- ingu. sem þar stóð. Konan, se:n fyrir árásinni varð, hafði f-arið á skemmtunina með manni sínum. Þegar þau komu út úr húsinu þar sem skemmtunin fór frarn. hitli maðurinn nokkra kunningja- sína og tóku þeir tal saman. Konan fór á undan og gekk inn Kaugaveg. Hjálp! Innarlega á Laugaveginum 'varð liún vör vi.V eftirförina og fór þá að grcikka sporið. Það gerði sá einnig, sem á eftir fór. Eltinga leikurinn niaignaðist og varð að hlaupum. Þcgar konan var koniin niður í Höfðatún, kom árásar- maðurinn að henni, greip utanuni hana og fór að tosa henni útaf Veginuin seni yfyrrsegj'a'. Konan sá jiá mann koma gangandi neð an Ilöfðatúnið cig tók þá að hrópa á hjálp í von um að hann lieyrði það. Um lei'ð greip árásarmaður inn fyrir munn henni. Rétt í því varð konan þess vör, að bifreið kom niður götuna og tókst lienni þá að rífa aðra liöndina lausa og veifa til bifreiðarinnar. Flótti I sama mund var kveikt á kast ljósi bifreiðarinnar og ljósgeislan um beint að konunni og ofbeldis manninum. Síðan var bifreiðinni ékið allgreitt beint lil þeirra. Tveir menn snöruðust út og var þar 'kominn eiginmaður kcnunnar á- samt kunningja, samferðamanni af skemmtuninni. Árásarmaðurinn sleppti þegar konunni og iagði á flótta, en eiginniaðurinn og kunn ingi hans hófu eftirleitina. Kon an fór inní bílinn. Tvennar handtökur Eltingaleikurinn barst niður í Ilátún, og þar slapp árásarmaður Sótti sjókan dreng ao bjogri Trétkyllisvík í gær. — Milli ki: 6 og 7 í inorgunkom Björn Pálsson hinagað í sjúkraflugvél sinni og sótti mjög veikan lítinn dreng. Drengurinn á heima á Dröngum og hefii' verið mjög veikur nokkra daga, og talið líklegt að það væri botnlangabólga. Ekki var unnt að ná í lækni vegna langvegu og veðrahams. Loks i nótt tókst að flytja drengiinn á vélbátnum Guð | rúnu til Gjöigurs. Þangað kom Björn en hafði áður ient á Hólma vík og te'kið lækninn þar. Kom hann síðan aftur við á Hólmavík i og skilaði iækninum, en hclt síð j an suður með drenginn, sem er | fárveikur. Móðir drengsins fór með honumj suður í flugvélirmi og eftir er að-1 eins bóndinn með barnahópinn frá eins til 14 ára. GPV „gæðasmjör' til urn mat.“ Osta- og Smjörsalan s. f. helir nú þogar gert ráðstafanir til þess, að nefnt biað verði látið sæta á- byrgð lögum samkvæmt fyrir þá tiihæfuiausu aðdróttun. sem í fyr irsögn greinarinnar felst, þess efn is, að Osta- og Smjörsalan hafi gcrzt sek um hneykslanlegt at- hæi’i. Út af efni greinarinnar viljum vér annars taka þetta frani: 1. í 77. tölulið 92. gr. heilbrigð issamþykktar Iteykjavíkur segir svo: „Smjör er unnið ur rjóma, og rná ekki vera í því söltuðu meira en 16°/ af vatni og 18' - í ósölt- uðu.“ Því hefir. aldrei verið haldið fram, að Osta- og Smjörsalan s. f. hafi seit smjör með meira vatns innihaldi cn svo, a’ð samrýmist þessu ákvæði heilbrigðissamþykkt arinnar. Við smjörgerð er ævinlega og í öllum löndum notað vatn til þess að skoia burt áí'irnar. Síðan er' smjörið hnoðað, þangað til vatns magnið í því er orðið minna en æskilegt er fyrir gæði smjörsins, Vatnsmagnið í smjörinu er síðan á- kvarðáð við rannsókn. og þá jafn framt reiknað út hve miklu vatni (Framhaid á 2 síðu). Skemmdarverk á Þíngvöllum Unglingar briótast inn í Valhöll, mölva rúÖur og vaíSa gegnum sumarbústaÖ Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur fund að Kirkju- braut 8, sunnudaginn 12. apríl kl. 4 síðdegis. Sagðar verða frétfir frá 12. flokksþingi Framsóknarmanna og rætt urn undirbúning að væntanlegum Albingiskosn- ingum í vor. Framsóknarmenn á Akranesi eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Rannsóknarlögreglan hef- ir haft til yfirheyrslu nokkra piltunga innanvið tvítugt, sem um páskana unnu skemmdarverk í Konungs- húsi í Valhöll á Þingvöllum og í sumarbústað þar á staðn um. Fyrir páska fóru fjórir piltar úr Reykjavík austur á Þingvöll til þess að dvelja þar í sumarbústað fö'ður tveggja þeirra yfir páskana. Á laug ardaginn fyrir páska skriðu þeir inn um glugga í Valhöll, en unnu litlar skemnídir. Heimsókn Þrír félagar þeirra í bænum vissu um þetta l'erðalag og á laugardags- kvöldið fóru þeir í leigubíl austur á Þingvöl! í því skyni að hitta vini sína. Þremenningai'nir voru þá undir áhrifum áfengis. Þeir komu á Þing- völl laust fyrir miðnætti og skildu við bílinn hjá Valhöll. Myrkur var á og þóttust þeir ekki vissir um hvar iélaganna væri að leita. Datt þeim íyrst í hug að féiagarn- ir hefðu valið sér hinn konunglega gististað og kvöddu dyra. Enginn svaraði. Þá gerðu þremenningarnir sér hægt um hönd, brutu rúður í úti- dyrahurðinni, opnuðu smekklásinn og gengu inn. Konungshúsið var mannlaust og þar brutu félagarnir, auk dyrarúðunnar, spegil og glugga- rúðu innari frá. Sneru svo út og hé.ldu áfram leitinni. Brutust inn og út Næsta hús, þar sem þeir báru nið ur, var mannlaus sumarbústaður. Þar mölvuðu þeir rúðu í búrglugga, spörkuðu póstum úr og fóru inn. Þar sprengdu þeir upp eina milli- inn inní búsasund, en hinir ætl- uðu að stytta sér leið 03 hlupu að liinum enda sundsins, Er þangað kom, stóð þar maður á gangstéttinni. Eiginmaðurinn réð iunsvifalaust að homim og greip liann tökum. í þeini svifuni Jioinu bifreiðarstjórinn og konan þar ;;!I (Framhald á 2. siðu) Indverskastjórnin mótmælir árásinni liarðlega NÝJU DELHÍ, 11. apr.: Indverzka stjórnin hefur sent Pakistanstjórn harða mótmælaorðsendingu. er orrustuflugvélar frá flugher Pak- istan skutu niður indverska sprengjuþotu af Canberragerð eft- ir að hún hafði óhlýðnazt fyrir- mælum um að seljast. Tveir flug- menn voru í vélinni og komust þeir báðir lífs af. Indverska sljórn- in segir, að sprengjuþotan Jiafi ver ið í venjulegu æfingaílugi, en hún var vopnlaus og útibúin ljósmynda- tækjum. Skv. frásögn indversku stjórnarinnar var Canberravélin í 50 þús. feta hæð er hún var skotin niður. Toga yfir línu Vestfjarðabáta ÍSAFIRÐI í gær: Góður stein- bitsafli hefur verið lijá línubát- um, 0—16 tonn. Frekar het'ur vcrið stuttróið. Loðna er að þrjóta, og má þá búast við aö afli verði tregari. Netabátar eru fjórir úr Ilnífsdal og Bolungar- vik og er afli þeirra misjafn og tregur. Árangur brezkra togara cr inikill á íni'ðum línubáta. Toga þeir í herskipavernd frarn og .aftur yfir línuna að því er virð- ist, oft að óþörfu. G.S. Enn jafntefli hjá Friðriki ! Úrslit í fjórðu umferð á skák- ! mótinu í Moskvu urðu þessi. Frið- hurð með því að hlaupa á hana. rik geröi jafntefli við Vasjukoff. Karmurinn rifnaði frá og áfram Smyslov vann LÚtikoff, Bronsteill stikuðu þremenningarnir út um vann Fiiip, Milev vann Simagin, en bakdyrnar með sömu aðferð. Þótt- biðskákir urðu hiá Larsen og Port- (Framhald á 2. síðu). isch. og hjá Aronin og Spassky. Dr. Jón Helgason, prófessor flytur tvo fyrirlestra í Háskólanum Prófessor dr. phil. .Jón Helgason er staddur hér í Reykjavík í boði Háskóia ís- lands. Hann mun halda hér tvo fyrirlestra við Háskói- ann 1 þessari viku. Fyrri fyr-irlesturinn fjallar um' Hauksbók, skinnbók, sem Ilaukur ] lögmaður Erlendsson gerði og lct gera í upphafi 14. aldar og enn er til í Árnasal'ni. þó mjög skert. Af efni Hauksbókar mætti nefna, að þar er geymd ein gerð Landnáma- þókar. Síðari fyrirleslurinn mun fjalla um brúðkaupssiffabækur, en það eru bækur írá 16. öld til 18. aldar, sem hafa að geyma ræður, sem haldnar skyldu í brúðkaupum og forsagnir um, hvernig brúðkaup skyldi fram fara. b Báðir fyrirlestrarnir verða flutt- ir í hátíðasal Háskólans.. Fyrri fyrirlesturinn verður hald- inn miðvikudaginn 15. apríl kL 8.30 e. h. Síðari fyrirlesturinn verður laug- ardáginn 18. ,apríl kl. 5 e. h. Segir börnunum frá Pétri Jónssyni í tónlistaritíma barnanna í út- varpinu í kvöld mun Jón G. Þórins- son kennari segja krökkunum frá Pétri Jónssyni óperusöngvara og lofa þeim að heyra söng hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.